Morgunblaðið - 17.09.1977, Side 24

Morgunblaðið - 17.09.1977, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1977 VIÐSKIPTI L J Tölvupunktar Vegna sibreytileKra ytri aðstæðna sem íslensk fyrirtæki búa við, hafa umræður manna oft beinst að haKræðingarþætti fyrirtækj- anna. I punktum þeim, sem hér fara á eftir, er ætiunin að geta lítiliega um tövluna eitt af þeim verkfærum, sem stjórnendum fyrirtækja standa til boða til að auka haKræðingu í rekstri fyrir- tækja sinna. Til að forðast hugsanlegan mis- skilning skal tekið fram, að það sem hér fer á eftir á einungis við um sjálfvirkar gagnavinnsiuvélar Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Yfirgengi miðað við Kaupgengi innlausnarverð pr. kr. 100. Seðlab. 1966 2 flokkur 1839 17 22 9% 1967 1 flokkur 1727.39 10 8% 1967 2 flokkur 1716.39 32 5% 1968 1 flokkur 1499 73 22 2% 1968 2 flokkur 1410 85 216% 1969 1 flokkur 1053 59 216% 1970 1 flokkur 968 73 10.8% 1970 2 flokkur 71167 215% 1971 1 flokkur 672 47 10 8% 1972 1 flokkur 586 27 21 4% 1972 2 flokkur 503 55 10 8% 1973 1 flokkur A 391 26 1973 2 flokkur 361 67 1974 1. flokkur 251 18 1975 1 flokkur 205 3 7 1975 2 flokkur 156 72 1976 1 flokkur 148 91 1976 2 flokkur 120 91 1977 1 flokkur 112 30 VEÐSKULDABREF: Kaupgengi pr. kr. 100.- 1 árs fasteignatryggð veðskuldabréf með 12%—20% vöxtum 2ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 2—20% vöxtum 3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 20% vöxtum 4ra ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 20% vöxtum 75 00—80 00 64 00—70 00 63 00—64 00 58 00—55 00 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 20% vöxtum 54 00—55 00 Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RIKISSJÓÐS: 1973 — 6 1974 — D 1975 — G 1976 — H Hlutabréf Eimskipafélag íslands hf Sölugengi pr. kr. 100,- 376 72 (10% afföll) 284 88 (10% afföll) 140 41 (10% afföll) 135 97 (10% afföll) Kauptilboð óskast FJáRF«TinGARf ÉIAG jjlAADJ HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 R (Iðnaðarbankahúsinu) Simi20580. Opið frá kl. 1 3.00 til 1 6.00 alla virka daga. en ekki vasatölvur eða reiknivél- ar i þeim skilningi. Á markaðinum eru nú taldar vera um 90 tölvur bæði stórar og smáar. Til þess að hægt sé að gera sér grein fyrir þróun þessa mark- aðar hin siðari ár, þó aðeins í grófum dráttum sé, er nauðsyn- legt að skilja á milli þeirra, sem stærri eru, og hinna. Athyglisverðasta breytingin hjá^ þeim stóru (Skýrsluvélum ríkis- ins og Reykjavíkurborgar, Reikni- stofu bankanna, SÍS, Flugleiðum og fleiri slíkum aðilum) er að þeir hafa aukið afkastagetu sína veru- lega. Hefur þetta gerst annað- hvort með nýjum eða endurbætt- um vélakosti. Einn möguleikinn sem þessi aukning hefur boðið upp á er beint samband neytenda við tölvuna. Hefur þessi breyting bæði leitt til styttri biðtíma neyt- endanna eftir upplýsingum og fyrirtækja svo og dreifingu þeirra. Nú orðið finnast þessi stjórnunartæki úti um allt land, jafnt i opinberum rekstri sem einkarekstri, jafnt í frystihúsi sem Veðurstofu. Eitt af því nýjasta sem unnið er að með notkun tölvu sem hagræð- ingarverkfæris, er nú í undirbún- ingi hjá Stálvik h.f. i Garðabæ. 1 þeim áætlunum sem þar er unnið eftir er gert ráð fyrir að teikni- stofa og bókhald verði i beinu sambandi við tölvu og að auki tengjast benni tvær vélar, sem tölvan stýrir. Önnur þeirra mun teikna skip og skipshluta en hin mun skera þær plötur sem til þarf. En er þá tölvuvæðing orðin hreínn barnaleikur? Flestir munu sammála um að slíkt orða- lag muni vera full sterkt. Vmis atriði koma upp við notkun, sem Forritamál: Hvernig eru þau uppbyggð? Er fjöldi fyrirskipana takmarkað- ur? Er lengd fyrirskipana takmörk- uð? Stjórnkerfi: Hvaða möguleikar eru á tengingu innlestrar- og úrvinnslutækja? Hvernig er hægt að vernda skrár? Hvað tekur geymsla forrita mikið pláss í minni? C. Tækniþjónusta: Hver er fjöldi þess starfsfólks, sem seljandi hefur yfir að ráða, hver er reynsla þess og hvar er það staðsett? Er hægt að fá fyrirbyggjandi við- hald? Hvar má leita ráða i neyðartilfell- um? D. Aðstoð kerfisfræðinga: Hvert er sérsvið