Alþýðublaðið - 28.10.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.10.1958, Blaðsíða 2
2 Alþýðufolaðið , Þriðjudagur 28. október 1958 Blysavarðstofa KeyKjavrtcnr I Heilsuverndarstöðinni er opiu íillan sólarhringinn. Læknavörð vir LR (fyrir vitjanir) er á sama Siað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður þessa viku er í Vesturbæjar apót;ki, sími 22290. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- vegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma mölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til &1. 7 daglega nema á laugardög- sun til kl. 4. Holts apótek og (Garðs apótek eru opin á sunnu jflögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið aila virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Köpavogs apótek, Alfhólsvegi 'Sf er opið daglega kl. 9—20, mema laugardaga kl. 9—16 og fealgídaga kl, 13-16. Slmi M3100. Flugferðir Flugfélag íslands. Miliilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi er væntanleg tii Reykjavíkur kl. 16.35 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. Á •norgun er áætlað að fljúga til Akuroyrar, Húsavíkur, ísafjarð a:r og Vestmannaeyja. KjOftleiðir. Hekla er væntanleg frá New Vork kl. 7. Fer til Glasgow og Xjondon kl. 8.30. Skipafrétlir Kíkisskip. Hekla fer frá Reykjavík síð- degis í dag austur um land í liringferð. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herðubreið korn til Reykjavíkur í gær- kvöldi frá Austfjörðum. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill fór frá Reykjavík í gærkvöldi á- leiðis til Akureyrar. Skaftfell- fngur fer frá Reykjavík í dag ±11 Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell er í Sölvesborg. Jök- ulfell fer væntanlega á morgun frá Antwerpen áleiðis til Fá- fíkrúSSfjarðar. Dísarfell fer vaént anlega í dag frá Riga til Gauta- Þriðjudagur 28. október borgar. Litlafell kemur til Rvík- ur í dag. Helgafell fór í ægr frá Borgarnesi til Austfjarða. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Thermo fór í gær frá Vopnafirði áleiðis til London. Borgund fer í dag frá Djúpavogi áleiðis til Lond- on. ) Eimskip. Dettifoss fór frá Sauðárkróki í gærkvöldi til Siglufjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Fá- skrúðsfjarðar, og þaðan til Kaupmannahafnar og Wismar. Fjallfoss kom til Reykjavíkur í gær.morgun frá Patreksfirði. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gærmorg un frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Reykja- víkur 26/10 frá Hamborg. Reykjafoss kom til Hamborgar 25/10, fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 26/10 frá New York. Tungufoss kom til Gauta- borgar 24/10, fer þaðan til Aar- hus, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Blöð og tímarit Sjómannablaðið Víkingur, októberheftið er komið út. Meg inefni blaðsins er að þessu sinni helgað landhelgismálunum. Má þar til nefna: ,,Einhuga þjóð“, Reglugerð um fiskveiðiland- helgi íslands, ásamt uppdrætti af veiðisvæðunum. Ályktanir F.F.S.I. í landhelgismálinu. Myndaopna af varðskipunum og skipstjórum þeirra, ásamt fjölda annarra mynda. Grein um land- helgisgæzluflug, með myndum. Greinin Ný varðskip eftir Jónas Guðmundsson stýrimann. Gam- ankvæðið: Kvöldsöngur enska togaraskipstjórans. Greinaflokk ur eftir Björn Þorsteinsson sagn fræðing, er hefst á greininni: Básendaorustan 1532. Greinin Rússnesk vísindastöð á Norð- urpólnum, eftir próf. N. A. Vol- kov. Nathaniel. Bowditch, galdra maður í reikningi, þýtt hefur Grímur Þorkelsson. Framhalds- sagan, Frívaktin o. fl. Ýmislegt Dagskrá alþingis. I Ed. 1. Skemmtanaskattsvið- Dagskráin í dag: 8.00-—10.00 Morgunútvarp —I (Bæn — 8.05 Morgunleikfimi. ■ 8.15 Tónleikar — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 9.10 Veð- urfregnir. — 9.20 Tónleikar). 12.00 Hádegisútvarp. T6.Ó0 Fréttir. 18.30 Barnatími: Ömmusögur. T8.50 Framburðarkennsla í esperanto. T9:05 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.3,0 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson cand. mag.). 20.35 Erindi: Þegar Jón Sigurðs son bauð sig fyrst fram til Al- þingis (Lúðvík Kritsjánsson, ritstjóri). 21.00 Útvarpshljómsveitin leik- ur - stjórnandi Hans Antalitsch. 21.30 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: Föðurást V. (Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf.). 22.30 íslenzkar danshljómsveit- ir: NEO-tríóið leikur, Jossie Pollard syngur með. 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50—14 Við vinnuna — tón- ieikar af' plötum. 18.30 Útvarpssaga barnanna. 20.30 Lestur fornrita: Mágus- saga jarls, I (Andrés Björns- son fl-ytur). 