Morgunblaðið - 09.09.1977, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1977
MORödh/-
KfoFINÚ
53 \
Engum er alls varnað — þetta á
hann til!
&?/
Láttu hann l'á matinn hér af horðinu, það verður til þess að hann
hættir þessu!
I hvaða hanka starfar þú?
AF hverju
aðeins dönsku?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Glannaleg hindrunarsögn vest-
urs gafst vel í spilinu hér að neð-
an. En sagnhafi, fullur sjálfsör-
yggi, tók of mikið mark á sögninni
og varð það honum að falli.
Vestur gaf, norður og suður á
hættu.
Norður
S. D98
H. 743
T. AKD6
L. AD7
Vestur
S. KG3
H. 82
T. 2
L. G1096542
Austur
S. A10652
H. K102
T. G1075
L. K
Suður
S. 74
H. ÁDG95
T. 9843
L. 83
Vestur opnaði á þrem laufum,
norður ákvað að reyna þrjú grönd
og austur sagði pass. En suður
þóttist viss um, að fjögur hjörtu
væri betri samningur og varð það
lokasögnin.
Vestur spilaði út tigultvisti og
suður fann strax lyktina af ein-
spilinu.
Utlitið var ekki sem verst. Að
visu virtust þrír tapslagir vera
öruggir en ekki var ósennilegt, að
svíningarnar i hjarta og laufi
tækjust báðar.
Fyrsti slagurinn var tekinn í
blindum og hjartadrottningu
svínað. Þegar það tókst varð suð-
ur heldur öruggur með sig. Hann
spilaði laufi, lét drottninguna frá
blindum en austur fékk þá á
kónginn. Og áóur en spilarinn
hafði náð sér af áfalli þessu var
spilið tapað. Vestur trompaði tig-
ul, austur trompaði lauf og ás og
kóngur í spaða. Tveir niður.
Við þetta var auðvelt að ráða.
Lesendur hafa eflaust séð að spil-
ið vinnst með því að taka á laufás
i stað þess að svína. Og rétt er að
gera það jafnvel þó vestur eigi
kónginn. Spiia má seinna að
drottningunni, þegar trompin
hafa verið tekin. Hugmyndin er
að gefa slag á lauf en ekki á tígul.
Hjálpársögn vesturs jók auðvit-
að líkurnar á, að hann ætti kóng-
inn. En þó var ástæðulaust að
hætta við eðlilega úrspilsleið.
■ COSPER
Nú heimta ég að fá að komast undir sturtuna.
Kennari nokkur hefur sent pist-
il þess efnis hvers vegna ekki sé
boðið uppá það i grunnskólum að
nemendur læri önnur Norður-
landamál en dönsku. Færir hann
ýmis rök að sinu máli og fer það
hér á eftir:
„Oft er kvartað yfir því, að Is-
lendingar skilji illa eða eigi erfitt
með að gera sig skiljanlega á
Norðurlandamálunum. Það geng-
ur meira að segja svo langt, að
ekki er óalgengt, að ensk tunga sé
notuð í samskiptum milli Islend-
inga og annarra Norðurlandabúa.
Sú spurning vaknar hvort það
Norðurlandamál, sem tslending-
um hefur verið boðið upp á í
skólum, nefnilega danskan, sé
auðveldast eða bezt fallið til að
Iæra. Okkur tslendingum hefur
alla tíð þótt erfitt bæði að skilja
Dani og eins að ná þeirra rétta
framburði. Er ekki kominn timi
til að nemendum grunnskólans sé
gefinn kostur á að læra hin
Norðurlandamálin, ef þeir óska
þess? Sænska og norska eru að
margra áliti mun auðveldari mál
fyrir ísiendinga að ná valdi á.
Sænskan t.d. er um margt likari
islenzku en danskan er.
Eins og nú er gefst aðeins þeim
nemendum, sem hafa fyrir ein-
hverja undirstöðu í sænsku og
norsku, tækifæri til að læra þessi
mál í skólum hér.
Er ekki grundvöllurinn fyrir
þvi, að danska sé eina Norður-
landamálið á stundaskránni, fyrir
löngu brostinn? Nú sækja á ári
hverju tugir tslendinga fram-
haldsnám og atvínnu til Svíþjóð-
ar. Á Norðurlandaráðstefnu mun
það vera sænskan, sem hæst ber,
enda eru Sviar fjölmennastir af
Norðurlandabúum, eða um 8 mil-
jónir.
Þvi ekki að gefa hinni upprenn-
andi islenzku æsku kost á að læra
t.d. sænsku i stað dönsku í grunn-
skólanum, úr þvi að mun auðveld-
ara er að ná valdi á sænskunni.
Með því móti væri e.t.v. unnt að
stemma stigu við þeirri þróun að
íslendingar verði að tala ensku til
að geta gert sig skitjanlega við
frændur sína á Norðurlöndum.
Kennari."