þeirra og reynsla á þvi sviði? eins hefur verið hægt að ráðast í verkefni, sem ekki var talið hag- kvæmt að tölvuvæða áður. Sem dæmi mætti nefna farmiðaskrán- ingu Flugleiða og beint samband Sakadóms við tölvu SKYRR. Eitt af þeim hlutverkum, sem tölvudeildir stærri aðila hafa sinnt, er að vera þjónustumiðstöð fyrir utanaðkomandi aðila. Vegna mikils álags hafa þessar deildir oft á tiðum neyðst til að lengja afgreiðslutíma til slíkra kaup- enda. Biðtími sá sem þarna mynd- ast er síðan oft kveikjan að þvi að fyrirtæki afli sér eigin véla. Tækniþróunin hefur einnig átt sinn þátt í þessu. Vélarnar hafa orðið minni og minni að ummáli, en afkastagetan aukist og það sem mönnum kann að þykja jákvæðast, verðið hefur lækkað hlutfallslega. Seljendum tölva og ýmiskonar tövluþjónustu hefur fjölgað nokkuð á undan- förnum árum. Aður fyrr var ein- ungis eitt fyrirtæki sem bauð upp á heil kerfi frá sama aðila, en nú eru þau fleiri. Auk þessara fyrir- tækja er að koma upp vísir að því sem á ensku nefnist „system house" og mætti e.t.v. þýða slíkt sem „tölvumarkað", en markmið slíks rekstrar er að geta boðið vörur frá ýmsum framleiðendum á sem lægstu verði. Þessi batamerki má augljóslega greina á markaðinum í dag, bæði hvað varðar fjölda og tegund ekki mátti sjá fyrir eða lágu ekki í augum uppi er samningur var gerður, og því skapast oft vandi. Orsakirnar geta t.d. verið þær, að raunveruleg þörf fyrirtækisins í nútíð og framtið hefur ekki verið skilgreind eða ekki skilgreind til fullnustu, sem aftur hefur leitt til að fjárfest hefur verið í of lítilli vél. Versnandi samkeppnisað- staða og tækniþróun eru siðan þættir sem ávallt er erfitt að spá fyrir um. Að lokum skulu hér nefnd nokkur atriði, sem gætu komið þeim að gagni, sem hyggja á tölvukaup. A. Fjárhagsleg atriði: Hvað kostar að byrja? Hvað kostar að auka við í framtíð- inni? Hvað kostar þjálfun starfsfólks? Hvað kostar sjálf vinnslán? Ennfremur er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir stjórnunar- fræðilegum vandamálum ekki síð- ur en fjárhagslegum í heild. B. Matsatriði sem snerta forrit: Hvaða valmöguleikar eru í boði? Hvernig má hugsanlega auka við þau? Hvaða reynsla hefur þegar feng- ist af þessum forritum? Hvernig skiptist stjórnkerfið í undirflokka? Hvernig má trufla keyrslu ef þörf krefur? Hvenær er þjónusta þeirra greiðsluskyld og hvenær ekki? Hvað með reynslutíma og þar með talið reynsiukeyrslur? E. Menntun starfsfólks: Námskeiðahald, hvar 'fer það fram og hverjir kenna? Er um sjálfsnám að ræða eða eitt- hvert annað kennsluform? Er það aðeins fyrir hiuta starfs- fólks eða alla? Hversu oft fer það fram og hvað kostar að taka þátt í þeim? F. Sjálftölvan: Hvernig er hún byggð upp og hvaða stækkunarmöguleikar eru fyrir hendi? Krefst hún sérstaks útbúnaðar s.s. loftræstikerfis eða spennu- breyta? Hvað má vinna margt í einu og hver er vinnslutiminn I hverju einstöku tilfelli? G. Samningaformið: Hversu lengi er leigt og hver eru uppsagnarákvæði og hvað kostar að segja upp samningi? Yfir hvað nær samningurinn (einstakar vélar eða heild, forrit, viðhald, o.s.frv.)? Er samið um ákveðinn notkunar- tíma, hver er hann og hvað kosta hugsanleg aukaafnot? Eins og þessi upptalning ber með sér er i mörg horn að líta fyrir þá, sem hyggja á tölvukaup en engu að siður er nauðsynlegt að taka fram að listinn er á engan hátt tæmandi. Meðal efnis: FRJÁLS VERZLUN NÝTT BLAÐ AF FRJÁLSRI VERZLLÍN KOMIÐ ÚT 0 ísland: Ríkisforsjá í sambandi við símabúnað fyrirtækja mjög neikvæð. # Útlönd: V-Evrópuríkin byggja hvert kjarnorkuverið á fætur öðru á meðan Bandaríkin fara sér hægt. # Greinar og viðtöl: Fjölskyldufyrirtæki og kynslóðaskipti, eftir Skúla Kjart- ansson, viðskiptafræðing. # Stjórnun: Veldu þér vandamál. Hvernig á að taka óvæntum vandamálum. # Samtímamaður: Jón Guðbjartsson, forstjóri KristjánsÓ. Skagfjörð. Byggð: Athafnalíf á Akureyri. Og fleira og fleira. [ASKRIFTARSÍMI 82300| Til Frfálsrar verzlunar, Ármúla 18 pósthólf 1193 Rvík. Óska eftir áskrift. Nafn Heimilisfang Sími FRJÁLS VERZLUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.