Alþýðublaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.10.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 26. október 1958 Femiipr Framhald á 2. síðu. Guðbjörg Ólafía Bárðardóttir, Stangarholti 26. Guðrún Ása Magnúsdóttir, Reykjavíkurvegi 31. Guðrún Brynhildur Bjarnadótt- ir, Hverfisgötu 85. Guðrún Guðríður Númadóttir, Laugarnes Camp 15. Hjördís Guðmunda Guðmunas- ■ dóttir, Kórsnesbr. 75, Kópav. Hrafnhildur Friðmey Tyrfings- dóttir, Sogabletti 3. Hrönn Þórðardóttir, Bólstaðahlíð 33. Kristín Gunnlaugsdóttir, Grenimel 3. ■Kristín Jóhannesdóttir, Bergstaðásíræti 9. Kristín Marísdóttir, Árbæjarbietti 66. .Magnea Magnúsdöttir, Bústaðavegi 99. Margrét Guðjónsdóttir, s ' Hálogalandi við Sólheima. María Eygló Normann, Njálsgöíu 52 B. Fiagna Jóhannesdóttir, Bergstaöastræti 9. Sigríður Guðjóna Sveinsdóttir, Skúlagötu 74. :Sigrún Konný Einarsdóttir, Hofsvallagötu 17. .Sigurbjörg Smith, Eiríksgötu 11. :Soffía Arinbjarnar, Miðtúrd 48. Ferming í ííallgrímskirkju. sunnudagirm 26. okt. kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. Drengir: Benedikt Benediktsson, Laugavegi 41 A. Ernir Kristjón Snorrason, Laugavegi 49. Franklín Friðleifsson, Lindargötu 60. Hallberg Guðmundsson, Skipholti 30. Ingólfur Guðlaugsson, Nökkvavogi 37. Kristján Sveinn Helgason, Nökkvavogi 42. Magnús S. Briem, Barónsstíg 27. Páll Kaj Gunnarsson, Nökkvavogi 42. Þorlákur Lárus Hannesson, Skála við Faxaskjól. Örn Arascn, Sjafnargötu 5. Stúlkur; Áslaug Hauksdóttir, Eskihlíð 6 B. Ásrún Hauksdöttir, s. st. Bryndís Helga Sigurðardöttir, Bergþórugötu 17. Elín Guðmúndsdóttir, Mánagötu 21. Guðný Hinfiksdóttir, Karlagötu 19. Jóhanna Hansína Schevihg, Barónsstíg 31. Lilja Guðbjörnsdóttir, Snorrabraut 34. Ólof Benediktsdóttir, Laugavegi 41 A. Petrína Margrét Bergvinsdóttir, Skúlagötu 72. Sigríður Bjarnadóttir, Skólavörðustíg'40, Framhald af 6. síðu. Suzy Delair, Francois Penier, Armand Mestral og fleiri. Sýna þessir leikarar yfirleitt ágætis leik. Efni myndarinnar er ákaflega sorglegt frá upphafi til enda. Þó slcýtur upp björtum neistum víð og við, en aðeins til þess að slokkna á ný og verða að kaldri ógeðslegri ösku. Eiginmennirnir tveir í lífi Gervaise verða að djöflum, sem hjálpast að við að eyðileggja hana og gera drauminn, sem áS nokkru hafði rætzt, að martröð, sem dregur hana niður í djúp og spillingu stórborgarlífsins. Þetta er ein þeirra mynda, þar sem framleiðendurnir hafa djörfung til að.láta hana enda illa, og þar sem þeim tekst það svo vel, að áhorfandinn verður ekki lostinn óbeit á eftir. A 1 þ ý ð u b l a ð i ð 11 stóð að hún yrði send úr landi einhverra mikilvægra erinda, og væri sá leiðangur ekki að- eins hættulegur, heldur gæti svo farið, að þau sæu hana aldrei framar Samt sem áður máttu þau einskis spyrja hana, ekki svo mik.