Alþýðublaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 1
1 'XXXIX. árg. Sunnudagur 26. október 1958 243. tbl. í sáff og samlyndi ! ■ 'i náði í INGRID RERGMAN hefur nú endurheimt börnin sín þrjú, þau sem hún átti með manni sínum nr. 2, Roberío Rossellini. Gerðist þetta méð dramatískum hætti í Parss. Rossellini fékk hörnin til sín í heimsókn fyrir þiremur mánuðum, en Ingrid hafði verið faiin umsjá þeirra með an á skilnaðarstappinu stóð. Nú neitaði ítalski leikstjór- inn að skila börnunum aft- ur. En síðastliðinn mánudag frétti Ingrid, að hann væri að koma m.eð þau til Parísar. Hún brá skjótt við og mætti á járnbrautastöðinni, þegar lestin kom< Þar varð fáít um kveðjur bjá hjónunum fyrrverandi, en fundi þeirra lauk með því, að Ingrid hafði tvíburadætur sínar á brott með sér. Sama dag hringdi hún svo á hótel Rossellinis og hótaði að snúa sér til lög reglunnar, ef liún fengi ekki drenginn líka. Rossellini lét undan eftir nokkurt þóf, og um kvöldið voru börnin öll kömin til móður sinnar. FYRSTA reglulegt þing Sjó- mannasambands Islands var sett í gær í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Höfðu tvö ný félög sótt um upptöku og voru þau bæði telcin inn í sambandið. Þingið sitja 24 full trúar 6 félaga. Jón Sigurðsson formaður Sjó störfum. og mun því ljúka mannasambands Islands setti kvöld. þingið. Skýrði hann frá starf- lýðs- og Sjómannafélags Akra- j ári. Þá var hosið í nefndir þings ■ , eru Sjómannadeild Verka i.ns og störfuðu þær í gærkvöldi. j semi sambandsins á liðnu starfs 2177 FÉLAGAR, Félögin, sem tekin voru inn í dag heldur þingið svo áfram í Framhald á 5. síðu. „UNDANFARIÐ hafa staðið yfi samningar milli varnar- máladeildar utanríkisráðuneyt isins og varnaliðsins á Kefla- víkuflugvelli um greiðslur til STEFs vegna tónflutnings út- varpsstöðvar varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Nýlega hef ur verið gengið frá samkomu- lagi, semj tryggir greiðslur til STEFs fyrir tónflutning út- varpsins á Keflavíkurflugvelli“. Tilkynningin, sem hér birtist — barst blaðinu í gær frá varn- armáladeild utaníkisráðuneyt- isins. Þar eð Jón Leifs, for- maður og framkvæmdastjóri STEFs er utanlands, sneri blað ið sér til Sigurðar Reynis Pét- ussonar, lögfræðings STEFs, og spurði hann nánari fregna af þessu samkomulagi. 30 MÁL í SUMAR. Siguður Reynir kvað STEF hafa höfðað um 30 mál á hend- ur yfirmanna varnarliðsins í sumar og auk þess eitt á hendur ríkissjóði. Leiddi málarekstur þessi til þess, að samkomulag tókst og var ekki dæmt í mál- inu. Kvað Sigurður þessi mála- lok mikinn sigur fyrir eigendur flutningsréttar og hafa grund- vallarþýð.ngu fyrir STEFin í löndum Vestur-Evrópu í bar- áttunni fyrir rétti sínum. •— Sagði hann, að þýzka STEF hafj farið af stað með mál gegn bandarískum. útvarpsstöðvum þar í landi á svipuðum grund- velli og væri aðeins tímaspurs- mál, hvenær önnur STEF kæmu á eftir. 7 ÁRA BARÁTTA. Sigurður Reynir gat þess, að Jón Leifs hefði haft forgöngu um mál þetta frá upphafi. — Á þingi alþjóða STEFs í París var honum falið að hafa forystu um málaferli gegn varnarl!iðs-út- varpi og hefur sú barátta stað- ið í sjö ár og kostað mikið fé og fyrirhöfn. Fyrsta málið vannst í október 1956, en síðan hefur róðurinn verið hertur, þangað til nú, að mikilvægur sigur hef ur unnizt. ■■iiiiiii uaaflagnaiBBBB NYUTKOMIÐ hefti af bandaríska tímaritinu News vveek birtir eftirfarandi bréf: Við íslendingar byggjum afkonni okkar að öllu leyti á fiski, og engum leyfist að eyða landi okkar með því að ausa fiskimiðin þurr, eins og brezkir togarar hafa gert. Lýsing Newsvveek á því, hvað vakir fyrir hiniim kommúnistiska sj ávarútvegs málaráðherra, er eflaust rétt. Hinu má þó ekki gleyma, að árið 1952 færði íhaldsstjórn fiskveiðimörk- in út um eina mílu, og við vissum þá, að meiri stækk un var óhjákvæmileg. Við kunnum að ráða yfir „færri mönnum og færri byssum”, en baráttukjarkinn vantar okkur vissulega ekki. H. Ólafsson. Reykj avík. LAUST eftir klukkan 13 í gær vár slökkviliðið kvatt að húsinu númer 10 við Frakka- stíg. í húsinu, sem er .timbur- liús á steyptum kjallara, hafði komið upp eldur í kvisther- bergi, sem veit út að Frakka- stíg. Slökkviliðinu gekk vel að ráða niðurlögum eldsins, notaði til þess tvær slöngur frá há- þrýstidælu. Skemmdir urðu nokkrar, m. a. hrunnu sængurföt o. fl. Ekki er fullkunnugt um upptök elds ins, en fjögrra ára harn kom fyrst niður á næstu hæð húss- ins Ojr sagði frá honum. EINS og frá var skýrt hér í hlaðinii í síðastpðínni viku, bVn-gaði 17 ára stúlka á Bíldudal átta ára dr«ng frá árukknun með því að steypa sér fram af hafskipabryggjunni á staSnu i o" halda drengnum uppi unz hjálp barst. Hér birtum við mynd af stýlkrnvi lánsömu og drengnum, sem þó var lánsamari. Hún heitir Jóhanna Krisli :sdótt r og er dóttir Kristins Péturs- sonar og Kristínar Pétursdóttur. Drehg’ivi«n heitir Biörn Jónsson og eru for- eldrar lians þau Jón Hannesson og Margrét Hrrmannsdóttir. Jóhanna vann björgunarafrek sití í srðamyrkri. Þegar hún fleygði sér' til sunds,- hlupu vinkonur hcnnar, sem m.eð henni vom, upp í Hraðfrystihús Suðurfjarðariirep'ps og náðu í BrynjóU Flriksson, sem þar var við vé’gæzlu. • Brynjólfur. brá við skjótt, hljóp fram . á ■ bryggjuna og gat náð til Jóhönnu með krókstjaka. Þess skal að lokum getið, ■ að blaðið gerði ráðstafanir til að fá -meðfylgj- andi myndir fyrir góðri viku, en végna tregra samgangna við Bíldudal, komu þær ekkj fyrr en í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.