Alþýðublaðið - 26.10.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 26.10.1958, Qupperneq 9
Sunnudagur 26. október 1958 A1þýðublaSið Samsœti frjálsíþróttamanna í dag í DAG klukkan 15 hefst kaffi samsæti frjálsíþróttamanna í Nausti. Við þetta tækifæri verða afhent verðlaun fyrir meistaramót íslands, drengja- meistáranaót íslands, drengja- og sveinameistaramót Reykja- víkur og EÓP-mótið. Tveir bik arar verða afhentir, þ. e. for- setabikárirín, sem Hilmar Þor- björnsson vann í ár fyrir 10,5 Enska knattsþyrnan: sek. í 100 m hlaupi og Juranto- bikarinn, sem Kristleifur Guð- björnsson vann er. hann hljóp 3000 m á 8:23,0 mín. á móti í Bagsværd í Danmörku. Hóf þetta er nokkurs könar kveðjusamsæti sumarsins, sem nú er nýliðið, en frjálsíþrótta-! menn hafa náð sérstaklega góð- j um árangri eins og oft áður. Er I æskilegt, að allir landsliðs- menn og verðlaunahafar áður- taldra móta sjái sér fært að mæta í Nausti kl. 3 í dag. KVIKMYNDASÝNING Að lokum verður sýnd kvik- mynd sú, sem Vilhjálmur Ein- arsson tck af Evrópumeistara- mótinu og landskeppninni við Dani í Randers í sumar. Kristleifur Guðbjörnsson „List um landið“ EINS og áður hefur verið greint frá hér í blaðinu, háfa Menntamálaráð íslands og Rík- isútvarpið hafið sameiginlegar starfsemina „List um landið". Hófst starfsemin með kirkju- tónleikum á nokkrum stöðum og tókst ágætlega. Undirbúningsnefnd „List um landið“. rædd við blaðamenn í gær, en nefndina skipa: Gils Guðrríundsson ,Krstján Bene- diktsson og Vilhjálmur Þ. Gísla son. Verður ítarlega skýrt frá starfseminni í blaðinu á morg- un, þess aðeins getið nú, að um helgina verður opnuð myndlist- arsýning í Vestmannaeyjum á vegum fyrrgreindra aðila. — Verða þar sýnd 20 málverk úr Listasafni ríkisins eftir jafn- marga listamenn. LIVERPÖÖL vann aftur efsta liðið í II. deildinni ensku í gær. Úrslit úrðtt serrí hér seg- ir: I. deild: Aston Villa — Bolton 2:1. Blackburn — Arsenal 4:3. Blackpooi — Everton 1:1. Chelsea — Leicester 5:2. Manch. Utd. — W. Brom. 1:2. Newcastle — Manch. C. 4:1. Nott: Forr. — Preston 0:1. Portsmouth — Luton 2:2. Tottenham — Leeds 2:3. West Ham — Burnley 1:0. Wolwes — Birmingham 3:1. II. deild: Barnsley •— Ipswits 3:0. Brighton — Leiton 2:2. Bristol C. — Sunderl. 4:1. Cardiff —1 Stoke 2:1. Charlton — Lincoln 3:2. Grimsby — Scuntorpe 1:1. ‘Hudderf. — Swansea 3:2. Liverpooi — Sheff W. 3:2. Middlesbro — Fulham 2:3. Rotherham — Bristol R. 3:3. Sheff. Utd. — Derby 1:2. Norsk frjáls- íþróttamet. NORSKIR frjálsíþróttamenn hafa sett fjölmörg met á þessu ári og nokkur þeirra mjög glæsileg. Þrír norskir frjálsí- þróttamenn settu norðurlanda- met, Björn Nielsen í 200 m. hlaupi 21,1 sek. og Hamarsland í 1500 m. hlaupi 3:39,8 mín. Gulbrandsen setti Norðurlanda met unglinga í 400 m. grinda- hlaupi, hljóp á 52,2 sek. Met Gulbrandsens er einnig norskt met. Önnur met eru 14,2 sek. í 110 m. grind sett af Tor Olsen, og 15:53,4 mín. í 4x1500 m. boð- hlaupi sett af BUL. í sumum greinanna hafa metin verið bætt oft. í tilefni 50 ára afmælis Hafnarfj'arðarkaupstaðar ákvað stjórn „RAFHA“ að gefa fjárupphæð til lag- færingar á „Læknum“, til framtíðarskipulags og fegrunar, og í því sambandi láta fara fram hug- myndasamkeppni. Veitt verða verðlaun sem hér segir: 1. verðlaun kr. 12 000,00 2. verðlaun kr. 8 000,00 3. verðlaun kr. 5 000,00 Gögn varðandi keppnina verða afhent í skrifstofu „RAFHA“ í Hafnarfirði frá og með 27. október 1958, gðegn 200 kr. skilatryggingu. Úrlaysnum sé skilað fyrir í. febr. 1959. 0SKUM EFTIR útlærðum skipasmiðum, trésmiðuin og húsgagna- smiðum. Svár á ensku sendist til Roberl E. Derektor, ING. Mamaroneck, New York. Ingólfscafé Ingélfscafé í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Þórir Sigurbjornsson, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag. Sími 12826 Sími 12826 r*y*^*r“*. s s s s s s s s s s 1 s s s s , s ■ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s- s s' s s s s s Þórscafé DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonár. Söngvari: Þórir Roff. Fimm heimsálfur fimm vörumerki PETROF & FÖSLER % WEINBACH SCHOLZE FIBICH Einkaumboð: Mars Trading Sími 1-7373 Reykjavík. %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.