Morgunblaðið - 03.07.1977, Page 29

Morgunblaðið - 03.07.1977, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULl 1977 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar AU PAIR óskast til ungra fjölskyldna. Góðir skólar f négrenninu. Mrs. Newman, 4 Cricklewood Lane, London NW2, Eng- landi. Þjónusta Starfskraftur óskast 25—35 ára, sem hefur eðlilega og fallega framkomu og getur fúslega umgengist fólk i ör- tröð dagsins, og hefur svo gott skap að geta gert gott úr smávegis erfiðleikum. Vel launuð. Heilsársstaða. Her- bergi fylgir. Kleostercafeen, Skt. Annegade 35 300 Helsingör. Stýrimann, hðseta og matsvein vantar á 64 tonna bát, til handfæraveiða. Upplýsingar ! síma 52820. Einhleypur maður 33 ára óskar eftir herbergi með smá aðgangi að eldhúsi, helzt innan Hringbrautar. Uppl f sima 2641 5. 2ja—3ja herb. íbúð með húsg. óskast til leigu f Keflav. eða Njarðv. fyrir Ameriskt par. Uppl. f S. 7882 Keflavfkurflugv., biðja um Ralph eða Lísu. Brotamálmur er fluttur i Ármúla 28 simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Lokað vegna sumarleyfa frá 4—23. júli. Electric h.f. Til leigu 15. júlí 90 fm 3ja herb. ibúð i Eyja- bakka. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Eyjabakki — 6080". Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Verzlun Fatamarkaður Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. við hliðina á Fjarðarkaup, Seljum á mánu- dag og þriðjudag 4 og 5. júli allar flauels og gallabuxur. Flauels og gallajakka á 2500 kr. stk. Ath. þetta tilboð stendur aðeins i 2 daga. Opið kl. 9—7 báða dagana. Fatamarkaðurinn, Trönu- hrauni 6. Hafn. við hliðina á Fjarðarkaup. Emma auglýsir. Sængurgjafir, skirnarkjólar. ungbarnanærföt, bleiur, Gallabuxur, peysur, flauelis- buxur. skyrtur, skotapils, mittisbuxur. Póstsendum. Emma Skólavörðustig 5. Simi: 12584. til sölu. 6 rúllur. neta og linuútbúnaður. Simi 53918 á verzlunartima. og 51 744 á kvöldin. Elím, Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindis f kvöld sunnudag kl. 8. Kristniboðsfélag karla Reykjavlk Fundur verður i Kristniboðs- húsinu Laufásvegi 13. Mánu- dagskvöldið 4. júli kl. 20.30. Fréttir af Kristniboðsþingi. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 Helgunar- samkoma kl. 20.30. Hjálp- ræðissamkoma. Dalla Þórðar- dóttir Stúd. Theol. talar. Óskar Jónsson stjórnar. Sálarrannsóknarfélag íslands Skrifstofan verður lokuð frá 1. júli til 1 5. ágúst. Fíladelfía Safnaðarguðþjónusta kl. 14. (Ath. aðeins fyrir söfnuðinn) Almenn guðþjónusta kl. 20. Ræðumenn: Samúel Ingi- marsson, og Kristján Reyk- dal. Einsöngvari Svavar Guðmundsson. Nýtt líf Vakningarsamkoma kl. 3 i dag. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Sunnudagur 3. júli. Kl. lO.OfJ Ferð i Þjórsár- dal. Komið verður að Stöng. Þjóðveldisbænum og viðar. Fararstjóri: Gisli Gestsson. safnvörður. Verð kr. 2500 gr. v/bilinn. Kl. 13.00 Gönguferð á Geitahlið og að Stórueld- borg. Verð kr. 1200 gr. v/bilinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Miðvikudagur 6. júlí Þórsmörk. Ath. á næstunni verður efnt til ferða i sölvafjöru. á grasa- fjall og til að skoða blóm og jurtir. Auglýst siðar. Sumarleyfisferðir íjúlí. 9. júlí. Hornvík — Hornbjarg. 