Alþýðublaðið - 22.10.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.10.1958, Blaðsíða 8
VEÐRIÐ: Vaxandi S-A átt með morgninum. AlþýúublaDiö Miðvikudagur 22. október 1958 Akureyri U ALÞYÐUFLOKKSFELOG- |IN á Akureyri eru nú að ;hefja spilakvöld vetrarins og ; er það fyrsta Þeirra annað | kvöld (fimmtudag) kl. 8,30 í “ Alþýðuhúsinu. Næsta spila- ;kvöld verður fimmtudags- . | kvöldið 6. nóv. og hið þriðja | fimmtudagskvöldið 20. nóv. ; á sama stað o«- tíma. - Hljómsveit hússins leikur á . | eftir. Glæsileg heildarverð- |laun verða veitt. Siagahæsta konan fær 12 manna matar- tcll, en slag'liæsti karlinn * fær armbandsúr. — Alþýðu- í flokksfólk á Akureyrí er Jhvatt til að fjölmenna og ; taka með sér gesti. Þjóðleikhússtjóri nýkominn úr boðsferð lil Rúmeníu Kom víða við í leiðinni og sótti um 20 Ieiksýningar ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI, — Guðlaugur Rózinkranz, er ný- kominn heim úr boðsferð til Rúmeníu. Dvaldist hann tvser vikur í Rúmeníu en á heimleið- inni kom hann víða við og sótti leiksýningar og óperur. Guðlaugur ræddi við blaða- meim am för sína í fyrradag. Frásögn hans var í stórum drátt um á þessa leið: ■ — » W ■'R’W FJÖRUGT LEIKLISTARLÍF í RÚMENÍU. í Búkarest, höfuðborg Rúm- eníu er mjög fjörugt leiklistar Lagafrumvarp um eflirlil með happ- drætlum og almennum fjársöfnunum. Pétur Pétursson endurflytur frumvarpið, sem náði ekki fram að ganga £ fyrra. PÉTUR PÉTURSSON flutti frumvarp til laga um eftirlit nieð happdrættum og almennum fjársöfnunum. í frv. segir, að lögin taki til einstáklinga og félaga, sem safna sé á einhvern Jíátt meðal almennings. Skal árangurinn birtur í Lögbirtinga blaði og þriggja manna nefnd annast eftirlit með því, að á- -kvæðum lagannna sé fylgt. Svohljóðandi greinargerð fylgír frumvarpinu: „Á síðasta þingi flutti ég f.-umvarp . þetta, en það náði þá ekki fram að ganga. Svo- hljóðandi greinargerð fylgdi þá frumvarpinu: Á hverju ári fá fjölmargir að- iiar leyfi til þess að safna fé meðal . almenníngs með happ- •círættum merkjasölu, undan- þágu frá greiðslu á sköttum o, s. frv. Þetta er vitaskuld gert til þess að styrkja þau mál- érni ,sem þessir aðilar berjast fyrir, og er hér einkum um að ræða ýmiss konar menningar-, félags- og mannúðarstarfsemi. Á þennan hátt er geysimiklu fé safnað árlega. Nema þær upp hæðir milljónatugum. Það virð ist því einsýnt, að hið opinbera hafi eftirlit með því, hvernig fé þessu sé varið, og er það raunar sjálfsögð ráðstöfun, er almenningur á heimtingu á. Með þessu er ekki verið að tortryggja þá aðila, sem nú ann ast þessi mál heldur þvert á móti verið að koma í veg fyrir hugsanlega tortryggni og slúð- ursögur." 11 togarar í landhelgi í gær Aftur opnað „ af Langanesi verndarsvæði“ út I GÆRKVÖLDI v.ar vitað um 11 brezka togara að veiðum innari fiskveiðitakmarkanna. — Það heúfr nú hélzt dvegíð til tíðinda, að brezku herskipin hafa nú aftur opnað verndar- svæði fyrir togara út af Langa. nesi. Þar vöru í gærdag 9 brezk ir togarar.að veiðum innan 12 s ómílna markanna undir vernd freigátunnar Hardy. Úti fyrir Ves.tuflaridi voru í gærkvöldi 2 .brezkir togara.r að veiðum innan fiskveiðitakmark anha, báðir út af Strauninesi. Þarna voru ennfremur freigát- r;rnar Russell og Pálli'ser, svo o3 birgðaskip brezku herskip- snna. Auk þess voru þarna