Morgunblaðið - 03.07.1977, Qupperneq 4
4
■ p% SIMAR
|U 28810
car rental 24480
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTÚNI 24
LOFTLEIBIR
-n- 2 1190 2 11 38
Bifreiðasala
Notaðir bílartil söiu
Wagoneer 8 cyl. sjálfskíptur
*71. '73. '74
Wagoneer 6 cyl. beinsklptur
'71, '73, '74, '75
Cherokee 6 cyl. beinskiptur
'74
Jeepster '67, '68, '71, "72
Willys Jeep '42. '47, '62.
'64. '65, '66, '72. '73, '74,
'75
Hunter '70, til '76
Sunbeam '71, '72, '73, '74,
'76
Lancer 1 200 og 1 400 '74, '75
Galant 2ja og 4ra dyra '74,
'75
Skipper '74
Mmica station '74
Hornet '73, '74, '75
Hornet '73, '74, '75
Matador '71, '74
Fiat 128 '74, '75
Fiat 127 '74
Vauxhall Viva '65
Opel Record 4ra dyra '70, '71
Rambler Classic '64
Peuegot 404 einkabill '74
Peugeot 404 bensín,
mjög góður bíll, '70
Bronco '66, "73, '74
Blazer '73, '74
Cortina '70, '71, '72, '74
Opel Record 1 700 '68
Saab 96 '72. '73
Toyota Carina ‘74
Volvo '70, '71, '74, '76
Volkswagen Fastback "66
Volkswagen 1302 '71
Citren DS 5 gira einkabill
i sérflokki '75
Nýir bílar
Galant Sigma 1600 '77
Matador 4ra dyra sjálfksiptur
'77
Hornet 4ra dyra sjálfskiptur
'77
Hornet 4ra dyra siálfskiptur
'77
Sunbeam 1 600 super 4ra dyra.
'77
Getum bætt við bílum á söluskrá
vegna mikillar sölu undanfarna
daga.
Opið í hádeginu.
Allt á sama stað
EGILL,
VILH JALMSSON
HF
Laugavegi 118-Simi 15700
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULt 1977
. Útvarp Reykjavík
SUNNUQ4GUR
3. júlf
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson biskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Vinsælustu popp-
lögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morgunténleikar.
Píanókonsert 1 a-moll op. 16
eftir Edvard Grieg. Géza
Anda og Fílharmonfusveitin
f Berlfn leika; Rafael
Kubelik stj.
11.00 Messa f Egilsstaðakirkju
(hljóðr. á þriðjud. var f
tengslum við prestastefnu.
Séra Eric H. Sigmar
predikar. Séra Kristján
Valur Ingólfsson, séra Bjarni
Guðjónsson og séra Vigfús
Ingvar Ingvarsson þjóna fyr-
ir altari. Organleikari: Jón
Ólafur Sigurðsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 í liðinni viku. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
15.00 Sónata fyrir píanó eftir
Alberto Ginasera. Ronald
Turini leikur.
15.15 islandsmótið f knatt-
spyrnu: Útvarp frá Akranesi.
Hermann Gunnarsson lýsir
keppni Íþróttabandalags
Akraness og Vals.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það f hug.
Kristján skáld frá Djúpalæk
spjallar við hlustendur.
16.45 tslenzk einsöngslög.
Erlingur Vigfússon syngur
lög eftir Emil Thoroddsen,
Þórarinn Jónsson og Karl O.
Runólfsson. ’ Fritz
Weisshappel leikur á pfanó.
17.00 Staldrað við f Stykkis-
hólmi. Jónas Jónasson spjall-
ar við fólk þar; — f jórði þátt-
ur.
17.50 Stundarkorn með Rawicz
og Landauer, sem leika
þekkta sfgilda dansa á pfanó.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.25 Lffið fyrir austan; —
fjórði og sfðasti þáttur. Birg-
ir Stefánsson kennari segir
frá.
20.00 Sinfónfuhljómsveit
Islands leikur f útvarpssal.
Christyne Tryk og Sinfónfu-
hljómsveit Islands leika
Konsert nr. 2 f D-dúr fyrir
horn og hljómsveit eftir
Joseph Haydn; Páll P.
