Alþýðublaðið - 28.10.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.10.1958, Blaðsíða 8
'VEERIÐ : SV-kaldi, skúrir. Þriðjudagur 28. öktóber 1958 Alþýöublaðiö Miklar rigningar um helgina og ár flæddu víða yfir vegi. Oe Gsullð íhugar máiin. P.ARÍS,. mán.udag (NTB-.- AFP). Da Gaulle, forsætisráð- kerra Frakka, vinnur nú að því að .rannsaka ástar.dið eins og það er eftir að þjóðfrelsishreyf ingin í Alsír (FLN) hefur hafn. að tilboði Frakka um vopnahlé. Undanfarið hefur de Gaulle civalzt á.sveitasetr sínu í Col- ombey-les Deux Églises, en bú izt er við að hann muni nú hverfa til Parísar og ræða .mál ið við ráoherra sína. Stjórn- málafréttaritarar velta nú fyr. ir sér hvers vegna Þjóðfrelsis- hreyfing n hafnaði tilboði um vop.nahlé. Á blaðamannafundi siðastliðinn fimmtudag kvaðst cie Gaulle mundu bera persónu lega ábyrgð á því að fulltrúar Alsírbúa s.kyldu njóta fullra griða ef þeir kæmu til viðræðna i París.. Alsírmenn settu það skilyrði fyrir samn ng’aviðræð tim, að þa;r færu fram í hlut- lausu landi, cg á henni vrði gengið frá framtíðarstöðu Al- sir, en de Gaulle hafði haldið fram að framtíð Alsír yrði á- Jkveðin síðár. Það er álit menna að skoðanamunur í útlaga- 'scjórn’nni í Kairó hafi valdið því að ekki var gengið að.tilboði Tim vapnahlé o gmuni egvpzka síjórnin setja sfg á móti öllum samningum við Frakka. UM helgina urðu mikilr vatnavextir vestur á Barða- strönd og spilltust v.egir víða j af þeim sökum. Það var einkum i Djúpadalsá, sem mikill vöxtur j hl jóp í, og flæddi hún yfir | bakka sína og rsken i.ndi veginn á kafla. Annars er vegurinná Barða- itröndinni, allt frá Þorskafirði j íi) Kollafjarðar, víða nokkuð skcmmdur og talinn ófær í svip inn öllum.bílum nema jeppum. Hins vegár má biiast við því, ið vegurinn verði orðinn fær um cða eft'r miðja þessa viku, :f elclci rigiíir niikið þessa dag- : :ina. I Loks urðu einhévrjar minni háttar skemmdir á veginurn í : Grundarfirði um helgina. ZORIN, fulltrúi Rúss-a hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði á fundi stjórnmálanefndar þings ins í gærkvöldi, að Rússar Seti ekki fallizt á tillögu Breta og Bandaríkjamanna að hætt skuli tilraunum með kjarnorkuvopn í eitt ár, frá 1. nóvember nk. r Islenzkur preslur j Mynd þes_si er af sr. Ölaíí ;Skúlasyni, sem þ.jónar sem ■prestur meðal Vestur-ís- j lendinga í Mountain í Norð lur-Dakota. Sést hann nér ; ræða við Vestur-íslendinga j á kirkjuþingÍTiu í Mountain : 1957. Fu'iicfí Maúdlingnefncíar lýkur í dag. 18 togarar í landhelgi. SIÐDEGIS í gær voru 9 brezkir togarar að ve.ðum inn. £n fiskveiðitakmarkanna hér ið land. Út af Vestfjörðum voru all- margir brezkir tcgarar að veið um og voru 8 þeirra innan 12 siómílna markanna. Þeim til verndar voru tundursp.llarnir Hogue og Lagos, svo og frei- gátan Zest. Birgðaskip brezku herskipanna va reinnig á þess- um slóðum. Á verndarsvæði brezku her- s'kipanna úti " fyrir Langanesi var 1 brezkur togari að ve.