Morgunblaðið - 23.08.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.08.1977, Blaðsíða 40
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977 Gerry Francis, fyrirliði Queens Park Rangers (t.v.), og Denis Mortimer berjast um boltann I leik QPR og Aston Villa á laugardaginn. Villa vann lcikinn 2:1. Símamynd AP. KnatlsDyrnuúrsilt ENGLAND, 1. DEILD: BirminRham — Manchester Utd 1:4 Bristol City — Wolverhamton 2:3 Coventry — Derbv 3:1 Everton — Nottingham Forest 1:3 Ipswich —Arsenal 1:0 M anchester City —Leicester 0:0 Middlesbrough — Liverpool 1:1 Newcastle — Leeds 3:2 QPR — Aston Villa 1:2 West Bromwich —Chelsea 3:0 West Ham — Norwich 1:3 ENGLAND. 2. DEILD: Blackpool — Oldham 1:1 Burnley — Bolton 0:1 Cardiff — Bristol Rovers 1:1 Fulham —Charlton 1:1 Hull — Sunderland 3:0 Luton — Orient 1:0 Mansfield —Stoke 2:1 Millwall —Crvstal Palace 0:3 Notts Countv — Blackburn 1:1 Southampton — Brigton 1:1 Tottenham — Sheffield Utd 4:2 ENGLAND, 3. DEILD: Bradford —Cambridge 4:0 Burv — Lincoln 1:0 Chester — Hereford 4:1 Gillingham —Colchester 1:3 Oxford — Rotherham 2:3 Peterborough — Portsmouth 0:0 Plvmouth — Preston 0:0 Port Vale —Chesterfield 1:3 Sheffield Wednesday — Swindon 1:1 Shrewshurv — Wrexham 2:1 Tranmere —Carlisle Ctd 3:2 Wallsall — Exeter 1:3 ENGLAND. 4. DEILD: Barnsley — Rochdale 4:0 Brentford — Northhampton 3:0 Doncaster — Newport 2:2 Crewe — Bournemouth 3:1 Grimsby — Darlinjjton 2:0 Hartlepool — Torquay 1:2 Huddersf ield — Swansea 0:0 Reading — Southend Utd 1:0 Soulhport—Scunthorpe 1:1 Stockport — Watford 1:3 Wimbledon — llalifax 3:3 YorkCitv — Aldershot 1:2 SKOTLAND, CRVALSDEILD: Ayr Utd —Celtic 2:1 Clvdebank — Aberdeen 1:3 Dundee Utd—St. Mirren 2:1 Motherwell — Partick Thistle 3:0 Rangers — Hibernian 0:2 SKOTLAND, 1. deild: Airdrie — Montrose 0:3 Hearts — Dundee 2:1 Morton—Alloa 4:2 Queen of the South — Hamilton 2:1 St. Johnstone—East Fife 3:0 Stirling Albion — Kilmarnock 2:1 BELGlA. l.DEILD: Úrslit I 2. umferð belglsku knattspyrn- unnarum helgina: LaLouviere — Winterslag 1:2 Beerschot — Anderlecht 1:1 Molenbeek — Antwerpen 3:1 FC Brugge—Courtrai 4:1 Beringen — Lokeren 0:1 Standard Liege — Boom 3:1 Lierse — Liegeois 1:0 Beveren—Charleroi 3:0 Waregem—CercleBrugge 5:0 Standard, lið Asgeirs Sigurvinssonar, er eitt af efstu liðunum með 4 stig eftir 2 umferðir. HOLLAND 1. DEILD: Amsterdam—AZ’67 2:9 Volendam — Enlo 2:0 Telstar Velsen — Nijmegen 0:5 GoAhead —FCHaag 3:2 Kerkrade — Sparta Rotterdam 1:1 Feienoord — PSEindhoven 1:1 NACBread—Twente Enchede 2:0 Vitesse — Harlem 2:0 lltrect—Ajax 1:2 Nijmegen og Ajax hafa 6 stig eftir 3 leiki. Tekið skal sérstaklega fram að 9:2 sigur AZ '67 er ekki prentvilla. Mörkunum rigndi í fyrstu umferðinni Enska knattspyrnan í fullan gang ENSKA deildakeppnin hðfst á laugardaginn og fyrsta umferðin af alls 42 bauð upp á f jöruga leiki og mikið af mörkum. 36 mörk i 11 leikjum 1. deildar er alls ekki svo slæm byrjun. Nokkuð var um óvænta sigra og vlst er að úrslitin hefðu platað margan „tipparann" ef getraunastarfsemin væri byrj- uð. Toppliðin frá 1 fyrra byrjuðu allvel, Ipswich, Manzhester Utd og Newcastle unnu á heimavöll- um en Liverpool og Manchester City gerðu jafntefli. West Ham, QPR og Bristol City, sem gekk svo illa 1 fyrra að þau voru lengi 1 fallhættu, byrjuðu keppnina illa að þessu sinni, töpuðu öll á heimavöllum. Liverpool hóf titilvörnina i Middlesbrough og hafði skorað eftir aðeins 6 minútur. Var þar að verki hinn nýkeypti og rándýri Kenny Dalglish i sinum fyrsta deildarleik fyrir Liverpool, en hann tók stöðu Kevins Keegan i liðinu. A 50. mínútu urðu McDer- mott á slæm mistök er hann ætl- aði að senda knöttinn til Clemence markvarðar. Dave