Alþýðublaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 26. október 1958 AltýSublaðiS FYRSTI SUNNUDAGUR I VETRI. í DAG er fyrsti sunnudagur vetrarins. Margs góðs er að minnast frá sumrinu, og vér biðjum guð að halda hendi sinni yfir oss í myrkri vetrar- ins. íslenzkur vetur er og verð ur íslenzkur vetur, enda þótt vér séum margra hluta vegna foetur undir það búnir að verj ast hörku hans en forfeður vorir. HAUST. UNDIRRITAÐUR varði síð- asta kvöldi sumarsins til að *■." -—-------------:--;<P 12 mílna fiskveiði- iandhelgi við 12 MÍLNA fiskveiðitakmörk komu inn í umræður á danska þinginu í dag. Það var einn af þingmönnum Grænlendinga, •— Augo Lynge, sem bar fram til- lögu um 12 mílna fiskveiðilög- sögu við grænland til þess að forðast ofveiði. Hélt hann því fram m. a-, að stór hluti norska flotans, sem fiskaði við Græn- la'nd, veiddj inni á fjörðum, ■— langt innan við þriggja mílna takmctkin. Heiimtaði hann einnig, að stærri og hraðskreið. ari skip til landhelgisgæzlu við Grænland. sjá leikritið Haust eftir Krist- ján Albertsson. Þetta er miklu betra leikrit en af hefur ver- ið látið, og skilur mikið eft- ir. Það er orðin tízka, og hún leiðinleg, að hreyta skætingi að íslenzkum leikritaskáld- um, og full ástæða til að ótt- ast, að þröngsýni og merki- legheit leikdómara, blaða- manna og alls almennings valdi því fyrr eða síðar, að napurt haust haldi innreið sína í íslenzk leikhús, ef þau á annað borð eiga að vera ís- lenzk. Gætum þess, að flest hin erlendu leikrit, sem vér sjáum, eru margprófuð, meitl uð og hefluð, áður en þau koma hér á svið, en íslenzku leikritin eru hrá, ef svo má að orði kveða, — og efast ég ekki um, að Haust yrði betra Íeikrit, og losnaði við' ýmsa vankanta, ef höfundurinn fengi tækifæri til að endur- taka tilraun sína á öðru leik- húsi og byggja þar á reynslu sinni af þessarri sýningu. — íslenzkar tilraunir til leikrita gerðar hygg ég, að standi lítið að baki mörgum fi’umsmíð- um, er birtast á leiksviði er- lendis. — En þetta var útúr- dúr. — KOLI) SÁL. LEIKRITIÐ hefur yfirleitt verið túlkað þannig, að það væri árás eða gagnrýni á ein- ræðisstefnur nútímans, og því ber ekki að neita. En hugsun höfundar ristir dýpra. Einræðisherrann er maður, sem haustið hefur setzt að í. ■— Hjarta hans er orðið kalt, og það þarf ekki pólitískt ein- ræði til þess, hugur manns kólni, og verði svo að segja forhertur gagnvart hinum hlýrri tilfinningum manns- hjartans. Það getur einnig gerzt meðal þeirra, sem eiga minna undir sér en heil ríki. ÖLLUM HAFÍS VERRI ER HJARTANS ÍS. ÞANNIG yrkir Hanp.es Haf- stein, en hann kemur einnig auga á það afl, sem bræðir ísinn. Hann segir: Öllum hafís verri er hjartans ís, sem heltekur skyldunnar þor. Er hann grípur þjóð, þá er glötunin vís, þá gagnar ei sól né vor. En sá heiti blær, sem tií hjartans nær, frá hetjanna fórnarstól bræðir andans ís, þaðan aftur rís, fyrir ókomna tíma — sól. HETJANNA FÓRNARSTÓLL — KROSSINN. MARGAR hafa hetjur lifað á þessari jörð, og frá fórnarstól- um þeirra kemur sá blær, sem bræðir ísinn og kuldann af hjörtum mannanna. Ein er þó sú hetjan, sem hæst ber, — hann, sem á krossinum lét sitt líf. Megi