Alþýðublaðið - 28.10.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.10.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. október 1958 Alþýðublaðið 7 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum stórt og rúmgott sýningar- svæði. og Ieigan ff IngólfssfræEi 9 Sími 19092 og 18966 SKiPAUTfí€Re RlKlSiNS vestur um land í hringferð hinn 31. þessa mánaðar. Tekið á mótj flutningi til Patreksfjarðar Bíldudals Þingeyrar Flateyrar Súgandafjarðai- ísafjarðar Siglufjarðar Dalvíkur — og Akureyrar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir árdegis á fimmtudag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. sem barn í Frakklandi. Hún hét því að þangað skyldi hún einhverntíma fara með telp- una, e-n setti hljóða þegar hún minntist þess, að nú yrði Eti- enne ekki með þeim í slíkri för. ,,Ég fer með þig til Parísar”, sagði hún og hló við telpunni. „Til Madelaine”. Mún minnt- ist þess að hún sagði sjálf, þeg ar hún var lítil ttelpa, numið staðar á gangstéttinni og spurt hvað þetta væri, og móðir henn ar sagt henni, að það væri kirkja. Það var einmitt staður- inn, sem Etienne hafði heitið að þau skyldu heimsækja ■— í þakkarskyni. Þessar vikur voru þrungnar fögrum endurminnfngum og fögrum vonum. Og loks var svo förin allt í einu ráðin. Lagt skyldi af stað einni eða tveim nóttum fyrir fullt páskatungl, en tunglfylling var þann 8. ap ríl. Þau Violetta og Staunton voru enn saman um nokkurt skeið áður en þau skyldu leggja af stað og athuguðu gaumgæfilega allar breyting- ar, sem orðið höfðu á ferðaá- ætlunninni og fyrirhugun starfsins. Hún rifjaði upp aft- ur allt sem við kom gatnaskip- an í Rúðaborg, enda þótt hún hefði kunnað það utan að áð- ur. Hún athugaði nákmælega alla persónulega hluti, sem hún varð að hafa meðferðis. Allur fatnaður, yzt sem innst, sem hún hafði með sér, var saumaður á hana hjá sauma- konum, sem voru sérfróðar í Hreyfilsbúðin, Það @r henfugt fyrlr FE.RÐAMEN-N að verzla f Hreyfilsbúðfnnl. Hreyf ilsbúðin. Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinsemd vdð andlát SKH’HDAR þ. guðmunðssonar prentara þeirri grein að sauma fatnað handa starfsfólki leyniþjcn- ustunnar, og hafa hann úr ná kvæmlega sömu efnum og með sama sniði og tíðkaðist í hverj u því landi, sem þeir eða þær, voru sendar til starfa í, meira að segja nálsporin sjálf varð að hafa með þeim hætti, sem þar tíðkaðist. Hnapparsmellur og krókapör, allt varð að vera af réttri gerð, fóðrið og brydd- ingar á saumurn hvað þá ann- að. Þá voru treyjur þær, sem konur báru á Frakklandi nokkuð síðari en tízka var á Englandi og ýmis annar mun- ur var á, sem lá í augum uppi. Hún fékk föt þessi nokkrum vikum áður en lagt skyldi af stað, svo bún gæti borið þau og vanist þeim, og þau litu ekki út eins og nýsaumuð. Andlits duft það, sem hún notaði, varð að vera af franskri igerð, ilm- vatnið vitanlega. tannburstinn hennar og tannsápan og öll snyrtiplögg, jafnvel þau kven legustu. Þá varð hún að hafa meðferðis franskan skóáburð, ef skór hennar skyldu óhreink ast í lendingunni, — og ekki nóg með það, heldur varð allt þetta að vera þeirrar gerðar og tegundar, sem fékkst á Frakk landi um þessar mundir, Vi- oletta var hin rólegasta og kát asta þegar hún kom í aðalstöðv arnar þennan tilsetta dag. ekki hafa til hugar komið, að það ætti fyrir sér að liggja á meðan styrjöldin stóð yfir. Það land hafði verið henni fjar lægt, eins og annar heimur, frá því þau átök hófust, land drauma, sem, ekki var nein leið að gista í veruleikanum . . . Þannig hafði það verið öll þessi fimm ár síðan hún kvaddi frænku sína í Calais, og