Armstrong komst inn i sending- una og jafnaði metin 1:1 og þann- ig lauk leiknum. Manchester Chity fékk Leicester í heimsókn og þar varð markalaust jafntefli í daufum leik. Mike Channon, sem City keypti fyrir 340 þúsund pund frá Southammton i sumar gat ekki nýtt tækifæri, sem fengust i byrjun leiksins þegar vörn Leicester var mjög óörugg. Hitt Manchesterliðið, United, fór til Birmingham og lék þar sinn fyrsta deildarleik undir stjórn nýja framkvæmdastjórans, Dave Sexton. Og United sigraði örugglega 4:1. Skotinn Lou Macari var maðurinn bak við sig- ur liðsins. Hann skoraði þrjú af mörkum þess það frysta eftir að- eins 5 minútna leik. Fjórða mark Manchester skoraði útherjinn Gordon Hill. Terry Hibbitt skor- aði eina mark Birmingham fljót- lega í seinni hálfleik og bendir margt til þess að Brimingham ætli að eiga í basli i deildinni enn eitt árið. Áhorfendur voru 30 þúsund. Stórrigningar hafa gert Englendingum gramt i geði að undanförnu og áhorfendur að leik Ipswich og Arsenal og svo auðvitað leikmenn fengu að kenna á rigningunni á laugardag- inn. t fyrri háifleik var allt í lagi og Pat Jennings, sem nú stendur í markinu hjá Arsenal eftir Ianga veru hjá Tottenham, varð að taka á honum stóra sinum til að verja skot frá* gráðugum framherjum Ipswich. Þremur mínútum fyrir hlé varði hann mjög vel skot frá Paul Mariner en hélt ekki boltan- um og David Geddis fylgdi eftir og skoraði. Þetta er komungur piltur, sem lék nú sinn frysta leik með Ipswich. I seinni hálfleik kárnaði gamanið og Krikpatrick dómari ákvað að gera hlé á leikn- um vegna úrfellisins. Leikurinn var stöðvaður í 12 minútur en þegar leikmenn komu út á völlinn aftur var svo mikið vatn á honum að raunar var hann óhæfur til að leika á honum. En leikurinn var leikinn til enda og mörkin urðu ekki fleiri. 30 þúsund manns horfðu á leikinn. Leikurinn Bristol City, og Wolverhamton var ekki siður sögulegur því dómarinn Ron Grabb, fangavörður i Exeter, dæmdi hvorki meira né minna en fjórar vítaspyrnur i leiknum. Þrjár þeirra heppnuðust og Ulfarnir hirtu bæði stigin með þvi að sigra 3:2, annarlega góð byrjun hjá þeim eftir eins árs fjarveru frá 1. deild. Peter Cormack skoraði bæði mörk Bristol, hvortveggja vítaspyrnur en Willie Carr, (víti), Alan Sunderland og Martin Patching fyrir Ulfana, en þessi 18 ára gamli piltur skoraði sigurmarkið á 73. mínútu. Sigurinn var sanngjarn, Ulfarnir voru betri bæði í vörn og sókn. 25 þúsund manns horfðu á leikinn. Hitt Miðlandaliðið, sem kom upp í 1. deild í vor, Nottingham Forest, byrjaði einnig mjög vel, vann Everton 3:1 á útivelli. 30 þúsund manns voru mættir til að horfa á Everton með nýja menn í sínum röðum, meðal þeirra Dave Thomas nýkeyptan frá QPR fyrir 200 þúsund pund. En allt kom fyrir ekki, Forest hafði náð tveggja marka forystu eftir 38 mínútur og Everton átti sér aldrei viðreisnar von. Mörk Nottingham Forest skoruðu White, Roberts- son og O’Neill en Pearson skoraði eina mark Everton. Chelsea, þriðja liðið sem kom upp úr 2. deild, byrjaði aftur á móti illa, tapaði fyrir West Brom- wich Albion 3:0. Hvorugt liðið skoraði mark í fyrri hálfleik en þrisvar munaði litlu að WBA skoraði. Á 63. mínútu hálfleiksins var dæmd vítaspyrna á Chelsea og skoraði Tony Brown örugglega úr spyrnunni. Brown hélt upp á markið með öðru marki mjög glæsilegu á 77. minútu og David Cross innsiglaði sigur WBA með góðu marki skömmu fyrir leiks- lok. Ahorfendur að þessum leik voru 20 þúsund. Það var ekki að sjá að hin alvar- lega launadeila hjá Newcastle hefði mikil áhrif á leikmenn liðs- ins þvi þeir sigruðu Leeds 3:2 og kom sigurmarkið ekki fyrr en að loknum venjulegum leiktima en nokkrum minútum hafði verið bætt við vegna