hans „heiti blær“ — andi hans og áhrif ná tök-; um á oss, einnig í hretum og’’ hríðum vetrarins. Sé hjartað kalt og tilfinningalaust, er til Íítils að hlakka til sólar og vors, að vetri loknum. Jakob Jónsson. Háskólahálíðin Framhald af 12. síðu. þágu Háskólans Og rakti störf ! hans. Rektor kvað hann hafa 1 unnið þrekvirki í fræðigrein j sinni ,en í sögu háskólans, — sagði rektor, verður hans ek-ki ■ síður minnst sem stórhuga leið toga og framkvæmdamanns. — j Það leikur ekki á tveim tung um, sagði hann, að háskólinn í , núverandi mynd, á honum j meira að þakka en öðrum, sem farið hafa með mál hans fyrr og síðar . HREYFING KEMST Á BYGGINGARMÁLIN. „Hreyfing komst á bygging- armál Háskólans á árinu“, -— sagði rektor og sagði frá því að í kjallara háskólans væri nær fullgert húisnæði fyrir lyfja- fræði lyfsala °g lífeðlisfræði, hinar tvær riýju deildir skólans. Þá tekur tannlæknaskólinn til starfa eftir áramót, í hinu nýja húsnæði Landsspítalans og verð ur þá unnt að fjölga nemend- um deildarinriar um helming. Ofan á aðra álmu íþróttahúss- ins er nú verið að byggja og verða þar kennslustofur fyir efnafræði og eðlisfræði. Þá er unnið að innréttingu á húsnæði skólans við Hlemmutorg, sem ætlað er undir Náttúrugripa- safn og undirbúningi að kvik- myndahúsi háskólans við Haga torg mlðar vel. Þar mun rísa eitt veglegasta samkomuhús bæjarins, sagði rektor, og það er ósk mín og von, að unnt verði að minnast hálfrar aldar af- .mæli skóians árið 1961 i hinum nýju húsakynnum. ' ■ 798 STÚDENTAR í HÁSKÓLANUM. Þá sagði rektor frá því að 182 nýstúdentar hafi innritazt í há- skólann í haust, en síðastliðiS vor brautskráðust frá skólanumi 73 kandídatar. Nemtendur há„ skólans í vetur eru skráðir 789. Rektor gat þess að í haust væru liðin 50 ár frá því að laga skólinn tók til starfa. Ræddi hann um störf deildarinnar og tilkynnti að Laga- og viðskipta- deild skólans hefði ákveðið aö sæma próf. Ólaf Lárusson nafn bótinni dr. juris honoris causa. Síðan tók Ólafur Jóhannesson forseti deildarinnar til máls og fór viðurkenningarorðum um kennslustörf próf. Ólafs og rit- störf hans. Síðan þakkaði próf. Ólafur Lárusson fyrir auð- sýndan heiður. Merkjasala Sjálfs- i hjaraar er í dag í DAG er fvrsti merkjasöluc dagur Sjálfsbjargar, félags fatl aðra. Sjáifsbjörg er eins og’ nafnið bendir til félag manna. er á emhvern hátt hafa fatlaðst, af ýmsum orsökum. 4 Sjálfs- bjafgar félög eru nú starfandi, í Reýkjavík, á Siglufirði, á Ak- urej'-ri, á ísafirði. En stofnun félaga á fleiri stöðum er í und irbúningi. Öll eru félögin stofn. uð á þessu ári. Framhald af 1. siðu. ness og Vélstjórafélag Kefla- víkur. Fyrir voru í samband- inu: Sjómannafélag Reykjavík- ur, Matsveinafélag SMF, Sjó- mannadeild Verkalýðs- og sjó_ mannafélags Kelfavíkur og Sjó mannadei£d ‘ Verkalýðsfélags Grindavíkur. 104 B A R N A G A M A N ROBINSON Eftir Kjeld Simonsen Þegar Robinson náði kér aftur, sá hann að það var bara lamadýrið góða, sem svo dyggilega hafði fylg.t honum eftir. Þegar hann var að gafna saman vopnum sínum og áhöldum, sá hann sér til mikillar gleði, að hann var stadd ur rétt hjá íaufbyrgi því, sem lamadýrin hans héldu sér í. Og laufbyrg- ið var ekki langt frá bú- stað hans. Dauðþreyttur lagðist hann til svefns, en hann vaknaði aftur með and- . 