ðum i dag og. gætti h'ans freigátan Blackwood. PARÍS, mánudág. (NTB-AFP). Allmikill skoðanamunur er nú með Bretum og Frökkum varð andi iT'ívoiziunaiisvæði Ev- rópu. Þessi skoðanamunur er aðalástæðan fyrir hví hversu hægt því máli miðar í Maud- lingnefndinni. Frakkar halda þvi fram að fríverzlunarsvæði Evrópu sé lokatakmark, en Bretar aftur á móti telia að það sé aðeins áfangi á þeirri leið að gera allan heiminn aö einu fríverzlunarsvæði. Franski fulltrúinn kvað þaf skoðun stjórnar sinnar að færa bæri niður tolla eftir megn og koma á tollabandalagi Ev- rópu, sem vær, mótvægi viö Bandaríkin ~og Spvécríkin: Brétar aftur á móti álíta að frí-verzlunarsvæði sé aðeins spor í þá átt, að veröldin verði I eitt verzlunarsvæði. Það er | haft eftir brezka verzlunar- j málaráðherranum, Sir David Eccles, að Frakkar óttlst mjög slíka þróun mála þar eð þeir muni skaðast -■ bili. Bandaríkin leg'gja nú hart a5 Evrópu- þjóðunum að fallast á sjónar- mið Breta. Formaður nefnd- . arinnar, Reginald Maudling, liefur látið í liós vonbrigði með störf nefndar nnar. í viðtali við franska dagblaðiS Le Mon- (Je.kvgðsí hann.ekki vitá hvað segja skuli um samningsum- 'eitanirnar'. í i.úlí var ég mjög bjartsýnn.. en síðan hefur allt breytzt. Eg er þá viss um, e.ð allir Evrópubúar muni telja neikvæða ncurstöðu þessa máls mjög óæskilega. Okkur verður a5 takast að finna lausn á þessu máli. LOKAFUNDUR í DAG. Arámrmaðurmn laug til nafns og atvinnu en náðist samt MAÐURINN, sem barði Sjóni;annaskólanemandann .31. föstudagskvöld, hefur nú •náðst og játað á sig verknáð- tnn. Er rannsókn málsins hófst ; gær, kom í ljós að maðurinn liafði logið til nafns og einnig Um atvinnu. Er hann flýðj af árásarsta'ð komst hann upp í leigubíl og náði maðurinn, sem fyrir á- í'ásinni varð, skrásetningar- númeri bílsins. Rannsóknar- lögreglan háfði upp á bíl- st.jórnum, sem mundi hvert hann ók árásarmanninum, og kannaðist fólk í húsinu strax við iýsingu af honum. Nokk- uð mun bera á milli í fram- burði þeirra, er þarna áttust við. Kona mannsins, scm fyr ir árásinni varð, hefur nú einnig kært árásarmanninn fyrir Hkamsmeiðingar og fataskenrmdir. Þegar Maudlingnefndin kem- í’r saman á þriðjudag til loka- fundar verður dagskráin eitt- rvað á þessa leið: Tillaga Eveta um að komlð verði. á fót þingi, sem fiallar um fríverzl- unarmál. Tillaga Maudlings urn að föst ráðherranefnd fjalli um fríverzlunarmálið og hefiij hún störf 1. janúar 1959. Þá er búizt við frávísunartillögu frá hinurn sex löndum sam- eig nlega markaðarins við til- lögunni um þing f;-iverz’unar- landa. Skandinavisku lcndin munu leggja fram orðsendingu varðandi landbúnaðarvörúV í væntanlegu fríverzlunarsvæði. Hörmulegur atburður í Hveragerði. Einnig 2 kindur og hundur. SVO HÖRMULEGA vildj til í Hveragerði aðfaranótt s.l. sitnnudags, að 300 hænsni brunnu inni. svo og tvær ær og hundur. Létust allar skepnur, i hundi undanteknum. Eidsins varð vart rétt í j.'ann1 mund er dansleik var að ljúka hjá garðyrkjumönnum og Lsta m.önnum.. Kom Sigurður Greips son inn í danshúsið um það bil er dansfólkið var á förum og brugðu flestir við skjótt og háldu í umrætt peningshús, er stóð skammt frá þorpinu. Slökkviliðsbíli Hvéragerð.s fór einnig á vettvang, en ekkert varð við eldinn ráðið. 