Morgunblaðið - 13.08.1977, Page 23

Morgunblaðið - 13.08.1977, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. AGUST 1977 23 Afi okkar SIGURGEIR GUÐNASON Skólavörðustfg 35 veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 1 5. ágúst kl. 3 00 Fyrir hönd ættingja og vina Ingunn Ólafsdóttir Bragi Steinsson Sigurgeir Ingimundarsson Margrét Benónýsdóttir Júlia Guönadóttir Guöný G. Nfelsen. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og dóttur minnar WENNIE SCHUBERT Þórsgötu 6. Glsli Sigurjónsson, Edith Gisladóttir, Þóra Gisladóttir, Ásdis Gisladóttir Einar Sumarliðason, Gisli Þór Einarsson, Edith Schubert. ÞORSTEINN VALDIMARSSON, Nýbýlavegi 5, Kópavogi lézt sunnudaginn 7. ágúst. Kveðjuathöfn fer fram I Kópavogskirkju, þriðjudaginn 15 Blóm vinsamlega afþökkuð. 16. ágúst kl Vandamenn. Eiginmaður minn og faðir okkar, HAUKUR HÓLM KRISTJÁNSSON, loftskeytamaSur andaðist þann 6. ágúst. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, mánudaginn 1 5 ágúst kl 14. Rósa Maria Hinriksdóttir, Frimann h. Hauksson, Kristján H. Hauksson Kristin Hauksdóttir, 'Haukur H. Hauksson. Ástkær eiginmaður minn EINAR JÓNSSON, prentari. Stóragerði 20 lézt á Landakostspitala, fimmtudaginn 1 1. ágúst 1977. Fyrir hönd barna og tengdabarna Jórunn ÞórSardóttir. t Eiginkona mín og móðir okkar HREFNA ÞORSTEINSDÓTTIR BólstaSarhliS 48 lést í Landsspitalanum 1 1. ágúst. Ámi Snjólfsson og börn. t Þökkum innilega auðsynda samúð við andlát og jarðarför HELGU ÞORKELSDÓTTUR frá Borgarnesi Fyrir hönd vandamanna, Stefán Þorsteinsson, Haukur Stefánsson, Hilmar Þ. Björnsson. t Þökkum hjartanlega sýnda samúð vegna fráfalls eiginmanns mins, föður okkar. tengdaföður, afa og langafa GEIRS PÁLSSONAR trésmiðameistara Helga Sigurgeirsdóttir, börn, tengdasynir, bamabörn og barna- barnabörn. Faðir okkar, tengdafaðir og afi ÞÓRÐUR G. JÓNSSON múrarameistari, ísafirSi lézt á Elliheimilinu Grund 11. ágúst Minningarathöfn verður i Foss- vogskirkju miðvikudaginn 17. ágúst kl 13.30. Útför verður gerð á ísafirði laugardaginn 20. ágúst. Börn. tengdabörn og barnabörn. Olafur Siguruinsson Kveöja fráLeikfélagiKeflavíkur Kveðja frá Leikfélagi Keflavíkur Með láti Ólafs Sigurvinssonar, hefur Leikfélag Keflavikur misst einn sinn bezta félaga. Um margra ára skeið starfaði Ólafur i L.K. af miklum dugnaði, bæði innan sviðs og utan, sem leikari og að ýmsum félagsstörfum. Hann átti sæti í stjórn L.K. i nokkur ár eða þar til hann fluttist vegna atvinnu sinnar i annan lands- hluta. Eigi að síður hafði hann ávallt samband við L.K. og fylgd- ist vel með því sem þar var á döfinni hverju sinni. Eftir síðustu áramót var Ólafur við nám i Reykjavík, en gaf sér þó tima til að taka þátt i leiksýningu hjá sinu gamla félagi. Fyrir nokkrum vikur ákvað Ólafur að flytja að nýju til Kefla- víkur og hann ætlaði svo sannar- lega að koma I hópinn hjá L.K. þegar vetrarstarfið hæfist. Um leið og L.K. þakkar Ólafi Sigurvinssyni, störf hans i þágu leiklistar á Suðurnesjum, vottar það eiginkonu hans, dóttur og öll- um aðstandendum dýpstu samúð. Leikfélag Keflavfkur. „Fröken Júlía alveg óð” til Ítalíu DAGANA 28. ágúst — 7. september n.k. verður haldin leiklistarhátíð og þing í Bergamo á ítalíu. Það