Morgunblaðið - 23.08.1977, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGUST 1977
28444
Álftamýri — Garðabær
Höfum til sölu glæsilegt 1 60 fm
raðhús við Álftamýri Skipti á
einbýlishúsi i Garðabæ æskileg
Ásbúð Garðabæ
Höfum tíl sölu endaraðhús á
tveimur hæðum tilbúið undir
málningu og tréverk
Háagerði
Glæsilegt einbýlishús (steinhús)
Hæð og ris. Samt. 6 herb. Bíl-
skúr. Garður i sérflokki
Sæviðarsund
Glæsilegt raðhús 150 fm. Bil-
skúr Með 1 50 fm kjallara, púss-
uðum með sérhita og rafmagni.
Hraunbær
3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð.
Herb. í kjallara fylgir. Góð íbúð.
Hraunbær
2ja herb. 60 fm íbúð á jarðhæð.
Kleppsvegur
4ra herb 1 1 0 fm ibúð á 3. hæð.
Mjög góð sameign.
Bjargtangi Mosfellssv.
138 fm fokhelt einbýlishús.
Skipti á 3ja herb. ibúð möguleg.
Digranesvegur Kóp.
3ja herb. 100 fm ibúð á 2. hæð
i þríbýlishúsi Bílskúrsréttur
Móabarð Hafn.
2ja herb. ibúð 80 fm á 1. hæð í
tvibýlishúsi. Bilskúrsréttur.
Álftanes
Höfum til sölu lóð 900 fm með
sökklum að 1 38 fm einbýlishúsi.
ðll gjöld greidd vegna lóðar og
byggingarr. Hagstæð kjör ef
samið er strax.
Höfum kaupendur að
öllum stærðum fast-
eigna. Seljendur komið
og látið skrásetja eignir
yðar strax.
Kristinn Þórhallsson sölum.
Skarphéðinn Þórisson hdl..
Kvöldsími 4008 7.
HÚSEIGNIR
VELTUSUHDt 1 O |D
SfMI 28444 4K
FASTEICNA
HÖLUN
FASTEIGN AVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300&35301
Vorum að fá í sölu.
Við Staðarbakka
Pallarraðhús með innbyggðum
bilskúr. Húsið skiptist m.a. i stof-
ur, eldhús með búri inn af eld-
húsi, húsbóndaherb. 3 svefn-
herb. baðherb. og gestasnyrt-
íngu. Þvottahús geymsla og fl.
Rúmgóður innbyggður bilskúr.
Frágengin og ræktuð lóð.
Við Unufell
140 fm. fullfrágengið raðhús á
einni hæð. Bilskúrsréttur.
Við Tunguheiði
1 50 fm. sér 1. hæð í tvíbýlishúsi
með stórum bílskúr.
Við Bólstaðarhlið
5 herb. mjög góð ibúð á 2. hæð.
Bílskúrsréttur.
Við Kársnesbraut
5 herb. ibúð i tvibýlishúsi. Hag-
stætt verð.
Við Jörfabakka
4ra herb. íbúð á 3. hæð með
herb. i kjallara.
í smíðum
5 herb. endaibúð á 2. hæð til
afhendingar næsta vor. Afhend-
ist tilb. undir tréverk. Fast verð.
Byggingarlóð
Sjávarlóð á Kjalarnesi. Teikn-
ingar að 140 fm. einbýlishúsi
fylgja. Hagstætt verð.
Okkur vantar allar
stærðir fasteigna á sölu-
skrá. Vinsamlegast hafið
samband við skirfstof-
una.
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson.
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars
71714
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
2n«rgimt)labiþ
R:@
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS
LOGM. JÓH. ÞORÐARSON HDL
Steinhús við Miðtún
Góð hæð um 80 fm. sem er ásamt rishæð með 5—6
herb. Kjallari 3ja herb. íbúð með meiru. Glæsilegur
blóma- og trjágarður Mjög hagstætt verð. Húsið selst í
einu lagi eða skipt.