9 dagar. Flogið til ísafjarðar. siglt með bát frá Bolungarvik i Hornvik. Dvalið þar i tjöld- um. Gönguferðir um nágrennið. Fararstjóri: Hallvarður S. Guðlaugsson. 16. júlí Gönguferð frá Hornvík I Hrafnsfjörð. 9 dagar. 16. júlí Sprengisand- ur-KjÖlur. 6 dagar. Gist i húsum. 23. júli. Arnarfell- Nýjidalur-Vonarskarð. Gist i húsum. 23. júlí. Lakagígar- Landmannaleið. 6. dag- ar. Gist i húsum og tjöldum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. m Sunnud. 3/7 kl. 13 1. Esja, Kistufell. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verð 1000 kr. 2. Kræklingur. fjöruganga við Hvalfjörð. Steikt á staðnum. Fararstj. Sigurður Þorláksson. Verð 1200 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í., vestanverðu. UTIVISTARFERÐIR raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verzlunarpláss Óskast fyrir sér- og gjafavöruverzlun. nú þegar eða í síðasta lagi 1. okt. n.k. Svör sendist Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Til leigu: 6093". Til Volvo eigenda Vegna sumarleyfa verða verkstæði vor að Suðurlandsbraut 16 og Hyrjarhöfða 4, lokuð dagana 11. júlí til 8. ágúst. Veltir h. f. Lokað Bifreiðaverkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 11. júlí n.k. til 2. ágúst 1977. VÖKULL h. f. Ármúla 36 Ljósmyndunarfyrirtæki óskar eftir að taka á leigu 150 fm húsnæði undir starfsemi sína. Æskilegt er að húsnæðið sé laust fljótlega. Uppl. um staðsetningu og leigu leggist inn á augl. Mbl. merkt: Ljós 5—6092 fyrir 1 0. júlí. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð óskast tekin á leigu strax. helzt í miðbæ eða vesturbæ. Upplýsingar í síma 53967. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu ca. 50 fm skrifstofuhúsnæði í Ármúla — Síðumúla- svæðinu eða þar í grennd. Upplýsingar í síma 44210, á daginn eða 41025, eftirkl. 6. | húsnæöi i boöi 4ra—5 herb. íbúð í Háaleitishverfi til leigu með húsgögnum og ísskáp. Tilboð með greinilegum upplýsingum sendist Mbl. merkt: Háaleiti 6091. Lánveitingar Stjórn Lífeyrissjóðs Verkafólks í Grindavík hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhentar á Víkurbraut 36 hjá formanni félagsins Júlíusi Daníelssyni. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 1. ágúst n.k. Aðstoð verður veitt þar við útfyllirrgu umsókna ef þörf þykir. Grindavík 1. júlí 1977 Stjórn Lífeyrissjóds Verkafólks í Grindavík Til viðskiptavina Vakin er athygli á því að verksmiðjan verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 1 1. júlí til 8. ágúst. Verslun Rafha við Óðinstorg svo og við- gerðaþjónusta verður opin. S: 25322 og 10322. H.F. Raftækjaverksmidjan Hafnarfirði. Lokað vegna sumarleyfa 4.-29. júlí. Stálumbúðir h. f. við Kleppsveg. Bátur til sölu Alhliða veiðibátur 152 tonn. Smíðaður í Austur-Þýzkalandi 1962. Lengd 29.8 m. Breidd 66.3 m. Dýpt 3.15 m. Listarvél 71 600 hö. og 70 hö hjálparvél. Uppl. í skrifstofunni. Opið í dag kl. 2_5. Fasteignasalan Húsamiðlun, Templarasundi 3, 1. hæð, Sö/ustj. Vilhelm Ingimundarson, Jón E. Ragnarsson hrl., símar 11614 — 11616. Félag Loftleiðaflugmanna Félagsfundur í Félagi Loftleiðaflugmanna verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Leifs- búð miðvikudaginn 6. júlí 1977 kl 20.30. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.