Morgunblaðið - 03.07.1977, Síða 42

Morgunblaðið - 03.07.1977, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULl 1977 GAMLA BÍÓ íl Sími 11475 TÓNABÍÓ Sími 31182 Dr. Minx ALWAYS ON CALL.. Afar spennandi. ný. bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Edy Williams íslenzkur texti Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sú göldrótta Islenzkur texti Sýnd kl. 5. Andrés önd og félagar TEIKNIMYNDIR Barnasýning kl. 3. Rakkamir Magnþrungin og spennandi ensk-bandarisk litmynd. Islenzkur texti Leikstjóri: SAM PEKCINPAH Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. 7. 9 og 11.15. Mjólkurpósturinn Sprenghlægileg grínmynd Sýnd kl. 3. Vegna fjölda áskorana endur- sýnum við þessa mynd i nokkra daga. Mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: JOHN G. AVILDSEN Aðalhlutverk: Peter Boyle Susan Sarandon Patrick McDermott Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. Ástralíufarinn (Sunstruck) íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný ensk kvik- mynd í litum. Leikstjóri James Bilbert. Aðalhlutverk. Harry Se- combe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mynd fyrir alla fjölskyld- una. Síðustu sýningar. Jóki Björn Sýnd kl. 2. Nemenda- leikhúsið sýnir í Lindarbæ. HLAUPVÍDD SEX eftir Sigurð Pálsson. Vegna mikillar aðsóknar, verða 2 aukasýningar. Sunnudagskvöld kl. 20.30. Mánudagskvöld kl. 20.30 Miðasala í Lindarbæ frá kl. 17—19 alla daga. Simi: 21971. ALLRA SÍÐUSTU SÝN- INGAR. Tilkynning til eigenda Ford-bifreiða Bifreiðaverkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 2. ágúst n.k. Ford umboóið Sveinn Egilsson Skeifunni 1 7. Drekkingarhylurinn Hörkuspennandi og vel gerð ný, bandarisk sakamálamynd eftir myndaflokknum um „Harper" leynilögreglumann. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk: PAUL NEWMAN, JOANNE WOODWARD. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tinni Siðasta sinn. Fólskuvélin MRIMOUNT PtCTURES PRESENTS AN ALBERT S. RUDDY PRODUCTION BURT REYNOLDS ‘THE MEAN MACHINE’ 'A; TECHNICOLOR® ^ Óvenjuleg og spennandi mynd um líf fanga í Suðurríkjum Bandarikjanna — gerð með stuðningi Jimmy Carters, forseta Bandaríkjanna í samvinnu við mörg fyrirtæki og mannúðar- stofnanir. Aðalhlutverk: Burt Reynolds Eddie Albert íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 1 2 ára Afsakið, vér flýjum Fjölskyldumyndin Sýnd kl. 3 MÁNUDAGSMYNDIN Frábær frönsk gamanmynd i lit- um og cinemascope. Aðalhlutverk: Lois De Funes, Bourvil, Terry-Thomas. Leiksjóri: Gerard Oury. 6 stjörnumynd að dómi B:T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það getur lika verið gaman á mánudögum. Beltagrafa til sölu _/7 PRIESTIVIAINi SSÍ I1IM1II l II i i ■onTHem umt Priestman 160 beltagrafa, árgerð 1974, til sölu. Samband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 Ný létt og gamansöm leynilög reglumynd. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Ævintýramynd um söguhetjuna miklu. Barnasýning kl. 3. Allra siðasta sinn LAUGARAS B I O Sími 32075 Á mörkum hins óþekkta Bne aufsehenerregende Filmdokumentatior ERNE5KD ÖOZZANOPnets.llcéen 042CK-ÐvenpreÉs.DetischlQnd SPQALPRBS DB2 SPV8IUAUST A96OClAn0N,Encfand VbrWi:CINERAMA Q Þessi mynd er engum lík. því að hún á að sýna með myndum og máli, hversu margir reyni að finna manninum nýjan lífsgrund- völl með tilliti til þeirra innri krafta, sem einstaklmgurinn býr yfir. Enskt tal, íslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11,10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ungu ræningjarnir Æsispennandl ný itölsk kúreka- mynd, leikin að mestu af ung- lingum. Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Enskt tal og íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sama verð á allar sýningar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.