Alþýðublaðið - 28.10.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1958, Blaðsíða 1
Vogun vinnur - vogun tapar. Húsfyllir var og mikil kátína í SjálfstæSishúsinu á sunnudag- inn er útvarp&Jíátturinn „Vogun vinnur, vogun tapar” var tekinn upp í fyrsta sinn. Þátttakendurnir þrír sluppu ailir í gegn í fyrstu lotu, þar sem þeir gátu svarað rétt þeim fjórum spurningum, sem fyrir bá voru lagðar. Koma þeir allir fram í na\sta þætti, rem tekinn verður upp annan sunnudag. Þá var einnig spurningaþáttur með nýju sniði og komu þar fram nýir ..snillingar” og eru þeir á efstu myndinni ásamt stjórn- anda þáttarins, Sveini Ásgeirssyni, sem ritur lengst til vinstri. „Snillingarnir” eru Sigurður Benediktsson uppboðshaldavi, Guðmundur Benediktsson lögfræðingur og Lúðvík Hjálmtýr- son framkvæmdastjóri. KOMIÖhefur í Ijós slærnur ajli á stöðumælunum í Rvík. ] Hleypa sumir þeirra peningun- um i gegnum sig þannig, að Austurlenzk goðafræði: Hendrik Ottóssoti fréttamaður. Heimsmeistarakeppni í knatt- spyrnu: Sveinbjörn Guðbjarnarson. AKUREYRI í gær. SVÍPLEGT dauðaslys varð í Svarfaðartlal aðíaranótt sl. sunnudags, er ung kona varð undir dráttarvél og beið bana. N'ánari tildrög eru þau, að Hall dóra Helgadóttir, Þverá í Svarf aðardal, var ásan.t fleira fólki úr nágrenninu að skemmta sér á nálægum bæ, Bakka, þar í sveit. Fór-hún ein heim á leið akandi á dráttal’vél urn nótt- ina. Skömmu síðar átti bíl- stjóri nokkur leið um þjóðveg- inn og kom þá að Halldóru lát- inni undir dráttarvélinni utan við veginn. Er áltið, að dráttar- vélin hafi farið út af á ræsi og hafi Halldóra látizt samstund- is. Halldóra var 28 ára gömul, dóttir Helga Símonarsonar, bónda á Þverá, og konu hans. Hún var ógift og lætur eftir sig átta ára dóttur. B.S. Aðalfundur FUJ í Reykjavik þeir verka ckki þó sett sé í þé rétt gjald. Þegar stöðumælarn'r voru smíðaðir var reknað með nýj- ustu g&rð af krónupeningum en í ljós hefur komið, að önnui þykkt er á eldri krónupening- um, svo að þeir fara ekki alltal í gang, ef settar eru s'íkar krór ur ú Verður því að taka nokkrz r- Ia úpp og stilla þá sérstak- iega. Var í gær verið að taka upp mæ]a við Kirkjuhvol. í DAG er von á nokkur; hundruð andarungum með; j flugvéi frá Kaupmannahöfn. : I Ungarnir eru eign Þorvaldar : ; Guðmundssonar kaupmanns; ] oK bónda að Syðri-Vatns- ■ i leysu, en þar rekur Þorvald- I ur hið myndarlegasta svína- ; ; bú, sem kunnugt er. ; ■ Nú er enn í ráði að bæta ■ I við búskapinn þar syðra með : ; stofnun andabús og eru bygg ; ■ ngar fyrir það tilbúnar. Ung- ■ ■ arnir eru vikugamlir er þeir j ; koma hingað. Flestir þeirra: ; munu verða uppistaðan í; j stofni andabúsins, en nokkr. j : um mun verða slátrað fyrir: AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna í Reykja- vík verður lialdinn í kvöid kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við j Ilverfisgötu. