Morgunblaðið - 25.05.1977, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1977
Demantarániö
Afar spennandi ný bandarísk
sakamálamynd með ísl. texta.
Leikstjóri:
Barry Pollack
Aðalhlutverk:
Thalmus Rasulala
Judy Pace
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Spyrjum
að leikslokum
Spyrjum
að leikslokum
Afarspennandi og viðburðarík
bandarísk Panavision litmynd
eftir sögu Alistair Mac
Lean, sem komið hefur í ís-
lenzkri þýðingu.
Anthony Hopkins,
Nathalie Delon
íslenzkuf texti
Bönnuð innan 1 4 ára
Endursýnd kl. 1, 3, 5.
7, 9 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Greifi í villta vestrinu
Skemmtilet,1 ný itölsk mynd með
ensku tali.
Leikstjóri er E. B. Clucher
sem einnig leikstýrði Trinity-
myndunum
Aðalhlutverk:
Terence Hill
Gregory Walcott
Harry Carey
Það er svo dæmalaust gott að
geta hlegið dátt finnst þér ekki?
H.H. Dagblaðið.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 1 5 og 9.30
Athugið breyttan sýningartíma.
SIMI
18936
Oscarverðlaunamyndin.
íslenzkur texti.
Hin heimsfræga verðlaunakvik
mynd
Aðalhlutverk: Alec Guinness,
William Holden, Jack Hawkins.
Endursýnd kl. 6 og 9.
Bönnuð innan 1 2 ára.
AUGLYSINGASIMINN ER:
Jltorgisitblabtb
Fyrirlestur
Á vegum Styrktarfélags vangefinna verður
haldinn fyrirlestur í Menntaskólanum við
Hamrahlíð í dag 25. maí kl. 20.30.
Fyrirlesturinn flytur n.e. Bank — Mikkelsen,
ráðuneytisstjóri og yfirmaður málefna vangef-
inna í Danmörku. Fyrirlesturinn nefnist: „Mark-
mið og leiðir í málefnum vangefinna". Fyrirlest-
urinn verður túlkaður á íslensku. Fyrirlesari
svarar spurningum fundarmanna að fyrirlestri
loknum.
Áhugafólk um málefni vangefinna er hvatt til
þess að mæta á fundinn.
Styrktarfélag vangefinna.
Rauöa akurliljan
(The scarlet Pimpernel)
Ein frægasta og vínsælasta
mynd frá gullaldar tímabili
brezkrar kvikmyndagerðar.
Þetta er mynd, sem ekki
gleymist.
Leikstjóri
er Alexander Korda en
aðalhlutverkið leikur
Leslie Haward
af ógleymanlegri snilld
Isl. texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
LEIKFklAG 2l2 lil
REYKJAVlKUR M
BLESSAÐ BARNALÁN
í kvöld uppselt
föstudag uppselt
2. hvitasunnudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 1 6620.
'Málverk eftir *
Jón
Stefánsson
sérlega fallegt til sölu.
Staerð ca 115 x 90 ca.
Þeir sem áhuga hafa
leggi nafn sitt á augld.
Mbl. merkt: „Málverk
— 6014" fyrir 4. júní
/---------------------------\
IniilánKVi«>wki|>ti lei«>
(il l»nN*i«>wki|ilii
ÍBÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
AUGI.VslNGASÍMfNN ER:
22480
MEGRUNARLEIKFIMI
Nýtt námskeið
Vigtun — Mæling — Gufa
Ljós — Kaffi — Nudd
Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka
daga kl. 1 3 — 22.
JÚDÓDEILD ÁRMAIMNS,
ÁRMÚLA 32
AUGLYSINGASIMINN ER:
224BD C3
National
olíuofninn
Mai sendingin komin
Nokkrum óráðstafað
National
gaseldavéiin
með grillinu uppseld
Næsta sending í júní.
Pantanir óskast staðfestar.
RAFB0R6 SF.
Rauðarárstíg 1.
Sfmi11141.
Gene Madeline Marty
Wilder Kahn Feldman
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg og spennandi
ný bandarísk gamanmynd um
litla bróður Sherlock Holmes.
Mynd sem allsstaðar hefur verið
sýnd við metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUQARAS
B I O
Sími 32075
Indíánadrápiö
Ný hörkuspennandi kanadísk
mynd byggð á sönnum viðburð-
um um blóðbaðið við Andavatn.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland
og Gordon Tootoosis.
ísl. texti.
Sýnd kl: 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Blóðhvelfingin
Ný spennandi bresk hrollverkja
frá EMI.
Sýnd kl. 11.
★★★ VlSIR
Bönnuð innan 1 6 ára.
#ÞJÓf)LEIKHÚSIfl
HELENA FAGRA
söngleikur eftir Offenbach
Frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning annan i hvítasunnu kl.
20
3. sýning miðvikudag kl. 20
DÝRIN í
HÁLSASKÓGI
annan í hvítasunnu kl. 1 5.
Síðasta sinn í vor
SKIPIÐ
fimmtudag 2. júní kl. 20
Litla sviðið:
KASPAR
fimmtudag 26/5 kl. 20.30
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.