Alþýðublaðið - 25.10.1958, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.10.1958, Síða 4
4 A 1 þ ý ð u b 1 a 3 i 8 Laugardagur 25. október 1958 < verrMMtt* mgs/ms BARNAVERNDARÐAGUK- INN er í dag. Barnaverndin er eitt þýðingarmesta hlutverk sam féiagsins. Mörg böm eiga við erfiðleika að búa. Sumir þeirra staía af spilltu heimiiislífi, drykkjuskap, ósamkomulagi og hjónaskilnaðí. Aðrir stafa af öðrum truflunum og sjúkleika. Þjóðféíagið getur hjálpað flest- »m þessara barna ef rétt er að farið, en sú hjálp er vandasöin og aðrir geta ekki unnið aðhenni en þeir, sem hafa alveg sér- staka hæfileika til þess og hafa aflað sér þekkingar á þeim mál- um. HÉR VINNA allmargir menn og konur að þessu af alúð og fómfýsi og er dr. Matthías Jón- asson fremstur í þeim hópi. — Hann stofnaði barnaverndarfé- lagið hér í Reykjavík, er frum- kvöðull þessarar hreyfingar og stýrir henni. Það er sagt, að það sé öruggur vottur um menning- arástand þjóðar hvernig hún búi að bömum sínum og gamal- mennum. Yfirleitt er vel búið að börnunum — og stafar það fyrst og fremst af góðum efnahag ein- staklinganna. Samt sem áður eru þau þeirra, sem við mesta erfiðleikana eiga að stríða, ekki nógu vel varin. TEL ERU nokkur afbrigðileg börn. Það er ákaflega vandfar- ið með þau. En reynslan hefur sýnt, að það er hægt að beina þeim inn á réttar brautir ef rétt er að farið. Þessi börn þjást oft af minnimáttarkennd, sem get- Börnin og gamalmennin. Dómur um missýningar- ástand þjóða. Afbrigðileg börn. Grimmd hópsins. Einmana gamalmenni. Staðreynd, sem við meg- um ekki gleyma. ur aukið erfiðleika þeirra og eyðilagt framtíð þeirra. Mér skilst að eitt fyrsta skilyrðið þeim til hjálpar sé að vinna bug á þesari minimáttarkennd. í HÓPNUM verða þessi börn oft útundan. Það er ekki óskilj- anlegt, jafnvel eðlílegt, því mið ur. Það er sagt að börn séu grimm. Ég veit það ekki, en því hafa sálfræðingar haldið^ram. Afbrigðileg börn, sem verða fyr ir grimmd hópsins, verður að verja. Ég hef sem áhorfandi fylgzt með starfi barnaverndar- félaganna — og ég þykist sjá að þar sé stefnt í rétta átt. ÉG MINNTIST A gamla fólk- ið. Þó að enn sé ef til vill skammt á veg komið í barna- verndarmálum, þá stöndum við þó þar betur að vígi til saman- burðar en í aðbúðinni að gamla fólkinu, sem slitið hefur kröft- um sínum. Ellilaunin eru svo lág, að það er ekki hægt að lifa af þeim. En þetta er þó ekki hið eina. Hér í Reykjavík er ótrú- lega mikill fjöldi gamalmenna, sem er einmana. ÞETTA FÓLK hefur lítið sam nevti við annað fólk. Það dvelur alltaf í herbergjum sínum, fær fáar heimsóknir og því síður að það heimsæki aðra. Ég þekki margt fólk, sem þannig er ástatt um. Til er félag áhugamanna í Kaupmannahöfn, sem hefur þetta mál með höndum, heim- sækir gamalt fólk, aðstoðar það með ýmislegt, sem það þarf að fá hjálp með í daglegu lííi og lítur yfirleitt til með því. ELLIN FER misjafnlega með menn. Hún fer mjúkum hönd- um um suma. Aðrir þjást í ell- inni og þá fyrst og fremst þeir, sem eru einmana. Að vera al- einn í stórum hóp er sárt. Ég hef fundið inn á það hjá gömlu fólki, og þá sérstaklega einmana gömlum konum. íslenzkt þjóð- félag býr ekki nógu vel að gamla fólkinu. Við megum þó ekki gleyma því, að engin kyn- slóð í landinu hefur unnið ann- að eins þrek'virki og gamla fólk- ið okkar nú til dags. Hannes á horninu. Bakað heilt hvítkál. 1 lítið hvítkálshöfuð 1 msk. smjörlíki 1 msk. brauðmylsna 1 msk. sýróp. Lítið hvítkálshöfuð soðið í léttsöltuðu vatni, soðið látið síga vel af því. Hvítkálshöfúð- ið sett í ofnskúffu, smurt með smjörlíki, brauðmylsnu stráð yfir, dálitlu sýrópi hellt yfir. Bakað í ofni, þar til það er ljósbrúnt. Borið fram með kartöflum eða steiktu kjöti. Bakað blómkál. Blómkál má baka á sama hátt, en í staðinn fyrir sýróp er stráð rifnum osti yfir blóm- kálið, þegar það er hálfbakað. Brúnkál. Fyrir 4. 1 miðlungsstórt, þétt hvítkál 2 msk. matarolía eða jurtaf. 1 msk. sýróp. 