5 herb. íbúðir við:
Skipholt. 1. hæð 120 fm. mjög góð. Sérhitaveita.
Bflskúr i smíðum. Gott kjallaraberg. Útb. aðeins kr. 9
millj.
Fellsmúla 3. hæð 117 fm. Glæsileg endaíbúð.
4ra herb. íbúðir við:
Srekkulæk. 2 hæð 110 fm. Sérhitaveita. Bilskúrsréttur.
Kóngsbakka. 2. hæð 105 fm. Nýleg og gerð úrvals
íbúð.
Sólheima. 7. hæð háhýsi 105 fm. 3 stór svefnherb.
Stórkostlegt útsýni.
3ja herb. íbúðir við:
Ásvallagötu. 3. hæð 96 fm. Endurnýjuð — nýtt eldhús
o.fl.
Overgabakka. 3. hæð 80 fm. Ný fullgerð mjög góð.
Nýbýlaveg 1. hæð 100 fm. fullgerð. Sérhitaveita.
Útsýni.
Járnklætt timburhús hæð og ris
viðKleppsmýrarveg með 4ra herb. íbúð á hæð og stórt
óinnréttað ris.
3ja herb. ódýr íbúð
Góð endurnýjuð um 60 fm. við Skeljanes. Lítið niður-
grafin. Sérhitaveita. Stór eignarlóð Útb. aðeins
2.5—3 millj.
Selfoss — einbýlishús
Nýtt og glæsilegt einbýlishús íbúðarhæft en ekki
fullgert 1. hæð um 140 fm á fallegum stað í nýju
hverfi.
Skipti möguleg á ibúð í Reykjavik eða nágrenni.
Þurfum a8 útvega ALMENNA
raðhús FASTEIGNASALAH
á einni hæð. LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150 21370
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
ÖLDUGATA
Glæsilegt steinhús um 110
ferm. að grunnfelti, tvær hæðir
og kjallari. Eignarlóð. Gróið um-
hverfi.
ÁLFTAMÝRI
Endaraðhús, tvær hæðir og kjall-
ari með innbyggðum bilskúr á
einum vinsælasta stað borgar-
innar. Skipti á sérhæð eða stórri
ibúð i blokk á góðum stað koma
til greina.
REYNIMELUR
5 herb. ibúð á 1. hæð i austur
enda i nýlegri blokk. Vönduð
ibúð í góðu ástandi
LAUGAVEGUR
4ra herb. ibúð á 4. hæð i nýiegu
steinhúsi við Hlemmtorg.
ÆSUFELL
4ra herb. ibúð á 6. hæð.
LJÓSHEIMAR
3ja herb. íbúð á 6. hæð.
HLUNNAVOGUR
2ja herb. kjallaraibúð.
SELTJARNARNES
Eignarlóð I grónu umhverfi Höf-
um kaupanda að stórri ibúð ca.
140 ferm. i nýlegri blokk. t.d. i
Breiðholti eða Kópavogi. Til
greina kæmi að leigja seljanda
ibúðina næstu ár.
iStQfán Hirst M\.
Borgartúni 29
Simi 2 M 20
/
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Ásbraut
Einstaklingsíbúð á 2. hæð.
Við Jörfabakka
2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Við Rauðarárstig
2ja herb. íbúð í kjallara.
Við Laugaveg
2ja herb. íbúð í kjallara.
Við Laugaveg
3ja herb. ibúð i steinhúsi.
Við Eskihlíð
3ja herb. ný íbúð á 1. hæð.
Við Lönguhlíð
3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Við Lindargötu
1 1 7 fm. efri hæð.
Við Blöndubakka
4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Við Sigtún
3ja herb. íbúð 90 fm. í kjallara.
Við Hátún
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Vesturberg
3ja herb. íbúðir á 2. og 5. haéð.
Við Álfheima
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Við Kleppsveg
4ra herb. íbúð á 4. hæð.
Við Austurberg
4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt
bílskúr.
Við Æsufell
4ra herb. íbúð á 6. hæð.