'fi 4 fælum. Hann heyrði kail að í sífellu: Robinson! Robinson! Hann varð al- veg forviða. Og það leið þó nokkur stund áður en hann uppgötvaði, að það var vinur hans páfa- gaukurinn, sem kallaði. — Vesalngs Robinson! kallað páfagaukurinn í sífellu. Svo oft hafði hann heyrt Robinson tauta þessi orð við sjálf- an sig, að hann kunni þau nú orðið utan að. Hress í bragði hélt Robinson af stað heim á leið. Hann skyldi dytta ' að bústað sínum og ( hafa hann fyrir fastan samastað framvegis. Hann. ætlaðl að raða trjárn fyrir innganginn, svo að honum yrði síð- ur veitt athygli. Svo skyldi hann grafa leyni- göng, svo að hann gæti flúið, ef á þyrft að halda, t. d. ef óvinirnir umkringdu hann. I. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíússon 24. tbl. WiIIiam Saroyan: ÞAÐ er skoðun ömmu minnar, guð blessi hana, að allir menn eigi að vinna. Og hún sagði við m:g við borðið fyrir stuttu síðan: „Þú, verð- ur að læra einhverja iðn, læra að búa til nyt- sama hluti, úr leir, tré, málmi eða klæði. Það er ekki rétt fyrir ungan mann að kunna ekki ein hverja heiðarlega iðn. Getur þú smíðað nokk- ið til einfalt borð, stól, urn hlut?.Getur þú bú- flatan disk, feppi eða kaffikönnu? Getur þú nokkuð?“ Og amma mín leit á mig með gremju. „Ég veit,“ sagði hún, „að 'þú ert sagður vera rithöfundur og óg býst við að þú sért það. Þú rey.kir nógu mikið til þess að vera eitthvað, og allt húsið er fullt af reyk, en þú verður að læra að þúa til gagn- lega hluti, hluti, sem hægt er að nota, og sem eru sýnilegir og áþreif- j anlegir. „'Einu sinni var kon- ungur í Persíu,“ sagði amma rnín, „og hann átti son, sem varð ást- fanginn af dóttur hiarð- manns nokkurs. Hann fór til föður síns og sagði: „Herra, ég elska dóttur hjarðmannsins, og ég vil fá hana fyrir konu.“ Og konungurinn sagði: „Ég er konungur, og þú ert sonur minn, og þ'egar ég dey tekur þú við ríki mínu. Hvern ig getur það átt sér stað, að þú eigir dóttur hjarð manns fyrir konu?“ Og sonurinn sagði: „Éo- veit það ekki, en ég vejt, að ég elska þessa stúlku, og ég vil að hún verði drottning mín.“ Ko.nungurinn sá, að ást sonar hans var frá guði og hann sagði: ,,Ég skal sendi sendiboða til hennar.“ Og hann kall- aði til sín sendiboða og sagði: „Farið til öóttur hjarðmannsins og segip hanni, að sonur minn elski hana og vilji iá. hana fyrir konu.“ Og sendiboðinn fór tjl dóttur hjarðmannsins . og sagði: „Konungsson- urinn elskar þig og vill fá þig fyrir konú.“ Qg stúlkan sagði: „Hvaða vinnu stundar hann?’ Og sendiboðinn sagðb ..Hvað, hann er sonu'r sjálfs konungsins. Hann gerir ekkf neitt.“ Og‘ stúlkan sagði: „HajAt. verður að læra aé vinna.“ Og sendiboðinú sneri aftur til konungá- ins og sagði honum þac. sem dóttir hjarðmanns- ins. hafðj sagt. Konungurinn sagði við son sinn: „Dóttir hjarðniannsins óskar ef1; ir að þú lærir einhverja iðn. Langar Þig til þess að hún verði konan þín?“ Qg konungssonúr | inn sagði: „Já, ég vil j læra að vefa stráteppi.14' Os konungssyninum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.