er haldið með tilstyrk Menntamáladeildar Sam- einuðu þjóðanna, UNESCO. . Stjórnandi hátíðarinnar er leikhús- stjóri Odin-leikhússins, Eugenio Barba. Til þessar- ar hátíðar og þings hafa verið valdir um fimmtán leikhópar víðs vegar úr heiminum og hefur íslenzk- um leikhóp, Hreyfileikhús- inu, verið boðin þátttaka og að sýna verkefni sitt „Fröken Júla Alveg Óð“ sem sýnt var snemma á þessu ári i Reykjavík. „Fröken Júlía alveg óð“ er að meginefni byggt á leik- riti Strindbergs „Fröken Júlía“, en unnið út frá því á ýmsan hátt með texta úr Biblíunni, islenzkum þjóð- kvæðum og fl. Á þinginu verður rætt um stöðu frjálsra leikhópa vinnuaðferðir þeirra, verkaskiptingu, stjórnar- fyrirkomulag o.sv.frv. Einnig verður í gangi — Kvikmyndir Framhald af bls. 8 traustur myndatökumaður, hefði þá jafnframt verið beðinn um að fjarlægja út-út-fókus-þokumynstrið, sem umlykur myndina og gerir að mlnum smekk illt verra Hackman kemst sennilega best frá slnu hlutverki, vegna þess að hann fær að leika svipaða persónu og hann hefur gert áður og Minelli er kraftmikil og trúlega mjög fjölhæf leikkona. Reynolds virðist kunna einna verst við sig. enda I eins konar undirtyllu-hlutverki. Eins og áður sagði, er Lucky Lady blandaður kokteill og áhrifin þau sömu, þvi ýmsir munu vafalaust skemmta sér hið besta við að horfa á myndina. en reyni þeir að fá nokkurn botn i hana eftir á, er hætt við að þær vangaveltur leiði af sér vonda timburmenn. SSP. t Þökkum af alhug öllum þeim er auðsyndu samúð og vinsemd vegna fráfalls og jarðarfarar eiginmanns mlns og föður okkar, stjúpföður, tegndaföður og afa HANNESAR FRIÐSTEINSSONAR. fyrrverandi skipherra Kárastíg 9. Megnea Sigurðardóttir, Björgvin Kr. Hannesson. Sigurveig Sólmundsdóttir, Ástrlður Hannesdóttir, Bjarni Magnússon, Dóra Hannesdóttir, Jón H. Júliusson, Hrafnhildur Einarsdóttir, Karl Sveinsson, Viggó Einarsson, Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, og barnabörn. „workshop“ (leiksmiðja“ og námskeið og mun hver leikhópur sýna prógramm sem sýnir vinnuaðferðir þeirra. Hefst vinnan á hverjum degi þingsins kl. 7 á morgnana og stendur til kl. 11 að kvöldi. Hreyfileikhúsinu hafa borizt boð frá leikhóp á Italíu og öðrum frá Ind- landi, sem byggir á gamalli indverskri danshefð, um að vinnan með þeim í viku eftir þingið og ferðast með þeim víðsvegar um ítalíu (til Piva, Milano og Róm m.a.) og sýna „Fröken Júlía alveg óða“. Einnig hefur borizt boð frá Cardiff í Wales, og er ákveðið að sýna „Fröken júlíu ...“ þar 19. 20. og 21 ágúst. Þá hefur leikflokkurinn fengið boð frá Amsterdam í Hollandi, en ekki er víst að hægt verði að taka þvi. I leikhóp Hreyfileikhúss- ins í þessari ferð eru: Inga Bjarruason, Nigel Watson, Sólveig* Halldórsdóttir og Viðar Eggertsson. Birting afmælis- og minning- argreina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á f mið- vikudagsblaði, að berast 1 sfð- asta lagi fyrir hádegi á mánu- dag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera f sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu Ifnubili. Bifreidaeigendur athugið Opið afía virka daga frá kl. 8 tfí 18,40 Bón og þvottastöðin h/f Sigtúni 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.