Morgunblaðið - 20.11.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.11.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 20. NÓVEMBER 1977 31 Guðmundur H. Eyjólfsson: Nú sækja smádjöfl- ar að bændastéttinni JÓNAS Kristjánsson og Eiður Guðnason tiiluðu í útvarpi uin landbúnaðarmál og leggur Jónas til, að landhúnaður verði lagður niður hér á landi að mestu eða öllu leyti. Ríkið á að kaupa jarð- irnar og útvega eina milljón hverjum hónda árlega, b.vggja yf- ir okkur hús, að ógleymdum hfl- skúr, í námunda Reykjavíkur, sem við eigum að nota sem iðnaðarhúsnæði. Hann nefndi smáiðnað, líklega dettur honum helzt í hug ölbrugg. Ég get vor- kennt þessum aumingja manni að láta sér detta þetta í huga að gera sig að athlægi fyrir alþjóð. Jónas þessi talaði um fátækt og basl bænda. Þetta er ekki rétt, bændur eru efnahagslega vel stæðir og mjög margir marffaldir milljónamæringar. og ef bændur vilja hætta búskap, eru tugir manna um hverja jörð. margt ungt og gott fólk, helzt úr henni stóru og góðu Reykjavík. Jónas er ekki með heilli há yfir þvi, hvað landbúnaðarvörur eru dýrar. Þó er það rétt hjá honum, ég veit að fólk á erfitt með að kaupa þessar vörur með því kaupi, sem hinn almenni verkamaður hefir. Bænd- ur eiga að fá 640 kr. fyrir kíló af fyrsta flokks dilkakjöti. Er það of mikið, Jónas? Nú vil ég spyrja Jónas', hvar á allt það fólk, sem vinnur við iðnað úr landbúnaðar- afurðum að fá vinnu, ef landbún- aður verður lagður niður? A það að verða bflskúraiðnaður? Hvar á að taka gjaldeyri fyrir kjöt og mjólk, sem verður að flytja inn? Og ullina verður að kaupa. Við getum ekki verið lopapeysulausir í okkar kalda blessaóa landi. Jónas talaði unt ofbeit. Þetta er alveg rangt. Við getum fjölgað fénaði mjög mikið. Afréttir hér sunnanlands eru ekki nærri full- nýttar, beit er hagaböt. Það sýndi sig, er Landmannaafrétt var ekki notuð vegna mæðiveiki varna — í hartnær 20 ár. þar sem áður var góð valllendisbeit var komin mosaþemba, sem engin skepna leit við, er aftur var farið aö nota afréttina. Jónas blæðir mjög í augum útflutningsbætur á land- búnaðarafurðum. Já, það er ré'tt. en gættu að því.. maður, að þessir peningar fara ekki út úr landinu, þeir fara á milli vasa hérna innan- lands og það er það. sem gæfu- muninn gerir. Ekki get ég skilið. að rógur Jónasar gegna landbún- aði fái mikinn hljömgrunn hjá neytendum. Fólk skilur það, að við verðum að styðja hvert annað til sjós og sveita. Island er eitthvert bezta land- búnaðarland á norðurhveli jarð- ar. Hvergi er grasið betra sprottiö í birtu noröursins. Við íslending- ar eigum öli þetta dásamlega land. Látum okkur koma vel-sam- an og fyrir alla muni rífast ekki um afurðir þess. Ef hætt veröur búsetu í sveitum, verður íslenzk þjóð illa stödd. Helgi Jönasson sagði í þingræðu, aö landbúnaöur væri traustasti og virðulegasti atvinnuvegur þjóðarinnar, svo mun og verða unt ókomnar aldir þess, bið ég af alhug. — ScanAl Framhald af bls. 3 munandi yfirborðsmeöhöndlun og framleiðsluaðferðum, svo og meiriháttar rit og kennslubækur. Margs konar fyrirspurnir voru lagðar fyrir ræðumenn, sem jafna gáfu greið svör. Aö umræðum loknum afhenti Ragnar S. Hall- dórsson Þór Sandholt. f.h. Iðn- skólans i Reykjavik. þau rit, sem legiö liöfðu frammi, til noktunar fyrir kennara og aðra sein vilja kynnast málefninu nánar. Liggja þau nú frammi í bókasafni sköl- ans í þessum tilgangi. Sýnir 50 mynd- ir af Esjunni JÖRUNDUR Pálsson listmálari opnaði í gær sina þriðju einkasýn- ingu. þar sem hann sýnir ein- göngu myndir málaðar af Esj- unni. Sýningin, sem er í sýningar- sal Arkitektafélags Islands við Grensásveg. verður opin daglega frani til 27. nóvember frá klukkan 14.00—21.00. A sýningunni eru 50 myndir og eins og áður sagði allar af Esjunni. — Garðbæingar Framhald af bls. 2 meðaltekjur 1976, eftir kaupstöðum, sýslum o.fl. IVIedalbrútto tekjur Allir Kvæntir framteljendur karlar ... 