Morgunblaðið - 03.07.1977, Síða 5

Morgunblaðið - 03.07.1977, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULl 1977 5 Rakamjólkin nauðsynlega hvort sem heldur er notaður farði eður ei. Dagleg notkun heldur húðinni mjúkri og mH Qcain fæst i öllum helztu snyrtivöruverzlunum í Reykjavík og úti á landi á eftirtöldum stöðum Akranes: Elva Borgarnes: Ísbjörninn Sauðárkrókur: Sauðárkróks apótek Siglufjörður: Túngata 1 Akureyri: Vörusalan Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga Egilsstaðir: Elis Guðnason Eskifjörður: Elis Guðnason Seyðisfjörður: Karolina Vestmannaeyjar: Mozart Keflavik: Kyndill Hafnarfjörður: Elin Grindavík: Leikfanga- og Snyrtivörubúðin Selfoss: Lindin Heildsölubirgðir Björn Pétursson & Co. hf., sími 28155 er juriagufubað, sem opnar og hreinsar húðina Sölutregda á kísilgúr sem næst liðin hjá 23 milljóna króna rekstrar- hagnaður Kísiliðjunnar sl. ár Varalitir & naglalökk Mary Quant naglalökkin hafa þann hentuga eigin leika að þorna óvenju fljótt. Mary Quant varalitir eru sérstaklega mjúkir. Vinsælasti varalitur ^ inn á markaðnum. j I daglegu lífi nútimakonunnar missir húðin meiri raka vegna minni útiveru og því nauðsynlegt að bæta rakamissinn upp með góðu næturkremi Night cream er mesti rakagjafinn frá Mary Quant Night cream er nánast fitulaus rakagjafi og hentar þvi þurri og normal húð mjog vel er griman, sem lokar húð- inni aftur Hið eina sinnar tegundar á ollum mark aðnum. Vissir þú þetta? AÐALFUNDUR Kísiliðj- unnar var haldinn á Húsa- vík 22. júní. Á fundinum voru lagðir fram reikning- ar ársins 1976 ásamt skýrslu stjórnar og fram- kvæmdastjóra. Á fundin- um kom fram að afkoma fyrirtækisins var góð á ár- inu og nam rekstrarhagn- aður eftir skattaálagningu um 22,7 m. kr., en þá höfðu verið afskrifaðar um 97,0 m.kr. Söluverðmæti fram- leiðslu Kísiliðjunnar h.f. á erlendum og innlendum markaði nam á árinu sam- tals 865 m. kr., en þegar útflutningskostaður hafði verið dreginn frá námu tekjur verksmiðjunnar 595 m. kr. Framleiðsla ársins 1976 af fullunnum kísilgúr varð 21.688 tonn eða 90,4% af framleiðsluáætlun sem stafaði af því að draga varð úr framl. fyrri hluta árs vegna sölutregðu. Eru horfur á því að sú sölu- tregða sem gætt hefur á undanförnum árum sé nú sem næst liðin hjá. Á fundinum gerði formaður stjórnar fyrirtækisins grein fyrir þeim skemmdum, sem orðið höfðu á mannvirkjum Kisiliðj- unnar i nýafstöðnum jarðhrær- ingum, og fyrir ráðstöfunum sem stjórnin hefði ákveðið að gera til að tryggja, eins og við yrði komið, rekstur fyrirtækisins I nánustu framtið. Hefði i þvi sambandi ver- ið ákveðið að gera við þær hrá- efnisþrær, sem fyrir skemmdum hefðu orðið, en hins vegar hefðu ekki verið teknar neinar ákvarð- anir sem teljast mættu fram- búðarlausn þess vanda sem við blasti, enda erfitt um vik eins og ástatt væri. Á fundinum afhenti fulltrúi Johns Manville Corp. I Bandarikj- unum Ktsiliðjunni hf. 1. verðlaun fyrir slysavarnir, en Kisiliðjan náði bestum árangri verksmiðja sem Johns Manville á hluta i, ut- an U.S.A., i slysavörnum á árinu 1976. Er þetta annað árið i röð sem Kisiliðjan fær viðurkenningu af þessu tagi. Á árinu urðu framkvæmda- stjóraskipti hjá fyrirtækinu. Tók Þorsteinn Ölafsson viðskiptafræð- ingur við af Birni Friðfinnssyni lögfræðingi sem fjármálalegur framkvæmdastjóri. Stjórnarfor- maður Kísiliðjunnar hf. er Magn- ús Jónsson bankastjóri, en tækni- legur framkvæmdastjóri Vé- steinn G uðmu ndsson. William Farrell, fulltrúi Johns-Manviile Corp., afhendir forstjórum Kisiliðjunar hf. 1. verðlaun fyrir slysavarnir. Qcansia ílilk Algjörlega titulaus, en mild hreinismjólk fyrir normal húð feita og Búið að f inna ráð við ,,sjúk- dómi upp- gjafaher- manna” Genf, 1. júlf Reuter. Alþjóðaheilbrigðisstofnun- in, WHO, sagði f dag í tilkynn- ingu að visindamenn hefðu sýnt fram á, að lækna mætti með lyfjum hinn dularfulla sjúkdóm sem varð fjölda fyrr- verandi hermanna að bana á ráðstefnu f Bandaríkjunum f fyrra. Alls fengu 180 manns sjúkdóm þennan á hóteii f Phfladelffu f fyrrasumar og létust 29 þeirra af völdum hans. WHO segir að tekizt hafi að einangra bakterfuna sem sjúkdómnum olli og tilraunir á dýrum sýni að lækna megi hann alveg með mótefninu erythromycin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.