meiðsla. Fyrstu þrjú mörk leiksins komu á fyrstu 25 mínútunum. Burns skoraði tvö af mörkum Newcastle og Kennedy eitt mark en þeir Ray Hankin og Peter Lorimer (viti) skoruðu mörk Leeds. Ahorfendur voru rúmlega 36 þúsund. Lundúnaliðunum QPR og West Ham gekk herfilega. Queens Park Rangers fékk Aston Villa i heim- sókn. 25 þúsund áhorfendur horfðu á það skelfingu lostnir er Villa skoraði tvivegis í mark heimaliðsins með stuttu millibili í upphafi seinni hálfleiksins. John Deehan og Frank Carrodus skor- uðu mörk Villa. Eftir þetta lögð- ust leikmenn Villa í vörn og það breytti litlu þótt Peter Eastoe tækist að minnka muninn skömmu fyrir leikslok. Norwich kom í heimsókn á Upton Park, völl West Ham, og vann léttan sigur, enda heimaliðið mjög slakt. Aðalframkvæmdastjórinn Ron Greenwood var á leik Liverpool og Middlesbrough að njósna fyrir enska landsliðið, sem hann mun sjá um í næstu leikjum. Bob Robson skoraði eina mark West Ham úr vítaspyrnu en Jones 2 og Ryan skoruðu mörk Norwich. Áhorfendur voru 33 þúsund. Þá er aðeins ógetið leiks Coven- try og Derby þar, sem heimaliðið vann öruggan sigur 3:1. Ferguson 2 og Wallace skoruðu mörk Coventry en David Nish skoraði eina mark Derby i leiknum. I 2. deild gékk á ýmsu. Hér fer á eftir yfirlit yfir leikina, getið er úrslita þeirra, nöfn markaskorara eru í svigum og á eftir nöfnum liða er fjöldi áhorfenda: Blackpool (Suddaby) 1 — Old- ham (Halom, viti) 1, 11,021. Burnley 0 — Bolton (Greaves) 1, 14,716. Cardiff (Went) 1 — Bristol Rovers (Randall) 1,7,603. Fullham (Maybank- viti) 1— Charlton (Abrahams) 1,9,849. Hull (Roberts 2, Bannister) 3 — Sunderland 0, 16,189. Luton (Buckley) 1 — Orient 0, 8,061. Mansfield (Wyrett, Sharkey, viti) 2 — Stoke (Lindsay, viti) 1, 14, 070. Millwall 0 — Crystal Palace (Evans, Hilarie, Chatterton) 3, 14,856. Notts County (Bradd) 1 — Black- burn (Ruggéiro) 1,24,306. Tottenham (Duncan, Jones, Os- good 2) 4 — Sheffield United (Hamilton, viti, Edwards) 2, 27.673. í Skotlandi urðu þau óvæntu úrslit að bæði Celtic og Rangers töpuðu og hefur Aberdeen nú for- ystu i úrvalsdeildinni með 4 stig að loknum tveimur leikjum. Áhorfendur voru færri á leikj- unum á laugardaginn en á leikj- um fyrstu umferðar í fyrra og er það vegna nýrra reglna um áhorf- endafjölda. Flestir áhorfendur voru að þessu sinni á leik Man- chester City og Leicester eða 46 þúsund talsins. I fyrra voru þeir flestir á leik Manchester United og Birmingham eða 59 þúsund. A leik Middlesbrouth og Liverpool voru að þessu sinni 32 þúsund áhorfendur en 30 þúsund á leik Birmingham og Manchester Uni- ted. Þrátt fyrir að áhorfendur væru færri voru óeirðir víða og settu þær Ijótan blett á leiki fyrstu umferðarinnar. Önnur umferð ensku deilda- keppninnar verður leikin núna í vikunni og þriðja umferðin á laugardaginn og þeir leikir verða á fyrsta islenzka getraunaseðlin- um. — SS. Macari skoraði fyrsta markið ÞAÐ vekur alltaf eftirvænt- ingu hvaða leikmaður f ensku knattspyrnurini skorar fyrsta mark deildakeppninnar. Fyrstu tvö mörkin komu á fimmtu mínútu, Lou Macari skoraði fyrir Manchester Utd. gegn Birmingham og Alan Whittle skoraði fyrir Barnsley gegn Rochdale í 4. deild. Talið er að Macari hafi verið nokkr- um sekúndum á undan að setja boltann i netið. Einni minútu síðar eða nákvæmiega á 6,07 minútu i leik Liverpool og Middlesbrough skoraði Kenny Dalglish mark fyrir sitt nýja félag Liverpool. Paul Hooks, framherji Notts County var fyrstur til að fá rauða spjaldið á nýbyrjuðu keppnistimabili. Hann var rek- inn af Ieikveili aðeins þremur minútum eftir að hann hafði komið inná sem varamaður i leik félags síns gegn Black- burn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.