Morgunblaðið - 13.08.1977, Síða 3

Morgunblaðið - 13.08.1977, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. AGUST 1977 3 KRAFLA: csa ÍS5 r i m Einar Tjörfi Elíasson yfirverkfræðingur Kröflunefndar, ásamt bandarfsku sér- fræðingunum við stjórnborð virkjunarinnar. „Þetta gengur eins og í sögu Þetta gengur allt eins og í sögu hjá okkur sagði Jóhann Guðmundsson starfsmaður við Kröflu- virkjun er rætt var við hann í gær. Vélarnar hafa verið látnar ganga á fullum snúningi i dag það er um 3000 snúningum á mínútu, og hefur ekki heyrst hið minnsta auka- tíst. Þessar prófanir sem nú standa yfir munu standa a.m.k. í hálfan mánuð til viðbótar síðan taka við námskeið fyrir okkur starfsmennina í ýmsum atriðum varðandi daglegt eftirlit með véla- samstæðunni. „ Til að tjá íslenzkri eesku vinarhug sinn ” f dag laugardaginn 13. ágúst leggja tólf brezk ungmenni upp í ferð til íslands. Ferðin væri svo sem vart í frásögur færandi ef hún væri ekki farið á 22ja metra skútunni Sir Francis Drake og að skipverjar hafa lítil kynni haft af stjórnun seglbáta og sumir hafa ekki fyrr komið á haf út. Það er á vegum Brita- krakkarnir eru á aldrin- markmiði að gefa ungu ins Ocean Youth Club um 15—21. Klúbbur brezku fólki úr öllum sem þessi för er farin, en þessi starfar með það að stéttum og röðum kost á að sigla á seglbátum til framandi strandar, en að jafnaði eru einnig í áhöfninni 3 þaulvanir sæ- farar. Vonazt er til að ferðalagið til íslands taki ekki nema um vikutíma, en heimleiðis verður haldið þann 3. september nk. Brezku ungmennin völdu Island „til að tjá íslenzkri æsku vinarhug sinn“, eins og segir í upp- lýsingum til Morgun- blaðsins, en sem vott um vinskap sinn ætla brezku ungmennin að færa reyk- vískum ungmennum sér- lega vandaðan gúmmíbát að gjöf og mun sá bátur verða í vörzlu siglinga- klúbbs Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Farkostur sá, sem Bret- arnir koma á til íslands, er einnig sérlega vandað- ur og er okkur tjáð að hann kosti tvöhundruð Þessi mvnd sýnir Jack Sharples gcfa skipanir þar som hann veitir þÚSUnd Sterlíngspund, brezku ungmennunum smá þjálfun í að sigla skútunni sem þau tæpar 70 milljonir 1S- koma á hingað. lenzkra króna. Hér æfa sig Christina Carr og Stephen Woods I siglingafræðinni áður en haldið var upp I ferðina til tslands. Einn japönsku sérfræðþinganna við sfðustu mælingar áður en vélasamstæðan er sett af stað. Stóra stundin runnin upp, Vélasamstæða Kröfluvirkjunar sett af stað f fyrsta sinn. Bátur eins og sá sem brezku ungmennin munu færa reykvfskum ungmennum að gjöf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.