Morgunblaðið - 20.11.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.11.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÖVEMBER 1977 Brekkutangi Endaraðhús á 2 hæðurh með kjallara og bíl- skúr. Húsið er tilbúið undir tréverk. Mjög skemmtileg eign. Skipti á 3—4 herb. íbúð koma til greina. S: 29690 — 29691 . 28645 28644 ¥ 1 Sörlaskjól 2ja — 3ja herb. 50 fm risíbúð Verð 5,5 millj. Útborgun 3,5 millj. Skipasund 3ja herb. 70 fm kjallaraíbúð Verð 6—6,5 millj. Ystibær 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi. Verð 7 — 7,5 millj. Útborgun 4,5 — 5 millj. Digranesvegur, Kóp. 3ja herb. 110 fm jarðhæð. Allt sér. Verð 10.5— 1 1 millj. Útborgun 7 — 7,5 millj. Kjarrhólmi, Kóp. 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Verð 9.5— 10 millj. Útborgun 6,5 millj. Hverfisgata, Hafn. 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Allt sér. Verð 9,2 millj. Útborgun 6,5 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 1 1 0 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Verð 1 2 millj. Útborgun 8 — 9 millj. Laugalækur 4ra herb. 96 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Verð 1 2 millj. Útborgun 8 millj Lynghagi 4ra herb. 100 fm risíbúð í fjórbýlishúsi. Verð 10,3 millj Útborgun 7,3 millj. Ránargata 4ra herb. 90 fm risíbúð. íbúðin er lítið undir súð. Verð 9 millj. Útborgun 6 millj. Æsufell 4ra herb. 105 fm íbúð á 6. hæð í blokk. Verð 10,5 millj. Útborgun 7 millj. Brekkuhvammur, Hafn. 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð í tvibýli. Bílskúr. Verð 11,5—12 millj. Útborgun 7,5 — 8 millj. Asparfell 150 fm íbúð á tveim hæðum í blokk. 4 svefnherbergi, bílskúr. Verð 16 millj. Víðimelur 5 herb. 90 fm risíbúð í fjórbýlishúsi. Verð 8,5 millj. Útborgun 5,5 míllj. Byggðaholt, Mosf. 143 fm endaraðhús á einni hæð. Húsið er tilbúið undir tréverk. Bílskúr. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. ' ðfdrCP fasteignasala Skúlatúni 6 símar: 28644 : 28646 Heimasímar: 76970 — 25368. Sölumaður: Finnur Karlsson Þorsteinn Thorlacius viðskiptafræðí ngur J Sími 27210 Opið 2—6 sunnudag Æsufell 6 hb. íbúð á 6. hæð um 160 fm auk bilskúrs. Fallegt útsýni. Verð 1 5.5 millj. Æsufell 3 hb. Verð 9 millj. Útb. 6.5 millj. Laugavegur3 hb. góð íbúð í steinhúsi. Útb. aðeins um 4 millj. Iðnaðar- og verzlunar- húsnæði við Ármúla um 530 fm. Mögu- leiki á að selja húsnæðið i tvennu lagi. Miðbraut Seltj. 4ra til 5 herb. íbúð. Verð 14 millj. Útb. 9 millj. Seltjarnarnes einbýlishús 155 fm auk tvöfalds bilskúrs. Teikningar og nánari uppl. í skrifstofunni. Viðlagasjóðshús Finnskt viðlagasjóðshús í Mos- fellssveit, endaraðhús. Mosfellssveit einbýlishús Mjög vandað einbýlishús við Byggðarholt. Verð um 20 millj. Skipti æskileg á sér hæð í Reykjavik. Kjarrhólmi 4 hb. íbúð á 2. hæð. Skipti æskileg á íbúð á Seltjarnarnesi. Dúfnahólar 3 hb. Verð aðeins um 8 millj. íbúðin er laus. Hraunbær 2 hb. einstaklingsibúð í Rofabæ. Verð aðeins um 6 millj. Breiðholt einbýli Höfum til sölu stórglæsilegt ein- býlishús i Breiðholti samtals um 300 fm á tveimur hæðum. Teikningar og allar nánari uppl. i skrifstofunni. Móabarð Hf. 4ra herb. ibúð auk bílskúrs. Hverfisgata risíbúð Útb. um 3.5 millj. |rví)ClöNAVCR SC I i I LAUGAVEGI 178 ibocholtsmegini SÍMI 27210 l Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thoroddsen lögfr. J AUGLÝSrNGASÍMINN ER: 22480 VJi) Jflarotmblfibib Opið í dag GARÐABÆR EINBÝLISHÚS á góðum stað við Holtsbúð i byggingu. Ca. 150 fm, bílskúr ca. 50 fm. Teikningará skrifstof- unni. REYKJAHLÍÐ 3ja herb. ibúð ca. 90 fm. Bil- skúrsréttur. Verð 9—10 millj. Skipti á raðhúsi i byggingu koma til greina. SÉRHÆÐ KÓPAVOGI Glæsileg sérhæð í tvíbýlishúsi. 