Morgunblaðið - 23.08.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.08.1977, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. AgUST 1977 xjöTOtnpA Spáin er fyrir daginn I dag .Qð Hrúturinn |V|B 21. marz — 19. apríl Þú færð nóg ad starfa f dag. or börn »r unRlingar munu taka mikió af tíma þfn- um. En ef þú skipuleggur hlutina áður en þú hefst handa ætti allt að ganga vel. Nautiö 20. apríl — 20. maf Þú ættir að reyna að komast að hinu sanna frekar en að hlusta og legRja trún- að á slúðursÖRur sem ganga. h Tvíhurarnir 21. maí — 20. júní (*erðu ekki allt of mikið veður úl af smámunum. það horgar sig að kynna sér málin vel og vandlega áður en maður mvndar sér skoðanir. Krabbinn 21.júnf—22. júlf Þú þarft að halda vel utan um budduna ef þú v«III að endar nái saman þennan mánuð. I kvöld færðu skemmtileRa heim- sókn. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Fólk. sem þú umgenRst. mun verða ein- staklega þreytandi og nöldurgjarnt. reyndu að leiða þess háttar fílupúka hjá þér og láttu þá ekki setja þig úr jafn- vægi. Mærin 23. ágúst ■ 22. sept. Hvfldu þig vel f dag. og láttu ekki trufla þig. Vmsir smámunir geta heðið hetri tfma. Stattu við gefin loforð. Vogin P/Jírá 23. sept. • 22. okt. Þú kannt að lenda í deilum við nágranna þinn eða einhvern fjölskyldumeðlim. Gerðu fólki ekki uppskoðanir. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú þarft sennilega að breyta áætlun þinni f dag. En þar með er ekki sagt að dagurinn verði neitt leiðinlegri. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ferðalag sem þú ferð f verður sennilega ekkí eins skemmtilegt og vonir stóðu til. Eyddu ekki of míklum tfma f smámuni. J^í Steingeitin 22. des. — 19. jan. Dagurinn verður mun skemmtilegri og þægilegri f alla staði ef þú heldur þig heima við. Það er ekki allt fengið með randi út um allan bæ. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Sennilega kemur eitthvað óvænt upp. þannig að þú verður að gera breytingar á fyrirætlunum þfnum. Vertu heima f kvöld. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Hvort sem þér Ifkar hetur eða verr. verð- ur þú stundum að taka tillit til skoðana annarra. Og þvf fyrr sem þú gerir þér grein fyrir þvf. þvf betra. ■I TINNI Þú tíkarsonur! S/ááu hverr?- iy for aá éta pott~a // Húsbóndi minrj, Sjo/k Pcrtras mun f/nna þ/g 1 Q °Q- Hann hefur bO o « ét/á’ a//a. C) r° sáp- ypna Corri©an,engar tilraunir okkai? HÉRSNERTA SKEPNUR.pAÐ ER Ö- SKIUANLEGT HVAÞAN þESSI HÁR- SkÚFllR HEFUR KOMISTj /UVEG JAFNÓSKIL3ANLE01 06 pAB> HVERNIG PROF. QUESTOR ©UFAE>i UPP- EN þAÐ SKEPl SAMT' ff SETJUM 1 \í HARSKlllFINN ^ i' C>AviK.crrif'M l' RANNSÓKN. X-9 LJÓSKA SMÁFÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.