Við Blikahóla
4ra herb. ibúð á 5. hæð.
Við Hrauntungu
4ra herb. ibúð 130 fm. á jarð-
hæð.
Við Fálkagötu
4ra herb. ibúð á 2. hæð.
Við Dalsel
4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt
bilskýli.
Okkur vantar góðar 2ja
herb. ibúðir í Árbæjar-
hverfi.
Víð reynum ávallt að hafa íbúðir
við allra hæfi.
Til sölu
Raðhús á
Seltjarnarnesi.
Nýtt fullgert raðhús á tveimur
hæðum. Á efri hæð: stór stofa.
eldhús með borðkrók, þvottahús,
snyrting og stórar svalir. Á neðri
hæð: 4 svefnherb., skápaherb.,
bað, skáli. Bilskúr. Gott útsýni.
Fallegt umhverfi. Laus mjög fljót-
lega. Skipti á 5—6 herbergja
ibúð í blokk eða sér hæð æski-
leg.
Ásvallagata
Einstaklingsibúð
Einstaklingsíbúð á hæð í nýlegu
steinhúsi. Sameiginlegt þvotta-
hús með vélum í kjallara. Laus
strax. Verð 5,5 milljónir.
Lindargata
2ja herbergja íbúð i litið niður-
gröfnum kjallara. Steinhús. Góð-
ir gluggar. Allar innréttingar
næstum nýjar. Útb. um 4.5
milljónir.
Safamýri
4ra herbergja ibúð á 2. hæð i
suðurenda i sambýlishúsi við
Safamýri. Láus fljótlega. Tvennar
svalir. Bilskúr. Er i góðu standi.
Allt frágengið. Útb. um 9 millj-
ónir.
Hringbraut
3ja herbergja ibúð á 1. hæð i
sambýlishúsi (blokk- á góðum
stað við Hringbr., rétt við Birki-
mel.) fbúðinni fylgir herbergi i
risi ofl. Danfoss—hitalokar. Ný-
leg góð teppi. Suðursvalir. Laus
strax. Bað nýlega standsett. Útb.
um 6 milljónir.
Hrísateigur
4ra herbergja rishæð. Sturtu-
bað. Útsýni. Útb. 5—-5,5 millj-
ónir.
Hulduland
Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á 1.
hæð i sambýlishúsi. Sér hiti.
Gott útsýni. Laus fljótlega.
Skemmtileg ibúð á góðum stað.
Verð um 9,5 milljónir.
Melabraut
4ra herbergja ibúð á 2. hæð (efri
hæð) i 3ja ibúða húsi. Er i góðu
standi. Bílskúrsréttur. Stór lóð,
skipt. Útb. aðeins 7 milljónir.
Miðbraut
5 herbergja íbúð á 2. hæð í húsi
við Miðbraut. Sér inngangur.
Suðursvalir. Innréttingar nýlega
endurnýjaðar. Útb. 9 milljónir.
Miðbraut
Mjög stór 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í húsi við Miðbraut.
Teikning af bilskúr fyrir hendi.
Skemmtileg íbúð í góðu standi.
Útb. um 7 milljónir.
Vesturberg
4ra herbergja íbúð á hæð i sam-
býlishúsi við Vesturberg. Mjög
gott útsýni. Skemmtileg ibúð.
Útb. 6,5 milljónir. Skipti á góðri
2ja herbergja ibúð koma til
greina.
íbúðir óskast
Vantar nauðsynlega góðar fast-
eignir til sölu i Reykjavík og
nágrenni af öllum stærðum og
gerðum. Hef kaupendur af ýms-
um gerðum ibúða. Oft um góðar
útborganir að ræða. Vinsam-
legast hringið og látið skrá eign
yðar.
Árnl Stefánsson, hrl.
Suðurgötu 4. Stmi 14314
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Við Ránargötu
3ja herb. snotur ibúð á 1. hæð i
steinhúsi. Laus strax.