Pálsson stj.
20.20 Sjálfstætt fólk f Jökul-
dalsheiði og grennd. Örlftill
samanburður á „Sjálfstæðu
fólki“ eftir Halldór Laxness
og samtfma heimildum.
Fyrsti þáttur: Jörðin og fólk-
ið. Gunnar Valdimarsson tók
saman efnið. Lesarar með
honum: Iljörtur Pálsson,
Klemenz Jónsson og Guðrún
Birna Ilannesdóttir.
21.15 Sinfónfa í C-dúr eftir
Georges Bizet. Hljómsveit
franska rfkisútvarpsins leik-
ur; Sir Thomas Beecham stj.
21.45 „Brölt f myrkri“, Gfsli
Alfreðsson leikari les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
A1NMUD4GUR
4. júlf
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.),
9.00 og 10.00. Mogurnbæn kl.
7.50: Séra Þórhallur
Höskuldsson (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Árni Blandon heldur
áfram að lesa söguna „Stað-
fastan strák“ eftir Kormák
Sigurðsson (7).Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Tékkneska fflharmonfusveit-
in leikur „Othello"—forleik
op. 93 eftir Antonfn Dvorák;
Karel Ancerl stj. Hljómsveit-
in Fflharmonfa leikur Sin-
fóníu nr. 3 f a-moll op. 56
„skozku hljómkviðuna" eftir
Felix Mendelssohn; Otto
Klemperer stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: „Elenóra
drottning" eftir Noru Lofts.
Kolbrún Friðþjófsdóttir les
þýðingu sfna (13).
15.00 Miðdegisónleikar: Js-
lenzk tónlist. a. Sönglög eftir
Bjarna Böðvarsson o.fl. Inga
Marfa Eyjólfsdóttir syngur;
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pfanó. b. Strengja-
kvartett op 64 nr. III „El
Greco“ eftir Jón Leifs. Kvart-
ett Tónlistarskólans f
Reykjavík leikur. c. „Lang-
nætti“ hljómsveitarverk eft-
ir Jón Nordal. Sinfónfu-
hljómsveit tslands leikur;
Karsten Andersen stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.30 Sagan: „Úllabella" eftir
Mariku Stiernstedt. Stein-
unn Bjarman les þýðingu
sfna (3).
KVÖLDIO
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Þorsteinn Matthfasson kenn-
ari talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Afrfka — álfa andstæðn-
anna. Jón Þ. Þór sagnfræð-
ingur fjallar um Djfbútf-
lýðveldið og Sómalfu.
21.00 Kammertónleikar Pro
Arte kvartettinn leikur
Pfanókvartett f Es-dúr op. 47
eftir Robert Schumann.
21.30 Útvarpssagan: „Ditta
mannsbarn" eftir Martin
Andersen-Nexö. Sfðara
bindi. Þýðandinn, Einar
Bragi, les (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur:
22.35 Kvöldtónleikar.
Leontyne Price, William
Warfield, RCA—Victor
hljómsveitin og kórinn flytja
triði úr óperunni „Porgy og
Bess“ eftir George Gershwin;
Skitch Henderson stjórnar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
„í liðinni viku” - Kl. 13.30:
Nýr rabb-
þáttur
f DAG hefur göngu slna nýr út-
varpsþáttur I umsjð Páls Heitfars
Jónssonar. Hann nefnist I liBinni
viku og er I raun beint framhald
þeirra þátta sem Páll hefur stjórn-
a8 á liðnum sumrum. I þessum
þáttum, sem verSa á dagskrá viku-
lega I sumar. hyggst Páll fá þrjá
menn til a8 spjalla við sig um þau
mál. sem eru efst á baugi vikuna á
undan.
Tvær nýjungar verða I þessum
þáttum, sem hafa ekki verið I hlið-
stæðum þáttum áður Páll mun I
hverjum þætti leika tónlist eftir „tón-
skáld vikunnar", þ e. það eða þau
tónskáld sem fædd eru I liðinni viku.
Sami háttur verður hafður á í sam-
bandi við „Skáld vikunnar".
