Morgunblaðið - 03.07.1977, Síða 40

Morgunblaðið - 03.07.1977, Síða 40
TINNI 40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JOLI 1977 ^Jö^nu^Pú Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz—19. aprll Frestadu öllum mikilvægum ákvarðana- tökum, sérstaklega ef peningar eru með f spilinu. Deginum er best varið heima f rð og næði. Nautið 20. aprfl—20. maf Dagurinn varður frekar rólegur og þú getur óhikað gert það sem þig lystir, og enginn mun trufla þig. Kvöldið verður viðburðarfkt. '4^3 Tvíburarnir 21. maf—20. júnf f»ú skalt ekki vænta of mikils, því þá er hætt við að vonbrigðin verði ansi sár. Taktu ekki mark á öllu sem þú heyrir og vertu heima f kvöld. m Krabbinn 21. júnf—22. júlf Hlutirnir ganga vel og greiðlega fyrir sig f dag. Svo þér er óhætt að taka Iffinu með ró seinni partinn, ástarævintýri virðist f nánd. 1 Ljónið 23. júlí—22. ágúst Rómantfkin stendur í miklum blóma þessa dagana. Og Iffið virðist blasa við þér. Farðu í ferðalag eða eitthvað út I náttúruna. Mærin w31l 23. ágúst—22. sept. Þú átt nokkuð erfitt með að átta þig á hlutunum f dag, og kannski ekki furða. Reyndu að fara snemma f háttinn f kvöld og hvfla þig. (•'fil Vogin 23. sept.—22. okt. Láttu ekki dagdraumana hlaupa með þig f gönur. Þú hefur verk að vinna sem þolir enga bið, og loftkastalar tefja aðeins fyrir. Drekinn 23. okt.—21. nóv. Þér gengur sennilega nokkuð erfiðlega að einbeita þér f dag. Þess vegna skaltu ekki gera neitt sem krefst mikillar ná- kvæmni. Það kann að verða nokkuð erfitt að gera vissum aðilum innan fjölskyldunnar til geðs f dag. Og ef það tekst ekki skaltu ekki reyna aftur. Steingeitin 22. des.—19. jan. Dagurinn verður fremur rólegur og við- burðasnauður. Þú færð nógan tíma til að gera það sem þig langar til, þ.e. sofa. IIII Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú kemur sennilega litlu f verk f dag, hæði vegna þess að þú ert illa upplagður til vinnu og svo verður Ifka Iftill vinnu- friður. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú þarft að sýna mikla þolinmæði og tillitssemi ef þú vilt að hlutirnir gangi eðlilega fyrir sig. Sumir eru hörundssár- ari en þeir eiga vanda til. Ras5Ópú/os ? Rassbpú/os ? Æjá, qr/ski milljaróam<s.r7 inqurinn, framfrv&mdastjóri X-9 ,,É6 'A EKKI VON A þvi'AÐ SATIN ) SHEgWOOP LATI STANPA 'A SÉR ,-s AÐ gXSETTU MARKI A UNPAN HONUM/ SMÁFÓLK THAT LUA5 A 600D CALL vou mape even TH0U6H IT C05T V0U THE MATCH... Þú sagðir rétt til um boltann, enda þótt þið töpuðuð leiknum fyrir vikið ... Það er ekki hægt að leika þessa íþrótt á annan hátt. Auk þess vissi ég, að það var að koma kvöldmatartími.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.