hrað- aði sér sem mest hún mátti um borð í bátinn með bróður sinn til þess að forða sér og honum undan hinni bráðu flóðöldu styrjaldarinnar. Síðan hafði hún ekki litið augum hinar fögru frönsku sveitir, sem hún unni, og í París hafði hún ekki Verið frá því hún var telpa, fimm ára að aldri. Etienne hafði, hins vegar verið þar eftir að styrjöldin brauzt út, aðeins nokkrum mánuðum áður en þau kynntust. Eins og ætíð var hann, og hann einn, sem bjó í huga hennar, og það sem eftir var leiðarinnar óku þær þegj andi. Þær óku að stóru og fögru sveitasetri f grennd við Sandy; það var mikil bygging frá því á átjándu öld, en nokkrar mílur þaðan lá hinn leynilegi flug- völlur Tempsford. Setur þetta stóð í skógi, nokkuð frá veginum, og var því vel dul- ið. Við drykkjuskenkinn í hinu rúmgóða anddyrj sátu allmarg ir flugforingjar og strandhöggs; menn og nokkrir háttsettir liðs- fori-ngjar, sem voru í þann veg inn að leggja af stað í hættu- lega og mikilvæga leiðangra. Þær Violetta o» Vera Atkns voru einu konurnar þarna. Staunton kom til þeirra og bar hann leðurjakka. Áður en haínn sí(gi upp í flu'gvélina varð hann að fara í flugmanna búning utan yfir, með mörg- um vösum, sem fylltir voru nauðsynlegustu vopnum, svo sem skammbyssu og rýtingi, og tækjum, sem grípa mátti til i neyð. í belti, hið næsta sér, bar hann franska peningaseðla. mörg þúsund sterlingspunda í gildi. Violetta var svipað klædd, og einnig hún bar mik- ið fé á sér, ef svo færi, að leið ir þeirra skyldi einhverra ófyr irsjáanlegra atvika vegna, þeg ar' þau lentu. Auk þess báru leyniþj ónustumenn allir á sér töflu eina, sem þeim var ætlað að taka inn, ef í nauðirnar rak, — ef þeir sáu fram á pynding- ar, sem þeir mundu ekki þola. feða höfðu sætt þeim pynding- um, að kvölm var orðin þeini óbærileg. Varð að geyma töflu þessa leynilega á sér, þar sem 1 þó var alltaf unnt að ná til Staunton haíði farið bein- ustu leið til flugvallarins, en Violetta hélt þangað í bifreið með eru Atkins, var þá komið rökkur, og þegar þær óku fram hjá Mylnuhæðum, benti Vio- letta þangað og sagði að þar dveldist dóttir sín í fóstri, og var það hið teina skipti, sem hún heyrði hana minnas á barn sitt. En þetta sýndi og sannaði engu að síður óvefengj anlega að telpan var sífellt í huga hennar. „Ég veit ósköp vel hve heita og einlæga ást hún bar til barns síns”, segir Vera Atkins. „Ég vissi að hún skrapp oft að hitta hana. En hún minntist ekki oftar á telpuna þetta kvöld. Hún sat þarna í bílnum, kyrrlát og róleg; minnti mig einna helzt á ljósmynd af þokkadís, því hún var einkenni lega og hrífandi fögur, — hún var gædd efnmitt þeim yndis- leika, sem vekur bál í hvers manns 'brjósti. En hún virtist ekki hafa minnstu hugmynd um það sjálf. Hún var aldrei neitt að lagfæra hár sitt eða snurfussa sig, og þrátt fyrir það, að hún vakti slíkar ástríð ur hjá öllum karlmönnum, að þeir bókstaflega eltu hana a röndum, var hún eins siðsöm og hægt er að búast við af kon PETROF FÖSLER f? WEINBACH SCHOLZE FIBICH Sérstaklega þökkum við Hinu íslenzka prentarafélagi og læknum og öðru starfsfólki Bæiarsjúkrahússins fyrir lipurð og hjálpsemi í veikindum hins látna. Guðs blessun fylgi ykkur öllúm. Þorbjörg Inghnundardóttir. Ragnhildur Sigurðardóttir. Þórður Yngvi Sigurðsson. um”. í þetta skiptið hugsaði Vio- letta eingöngu um hið mikla hlutverk, sem hún var nú í þann veginn að takast á hend- ur. Að fáum klukkustundum liðitum mundi hún verða kom in til Frakklands. Fyrir svo sem 8 árum síðan mundj henni I Einkaumboð: Sími 1-7373 Reykjavík. (ompany

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.