3. stofur, 2 svefnherbergi, inn- byggður bilskúr á jarðhæð. Tvö herbergi á jarðhæð fylgja. Verð ca. 20 millj. SÉRHÆÐ LAUGARÁSHVERFI Falleg ibúð ca. 100 fm. 4 herb. Verð 1 3,5 millj. Útb. 9 millj. RAÐHÚS ÁLFTAMÝRI Á tveim hæðum. Bilskúr. Ein- staklingsibúð i kjallara. ÆSUFELL 3ja herb. ibúð á 4. hæð. Verð 8,5 millj. SELJAHVERFI Endaraðhús. Tvær hæðir og kjallari selst tilbúið undir tréverk og málningu. Verð 1 3,5 millj. HAGAMELUR 1 1 7 fm íbúð á 3. hæð. Bilskúrs- sökkull. Verð ca. 14 millj. STIGAHLÍÐ 3ja herb. íbúð. 82 fm að innan- máli á 1. hæð. Verð 6,8 millj. MIKLABRAUT Fjögurra herb. íbúð i kjallara. Sér inngangur, sér hiti. Verð 8 — 8,5 millj. Útb. 5,5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. ibúð. Útb. 4,5 millj. 2ja herb. ibúð við Víðimel í kjall- ara. Sér inngangur útb. ca. 4,5 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Miðvangur 2ja herb ibúð f fjöl- býlishúsi. Brattakinn 3ja herb íbúð á jarð- hæð Sér inngangur. Suðurgata Neðri hæð i járn- klæddu timburhúsi. Bilskúr. Hagstætt verð. Melabraut 3ja herb. endaibúð i fjölbýlishúsi. ásamt bílskúr Barónsstigur 3ja herb. vönduð og rúmgóð ibúð i þribýlishúsi Sér herbergi ásamt snyrtingu á jarðhæð fylgir. Sléttahraun 3ja herb. rúmgóð íbúð i fjölbýlishúsi Bilskúrsrétt- ur. Vesturbraut Efri hæð og ris i járnklæddu timburhúsi. Bilskúr. Hagstætt verð Laufvangur 4—5 herb rúmgóð ibúð í fjölbýlishúsi Sléttahraun 5 herb vönduð og rúmgóð íbúð i fjölbýlishúsi Bíl- skúr. MelgerSi Kópavogi. Neðri sér- hæð i tvibýlishúsi. Nýteppi, nýtt gler i gluggum, falleg ræktuð lóð. Hagstætt verð. Grænakinn. Efri hæð i tvíbýlis- húsi ásamt góðu kjallaraplássi Falleg ræktuð lóð Hringbraut 4ra herb íbúð i fjór- býlishúsi Fallegt útsýni. Álfaskeið 5 herb. endaibúð i fjölbýlishúsi. Ný teppi Bilskúrs- réttur Brekkuhvammur. Neðri hæð i tvíbýlishúsi ásamt herbergi i kjallara Bilskúr Ásgarður Garðabæ. Neðri hæð i tvibýlishúsi ásamt bilskúr. Vtðihvammur 4—5 herb rúm- góð ibúð í fjölbýlishúsi. Laufás Garðabæ. Rúmgóð neðri hæð i tvibýlishúsi. ásamt bílskúr Sunnuvegur 5 herb efri hæð og ris í tvíbýlishúsi Falleg ræktuð lóð Móabarð. Rúmgóð neðri sér- hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr Hverfisgata. Lítið járnklætt timburhús. Þarfnast viðgerðar Kaldabyggð Garðabæ. Fokhelt einbýlishús ásamt tvöföldum bil- skúr Tilbúið til afh i marz ' 78 Mosfellssveit. Fokhelt einbýlis- hús, stál með innbrenndu lakki á þaki, tvöfalt gler i gluggum, hurðir ísettar Tvöfaldur bílskúr. Húsið afhent i júni '78 Eignar- lóð. Skipholt 5 herb hæð í þribýlis- húsi. Hagstætt verð Lækjarkinn. Einbýlishús, kjall- ari, hæð og ris. Ræktuð lóð. Klettahraun. Nýlegt, rúmgott einbýlishús. Bilskúr. Fagrakinn. Rúmgott einbýlishús ásamt bílskúr. Flókagata Hafnarfirði. Rúmgott einbýlishús ásamt bilskúr Ólafsvík. Rúmgott 2ja íbúða steinhús. Hagstætt»verð. Lögmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON StrandgotuH Hafnarfirði Postholf191 Simi 53590 Eignaval — Eignaval — Eignaval — Eignaval — Eignaval <D > (0 c ö: lD (0 > (D C U) LU (D > (D C ö) LLI Einbýli — Tvíbýli Nálægt Landspítalanum. Jarðhæð 2ja herb. íbúð með sér inn- gangi og sér hita, þvottahús, geymsla. Forstofuherb. með inngangi 2. hæðar. 2. hæð: 3 stofur, svefnherb., bað, búr, eldhús, skáli. Ris. Óinnréttað, en gefur mikla möguleika. Lóð: Stór og vel ræktuð Húsið er tilvalið fyrir tvær fjölskyldur, lækni, eða aðila sem vill hafa vinnuaðstöðu heima. Skipti möguleg á góðri sérhæð eða einbýlis- húsi, ef um góða milligjöf í peningum væri að ræða. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Opið í dag frá kl. 1 —4 Eignaval s.f. Suöurlandsbraut 10, sírrti 33510. Grétar Haraldsson hrl, Sigurjón Ari Sigurjónsson, Bjarni Jónsson. m (Q' 3 0) < 0) m CQ ö 0) < 5L I m cq' ö 0) < 0) Eignaval — Eignaval — Eignaval — Eignaval — Eignaval

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.