Morgunblaðið - 20.11.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NOVEMBER 1977 9 ARAHÓLAR 4RA CA. 117 FERM. ibúð á 6. hæð i lvftuhúsi. Bílskúrs- sökklar fylRja. Or stofu er óviðjafnan- lega falleRt útsýni til suð-vesturs. lbúðin skiptist i; ea 30 ferm. stofu. 3 svefnherbergi öll m/skápum. skála. baðherb. m/löj{n fyrir þvottavél og þurrkara. Eldh. m/góðum innréttinR- um og borðkrók. Útb. 8 millj. HAGAMELUR 3HERB. — ÚTB. 6 M. Ca. 85 ferm. + herbergi i risi. Ibúðin skiptist i 2 svefnherberRÍ. stofu. eld- hús og bað. Geymslur í risi or kjallara. KAMBSVEGUR 4RA HERB.—VERÐ 10,5 MILLJ. Sérlega falleg íbúð á efstu hæð i þrí- býlishúsi. Ibúðin sem er ca. 100 fm skiptist m.a. í 2 skiptanleRar stofur or 2 svefnherberRÍ. Stórar svalir. Teppi á öllu. Góð sameÍRn. LANGHOLTSVEGUR HÆÐ OG RIS Á hæðinni eru 2 saml. stofur, hol. hjónaherb. og eldhús. I risi er 3ja herb. ibúð. 2 svefnherb.. stofa. eldhús og bað. Allt mjÖR lítið undir súð. Geymsla i efra risi. Bilskúr. ÚtborR- un; 10.2 millj. TJARNARGATA SÉRHÆÐ CA. 150 FERM. Á 1. hæö í tvíbýlishúsi steinsteyptu 2 stofur. 3 svefnherbergi. öll með skáp- um. 3 íbúðarherbergi i kjallara. Góðar geymslur. Góð ei^n. ASGARÐUR 5 HERB.—CA. 130 FERM. 2 saml. stofur, skáli. 2 svefnherb., húsb.herb.. ^estasalerni. Baðherb. flisalaKt. Eldhús stórt m. borðkrók. Geymsla og hobbýherb. i kjallara. Verð 14.5 millj. NORÐURMÝRI EINBVLISHUS — ÚTB. 12—14 MILLJ. Húsið er 2 hæðir or kjallari. A hæð- inni eru 2 stofur. eldhús or baðher- bergi. Á efri hæð 4 svefnherberRÍ og baðherbergi. Svalir. I kjallara er ibúð- arherbergi. snyrtinR, Reymsluro.fi. Alftamýri 4RA HERB.—CA. 105 FERM. Endaíbúð á 4. hæð. lbúðin er 2 stofur skiptanleRar. Eldhús með harðplast- innréttinRum, baðherbergi flisalaRt. 2 rúmRc'ið svefnherberRi. borðstofa. Verð: 12 millj. ÓSKAST Ca. 140 ferm. ibúð. með 4 svefnher- berRjum, má vera í fjölbýlishúsi. Verð ca. 15—16 millj., góð útborgun. ca. 4.5 millj við undirskrift. ÓSKAST Raðhús eða lítið einbýlishús ekki yfir 160 ferm. óskast. Verður að vera vand- að en má ekki kostayfir 30 M. ÆskileR staðsetninR er miðsvæðis í Reykjavik. ÓSKAST 3ja—4ra herb. góð íbúð á hæð í eldri hverfum borRarinnar t.d.. Hliðahverfi. — Góð »k ör útborgun. OPIÐ í DAG KL: 1—4 Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM: 25848 MIKLABRAUT 3ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlis- húsi. Sér inngangur, sér hiti. fallegur garður. Verð 7.3 millj. útb. 5—6.6 millj. GRÆNAKINN 4ra herbergja efri hæð í tvibýlis- húsi. Góðar innréttingar. í kjall- ara fylgja tvö herbergi 40 fm., með sér inngangi Falleg lóð. Verð 1 1 millj., útb. 7.5 millj. VESTURBERG 105fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Stór stofa. Verð 1 1 millj., útb. 7—7.5 millj. MÁVAHLÍÐ 1 37 fm Rúmgóð 4ra herbergja efri hæð í fjórbýlishúsi. Verð 14 —15 millj. EINBÝLI GARÐABÆ Lítið einbýlishús í fallegu rólegu umhverfi. Verð 8.7 millj. SELTJARNARNES Skemmtilegt parhús á tveim hæðum. Á efri hæð. 5 svefnher- bergi og stórt fjölskylduherbergi. Á neðri hæð: Stofa, eldhús, bað- herbergi, þvottahús og geymsla. Bílskúrsréttur. Útb. 1 5 millj. KÓPAVOGUR Höfum verið beðin að útvega lítið einbýlishús eða sérhæð í Kópavogi, i skiptum fyrir tvær góðar íbúðir. SELJAHVERFI Raðhús, tilbúið eða á byggingar- stigi í Seljahverfi óskast í skipt- um fyrir fullbúna 5 herbergja 1 20 fm íbúð í sama hverfi. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SIMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 81560 BENEOIKT ÓLAFSSON LOGFR I 7S £ usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús Til sölu nýtt vandað einbýlishús i Breiðholti. 8 herb. innbyggður bilskúr. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Við Hraunbæ 2ja herb. rúmgóð og vönduð ibúð á 3. hæð. Suður svalir. Við Birkihvamm 4. herb. ibúð á 1. haeð. Sér hiti. Hagstæðir greiðsluskilmálar. íbúð óskast Höfum kaupanda að 4. herb. íbúð með sér inngangi. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsimi 21155 Glæsileg 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á 3 hæð við Hjarðarhaga til sölu. Ibúðin verður laus mjög fljótlega. Upplýsingar í síma 26977, eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Hafnarfjörður Til sölu 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi við Öldutún. Sérinngangur. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði. sími 50318. SÍMINNER 24300 til sölu og sýnis 20 Snorrabraut 90 fm 4ra herb. kjallaraíbúð. Sér inngangur. Sér hitaveita. íbúðin er í góðu standi og er laus strax. Útborgun 5.5 millj. Verð 8,5 millj. KRUMMAHÓLAR 50 fm nýleq 2ja herb. ibúð á 5. hæð. I kjallara fylgir frystiklefi. sérgeymsla á hæðinni. Ibúðin er öll teppalögð. Bílskýli. Tilboð óskast. VÍÐIMELUR 55 fm 2ja herb. kjallaraíbúð. íbúðin er í ágætu standi og fylgja góðir skápar. Útborgun 4,5 millj. Verð 6.5 millj. HVERFISGATA Hús að hálfu úr steini og að hálfu úr timbri, ca 80 fm að grunnfleti. Og er kjallari hæð og ris. Þarfnast lagfæringar. Út- borgun 5 millj. Verð 9,5 millj. HÖFUM KAUPANDA AÐ litlu einbýlishúsi á Seltjarnarnesi eða í gamla bænum, ca 120—160 fm og má kosta allt að 1 8 millj. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson vidsk.fr. MaKnús Þórarinsson. Kvöldsími kl. 7—8 38330. u<* rein Simar: 28233 - 28733 Bólstaðarhlíð 3—4 herbergja ca. 115 fm. íbúð á efstu hæð i fjórbýlishúsi. Mjög góðar suðursvalir. Þvotta- herbergi og geymsla í kjallara. Útb. kr. 7.0 millj. Sléttahraun Þriggja herbergja 86 fm. enda- íbúð á annarri hæð í fjölbýlis- húsi. íbúðin skiptist í stofu, tvö svefnherbergi, flísalagt bað og eldhús. Sérgeymsla í kjallara. Bílskúrsréttur. Verð 9.0 millj., útb. 6.0 — 6.5 millj. Kaplaskjólsvegur 2—3 herbergja ibúð sem selst á byggingarstiginu ..tilbúið undir tréverk". Sameign verður skilað fullfrágenginni. Bilskýli. Verð kr. 8.5 millj., útb. kr. 6 2 millj. Meistaravellir Fjögurra herbergja ibúð á ann- arri hæð. Bilskúr Fjögurra her- bergja endaibúð á annarri hæð með bilskúrsrétti. Bugðulækur 5 herbergja ca. 1 30 fm. sérhæð á annarri hæð. Verð kr. 1 5 millj., útb. 10 millj. Lóð — Seltjn. 1 1 50 fm. lóð f. einbýlishús við Hofgarða. Mikið útsýni. Verð kr. 6.0 mlllj. Gisli Baldur Garðarsson hdl. lidbæjarmarkadurinn, Aóalstraeti Glæsilegt einbýlishús í Breiðholti 300 fm. næstum fullbúið glæsi- legt einbýlishús á einum besta stað í Skógunum, Breiðholti Teikn og allar uppl á skrifstof- unni. (Ekki í síma). Einbýlishús á Seltjarnarnesi 145 fm 6 herb glæsilegt ein- býlishús. Tvöfaldur bílskúr Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Einbýlishús i Mosfellssveit Höfum til sölu fullbúin einbýlis- hús