Hér er hreyft athyglisverðu
máli að mati Velvakanda og sífellt
er talað um að nemendur eigi að
geta valið um hitt og þetta i námi
sínu. Það má vel vera að eitthvað
sé auðveldara að ná taki á sænsku
eða norsku en dönskunni og má
e.t.v. ætla að þau mál verði vin-
sælli, en danskan, því það hefur
oft virzt sem grunnskólanemend-
ur hafi sýnt henni einna minnst-
an áhuga. Væri því fröðlegt að
heyra umræður um þetta mál og
hvort aðrir kennarar séu sammála
bréfritara hér um þessi atriði og
rökstuðning hans. En frá þessu
verður horfið að tónlistarmálum
RETTU MER HOND ÞINA
38
svitaperlur tindruðu á strendu
Marlene Dietrich andliti henn-
ar. Ilún Ivfti hendinni að
munninum og andaðí sfgarettu-
reyknum djúpt að sér. Neglur
og varir voru með sama lit,
rauðum með fjólubláum blæ. 1
kjölfar hennar sigldi þrekinn
og lágvaxinn ungur maður,
klæddur I trevju. Hann renndi
hrafnsvörtum augunum til og
frá um herbergið. Það var Ijóst,
að hann var ekki vanur slfku
umhverfi.
Claire hjúkrunarkona benti á
Erik með sfgarettunni.
— Þetta er Svíinn, og það má
vel umgangast hann. VSð von-
um, að við iosnum fljótlega við
hann.
Ilún hló glaðlega, brosti við
Erik og hvarf á brott.
Sá stuttu þrýsti afllausa hönd
Eriks. — örn, kynnti hann sig.
— Eg er kristniboði frá
Jágersdrift-kristniboðsstöðinni
I Natal, en um sinn leysi ég
sænska prestinn f Jóhannesar-
borg af hólmi. Ég frétti, að Svíi
lægi hér, og mér datt f hug að
Ifta inn til yðar.
— Forss, sagði Erik og reyndi
að vera elskulegur á svipinn. —
Jæja, það var ánægjulegt að
geta talað aftur við Svfa. Ég
heyrði strax, að þér eruð frá
Gautaborg eins og ég.
Hann var ekki ýkjahrifinn af
þvf að vera með prestum, en
hérna f „dreifingunní" máttu
menn ekki gera of miklar kröf-
ur.
— /Ettingi Forss lektors f
Gautaborg, vænti ég?
— Já, hann er faðir minn.
— Nei, segið þér satt? Hann
var prófdómari mínn, þegar ég
tók stúdentspróf fyrir 14árum.
Þá eruð þér væntanlega sjálfur
stúdent frá Gautaborg?
— Já, ég tók stúdentspróf
1934.
Örn settist á rúmstokkinn.
Breitt andlit hans var eiginlega
ófrftt, en svipurinn var aðlað-
andi og bar vott um styrkleika.
— Þá getum við þúast strax.
Þakka þér fyrir. Ilérna skaltu
fá Verzlunartfðindi. Það var al-
veg nýtt fyrir tveimur mánuð-
um. Ég tóm með nokkur sænsk
dagblöð að handahófi.
— Þakka þér þráfaldlega. Ég
verð hrifinn eins og barn af
öllu sænsku, þegar ég ligg
hérna aftur á bak. Hefur þú
heyrt nokkuð nýtt frá Gauta-
borg?
— Nei, en ég hef heyrt síð-
ustu skrftluna frá Gautahorg.
Það var maður, sem hét Hans-
son. En hann var frá Jó. og þeir
kölluðu hann Jóhansson.
Það lifnaði yfir Erik. — Þá
veiztu sennilega Ifka, hvers
vegna svo erfitt er að ákveða
laun sporvagnsstjóra. Staða
hans er vissulega háleit, en það
er starf hans að vera á götunni.
Fredrik örn og Erik sögðu
sögur til skiptis, létu hrandar-
ana fjúka og skemmtu sér sam-
an hið bezta. Gleðin yfir þvf að
tala sænsku olli þvf, að þeir litu
þvældar skrftlur sfnar í hálf-
gerðum dýrðarljóma.
Þegar örn hafði sagt svo
Framhaldssaga eftir
GUNNAR HELANDER
Benedikt Arnkelsson
þýddi
margar smásögur, að gera mátti
ráð fyrir, að Erik hefði sigrazt á
hinni vernjulegu þvingun, sem
háir leikmanni f návist prests,
tók hann að spyrja Erik um
heílsu hans og áætlanir um
framtfðina.
— Einmitt það, já, þú ætlar
að fara til Durban, þegar þú ert
orðinn sprækur aftur. Þá hefur
þú ekki annað en horgir og
járnbrautir fyrir augunum.
Það er ekki hin raunverulega
Suður-Afrfka. Komdu út í sveit
til okkar. Þá færðu að Ifta hinar
ósnortnu vfðáttur, þar sem ekki
eru til vegir og brýr og ekki er
talað annað en svertingjamál.
Ilefur þú séð ósvikinn Súlú-
dans?
Erik gaf honum Iftt undir fót-
inn, en örn lét ekki undan.
— Ég sit hér, þangað til þú
hefur lofað að vera hjá okkur í
nokkra daga. Ökkur finnst svo
ánægjulegt, þegar Svíar Ifta til
okkar einstöku sinnum. Þú
skalt fá að koma á hestabak og
fara á antflópuveiðar eins og
þig listir.