brezkir togarar að veiðum utan 12 sjómílna markanna. Út af Patreksfirði voru 12 brezkir togarar að veiðum, um og útan vi'ð' fiskveíðitakmörk- in. Skammt þar frá var forustu skip brezku herskipanna hér viö larid, BÍackwood, ’og var commodore Andérson þar um borð. líf. Eru 20 leikhús 'í borginni, sem eru yf-irfull á hverju kveldi en íbúar borgarinnar eru um 1,7 milljón. Leiklistarmenning stendur þarna á gömlum merg. T. d. er leikskóli borgarinnar 150 ára gamall og leikhúsin flest gömul frá því fyrir 1920. ÓPERAN UPPBYGGÐ. Óperuhúsið éyðrlagðist í stríðinu. En það hefur verið byggt upp aftur og er nú mjög gott og fullkomið .Eru tekin þar til meðferðar bæði vestræn og austraen leikrit. M. a. Shake- speare, Shaw, Strindberg og Ibsen teknir til meðferðar. Þá er mikið um óperettux og óper- ur, franskar, ítalskar og aust- urrískar. Mikið er einnig um rússnesk leikrit. — I Búkarest dvaldist þjóðleikhússtjóri í 10 daga. í VÍN Á HEIMLEIÐINNI. Á heimleiðinni kom Þjóðleik- leikhússtjóri við í Vín. Sá hann þar glæsilega sýningu á ,Faust‘ u,nd:r stjórn próf. Rott. Stóð til, að hann kæmi hingað eitt sinn en ekki gat orðið af því þá. — Hins vegar kvaðst hann nú geta komið hingað. Framhald á 5. síðu- Bandarísku bókasýningunni lýkur í kvöld Blökkukonur Jóhannesborg, þriðjudag. (NTB). FIMM hundruð Afríkukon- ur voru handteknar í dag eftir að þær liöfðu tekið þátt í mót- mæla stjórnarinnar að konur af mælagöngu vegna þeirra fyrir- svertingjaættum skuli bera vegabréf. Fjögur hundruð og sextíu konur aðrar gáfu sig fram hjá lö'greglunrii og kváðust vera sömu skoðunar og þær, sem í kröfugöngunni voru. Þátttak- endur í mótmælágöngunni lögðu úpp frá Sophi atown fimm Af öðrum fiskislóðum um- km. frá Jóhannesarborg og stað hvérfis land er ekkert sérstakt næmdust við byggihgu - þess að frétta, en vitað er um all-j ráðuneytis, sem fer með iriál- marga erlenda togara að veið-J efni' blökkumanna í Jóharines- um utari við fiskveiðitakmörk. j borg. Engar óeirðir urðu í sam- in. ; bandi v ö mótmælagönguha'. Aðsókn að bandarísku bókasýningunni að Laugavegi 18 a hef ur \erið fádæma góð. Hér á myndinni siást forseti Islands, Ás- geir Ásgeirsson (í miðið), Haraldur Kröyer, forsetaritari (t. h.) og Pétur Ólafsson, forstjóri ísafoldar (t. h.), skoða bækur á sýningunni. — Bandarísku bókasýningunni lýkur í kvöld, (Ljósm.: Gunnar Anderssen). Lífeyrissjóðs frumvarpið f komið ti! annarrar umræðu FRUMVAEP Eggerts G. Þor stcinssonar um lifeyrissjóð sjó manna var til fyrstu umræðu í efrj deild alþingis í gær og að henni lokinni saniþykkt sam hljóða til annarrar umræðu og heilbrigðis- og félagsmála- nefndar deildárinnar. Eggert rakti í framsöguræðu sinni tilefni frumvarpsins: Lífeyrissjóður togarasjómanna hefur verið lögfestur, og áhafn ir farskipanna og strandferða- skipanna verða sömu hagsbóta aðnjótandi um næstu áramót. Eftir er þá að tryggja vélbáta sjómönnum sömu kjarabætur. Á því er m:kil nauðsyn. Báta sjómeirnirnir afla því sem næst helmings af útflutt- um íslenzkum sjávaraf- afurðum. Erfitt hefur hins veg ar verið að fá menn til þessa,-a starfa úndanfarið og verður þess mjög vart á yfirstandanch haustvertíð. Ber því nauðsyn til að bæta kjör þeirra, og virð ist í því efni sjálfsagt ,að láta- þá njóta lífeyrissjóðs eins og stéttarbræður þeirra. A5 lokinni