Morgunblaðið - 03.07.1977, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 03.07.1977, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULI 1977 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboC I | Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í bifreiðaóhöppum: Árgerð Peugeot 404 1 971 Ford Maveric 1972 Saab 1974 Fiat 125 1971 Volvo 1969 Toyota Corolla 1977 Toyota Corona 1968 Opel Kadett 1967 Topas 1977 Bifreiðirnar verða til sýnis að Vagnhöfða 14, Reykjavík mánudaginn 4. kl. 12 — 17. júlí 1977 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Bifreiðadeild fyrir kl. 17 þriðjudaginn 5/7 '77. Tilboð Tilboð óskast í eftirfarandi skemmdar bif- reiðar: Árgerð Willy's jeep 1962 Saab '96 1967 Fiat'128 1972 Opel Record diesel 1973 Toyota Corolla 1974 Mazda '929 1976 Dodge Dart 1967 Fíat '127 1974 Volkswagen '1200 1962 Citroén Club 1973 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skaftahlíð 24 (kjallara) mánudaginn 4. 9—12 og 14 — 16 júlí frá kl. Tilboðum óskast skilað fyrir kl . 1 7 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar h.f., Laugavegi 1 78, Reykjavík. TRYGGING H.F. Tilboð óskast. í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón. Vauxhall Viva 1974, Fiat 128 1972, Ford Cortina 1971, Austin Van 1 970, Gas 69 1 968, BMW 2000 1 966. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9 — 1 1 Kænuvogs- megin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi sfðar en þriðjudaa- mn 5. juli. Sjóvá Tryggingafélag ís/ands h/f Bifreiðadei/d Sími: 82500. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK f>l AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lögn olíumalarslitlags á eftirtalda vegar- kafla: Hafnaveg, nýlögn. Njarðvíkurveg, nýlögn. Vogaveg, nýlögn. Þingvallaveg, nýlögn. Suðurlandsveg, nýlögn. Eyrarbakkaveg, nýlögn. Reykjanesbraut, yfirlögn. Hafravatnsveg, yfirlögn. Suðurlandsveg, yfirlagnir. Samtals er um að ræða um 72.000 ferm. nýlögn og um 74.000 ferm yfirlögn. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.00 kr. skilatryggingu á Vegamálaskrifstofunni (hjá aðalgjaldkera), Borgartúni 1, Reykja- vík, frá og með þriðjudeginum 5. júlí 1977. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 fimmtudaginn 14. júlí n.k. }il sölu Jörð til sölu ! Norðurþingeyjarsýslu Landstærð um 400 ha, ræktað land um 1 7 ha. Hús fyrlr um 200 fjár, gott en litið ibúðarhús og vélageymsla. Veiðiréttur (sjóbirtingur) i vaxandi veiðiá, skilyrði til fiskræktar. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Fasteignasalan Húsaval, sími 2-46-47. Til sölu húsnæði ca. 50 fm. sem er alveg sér (skúr) vel útlítandi, er nota má til ýmisskonar starf- semi. Húsnæðið er bjart m. stórum gluggum, tvöföldum, opnanlegum hurð- um, sem hægt er að aka alveg að. Vel upphitað, góð lýsing, vatn, niðurfall. Hús- næðið er rétt við Miðbæinn gamla. Sími á daginn 27090 og á öðrum tíma í s. 24584. nauöungaruppboö Nauðungarupboð sem auglýst var i 28. 30. og 31. tölublaði Lögbirtingablaðsins 197 7 á Háteig 6C, efri hæð, Keflavík, þinglesin eign Gunnólfs Árnasonar og Fanneyjar Bjarnadóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., fimmtudaginn 7. júlí 1 977 kl. 10.30 f.h. BÆJARFÓGETINN ( KEFLAVlK. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 28.. 30. og 31. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á fasteigninni Hamragarður 10, Keflavik, þinglesin eign Þórarins Þórarinssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Hauks Jónssonar hrl., fimmtudaginn 7. júli 1 977 kl. 10 f.h. BÆJARFÓGETINN í KEFLAVÍK. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 53. 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1974 á fasteigninni Klapparstigur 6 I Keflavik. þinglesin eign Péturs Valbergs Helgasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hdl. og fleiri lögmanna föstudaginn 8. júli 1 977 kl. 11 f.h. BÆJARGÓGETINN f KEFLAVÍK. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 28., 30. og 31. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á Hraðfrystihúsi Gerðabátanna I Gerðahreppi fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingar- stofnunar Rikisins og Jóns N. Sigurðssonar hrl., fimmtudag- inn 7. júli 1 977 kl. 14. SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGUSÝSLU. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 9., 11. og 13. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á fasteigninni Sólheimar i Hafnar- hreppi, þinglesin eign Oddgeirs Þorsteinssonar og fl. en talin eign Valmundar Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júli 1977 kl. 1 5 að kröfu Garðars Garðars- sonar hdl. SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGUSÝSLU. Nauðungaruppboð 2. og siðasta á m.b. Finnboga Lárussyni GK 500, þinglesin eign Gunnar Bildals, fer fram á eigninni sjálfri i Grindavikurhöfn að kröfu Fiskveiðasjóðs fslands o.fl. miðvikudaginn 6. júli kl. 1 6. BÆJARFÓGETINN í GRINDAVfK. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 81., 82. og 83. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Grófin 5 i Keflavik, þinglesin eign Þórhalls Guðjónssonar og Sveins Sæmunds- sonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns Rikissjóðs fimmtudaginn 7. júli 1 977 kl. 11.30 f.h. BÆJARFÓGETINN f KEFLAVÍK. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 27. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Fiskverkunarstöð Guðbergs Ingólfssonar i Útskálalandi i Gerðarhreppi, þinglesin eign Guðbergs Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 7. júlí 1977 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN I GULLBRINGUSÝSLU. Heimilisiðn- aðarsafn opnað á Blönduósi HEIMILISIÐNAÐARSAFNIÐ f Kvennaskólanum á Blönduósi, sem unnið hefur verið að á liðn- um árum, var opnað almenn- ingi til sýnis á föstudaginn, 1. júll. Safnið verður opið f júlf og til 21. ágúst, laugardaga frá kl. 16—18 og sunnudaga frá kl. 20—22. Uppistaðan í safninu eru mun- ir, er hin merka kona Halldóra Bjarnadóttir hefur gefið, en þeim hafði hún safnað á langri ævi. Hún dvelur nú á Héraðshælinu á Blönduósi á 104. aldursári. Safnið er ekki fullfrágengið en samt verður reynt að sýna það, sem þegar hefur verið sett upp. Reynt verður að sýna þeim, sem áhuga hafa safnið á öðrum tímum eftir samkomulagi. Hafa ber þá samband við bórhildi Isberg, for- mann Heimilisiðnaðarsafns- nefndar, Brekkubyggð 1, Blöndu- ósi í síma 95-4241 eða Élísabetu Sigurgeirsdóttur, formann kven- félagasambandsins, Húnabraut 27, í sfma 95-4153. — Ríó fólk Framhald af bls. 32 hann gerir að yrkisefni, gefi honum lítið tilefni til tilþrifa Undantekning er þó þar á: Helga bálkur Hóseas- sonar er sérlega skemmtilegur texti og raunar meira en það. þetta er dágott Ijóð Jónas heldur sig við hefðbundnar bragfræðireglur og á heiður skilið fyrir það, svo og fiam- lag sitt i heild til platna Rió. Án hans væri Rió vart sú gæðavara sem það er i augum plötukaupendanna Já, nafnið Rió er vissulega trygg- ing fyrir ákveðnum vörugæðum — léttum og skemmtilegum lögum og brögum og vandvirkni i framsetn- ingu og flutningi En á meðan liðs- menn Rió glima ekki nema að litlu leyti við að virkja eigin sköpunar- gáfu. þá verður vinna þeirra að flokkast undir skemmti-iðnað Ekki list Þó eru fimm laganna eftir liðs- menn Rió, en eru vart til að hrópa hátt húrra fyrir, nema þá helzt lag Gunnars um Helga Hóseasson. Kannski geyma þeir sin beztu verk til notkunar á öðrum vettvangi; Gunnar og Ólafur hafa báðir gert sólóplötur sem standa þeim óefað nær en framleiðsla Ríós. Og sá er kjarni málsins: Þótt þessi plata sér prýðilega gerð og angri mann ekkí á neinn hátt við hlustun, þá saknar maður þess, að ekki skuli á henni tekizt á við neitt, heldur bara svifið þægilega áfram. ___ s(, — Undir nálinni Framhald af bls. 32 óhætt að segja, að Brimkló hafi nú náð fullu valdi á „country' -stílnum og að aðrir hefðu vart gert betur í þeirra sporum. En Brimkló hefur slegið fleiri en eina flugu í þessu höggi. Jafnframt því að gera erlendum lögum hin beztu skil, hafa fjórir af fimm liðs- mönnum Brimklóar lagt til frumsam- in lög á plötuna Löngum hefur íslenzkum hljómlistarmönnum verið legið á hálsi fyrir að leika of mikið af útlenzkum lögum en leggja litla rækt við eigin verk Þeir ; Brimkló bæta hér úr skák fyrir sína parta og eru lögin yfirleitt nokkuð góð. Þar gætir víða áhrifa frá rokkinu, enda var Brimkló ekki síðri rokkhljómsveit en „country'-hljómsveit. En ekki er ég eins hrifinn af text- unum. Sú aðferð var viðhöfð að senda ýmsum textasmiðum flest lögin til meðferðar og síðan var valið úr textunum sem bárust. Að mínu mati fæst sjaldan góður árangur með þeim vinnubrögðum, nema textahöfundarnir séu þeim mun fær- ari. Jónas Friðrik stendur sig oftast nokkuð vel f þessum efnum, en Þorsteinn Eggertsson því miður sjaldan. Langbezti textinn á plötunni er eftir Sigurð Pálsson, enda saminn sem sjálfstætt Ijóð, sem stendur fyrir sfnu án stuðnings tónlistar. Misjafnir textar eru helzti galli plötunnar, en prýðisgóður hljóð- færaleikur og söngur gerir hana eigi að síður eigulega og áhugaverða. —sh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.