Morgunblaðið - 13.08.1977, Síða 25

Morgunblaðið - 13.08.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. AGUST 197T 25 fclk í fréttum PASSAMYIVDIR teknar i litum ftilliútiar sftrax I barna x f Íölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Það var einu sinni drottning... + Bandarfska konan, sem varð drottning f smáríkinu Sikkim f Himalayafjöllum, býr nú von- svikin f New York eftir að manni hennar var steypt af stðli og landið innlimað f Indland. 1963 giftist Ilope Cookle krðnprinsinum f Sikkim og 2 árum sfðar varð hún drottning landsins. — Ilún var haldin mikilli metorðagirnd fyrir hið nýja föðurland sitt, en það átti samt eftir að valda þvf að konungurinn varð að hrökklast frá völdum. 1973 gerðu and- stæðingar konungs uppreisn f landinu. P:lden konungur reyndi að sitja áfram að völd- um. En með þjððaratkvæða- greiðslu 1975 lauk einveldinu sem rfkt hafði í yfir 300 ár, og konungurinn varð fangi f sinni eigin höll. Ilope Cookle kynntist Palden er hún var á ferðalagi um Ind- land aðeins 19 ára að aldri. En þar var hún til að kynna sér austurlenzka sögu og trúar- brögð. Palden var þá ekkju- maður með 3 hálfstálpuð börn. 4 árum sfðar giftu þau sig, þrátt fyrir að sikkimska þjððin teldi að einungis aðalskona frá Tfbet væri hæf f embætti drottningar landsins. Veizlugestir voru svartklæddir diplómatar, munkar f rauðum kuflum o.fl. Og brúðargjafirnar voru ekki af verri endanum: gull, gim- steinar og ýmis dýrindis skinn. Skömmu seinna lézt gamli konungurinn, en það tók stjörnuspámennina 2 ár að finna réttan dag fyrir krýningu hins nýja konungs. Þrátt fyrir popptónlistina, sem oft hljóm- aði um konungshöllina. tók hin unga drottning hlutverk sitt mjög alvarlega. Áður fyrr hafði ekki borið mikið á konungsf jöl- skyldunni. En Ilope var á öðru máli. Hún var drottning lands- ins og vildi láta koma fram við sig samkvæmt þvf. Aður fyrr hafði eiginmaður hennar eytt tfma sfnum f spilamennsku, konur og vfn. En eftir brúð- kaupið áttu stjórnmálin hug hans allann. Og ekki var hin unga eiginkona hans áhuga- minni. Ilún gerði allt sem hún gat til að efla þjóðarstolt þegna sinna og talaði bæði mikið og hátt. A Indlandi brostu stjórn- málamennirnir út f annað er talið barst að smárfkinu Sikkim og drottningunni þar. En brosið átti eftir að hverfa. Ilún fékk birtar greinar eftir sig f vfðlesnu blaði þar austur frá, og hélt þvf þar fram að f raun og veru væri Indland eign Sikkim. En heima fyrir jókst óánægja manna smátt og smátt. Kon- ungsfjölskyldan barst mikið á og þurfti stöðugt meira eyðslu- fé. Og þar kom að þvf að ævin- týrinu lauk. Nú hefur hún fengið banda- rfskan rfkisborgararétt aftur og býr f New York ásamt 2 börn- um sfnum. Ilún talar með sökn- uði um árin f Sikkim, þó svo að sumir siðir og venjur þar væru henni ekki beint að skapi. Hún þurfti t.d. að baða sig í blöndu af uxafeiti og vatni einu sinni í mánuði. Árið eftir brúðkaupið cignaðist Hope son og 4 árum sfðar fæddist dóttir. Þau búa nú með móður sinni f New York. Þessi mynd var tekin af konungs- hjónunum meðan allt lék í lyndi. McCloud afhendir verðlaun fyrirmegrun + Ilér sjáum við Dennis Weaver eða McCloud afhenda verðlaun fyrir góðan árangur f megrun. Frúin, scm hlaut verðlaunin, missti 37H kg. á 26 vikum. Aður en hún fór f ntcgrun var hún 105 kg. að þyngd, svo ekki hcfur blessaðri konunni veitt af að leggja svolftið af. Frá timburverslun Árna Jdnssonar & Co. hf. Laugavegi 148 Asfaltlimt trétex Vatnsþolið og vindþétt, á þak og útveggi PLÚTURNAR FÁST HJÁ OKKUR # I Timburverslun Arna Jónssonar & Co. hf. Laugavegi 148 Sfmi 11 333 — 11420 1 x 2 — 1 x 2 Orðsending frá Getraunum Getraunir hefja starfsemi sína á ný eftir sumar- hlé með leikjum ensku deildakeppninnar hinn 27. ágúst. Seðill nr. 1 hefur verið sendur aðilum utan Reykjavíkur og nágrennis. Félög í Reykjavík og nágrenni sæki seðlana á skrifstofu Getrauna í íþróttamiðstöðinni. Aðalskoðunbifreiða ílögsagnarumdæmi Keflavíkur, N jarðvíkur, G rindavíkur og Gullbringusýslu. Mánudaginn 15. ágúst og þriðjudaginn 16. ágúst n.k. fer fram aðalskoðun G- og Ö- bif- reiða í Grindavík við barnaskólann þar í bæ, frá kl. 9.15— 1 2.00 og 1 3.00 báða dagana. Að öðru leyti verður aðalskoðuninni framhaldið sem hér segir: miðvikudaginn 1 7. ágúst fimmtudaginn 18. ágúst föstudaginn 19. ágúst mánudaginn 22. ágúst þriðjudaginn 23. ágúst miðvikudaginn 24. ágúst fimmtudaginn 25. ágúst Bifreiðaeigendum ber að sínar að Iðavöllum 4 Keflavík og verður skoð- un framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milii Ö-3826 Ö-3901 Ö-3976 Ö-4051 Ö-4126 Ö-4201 Ö-3900 Ö-3975 Ö-4050 Ö-4125 Ö-4200 Ö-4275 Ö-4276 og þar yfir. koma með bifreiðar kl 9.00 — 12 00 og 13.00 — 16.00 Á sama stað og tima fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og : eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1 977 séu greidd °g lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki veril greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinnT til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Keflavík, NjarSvik, Grindavík og Gullbringusýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.