1490 32,4 2382 33,0 Heykjavfk ... 1458 31,2 2424 32,5 Aðrir kaupstaðir ... 1653 34,0 2552 34,8 Sýslur .... 1327 31,5 2057 30,9 Höfuðhor^arsvæði ... 1515 31,5 2480 32,8 Keykjavfk .... 1458 31,2 2424 32,5 önnur sveitarfélöK ..... .... 1685 32,2 2611 33,1 KópavoKur .... 1638 31,5 2547 32.2 Seltjarnarnes .... 1816 35.2 2878 34,7 Mosfellshreppur .... 1730 30,8 2464 3E5 Bessastaðahreppur .... .... 1548 25,4 222« 28,3 .... 1941 32,9 3134 35,3 Hafnarfjörður Suður'nes, Kjalarnes, .... 1617 32,0 2475 33,4 Kjós .... 1679 37.2 2551 37.5 Grindavfk .... 1839 37,1 2608 40,0 (iullhrinKUsýsla .... 1602 45.8 2340 42.4 Miðneshreppur .... 1685 48,6 2433 42,9 Aðrírhreppar .... 1536 43,4 2262 41,8 Keflavík .... 1692 35.8 2637 36.3 Njarvík Kjalarneshr.. .... 1702 30.7 2614 34,6 V\ J it I «11 II t >111 Kjosarhreppur ...... 1295 54,1 198« 50,8 Vesturland............ 1598 50,8 2189 50,9 Akranes .............. 1597 54,9 2455 55.5 Borí'arfjardarsvsla..S. 1177 28,5 1815 29,4 Mýrasýsla ............ 1501 29,7 1999 28.7 BorKarneshreppur ..... 1505 52,« 2207 52,0 Aðrir hreppar ........ 1022 25,1 1512 19,1 Snæfellsnessýsla ..... 1425 27.7 224« 28,5 Olafsvfkurhreppur .... 1728 28.4 25« 1 27,2 Stykkishólmshreppur .. 1425 29,5 2509 29,9 Aðrir hreppar ........ 1282 25,9 2019 27,5 Dalasýsla ............ 1057 28,5 1««2 25,8 Vestfirðir............ 1555 54,9 2454 52,1 A-Barðastrandarsýsla .. 10C8 20,7 1719 20,0 V-Barðarstrandarsýsla 1499 54,1 2295 28,2 Patrekshreppur ....... 1««2 56.2 2497 50,1 Aðrir hreppar ........ 1528 50,8 2057 25,0 V-lsafjarðarsýsla .... 1497 54,1 2548 29,9 Bolungarvfk ........... 1850 59,1 2782 58,1 Isafjörður ........... 1788 58,0 2854 58,0 N-lsafjarðarsýsla .... 1296 27,2 2165 50,1 Strandasýsla ......... 1 196 27.4 1809 21,2 Norðurland vestra .... 1285 52,4 2027 25,7 V-Húnavatnssýsla...... 1 159 27,2 1880 24,9 A-IIúnavatnssýsla..... 1264 29,1 2010 52,0 Sauðárkrókur ......... 1411 50.0 2170 50,5 SkaKafjarðarsýsla..... 1062 29,5 1610 50,7 SÍKlufjörður ......... 1529 42,5 2405 45,5 Norðurland eystra..... 1482 25,0 2295 56.0 Olafsfjörður ......... 1641 52,2 2551 56,1 Dalvík................ 1459 29,0 2188 28,9 Eyjafjarðarsýsia...... 1288 55,4 2007 56,5 Akurevri ............. I5«4 55,5 2425 56,6 S-Þinjíeyjarsýsla..... 1255 55,4 1912 55,5 Húsavík .............. 1752 54,8 2554 58,4 N-Þinj»eyjarsýsla .... 1265 22,8 1980 29,8 Austurland ........... 1549 28,7 2126 27.8 N-Múlasýsla........... 1045 26,2 1665 26,5 Seyðisfjörður ........ 1457 27,5 2507 28,5 Neskaupstaður ........ 1545 21,1 2585 20,5 Eskifjörður .......... 1527 26,5 2270 24,2 S-Múlasýsla .......... 1515 29.8 2056 29,0 Kííilsstadahr. ...... 1618 28,8 2551 27,5 Aðrirhreppar ......... 1245 29,9 1965 29,4 A-Skaftafellssýsla ... 1509 37.6 2548 56,0 Hafnarhreppur ........ 1824 41,9 2720 41,4 Aðrirhreppar ......... 1026 25,9 1555 18,4 Suðurland ............ 1451 53,1 2200 33,3 V-Skaftafellssýsla.... 1163 28,2 1866 26,9 Vestmannaeyjar ....... 1755 40,0 2628 39,7 RanKárvallasýsla ..... 1358 30,6 2028 31,6 Arnessýsla ........... 1392 31,0 2093 31,1 Selfosshreppur ....... 1542 28,9 2219 28,8 Hveratferðishreppur .... 1423 28,9 2169 31,1 Ölfushreppur ......... 1587 30,8 2370 30,2 Aðrirhreppar ......... 1234 32,4 1876 33,3 ai(;lýsin(;asiminn er: 22480 Dreifing um Karnabæ simi 28155 Af hveriu? Já, af hverju heldur þú að plata DÚMBÓ og STEINA sé mest selda og vinsælasta plata, sem komið hefur út á íslandi í ár? Nú auðvitað af því að plata DÚMBÓ og STEINA er framar öllu bráðskemmtileg og hress og það sem þjóðin hefur fyrst og fremst þarfnast á þessu herrans ári, er upplyfting. Ef þú varst ekki búinn að tryggja þér eintak, er eins gott að hafa hraðan á áður en þriðja uþplag, (sem reyndar var að koma) selst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.