Morgunblaðið - 03.07.1977, Page 1
48 SÍÐUR
144. tbl. 64. árg.
SUNNUDAGUR 3. JULl 1977
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
2. jflll. Reuter.
NÍTJÁN menn biðu bana og sex
særðust þegar deila um iandskika
í smáþorpi I Austur-Tyrklandi
breyttist í blóðugan bardaga, þar
sem barizt var með byssum, bar-
eflum, grjóti og öðru sem hönd
varð ð fest.
Það voru tvær fjölskyldur sem
deildu um yfirráð yfir blettinum
og tóku alls 30—40 meðlimir fjöl-
skyldnanna þátt i átökunum, sem
lyktaði ekki fyrr en herlögregla
kom til þorpsins og skarst í leik-
inn.
Kavalek efstur á
IBM-skákmótinu
Amsterdam, 2. júlf. AP.
BANDARtSKI stórmeistarinn
Lubomir Kavalek er nú efstur á
IBM-skákmótinu f Amsterdam
með þrjá og hálfan vinning eftir
fjórar umferðir. Hann lagði síðast
að velli Hollendingana Donner og
van Wijgerden. Næstur á eftir
Kavalek er tsraelsmaðurinn
Liberzon með þrjá vinninga, en
þar næst koma Hulak, Miles,
Adorjan og Piinteros. Aðrir kepp-
endur á mótinu eru auk ofan-
nefndar Panno, Timman,
Reshevsky, Ree, Sosonko, Böhm,
Torre og Tatai.
Dag er tekið að stytta á ný og skuggi nætur lengist örlftið með hverjum sólarhring sem
líður. Sumarnóttin f Reykjavfk er þó enn björt en þessi mynd var tekin um eitt leytið í fyrri-
nótt við Gróttu eftir að sól var setzt. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.)
Tyrkland:
Stjórn
Ecevits
í hættu
Ankara, Tyrklandi 2. júlf.
Reuter.
MIKILVÆG atkvæðagreiðsla um
traustsyfirlýsingu á minnihluta-
sjórn Bulent Ecevits fer fram i
tyrkneska þinginu á morgun, en
aðeins mánuður er liðinn frá þvl
að stjórn hans tók við völdum að
loknum kosningum. Ecevit hefur
19 drepnir
í deilu um
landskika
Mus, Tyrklandi,
lagt fyrir þingið áætlanir sinar
um lausn á efnahagsvanda lands-
ins og ráðagerðir um að koma á
lögum og reglu í landinu eftir
óróa undanfarinna mánaða.
Andstæðingar Ecevits hafa
meirihluta i þingi Tyrkja og gætu
fellt stjórnina ef allir þingmenn
þeirra greiddu atkvæði gegn
áformum stjórnarinnar. Talið er
þó, að margir f röðum stjórnar-
andstæðinga vilji binda enda á
það óvissuástand sem rikt hefur í
landinu og koma á festu i stjórn
landsins og mun þvi ekki reyna að
fella stjórnina að svo komnu máli.
Bretar taka annan
hollenzkan togara
London, 2. júlf. Reuter, AP.
ANNAR hollenzkur síld-
veiðitogari var í dag tekinn
I brezkri fiskveiðilögsögu
fyrir að brjðta bann það
sem Bretar hafa sett á all-
ar sídveiðar á yfirráða-
svæði sínu í Norðursjó.
Togarinn María var tekinn
innan við sólarhring eftir
að togarinn Jóhanna var
tekinn og færður til hafnar
á Hjaltlandi. María var
færð til Aberdeen þar sem
mál skipstjórans verður
tekið fyrir.
Utgerðir hollenzku sildveiði-
skipanna ákváðu i fyrradag að
virða sildveiðibann Breta en talið
er að einstakir skipstjórar kunni
að haida áfram að virða bannið að
BARDAGAR voru i Líbanon i gær
og segir fréttastofa Palestinu-
manna að hersveitir ísraels og
hægri sinna í Líbanon hafi gert
árásir á þorpið Yarin í suðurhluta
Libanon nálægt landamærum
ísraels. Segir að árásarmennirnir
hafi notað skriðdreka og stór-
Ívettugi. Stærsti hluti þess flota
sem að veiðunum var kom þó til
hafnar i Hollandi i dag og eru
skipstjórar og útgerðarmenn þar
mjög reiðir Bretum fyrir bannið.
skotalið i árásinni. Ekkert hefur
verið látið uppi af opinberri hálfu
I Libanon eða ísrael um frétt
þessa.
í gær biðu tveir menn bana i
bardögum milli tveggja hópa
hægri sinna, en aó öðru leyti var
tiltölulega rólegt I landinu.