20.55 Tónleikar: íslenzkir ein- leikarar. Þórunn Jóhannsdótt ir leikur sónötu í E-dúr op. 109 eftir Beethoven. 21.15 Saga í leiltformi: Afsakið, skakkt númer — I. þáttur (Flosi Ólafsson o. fl.). 21.45 Tónleikar. 22.10 V.iðtal vikunnar (Sigurður Benediktsson). 22.30 Elsa Sigfúss syngur létt lög. í Unuhúsi, Veqhúsastíg 7 Þesaa daga stendur yfir mikil útsala á bókum í UNUHÚSI. - Nokkur þúsund bóka, sem smalað hefur verið utan af landi, verða seldar fyrir lítið brot af upprunalegu verði þeirra. —- Langflest mjög eigulegar bækur. Athugið að hér er margt ágætra gjafabókaj Kaupið jólagjafabækurnar á markaðinum í auki 1959, frv. 2. Tollskrá o. fl., frv. Nd.: 1. Gjaldaviðauki. 1959, frv. 2. Innlendar tollvörutegund ir, frv. Bazar VKF Framsóknar verður 11. nóv. nk. Félags- konur eru hvattar til að gefa á bazarinn og gera hann að bezda bazar ársins. Tekið á móti gjöf- um á skrifst. félagsins, Alþýðu- húsinu við ITverfisgötu, opið 4—6 e. h. Aðalfundur Borgfirðingafélagsins verður haldinn nk. fimmtu- dagskvöld kl. 8.30 í Skátaheim- ilinu við Snorrabraut. Venjuleg aðalfundarstörf og að þeim loknum verður spiluð paravist. Hinn 18. þ. m. lýkur í Vínar- borg Alþjóðaráðstefnu gisti- húsa- og veitingahúsaeigenda, en slíkar ráðstefnur eru haldn- ar einu sinn tii tvisvar á ári. Fulltrúi íslenzkra veitinga- manna á ráðstefnunni í Vínar- borg er að þessu sinni Þorvald- ur Guðinundsson veitingamað- ur og er myndin tekin er Þor- valdur og kona hans héldu ut- an fyrir nokkru. 2 þekktir kommar Framliald af 1. siðu. slitaáhrif í mörgum h nna 465 kjördæmi í þingkosningunum. NÝJU FÉLAGARNIR Þessir fyrrverandi kommún- istar, sem gengið hafa í jafn- aðarmannaflokkinn, eru Au- guste Lecoeur, fyrrum einn af framkværpdastjórum flokksins og Pierre Hervé, prófessor í heimspeki og fyrrum einn af ritstjórum dagblaðs fanskra kommúnista, „L’Humanité". — Hann var einu sinni talinn einn helzti fræðimaður flokksins. — M. Lecoeur var rekinn úr flokkhum árið 1954 fyrir „lýð- skrum“, en það orð var mikið notað til að tákna andspyrnu gegn flokksforingjanum, Mau- rice Th'orez, oa konu hans, Jeannette Vermeersch. M. Her. vé var vikið úr flokknum árið 1956 fyrir að hafa skrifað „Bylt ingin'" og skurðgoðadýrkunin" og beindist gegn Stalinisman- um. Þeir stofnuðu lýðræðis. hreyfingu franskra kommún- ista og gáfu út vikurtið „Soci- alist Nation“. 4L. EKKI LOKIÐ. IIÓM', þriðjudag. Kardínál- arnir -greiddu atkvæði fjórum snnum í dag, en ekki tókst að kjósa páfa. Var það gefið til kynna með því að svartur rcyk ur steig upp úr reykháfnum á Sixtínsku kapellunni. Canalli kardínáli er sagður hættulega veikur og verður hann flultur á sjúkrahús ef honum ekki batnar bráðlega. Canaili er yf- irbótastjóri kirkjunnar og cr það hlutverk hans að tilkynna lijör páfa. Brofiit inn í Ivo bíla. í FYRRINÓTT var brotizt inn í tvo leigubíla og er talið að innbrotsmenn hafi verið að leita að áfengi, Þar sem engin tilraun var gerð til þess að aka bílunum af stað. ’Sama innbrotsaðferð var not uð í bæðí skiptin: Litlar hliðar. rúður sprengdar upp og bílarn- ir opnaðir. Annar þessi leigu- blll stóð við Sigtún, en hinn við Efstasund. Er þess;r náung ar voru að athafna sig við bíl- inn, sem stóð við Efstasunc^ kom styggð að þeim. Kona, er býr í húsi þar skammt frá, sá tvo menn vera að eiga við bíl- inn. Hún ætlaði að aðgæta þetta nánar, en þá lögðu menn irnir á flótta. Á þingpöllum Framhald af 3. síðu. fram að vera sjálfstæð menníng arþjóð. i Eftirlaunamálið er að mínum dórni stærsía viðfangsefni okk- ar í dag og sambærilegt viö það, sem. tryggingarnar voru á kreppuárunum fyrir síðari heimsstyrjöld. íslendingar hafa sannarlega ráð á að tryggja ölL um landsins börnum eftirlaun, þegar líður að ævikvöldi. Þetta er eitt af því, sem engum má til hugar koma að spara. Og þjóð- félagsstéttirnar eiga að taka höndum saman um að gera þennan draum að veruleika í sameiginlegu átaki í stað þess að tryggja sér lífeyrissjóð hver um sig, Það er að ganga til móts við framtíðina. Hitt er að sitja fastur í fortíðinni. Helgi Sæmundsson. ÁLAUGARDAGSKVÖLDIÐ var brotizt inn í bíl, sem stóð á horni Hamrahlíðar Og Grænu- hlíðar og stolið úr honum tveim gíturum. Var annar gít- arinn mjög verðmætur, enda fylgdi honum magnari og mun samanlagt verð gítars og magn ara nema hátt' í 30 þús. kr. Iiinn gítarinn var mun verðminni. Það er vandi þjófa, að revna að selja þýfið fljótlega, og.er fólki bent á að vera vel á verði ef menn reyna að selja slíka hluti fyrir „sMkk“. 450 x 17 500 - 16 550 x 16 500 x 15 600 x 16 640 x 13 640 x 15 650 x 16 700 x 20 750 x 20 Rafgeymar, 6 og 12 volt. Hleðslutæki fyrir rafgeyma. Gíslason h.f. Bif reiðaverzlun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.