ð sem minnast á neitt það, sem þeim lá þyngst á hjarta. Og éftir að Violetta var nú sezt að hjá þeim, gerði hún sér það ljóst, hve þungar áhyggjur þau hlytu að hafa. Hún sagði þvi við þau, að ekki væri minnsta ástæða til ótta. Vertu ekki hrædd, mamma. Eg kem aftur. Eg heiti þér því. að ég skal koma aftm-. Mér hefur verið fenginn nýr starfi, sem ég hef mikinn áhuga fyricr. Eg hef verið víel undir hann búinn og fæ mikil laun. Okkur getur áreiðanlega öllum liðið vel, þegar styrjöldinni lýkur með sigri Breta. Og hvað ælarðu þá að takast á hendur? spurði móðir henn- ar. Og hváð ætlarðu þá að tak- ast á hendur? spurði móðir hennar. Innbrotsþjófnaði, svaraði Violettá. Mér hfefur verið kennt að klífa veggi, ganga þök, opna glugga, sprengja upp periingaskápa og allt það, sem su arðvænlega atvinna krefst. Og nú fóru þau öll að skellihlæja svo ekki várð meira úr óttanum í bili. Öðru hverju skrapp Vio- letta þangað, sem Tanía, dóttir hennar vaX í fóstri. Og fyrr en varð leið tíminn og dróg að tungfyllingu, sem ekkj aðeins hfefur löngun þótt hentugasti timi til djarfra framkvæmda, heldur var hein- línis nauðsynlegur fram- kvæmdatími fyrir hlutverk það, sem þau áttu að inna af höndum. Þegar þau, Staunton og hún, bjuggust af stað, spurðu foreldrar hennar hvoi't þau mættu fylgja þeirn á leið. Að járnhrautarstöðinni, en heldur ekkj lengra. Þau Staunton héldu nú til mið- stöðva frönsku leyniþjóniisti- unnar. Gsngið hafði verið til fulls frá öllum þeim fölsku skjölum og skilríkjum, sem talið var að þau þyrftu á að halda, og þeim fengin plögg þau í hendur. Samkvæmt þess- um nýju plöggum og sk.lríkj- um hét Violetta nú Cörinne Reine Lerey, — on einmitt sama ættarnafn hafoi móðir hennar borið áður ci hún giftist. Að atvinnu v: hún verzlunarfulltrúi. F;: ngar- dagur hiennar var rétt ki'áð- ur, eða 26. júní 1921, en hins vegar Var fæðinga 1 taður hennar talinn Baillsul, Morður héraðið. Hún var skrá'ö írönsk að þjóðerr/i, og heimSHisfang hennar 64 rue Thiere, Le Havre, og varð að gera það til þess hún fengi leyfi til að fara inn á hið forboðna svæði. — Síðan var lý&t háralit hennar, hæð, þyngd og öðru, eins og vant er á vegabréfum, og loks var í skilríkjum þessum að finna Ijósmynd af henni, fingraför, og hina nýju nafn- ritun. Voru skjöl hennar stimpluð á réttum stöðum með mjög nákvæmri eftirlíkingu af stimplum þeim, sem opin- berar stofnanir í 'Lé Havre notuðu, sömuleiðis öll stimp- ilmerki nákvæmlega eftir- líkt. Þá var í skilríkjum henn ar að finna falsað leyfi henni til handa frá þýzku hérnáms- yflrvöldunum og viðkömandi frönskuin yfirvöldum, að hún mætti dveljast á hinu for- boðna strandsvæði og ferðast þar um eftir vild. Eins var hún búin föísuðum skömmt- unarseðluim, hæði hvað fæði og fátnað snérti, og voru seðl- ar þessir gerðir úr sama papp- ír og þeir frönsku, og stimpl- aðir eins. Þá voru henni feng- in spænsk skilríki, sömu- leiðis fölsuð, sem hun gat gripið til, ef svo illa tækist til að þýzka lögreglan kæmist á slóð hennar, en þá iriátti hún ekki vænta neirinar aðstoðar frá Bretum. Nafnið í hinutn spænsku skilríkjum hénnar var ungfrú Vicky Taylor. Og að lokum fór fratti eiris konar lokapróf, þar sfem reynd var kunnátta hérinar á því sviði, sem Stauritön hafði