200 HESTAR AF HEYI BRUNNU I eldsvoðanum brunnu einn- ig auk dýranna 200 hestar a-f heyi. Hefur elgandi penings- hússins, Magnús Hannesson í Hveragerði, hér orðið fyrir til- finnanlegu tjóni. innbrot i Eros UM kklukkan fimm í gær- morgun sá maður, sem var á leið til vinnu ug átti ieið um Hafnarstræti, að grunsamlegur náungi var að reyna að opna dy.r verzlunarinna Eros. Mað- urinn fór og tilkynnti lögregl- unni þetta. Lögreglumenn fóru á staðinn Og handtóku hinn grunsamlega mann, sem enn var að reyna að opna dyrnar. Er betur var að gáð, var rúða í stórum sýningarglugga brotin og hafði eitthvað verið tekið úr glugganum. Við ieit á mannin- um fannst kvensloppur, sem haann hafð; tekið og troðið inn á sig. Ekki er kunnugt um að öðru hafi verið stolið. r voru í húsi þesru, að einum Birgir Dýrfjörð. AÐALFUNDUR Félags urigra jafnaðarmanna í Hafnatf firði var haldinn sl. sunnudag, Formaður fclagsins, Arni Gumt laugsson lögfræðingur, baðst eindregið unadan endurkjöri og var Birgir Dýrfjörð iðnnemi kjörinn formaður. Aðrlr í stjórn evoru kosnir; Helgi Maríasson skrifstofumað- ur varaformaður; Snorri Jóns- son kennari, ritari; Guðrúra Guðmundsdóttir frú, gjaldkerij Albert Magnússon sjómaður, fjármálaritari. — Varastjórn; Ágústa Kiristjánsdóttir frú, Stefán Sigurbentsson arki- tekt; Birgir Emllsson kennari. Enclurskoðendur: Hólmfríður Finnbogadóttir, frú. og Þórij? Sæmundsson skrixlstofumað- ur. Til vara: Hrafnkell Ás^ geirsson nemandi. KIRKJUÞING hélt áfram í gær og voru tvö mál á dagskra. Hið fyrra var umsögn þingsins um frumvarp til laga um breyt ing á lögum um biskupskosn- ingu, sem sent hafði verið frá alþingi til unLagnar. Fyrir lá nefndarálit kirkjumálanefndar Umræður urðu miklar og harðar, en að lokum samþykkt eftirfarandí tillaga: K.rkju- þing mælir að efni til með frum varpi til laga um breyting á lögum nr. 21/27. júní 1921, um biskupskosningu, sem því hef- ur ver.ð sent til umsagnar. KIRKJUBYGGINGAR Hitt málið var umræður um þingsályktunartillögu um kostn að við byggingar kirkjuhúsa þjóðkirkjunnar, flutningsmað- ur Gísli Sveinsson. Allsherjar- nefnd hafði athugað málið og kirkjuþingi í gær. lagt til að tillagan yrði sam- þykkt cbreytt. Var hún sam- þykkt með samhljóða atkvæð- um. Tillagan hljóðar þannig: Kirkjuþing ályktar að skora á alþingi að lögleiða frumvarp það um kirkjubygg.ngar og þátttöku ríkissjóðs í stofnkostra ið bor.ð fram á alþingi, síðart 1946, þar sem ákveðið er, að ríkissjóður beri 3A hluta stofn- kostnaðar, en söfnuður að öðr- um. hluta ásamt viðhaldskostn. aði k.rknanna. Telur kirkju- þing æskilegast og eðlilegast, að ríkisstjórnin annist um flutn- ing þessa máls á alþingi, en ella verði það flutt úr hópi þlng- manna, enda myndi málið, ef l’ramgang hlyti, deysa til hlítar hinn mikla vanda um kirkju- byggingar í þjóðkirkju lands- ins. Fundur k.rkjuþings heldur áfram í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.