1 msk. edik 1 tsk. salt. Hvítkálið hreinsað, skorið í 4 hluta, grófi stilkurinn tekinn f ÍÞrótflr ) MEISTARAMÓT REYKJAVÍKUR í KNATTLEIK HEFST í KVÖLD 45 fiokkar í mótinu eða 450 keppendur MEISTARAMÓT Reykjavík- ur í handknattleik, hið 14. í röðinni, hefst að Hálogalandi kl. 8,15 í kvöld. Reykjavíkurfélögin sjö, KR, ÍR, Valur, Víkingur, Fram, Þróttur og Ármann, senda sam tals 45 flokka í mótið, en flesta sendir Ármann, 9 talsins, Vík- ingur 0g Fram senda átta fl. Alls munu þetta vera um 450 keppendur, stúlkur og piltar. Reykjavíkurmótið hefur ávallt verið spennandi og skemmti- legrt og ekki er að efa að það verði einnig nú. 7 LEIKIR I KVÖLD. AUs verða háðir sjö leikir í kvöld og hefst keppnin kl. 8,15 eins og fyrr segir. Þessir leikir fara fram: 2. flokkur kvenna, Ármann (a) og Valur, Víking- ur og Fram. í meistaraflokki kvenna keppa KR og Þróttur. í 3. flokki karla A, a-riðli keppa Ármann—KR, Valur—Þróttur og Víkingur—Fram. í 2. flokki karla keppa Ármann og Vík- ingur. FRAM—ÍR f MFL. KARLA ANNADKVÖLD ,.. Annað kvöld heldur mótið áfram á sama tíma og fara þá fram eftirtaldir leikir: 3. flokk ur karla B Víkingur (c)—‘Fram og _ KR—Valur. í meistarafl. karla leika Fram—ÍR, Valur— Þróttur og Víkingur—Ármann. Leikur Fram og ÍR getur orð- ið nokkuð jafn og skemmtileg- ur, FH sigraði Fram með frek- ar litlum mun á Afmælismót- inu um daginn og þó að ÍR hafi sigrað. í því móti, er munurinn það lítill á félögunum, að allt getur skeð. .“ ■ : ■ - Í ■■ - j ■ burt, kálið skörið í þunna strimla. Fitan brædd í járn- potti (steikarpotti) og hituð, kálstrimlarnir brúnaðir þar í, hrært í á meðan. Dálitlu af sjóðandi vatni og edikinu hellt yfir, salti stráð yfir. Soðið í lokuðum potti í 1—2 klst. eða. þar til kálið er meyrt og vatn- ið hefur gufað upp. Kryddað með sýrópi og meira salti og pipar, ef vill. Borið fram með feitum kjötréttum. Súrkál. Fyrir 4. lVá kg. hvítkál 2 msk. smjörlíki salt, sykur, edik, kúmen. Stilkurinn og þykku, yztu blöðin tekin burtu, kálið skor- ið í þunna strimla. Smjörlík- ið brætt í steikarpotti. Kár- strimlarnir látnir þar í, látið krauma um stund, eða þar til það fer að falla saman, án þess að brúnast. 1 dl. af vatni hellt yfir, látið sjóða við lítinn hita í V2—I klst. Kryddað með salti, sykri, ediki og kúmeni. Soðið áfram í V2 klst. Borið fram með fleski og soðnum pylsum. Hvítkálshöfuð meS tómat- og flesksósu. Fyrir 4—6. 1 hvítkálshöfuð. S ó s a: 100—200 gr. reykt flesk. 1 msk. smjörlíki 4 msk. hveiti. 2 dl. hvítkálssoð 2 dl. mjólk 2 msk. tómatkraftur eða 3 tómatar, salt, pipar. tfrr-tc -(f- * - . »<»• - - Hvítkálið hreinsað, yztu blöðin tekin af því, kross skor- inn í stilkinn til að kálið jafn- soðni. Hvítkálshöfuð látið í sjóðandi, léttsaltað vatn, soðið í 30-—40 mínútur eða þar -til Dansmey eftir Barböru og Justin Ken. PHOTOGRAPHY Annual | austan hafs og vestan. í árbók- 1959 hefur nú borizt hingað til lands og fæst í flestum bóka- verzlunum. En árbók þessi er geLn út af bandaríska ljós- myndatímaritinu Popular Pho- tographj^ og eru í henni úrvals ! ljósmyndir eftir Ijósmyndara inni eru 223 myndir, þar af 32 litmyndir. Þá erú þar 37 blað- síður frá Pittsburgh eftir h:nn þekkta ljósmyndara W. Eugene Smith. Þessar myndir eru tekn. ar úr árbókinni. Fjara, eftir japanan Tadashin Tomishige. höfuðið er gegnumsoðið. í sós- una er fleskið skorið í teninga, brúnað í smjörliki, hveitinu stráð yfir, þynnt með soðinu og mjólkinni, kryddað með tómatkrafti, salti og pipar. Soðið látið síga vel af hvítkál- inu, sett á fat og sósunni hellt yfir. — Á sama hátt má bera fram blómkál og toppkál. Rauðkál í jafningi. sykur, edik eplamauk i hveiti. Rauðkálið skorið í strimla, soðið meyrt í léttsöltuðu vatni. Kryddað síðan með sykri, epla- mauki og ediki, þar til kálið er hæfilega súr-sætt. Þá er dá- litlu af hveiti stráð yfir. Soðið um stund. Góður vetrarréttur með alls konar kjötréttum. (Grænmeti 0g góöir réttir))..

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.