verið að kenna henrii að und- anförnu með aðstöð larida- bréfa og ljósmynda, — en það var að hun þekkti sig í Ruðu- borg, enda þótt hun héfði aldrei þangað komið, eins vel og það fólk, sem dvalizt hafði þar árum saman; vissi um állar götur og stræti, kvik- myndahús, skemmtistaði, all- ar opinberar byggingar, — én þó einkurn allar ferðir strætis vagna og áætluriarhifriéiða, og þó fyrst og fremst þeirra, sem óku út úr borginni um ná- grennið. Hún mátti ekki þurfa neins að spyrja, heldur hafa allt umhverfið í huga sér og kom það í ljós, að henni hafði tekizt að tileinka sér það svo vel að undrun sætti. Peter Newman sat við loft- skeytatækl sín í Rúðuborg og skýrði svo frá að öllum undir- búningi til að- taka á móti þeim, vær; lokið. Byði mót- tökunefndin þsss að bjóða þau velkomin, er þau kærnu niður í fallhlífum sínurn, Staunton, sem andjspyrnuhreyfingar- flokkarnir fögnuðu að skyidi koma aftur, og Violettu. En einmitt þann sama dag og þa.i hugðust halda af stað, barst skeyti til Lundúna, sem var hið furðulegasta, Það kom ekki frá Rúðuborg, heldur Suð- ur-F!raklandi, frá Claude Mal- "raux, sem Staunton hafði samhand við fyrst, áður en :hann snéri sér til bróður hans, jSerge Malraux. Samkvæmt -skeyti þessu, sem undirritað var það haft eftir einum af Var dulnefninu Catherine, var það haft eftir einum af vinum Serge, er átti að hafa tekizt að sleppa á brott úr Rúðuhorg, að þýzku lögreglunni hefði tekizt að hafa hendur í hári þeirra Serge og Newmans, hefði hún tekið sendistöð hans í sínar hendur og komizt yfir dulmál hans, — og það hefði verið þýzka lögreglan, sem að undanförnu hefði sent skeytin til aðalstöðvanna í Lundúnum og beðið um aðstoð. einkum til þess að ginna Staunton í gildruna og aðstoð en túlkaði engu að síður ótta armenn hans. 'Skeyti þetta var eins fáort og frekast var unnt, sendandans og aðvörun. f guðanna hænum, komið tekki, hvernig sem þið verðið beðin. Þið munuð aðeins kom- ast að raun um að nazistarnir bíða ykkar á lendingarstaðn- um. Buckmaster stóð sem steini lostinn. Svo var að sjá sem allur hinn nákvæml und- irhúningur og grundvallar- skipulag til aðstoðar Bretum á væntanlegum innrásardegi, væri að litlu eða engu orðið, einmitt á þeim stað, sem rnesta þýðinguna hafði. Hve margir vöru tenn eftir? Og hvað var á þessu aðvörunar- skeyti að byggja? Hver var þessi Catherine? Stjórn deildaririnar kannaðist ekkert við það nafn. En Staunton kvaðst hins vegár þekkja hana mjög náið. Hann kvaðst hafa unnið með henni allan þann tíma, stm hann dvaldist í Rúðuborg. Hún var, sagði hann, einhver traustasti og tryggastj starfskraftur and- andspyrnuhreyfingarinnar þar um slóðir. Aðvörunin mátti ekki seinna koma, Hefði skeytið tafizt nokkuð, myndu þau Violetta og Staunton hafa haldið beint í gin ljónsins, og hefði þeim þá ekki verið undankomu auðið. Brottför þeirra var að sjálf- sögðu frestað. Ekki var um annað að gera en bíða þangað til tungl fyllti í apríl. Ekki var heldur viðlit að gera ráð fyrir þeim lendingarstað, sem þegar