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundar j störf, kosning fulltrúa á 17. þing Sambands ungra jafn- aðarmanna, og önnur mál. — Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Nýir félagar velkomnir. ; jól. Endur þessar eru af hinu ; ■ svokallaða Peking-kyni og j ■ eru um það leyti er þeim er j I slátrað á stærð við gæsir: ; þær, sem hér eru algengar.; Áuka-skátaþing haldið um helgina. AUKA-SKATAÞING var haldið sl. helgi í Skátaheimil- inu í Reykjavík. Sóttu það 54 fulltrúar frá 14 skátafélögum víðs ve-gar að á landinu ásamt stjórn BIS. Aðalverkefni þings ins voru breytingar á lögum bandalagsins, kosning nýs skáta höfðingja o<r stjórnar BÍS. Skátahöfðingi var kosinn Jónas B. Jónsson fræðslustjóri, Reykjavík. A&rir í stjórn BtS voru kos- in: Varaskátahöfðing stúlkna Hrefna Tynes, Reykjavík. Vara skátahöfðingi. drengja Páll Gíslason læknir, Akranesi. Erl. bréfritari stúlkna Borghildur Benger, Reykjavík. Erl. bréfrit ari drengja Frnach Michelsen, Reykjavík. Útgáfustjóri Arn. björn Kristinsson, Reykjavík. Fræðslustjóri Ingólfur Blöndal, Reykjavík. Meðstjórnendur: Áslaug FrA riksdóttir, Reykjavík. Sigríður Lárusdóttir, Reykjavík. Eirík- ur Jóhannesson, Hafnarfirði. Jón Guðjónsson, Hafnarfirði. Þingforseti vor Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi, Reykjavík. 4000 SKATAR A LANDINU Skátafjöldi á landinu mun nú vera tsep 4000. Mikill áhugi er fyrir því að efla skátastarfið á allan hátt, einnig með því að stcfna ný félög og endurvekja starf, sem legið hefur nðri. T. d. hefur nýlega verið endur- vakið skátastarf í Siglufirði, á Sauðárkróki og á Blönduósi, Og áhugi er fyrir því að endur- vekja skátastarf á Austfjörð- um. Landsmót skáta 1959 verður haldið í Vaglaskógi nk. sumar og hefur Akureyrarskátum verið falið að sjá um það. Gilwellskóli mun verða að Úlfljótsvatni næsta haust, og munu íslenzkir og erlend r Gil- wellskátar annast kennslu. GiL wellstig er æðsta stig mennt- unar í skátafræðum. NOKKUR ÆVIATRIÐI HINS NÝKJÖRNA SKÁTAHÖFÐINGJA Jónas B. Jónsson er fimmtug ur að aldri, fæddur 8. apríl 1908 að Torfalæk í Austur- I Húnavatnssýslu. Lauk gagn- fræðaprófi á Akureyri árið 1927 og hóf síðan kennslu. Arið 1934 lauk Jónas kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands og varð kennari við Laugarnes- skólann í Reykjavík árið 1935. Hefur verið fræðslufulltrúi og' síðar fræðslustjóri Reykjavík- ur síðan árið 1943. Jónas B. Jónsson hefur starfað í skáta- hreyfingunni um 20 ára skeið, var fyrsti skólastjóri skátaskól- ans að Úlfljótsvatni og hefur ha'ft umsjón með starfseminni þar frá fyrstu tíð. í skátaráði síðan 1948 og varaskátahöfð- I ingi síðan 1952. Iveir franska kommúnistaflokksins FRANSKI jafnaðarmanna- flokkurinn samþykkti fyrir nokkrum dögum inntökubeiðni l'rá tveimur fyrrverandi leið- togum kommúnistaflokksins, á- samt óháðu félagi kommúnista, sem þeir höfðu forustu fyriv. Voru mennirnir boðnir vel- komnir og látin í ljós sú von, að innganga þeirra hefði í för j með sér, að margir fyrrver- andi kommúnista greiddu jafn- aðarmönnum atkvæði í kosn- ingunum, sem framj fara síðari hluta nóvember. Talið er, að um 1 500 000 Frakkar, sem áður fylgdu kom- mún stum að málum, hafi yfii'- gefið flokkinn og greitt at- kvæði með hinni nýju stjórn- arskrá de Gaulle í þjóðarat- kvæðagreiðslunni 28. sept. sl. Atkvæði þeirra geta haft úr- Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.