Við Viðihvamm
3ja herb. ibúð á I. hæð. Bil-
skúrsréttur.
Stokkseyri
Einbýlishús i smíðum 3 herb. og
eldhús.
Jarðeigendur
Hef kaupendur að bújörðum i
Borgarfirði, Snæfellsnesi og
Dalasýslu.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 211!?5.
Fasteignaviðskipti AUl.l.YSINI.ASIMINN ER:
Hilmar Valdimarsson JL jlUl 22410
Jón Bjarnason hrl. 2V«r0unbIaÞiti
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
LEITIÐ EKKI
LANGT YFIR SKAMMT
HÖRGATÚN GARÐABÆ
Einbýlishús úr timbri um 125
fm. Bílskúrsréttur. Húsið er ekki
fullfrágengið. Verð 11,0 millj.
útb. 7,0 millj.
SELBRAUT SELTJ.
Fokhelt einbýlishús á 1. hæð
ásamt bílskúr.
SKÁLHOLTSBRAUT
ÞORLÁKSHÖFN
105 fm. einbýlishús ásamt bil-
skúr. Verð 10,5 millj. útb. 6,5
millj.
SKEIÐARVOGUR
Raðhús á 3 hæðum sem er kjall-
ari, hæð og ris. Á 1. hæð-er
anddyri gott eldhús og stofur, i
risi eru 3 svefnherb. og bað. I
kjallara er svefnherb., þvottahús
og geymslur.
FUÓTASEL
Fokhelt raðhús sem er 96 fm. að
grunnfleti. fæst i skiptum fyrir
4ra herb. ibúð.
VESTURBERG
4ra—5 herb. 110 fm. rúmgóð
og falleg endaibúð á 3. hæð.
Geymsla og þvottaherb. í íbúð-
inni. Flisalagt bað. Gott útsýni.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. 117 fm. góð íbúð á 3.
hæð, þvottaherb. í íbúðinni.
Flisalagt bað.
RÁNARGATA
3ja herb. 70 fm. risíbúð, laus nú
þegar. Verð 6,5 millj. útb. 4
millj.
FÁLKAGATA
50 fm. góð einstaklingsibúð á 1.
hæð.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarleióahúsinu ) simi ■ 8 10 66
i LúAvik Halldórsson
Adalsteinn Pélursson
Bergur Guónason hdl
82744
NÝLENDUGATA 70 FM
3ja herb. ibúð i þribýlishúsi góð-
ar innréttingar. Verð 5.5—6.0
millj. Útb. 4.0 millj.
HRAUNBÆR 80 FM
Skemmtileg 3ja herb. ibúð á 3.
hæð, góðar innréttingar. Verð
8.5 millj. Útb. 6.0 millj.
BRAGAGATA 85 FM
Skemmtileg hæð i járnklæddu
timburhúsi. Falleg lóð, laus
strax. Verð 7.5 millj. Útb. 5.0
millj.
KÁRSNESBRAUT90 FM
Efri hæð i járnvörðu timburhúsi.
3 svefnherb. stofa rúmgott eld-
hús og bað. Verð 5.5 millj. Útb.
3.0 millj.
ÁLFASKEIÐ 96 FM
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Rúm-
gott eldhús, góðar innréttingar.
bilskúrsréttur. Verð 8.5 millj.
Útb. 6.0 millj.
ÆSUFELL 96 FM
Skemmtileg 3—4ra herb. ibúð á
5. hæð. Góðar innréttingar, góð
teppi mikið útsýni, laus strax.
Verð 9.0 millj. Útb. 6.0 millj.
ÁLFHEIMAR 115 FM
Rúmgóð og falleg 4ra herb. ibúð
á 4. hæð, ný teppi, parkett. Verð
1 2.0 millj. Utb. 7.5—8.0 millj.
SELFOSS El
1 20 fm. Viðlagasjóðshús á einni
hæð. Eignin er i góðu ástandi.
Verð 8.5—9.0 millj. Útb. 5.5
millj.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710
ÖRN HELGASON 81560