Barizt í Líbanon
Beirut, Lfbanon. 2. júlf, AP.
Búrhvalveiði Rússa
og Japana í Kyrra-
hafi 763ístað 7200?
Canberra — 2. júli — Reuter.
TALIÐ er a8 nýjar kvótatakmarkanir sem
ákveBnar voru á ráðstefnu AlþjóSa hvalveiSi-
nefndarinnar i Canberra. verði til þess að bjarga
lifi þúsunda hvala. Ráðstefnan ákvaS að draga
úr hvalveiðum sem nemur 36 af hundraði,
þannig að á næsta ári verði ekki veiddir nema
1 7.839 hvalir i veróldinni, en á þessu ári er ráð
fyrir gert, að veiddir verðí 27.850 hvalir.
Hinar nýju kvótareglur koma harðast niður á
Sovétmönnum og Japönum, sem veiða 75%
þeirra hvala. sem koma á land Nefndin ákvað
vlðtækar friðunaraðgerðir I Norður-Kyrrahafi. þar
sem Japanir og Sovétmenn hafa undanfarið veitt
7.200 búrhvali árlega, en á næsta ári verður
óheimilt að veiða þar nema 763 búrhveli. í
þessari hvalategund er að finna afar verðmæta
vaxkennda kvoðu — ambur — sem meðal annars
er notuð við framleiðslu á smyrslum og ilmvötn-
um Ákvörðun um þessar friðunaraðgerðir í Kyrra-
hafi er þó ekki endanleg, en ráðgert er að nefndin
haldi sérstakan fund I nóvember n k. þar sem hún
verður endurskoðuð með tilliti til upplýsinga sem
ekki liggja fyrir á þessu stigi.
16 þjóðir eiga aðild að Alþjóða hvalveiðinefnd
inni. Þar af eru 7 þjóðir, sem stunda hvalveiðar að
því marki, að um raunverulega hagsmuni er að
ræða, þ.e. Japanir, Sovétmenn, íslendingar.
Norðmenn. Danir, Ástrallumenn og Brazillumenn.
og eru þær þvl I minnihluta I nefndinni. Japanir
og Sovétmenn hafa látið að þvl liggja. að þeir
kunni að hætta þátttöku I störfum nefndarinnar.
þar eð sjónarmið minnihlutans séu hunzuð og
annarlegar ástæður ráði mestu um ákvarðanir
oefndarinnar Óllklegt er þó talið að Japanir og
Sovétmenn taki sllka afstöðu. fyrst og fremst af
þeirri ástæðu að þá muni aðrar þjóðir grlpa til
innflutningsbanns á fiskafurðum þeirra, og verði
Bandarlkjamenn þar fremstir I flokki. Carter forseti
hefur gefið til kynna að fylgzt verði náið með
hvalveiðum og þá sérstaklega þeim. sem brjóti I
bága við ákvarðanir Alþjóða hvalveiðinefndarinn-
ar.
Japanir líggja undir ámæli I þessu sambandi,
og innan Alþjóða hvalveiðinefndarinnar hefur
þeim verið borið á brýn að vera eignaraðilar að
hvalveiðistöðvum I Perú, Chile. Sómallu og Suð-
ur-Kóreu, en allt eru þetta rtki. sem hingað til hafa
ekki viljað gerast aðilar að nefndinni. Áhugahópar
um friðun hvala hafa komið með sams konar
ásakanir, en ýmsir sllkir hópar fylgdust náið með
ráðstefnunni I Canberra.
Friðunarmenn gerðu aðsúg að ýmsum ráð-
stefnufulltrúum, og varð til dæmis nauðsynlegt að
kalla út fjölmennt lögreglulið til að bjarga 20
manna sendinefnd Japana úr klóm þeirra I gisti-
Framhald á bls. 47
Mikið mann-
tjón í flóðum
í Pakistan
Karachi, Pakistan, 2. júlí. Reuter.
200 MANNS hafa látið lífið
í mesta monsúnregni sem
komið hefur i 40 ár í
Pakistan, að því er skýrt
var frá í Karachi í dag.
Margra er enn saknað, en
mest rigndi á fimmtudag
og flæddu þá árnar Lyari
og Malir yfir bakka sina.
Var allt aö 2,5 metra djúpt vatn
á götum i Karachi, sem liggur við
árnar,- en alls féllu 200 millimetr-
ar regns úr lofti á fimmtutag.
Gifurlegt eignatjón hefur orðið af
völdum þessara rigninga og rúm-
lega 10 þúsund manns hafa orðið
heimilislaus og búa nú I búðum
sem komið hefur verið upp til
bráðabirgða.