við Lágholt og Arnartanga Skipti koma til greina á sérhæð- um í Reykjavík Raðhús í Mosfellssveit u. trév. og máln. 250 fm raðbús, sem er 2 hæðir og kjallari Húsið er tilb u trév og máln nú þegar Skipti koma til greina á íbúð i Reykjavik Teikn og allar upplýsingar á skrifstofunni Sérhæð nærri Miðborginni 5 herb. 140 fm vönduð íbúð á 1. hæð Sér hiti og sér inng Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni Háaleitishverfi 5 herb 1 1 7 fm vönduð íbúð á 1. hæð Útb. 9 millj. Við Digranesveg 4ra herb vönduð íbúð á jarð- hæð i nýlegu fjórbýlishúsi Sér þvottaherb Sér inng og sér hiti Útb. 7 millj. Litið hús i Vesturbænum 75 fm 3ja herb. einbýlishús úr steini Nýlegt þak, nýtt verk- smiðjugler. Ræktuð lóð, Laust nú þegar Allar nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Við Sólheima 3ja herb 95 fm. ibúð á 4 hæð i lyftuhúsi. Laus nú þegar. Útb. 6.5 millj. Við Þverbrekku 2ja herb vönduð ibúð á 8 hæð Laus nú þegar Útb. 5.5 millj. Einstaklingsíbúð í Hraunbæ Lítil einstaklingsíbúð á jarðhæð Útb. 3 millj. Á Ártúnshöfða 650 fm iðnaðarhúsnæði á tveim- ur hæðum Hagstætt verð. Teikn og frekari upplýs á skrif- stofunni EiGnpmiÐLunin VONAftSTRÆTI 12 simi 27711 AU(*LYSIN(*ASIMINN ER: 22480 JBorgunbleibib TJARNARBÓL 4RA HERB. MEIÐ BÍLSKÚR. Vorum að fá í sölu mjög glæsilega 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 2. hæð við Tjarnarból. íbúðin skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús og búr innaf eldhúsi. Rúmgott hol. íbúðin er í sérlega góðu ástandi með vönduðum innréttingum og góðum tepp- um. Bílskúr. íbúðin losnar næsta vor. Allar uppl. gefur ATH. UPPL. í SÍMA 44789 KL. 1—3 í DAG. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Simi19540 19191. Kvöldsími 44789. EIGINIASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 SOGAVEGUR 2ja herb 60 ferm kjallaraibúð Mjög þokka leg eign Sér inngangur. sér hiti Verð 4,5—5,0 millj ÞINGHOLTSSTRÆTI 2ja herb lítil ibúð á 2 hæð i steinhúsi ASPARFELL 2ja herb 50 ferm íbúð á 4 hæð Sér þvottaherb á hæðinni Útb 4,5 millj Laus i ágúst n.k KLEPPSVEGUR 2ja herb 65 ferm endaibúð á 1 hæð íbúðin er i góðu ástandi Útb ca 5,5 millj VÍÐIMELUR 3ja herb 93 ferm ibúð á 1 hæð i þribýlishúsi íbúðin er i mjög góðu ástandi Geymsla og þvottahús i kjallara AUSTURBERG 3ja herb 87 ferm ibúð Íbúðm er i mjög góðu ástandi með fullfrágeng- inni sameign LAUGALÆKUR 4ra herb ibúð á 4 hæð íbúðin svo og öll sam- eign er i sérlega góðu ástandi Suðursvalir ESKIHLÍÐ 4ra herb 1 15 ferm ibúð á 1 hæð íbúðm er í ágætu ástandi og tilbúin ti| afhendingar nú þegar KÓPAVOGUR LÍTIÐ EINBH. Hér er um að ræða litið embýlis- hús um 70 ferm Skiptist i 2 herb eldhús, bað og búr Bíl skúr Verð 6,5 millj , útb 3—3,5 millj VESTURBERG ENDARAÐHUS Húsið er á 1 hæð um 1 30 ferm að grunnfleti Skiptist i stófu, 3—4 svefnherb . eldhús, bað. gestasnyrtingu og þvottahús Nýleg teppi á stofu. parket á holi Eignin er i ágætu ástandi Ræktaður garður Bilskúrsréttur SKÓLAGERÐI, PARHÚS Húsið er á 2 hæðum, samtals 128 ferm. Niðri er stofa. eldhús, þvottahús og rúmgott herb Uppi eru 3 hérb geymsla og baðherb Stór bilskúr ATH: UPPL GEFNAR í SÍMA 44789 KL. 1—3 í DAG. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Emarsson Eggert Eliasson Kvöldsími 44789

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.