ræðu Eggerts kvaddi Páll Zóphóníasson sér hljóðs, Kvaðst hann frumvarp .nu hlypntur, en mælti með því að, lífeyrissjóðirnir yrðu felldir" í eift allsheri arkéffi ‘til að losna við marga sjóði og margar stjórnir, enda hafa Framsóknarmenn flutt þingsá lyktunartillögu þess efnis. Egg ert tók aftur til máls og taldi þingsályktunartillöguna stefna í rétta átt, e-n benti á, að flutni ingsmenn geri sjálfir. ráð fyrir, að það mál taki nokkurn tíma. Afgreiðslan á lífeyr'ssjóði háta sjómanna þoli hins vegai enga bið. Spilakvöld í Hafnarfirði ANNAÐ spilakvöld Al- ^ y þýðuflokksfélaganna í Hafn- ^ ( arfirði á þessu hausti verður ^ ( annað kvöld, fimmtudag, kl. \ 8,30. — Alþýðuf Iokksfólk er V S hvatt til að f jölmenna og S S taka með sér gesfi. S. ‘ C Þingsálykfunar- tillaga um Tvéir drengir upprísir að hnupli í verzlunum I GÆR komu tveir drengif inn í sælgætisverzlun í mið- bænum og tók afgreiðslumað- urinn eftir því að þeir voru farnir að láta sælgæti í vasa I sína. Afgreiðslumaðurinn snarað ist fram yfir búðarborðið og hugðist ná drengjunum en þeir lögðu á flótta og kornust út á götu, þar sein annar náð- ist. I sviptingurium datt bók undan peysu drengsins. Afgreiðsíumaðurinn fór með drcnginn inn í búðina og •spurði hann um bókina. — Drengurinn sagðist hafa tekið hana í tiltekinní bókabúð í miðbænum. Afgreiðslumaður- inn hringdi þessu næst til Rannsóknarlögreglunnar sem kom og tók drenginn í sína vörzlu. Við yfirheyrzlur ját- aði drengurinn að hann og fé- iaginn sem komst undan hefðu stolið bókþmi, farið síðan', með hana inn í aðra verzlun og fengið þar bréf utan um hana. Þeir komu sér saman um að fá sér sælgæti á ódýr- an hátt, en sú ferð varð eigi til fjár. Drengir þessir eru báðir 12 ára gamlir og hafa einu sinni áðnr koiniist í kast við lögregluna. I sambandi við þetta rivál, segir Rannsóknarlögreglan að allniikið sé um búðahnupl og að oft komi fyfír að afgreiðslu fóik t;aki þýfi af ungiingum. Þegar þess er gætt, að margir afbrotamenn hefja afbrotafer- il sinn með búðarhnupli, er augljóst, að það er ekki nein velgjöfð við unglinga seni venja sig á slíkt að sleppa þeim án þess að foreldrar eða lögregla komist í mál þeirra. Afgreiðslufólk í verzlunum ættí að afhenda lögreglunni alla unglinga sem uppvísir verða að hnupli. Ekki er um neinn dóm að ræða frá lög- reglunnar hendi, heldur er unglinguin bent á liversu hættulega braut þeir séu komnir á. LÓGÐ hefur verið fram á ai þingi tillaga til þingsályktunar um-athugun á stofnun lífeyris- sjóðs fyrir bátasjómenn, verka menn, bændur, útvegsmenn og aðra þá sem ekki njóta lífeyris trygginga hiá sérstökum fifeyú issjóðum. Þingályktunartillagan hljóð- ar svo: „Alþingi ályktar að skipuð skuli 5 manna nefnd til þess að athuga hvort tiltækilegt sé að stofna lífeyrissjóð fyrir sjó mann, verkamenn, bændur, út vegsmenn og aðra þá. sem ekkl njóta lífeyrisstfygginga hjá sér stökum lífeyrissjóðum og gera tillögu um þa$ efni; éftir því sem rétt þykir að athuguðu máli. Fjórir nefndarmenn séu kosnir af sameinuðu Alþingi en fimmti nefndarmaðurinn sé skipaður af ráðherra og sé hann formaður. Flutningsmenn tillögunnar eru Halldór E, Sigurðssorí, Björgvin Jónsson, Sveinbjörrí Högnason, Sigurvin E. narsson. Ágúst Þorvaldssori og Eiríkur Þorsteinsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.