í þættinum I dag verður leikin
tónlist eftir þýzka tónskáldið Gluck.
en hann samdi m a óperuna Orfeus
og Evridisi og vonandi reynist unnt
að hafa slmaviðtal við Jón Helgason
skáld og fræðimann I Kaupmanna-
höfn
Aðalmál liðinnar viku að þessu
sinni er náttúrulega hið ógnþrungna
stafsetningarmál. Þeir munu ræða
þetta viðkvæma mál, auk Páls Heið-
ars eru Bergsteinn Jónsson prófess-
or. Björn Friðfinnsson lögfræðingur
og Markús Á. Einarsson veðurfræð-
ingur
Þátturinn hefst kl. 13 30.
Afríka — álfa andstæðnanna —
Kl. 20.30, mánudag:
Hvað er Djíbúti?
Á dagskrá útvarpsins á mánu-
dagskvöld er þriðji þátturinn I
flokki þátta um Afrfku. Það er Jón
Þ. Þór sagnfræSingur sem hefur
umsjón með öltum þáttunum og
munu þeir verða á dagskrá allt til
vetumátta. í fyrri
þáttunum tveim-
ur var fjallað ann-
ars vegar um ■ Trnyeni
Afrfku sem heild ■ ' CKL 1111
og hins vegar um
Eþfópfu. f þessum
þætti er það
Djibútflýðveldið
og Sómalfa, sem
eru til umræðu
Jón fjallar um
þessi rfki á sögulegum. mann-
fræðilegum, efnahagslegum og
pólitfskum grundvelli og leikur
tónlist frá þessum löndum á milli
atriSa.
Djibútí-lýðveldið hefur verið mikið
i fréttum að undanförnu vegna þess
að Frakkar hafa nýlega gefið þvi
sjálfstæði að nafninu til. Þetta riki
hefur annars verið kallað Franska-
Sómalia og er það við Rauðahaf mitt
á milli Eþiópiu og Sómaliu Djibútí
er nú i mikilli hættu vegna þess að
bæði Eþtópar og Sómalir Iíta landið
hýru auga. en
Rússar hafa lengi
verið með fingur-
inn I málefnum
Sómaliu og hafa
þar flotastöð.
Rússar hafa nýlega
uppgötvað Eþíóplu
og eru eitthvað
farnir að krafsa þar
og klóra
Það er einkum höfnin í Djibúti.
sem er eftirsóknarverð, og er hún
ein af fáum höfnum. sem Eþíópar
hafa getað notað á þessu svæði
Hafa u.þ b. 85% útflutnings þeirra
á undanförnum árum farið um höfn-
ina i Djibúti Má þvl nærri geta að til
nokkurs er að vinna.
Sjálfstætt fólk á Jökuldalsheiði — Kl. 20.20:
Biartur í Veturhúsum
í útvarpinu í kvöld er á
dagskrá þáttur, sem
Gunnar Valdimarsson
stjórnar, um samanburð
á sögu Laxness um sjálf-
stætt fólk og háttum
fólks, sem bjó á Jökul-
dalsheiði fyrrum Gunn-
ar leiðir að því rök að bók
Laxness fjalli um fólk á
þessum slóðum og dregur
fram í dagsljósið ýmsar
heimildir um líf þess
fólks, sem bjó þar á þeim
tíma er sagan gerist og
ber þær saman við sög-
una.
Gunnar er sjálfur ættaður af
Austurlandi og átti lengi heima
f grend við Jökuldalsheiði.
Þekkir hann því vel til sögu
þessa héraðs. í þessum fyrsta
þætti af fimm verður m.a. Iesið
úr æviminningum Björns nokk-
urs, sem bjó á bæ á Jökuldals-
heiði, sem hét V'eturhús. Þykir
Gunnari að gerla megi sjá nokk-
urn skyldleika meó þessum
Birni og Bjarti þeim er i sögu
Laxness býr I Sumarhúsum.
Lesendumr með Gunnari eru
Hjörtur Pálsson, Klemenz Jóns-
son og Guðrún Birna
Hannesdóttir.
Þátturinn er á dagskrá kl.
20.20.
Halldór Laxness;
Hvar bjó Bjartur?