hafði verið ákveðinn. Þau urðu að lenda alllangt frá Rúðuborg, ef til vill ein- hvers staðar í grennd við Par- ís. Þaðan varð Violetta síðan að komast með einhverjum hætti til Rúðuhorgar. og kom- ast að raun um hvað í raunirini hafði gerzt þar, hve marga þýzk-a lGigveglan háfði hand- tekið þar og hve mikið húri hafði í raun’nni komizt á snoðir um. En eitt var víst, ••— þau Vio- letta og Staunton áttu ekki annars kosta völ ’etí bíða þang að til fram í-aþríl. Hún settist nú aftur að í íbúð sinni og dvaldist Staunton með henni öllum stundum, það var dans- að og drukkið lengi nætur og kunningjarnir komu og fóru eins og áður. Bob kom í borg- ina og slóst í hópinn hvenær, sem hann gat því við komið, hiris vegar varð Harrys Peule vés hvergi vart, ög mátti því telja víst, að hann væri s’gld- ur ásámt herdeild sinni, — að minnsta kosti rakst Violetta hvergi á hann á þeim slóðum, sem leiðir þeirra höfðu áður leglð saman um. Og nu gafst henni allt í einu og óvænt nokkur tíriii til að heimsækja dóttur sína við og við. Tanía litla var nú orðin nærri tveggja ára, fallegt barn, síkát og fjörmikil. Violetta hafði hingað til ekki haft neinn tíma til að kynnast barni sínu, en nú var það ekki lengur barn hennar, heldur einstaklingur, sem hafði sína skapgerð og sinn vilja, og nu var það. að Violetta spurði sjálfa sig öðru hvoru, hvað yrði, ief eitthváð kæmi fyrir. En hún hughreýsti sjálfa s:g og talaði í sig kjark úriisvifa- laust. Vitanlega mundi hún koma aftur, — úm það var hun öldungis viss. Og þegar starfi herinar váeri lokið mundi hún, þegár friður væri á kominn, kynnast harni sínu enn nánar. Hún hét því, að þá skyldi hún hafa muri nánari afskipti af henni en hipgað til, hún skýldi anriast hana að öllu leyti sjálf, matreiða hana og sitja við rekkju hennar, segja htnni allar þær fegurstu sögur og æviritýri, sém hun kúnni og hafði sjálf lesið, þeg- ar hún var lítil, húri skyldí segja lienrii aílar þær fagurstu þar sem hún hafði sjálf dvalizt Ýmsarbreyflngará vefrardagskrá FORMADUR útvarpssráðs, Benedikt Gröndal og' útvarps- stjóri, Vilhjálmur Þ. Gíslason skýrðu í gærkveldi í fréttaauka útvarpsins frá fyrirhugaðri vetrardagskrá útvarpsins. Kom fram f ummælum þeirra, að ætlunin er að lengja enn dagskrána á degi hverjúm og taka upp ýmsa nýja liði. Útvarp vterður nú samfellt á hverjum laugardegi og sunnu- degi frá hádegi til miðnættis. Á hverju miðvikudagskvöldi verða „leiknar framhaldssög- ur, nýr þáttui’, seiri ætlunin er að haldist allan veiurinn. Þá verður riýf spurningaþáttur: er Sveinn Ásgeirsson annast og ým’slcgt fleira. f SÍÐUSTU viku lönduða fjórir togarar Ræjarútgerðar Réykj.avikur afla sírium í Reykjavík, samtals 1318 tonn- um. Skiptist aflinn sem hér Seg- .’r: 20/10 landaði b.v. „Þormóð ur goði” 365 tonnum af karfa. 24/10 landaði b.v. „Pétur Hall dórsson” 343 tonnum af karfa. 24/10 landaði „Ingólfur Arnar son” 302'tonnum af karfa og sama dag „Hallveig Fróðadótt- ir” 308 tonnum af karfa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.