Morgunblaðið - 03.07.1977, Síða 31

Morgunblaðið - 03.07.1977, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULÍ 1977 31 wUííí'M míMmm mST Urvals feróatækifrá aútvarps- og kassettusegulböndin frá SHARP hafa reynst vel hér á landi Tækin eru uppfull af ýmsum tækninýjungum sem vert er að kynna sér. SMAWP 8990 SHARP ferðatæki. — Það borgar sig. Ny sending var að koma. Verdfrá kr.39.800 með segulbandi. o áfSL^ Hljómdeild Ul'ii) KARNABÆR LAUGAVEGI 66, 1. HÆÐ simi(ráskipuxxði20155 Flóttamönn- um frá Tékkó- slóvakíu heim- ilad að snúa aftur heim SJÖTÍU og fimm þúsund manns sem flýðu frá Tékkóslóvakíu, eft- ir innrás Varsjárbandalagsríkj- anna í landið árið 1968, verður heimilað að snúa aftur til lands- ins, án þess að eiga á hættu að verða sóttir til saka. Þeir sem flýðu land á þessum tíma voru flestir dæmdir í sex mánaða til fimm ára fangelsi i fjarveru sinni, en nú hefur verið ákveðið að þess- um dómum verði ekki fullnægt snúi þetta fólk heim til Tékkó- slóvakiu. Margir þeirra Tékka og Slóvaka sem nú búa erlendis hafa látið i ljós óskir um, að snúa aftur til heimalands síns og ættingjar þeirra hafa lagt hart að stjórn- völdum að gera þeim það kleift. föður minn i hans sáru sorg og tengdafólki mínu bið ég guðs blessunar. Blessuð sé minning hennar. Far þú í friði Friður guðs þig blessi Hafðu þökk fyrir allt og allt. Laufey Símonardóttir Agústa Magnúsdótt- ir—Minningarorö Tengdamóðir mín, Ágústa Magnúsdóttir, Safamýri 69, andaðist þann 23. júní s.l. á Landakotsspítala og verður til moldar borin á morgun frá Fri- kirkjunni. Hún fæddist þann 16. ágúst, 1906, að Hofi, Kirkjubólsdal I Dýrafirði. Þar ólst hún upp I stór- um systkinahópi, en börnin urðu tíu, sem foreldrar hennar, Jónina Þuriður Benónýsdóttir og Magnús Helgason eignuðust. Þegar Ágústa var tæpra sextán ára, andaðist faðir hennar. Fluttist hún einu ári seinna til Þingeyrar ásamt móður sinni og systkinum, en móðir hennar brá þá búi. Þar sem hún var næst elzt systkin- anna, fór hún að vinna almenna vinnu, sem þar var að fá þá, og aðstoðaði þar með móður sina, ásamt hinum eldri systkinanna, við uppeldi yngri systkina, en árið 1926 flutti Ágústa til Hafnarfjarð- ar og réði sig i vist til hjónanna Jóns Eirikssonar, skipstjóra, og Dagbjartar Vilhjálmsdóttur, en þau voru henni mjög kær. Var hún á heimili þeirra þar til hún giftist eftirlifandi manni sinum, Jóni Sveinbjörnssyni, vélstjóra hér í borg. Þau giftu sig 15. nóv. 1930 og eignuðust fjögur börn, sem öll lifa móður sina. Barna- börnin eru orðin tólf og einnig eitt barnabarnabarn. Ágústa bjó fjölskyldu sinni fagurt heimili, enda var hún listfeng mjög og ailt lék í höndum hennar, hvort sem var saumaskapur eða annað, sem hún lagði hönd á. Ég, sem þessar linur rita, kom ung á heimili hennar og var tekið þar strax opnum örmum. Fannst mér Ágústa vera mér frekar sem ástkær móðir en tengdamóðir, og gott var að leita ráða og hjálpar hjá henni, þegar á móti blés I lifinu. Barnabörnin sakna ást- kærrar ömmu og barnabarna- barnið saknar hennar, þótt stutt hafi verið sú stund sem þau fengu að vera saman i þessu lifi. Með þessum fátæklegu orðum kveð ég kæra tengdamóður og þakka henni fyrir allt og allt. Ég bið góðan guð að styrkja tengda- BYKART OVER med omegnen í FAIK - VEALA6 HAMBUAG ftARUK DEft 8AA6 • IDBBBB tninn hriiiI j tm Landsmálafélagið Vörður Mjög ódýr Oslóarferð 14. júlí — 1. ágúst. Allar nánari upplýsingar FERÐASKFUFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshusinu simi 26900 Al (iM SING.V SÍMIN'N KK: 22480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.