Morgunblaðið - 20.11.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.11.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÖVEMBER 1977 í DAG er sunnudagur 20 nóvember, 24 SUNNUDAG- UR eftir TRÍNITATIS. 324 dagur ársins 1 977 Árdegis- flóð í Reykjavik er kl 02 1 1 og siðdegisflóð kl 14 39 Sólar- upprás í Reykjavik er kl 10 12 og sólarlag kl 16 14 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 10 14 og sólarlag kl 15 42 Sólm er i hádegisstað i Reykjavík kl 13 14 og tunglið i suðri kl 21 44 (íslandsalmanakið) Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta (Sálm. 23.) Vonandi tekst okkur að læra nokkur ný spor af frændum okkar! Veður t GÆRMORGUN var víðast hvar á landinu 5—7 stiga frost. V’ar frostið hér í Reykjavík 5 stig í N-4. Léttskýjað var. IWest frost var í byggð á Grímsstöðum, 12 stig. Á Sauðárkróki var frostið 5 stig í snjó- komu með 500 m skyggni. Snjókoma var á Akureyri og frost 6 stig, sömuleiðis í Gríms- ey. A Galtarvita og Keflavfkurflugvelli snjóaði mest í fyrrinótt. A Staðarhóli var frostið 7 stig, á Raufarhöfn var 8 stiga frost og töluverð snjókoma. Minnst var frostið í Vestmannaeyj- um og Fagurhólsmýri í gærmorgun, 3 stig. Veð- urfræðingarnir sögðu í inngangi að veður- spánni: Frost verður um land allt. FRÁ HÖFNINNI DETTIFOSS fór á föstu- dagskvöldið frá Reykjavík- urhöfn áleiðis til útlanda. í gær kom Hofsjökull af ströndinni, en Selfoss fór á ströndina. Þá kom Stapa- fell úr ferð í gær og fór aftur í ferð undir kvöld. í dag, sunnudag, er Bæjar- foss væntanlegur að utan, erlent Iýsisflutningaskip er væntanlegt til að lesta hér lýsi. Á morgun, mánu- dag, er svo Tungufoss væntanlegur frá útlöndum IkrossgAta LARÉTT 1. póls 5. rösk 6. «uó 9. fiskurinn II. samhlj. 12. líks l.‘l. lönn 14. nugga 16. tímahil 17. vand- virk LOÐRÉTT: 1. húóina 2. ke.vr3. sárió 4. (anj-i 7. mjÖR 8. svarar 10. komasl 12. flát 15. Ki*úa 16. fyrir ulan Lausn á síöustu LARÉTT: 1. spár 5. ar 7. kát 9. ól 10. Alaska 12. TL 13. auó 14. af 15. aflar 17. arar , LÓÐRÉTT: 2. pata 3. ár 4. skattar 6. hlaói 8. áll 9. óku 11. safar 14. ala 16. Ra FFIÉ-TTIR | „GERAST kraftaverk í Lourdes á hverjum degi“ heitir háskólafyrirlestur sem írski presturinn séra Bradshaw flytur á mið- vikudaginn kemur kl. 4 síðd. í Lögbergi, húsi laga- deildar, herbergi 203. Fyr- irlesarinn flytur mál sitt á énsku. SJALFSBJÖRG, félag fatl- aðra í Reykjavík, heldur árlegan jólabasar sinn laugardaginn 3. desember n.k. kl. 1.30 síðd. í Lindar- bæ. Munum á basarinn er veitt móttaka í skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 8 i félagsheimil- inu. NÝIR læknar. — I nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu um veitingu lækníngaleyfis til nýrra lækna, er stunda mega almennar lækningar hér á landi og tannlækn- ingar. Læknarnir eru: Uggi Agnarsson cand. med. et chir. og Stefán Karlsson cand. met. et chir. Tann- læknarnir eru: Jón Már Björgvinsson cand.odont. og Halldór Fannar cand.odont. SVSLUNEFNDAR- MANNSKJÖR úr Fljóts- hlíðarhreppi i Rangárvalla- sýslu til setu í sýslunefnd Rangárvallasýslu á fram að fara 10. desember n.k., á þingstað hreppsins, eins og segir i tilk. frá oddvita Fljótshliðarhrepps í nýju Lögbirtingarblaði. Oddviti hreppsins er Kristinn Jónsson á Sámsstöðum. HUSMÆÐRAFELAG Reykjavíkur heldur fund í félagsheimili sínu, Bald- ursgötu 9, mánudagskvöld kl. 8.30. Guðrún Hjaltadótt- ir mun halda sýnikennslu í matreiðslu. ARINJAD MEILLA GEFIN voru samin i hjóna- band, í Mosfellskirkju Ás- laug Adda Sigurðardóttir og Guðjón Þór Guðjónsson. Heimili þeirra er að Kóngs- bakka 5, Rvík. (MATS ljósm.þjón.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Neskirkju Steinunn Asta Guðmunds- dóttir og Daníel I. Haralds- son. Heimili þeirra er að Borgarbraut 14, Borgar- nesi. (STUDIÖ Guðmund- ar) GEFIN hafa verið saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju Jónína Helga Jóns- dóttir og Þorgeir Ölafsson. Heimili þeirra er að Voga- tungu 26. (MATS ljósm.þjón.) PKXslUSrm DAGANA 18. nóvember til 24. nóvember, að báóum meótöldum, er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Revkjavík sem hér segir: I APÓTEKI AL'STLR- B/EJAR. — En auk þess er LYFJABtJÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. —LÆKNASTOFLR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi við lækni á GÖNGLDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögunv. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná samhandi við lækni í síma L/EKNA- FÉLAGS REYKJAVlKLR 11510, en þvf aóeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVÁRA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSL- VERNDARSTÖÐLNNI á laugardöguni og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKLR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. C I I I U D A U I I C HEIMSÓKNARTÍMAR OJUIVnMnUd Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl.18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu- dag. Heílsuverndarstöóin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftahandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæóingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspft'alinn: Alla daga kl. 13—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vlfilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QnEIU LANDSBÓKASAFNISLANDS OUriM Safnahúsinu vió Hverfisgötu. Li-slrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. l'tlánssalur (\egna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA V lKLR: AOALSAFN — LTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborós 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LDKAÐ A SLNNL- DÖGLM. AÐALSAFN — LESTRARSALLR, Þingholts- stra*ti 27. sfmar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiósla í Þingholtsstræti 29 a. simar aóal- safns. Bókakassar lánaóir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. Jaugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. HöFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LALGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opió til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BLSTAOASAFN — Bústaóa- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opió mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 13—19. NATTLRLGRIPASAFNIÐ er opió sunnud.. þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfód. Aógang- ur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 síód. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opió mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN í Slofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þý/ka bókasafnió. Mávahlíó 23. er opió þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og ba*rinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412. klukkan 9—10 árd. á vírkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—1 síód. BILANAVAKT vaktwönista UILmin vnil l borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er vió tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öórum sem borg- arhúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfsmanna. FRANSKI spítalinn. Hon- um lokaó 1. október. Ráku Frakkar spftalann nú undanfarió. en buóu svo bænum spftalann til kaups. þaó er aó segja aóeins húsió. en ekki lóóina. Vildi ha*rinn ekki ganga aó þeim kaupum, sem von er. Sjúklingar voru yfri 20 er spítalauum var lokaó og voru þeir fluttir á aóra spftala sumir, og aórir lieim eóa f farsóttarhúsió! Ög sama dag er Ifka klausa um Landspftalann. — „Sfóasta verkió sem unnió hefur verió vió hann er aó húóa hann aó utan. Eru gluggar allir komnir í, og má heita aó eftir stuttan tfma verði húsió albúió aó utan. Leióslur eru allar komnar frá húsinu vantsleiósla, raf- m-xinvloiÁili irnvlaiðvla im vIhiIdIpÍAvIíí r ■?< GENGISSKRANING NR.221 — 18. nðvember 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala Bandarfkjadollar 211.40 212,00 1 vSterlíngspund 384,75 385.85 1 Kanadadollar 190.35 190,85 100 Danskorkrónur 3453,40 3463.20 100 Norskar krónur 3864.40 3875.30’* 100 Sænskar krónur 4403.00 4415,50 100 Finnsk mörk >061,00 5075.40 100 Franskir frankar 4357,20 4369.60 100 Belg. frankar 599.40 601.10 100 Svissn. frankar 9576.10 9603.30 100 Gvliini 8734.40 8759,20; 100 V.-Þý/k mörk 9421.30 9448,00 100 Lfrur 24.07 24.14 100 Austurr. Sch. 1321.70 1325.40 100 Esrudos 519.35 520,85' 100 Pesetar 254.50 255.20 100 Yen 86,60 86.85 * Breyting frá sfóustu skráningu. L —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.