Morgunblaðið - 24.11.1977, Blaðsíða 26
26
MORGUNBL-AÐIÐTT’IMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1977
Sandgerði:
Selja varð togarann vegna
r eks tr arf j ár ör ðugleika
Suðurnesjabúar telja sig afskipta við lánafyrirgreiðslu
Sandgerdi, 21. nóvember.
SKUTTOGAKINN Guðmundur
Jónsson var nú fyrir helgina af-
hentur nýjum eigendum. Er það
Fiskiðjan h.f. I Vestmannaeyjum,
sem keypti togarann fyrir 950
milljónir króna. Ctgerðarfyrir-
tækið Rafn h.f. í Sandgerði, sem
átti Guðmund Jónsson, var búið
að eiga hann I tæplega l'A ár, en
hann var eins og menn muna
byggður á Akureyri og afhentur
eigendum í júlí 1976.
Er hann eitt vandaðasta og
dýrasta skip í íslenzka fiskiskipa-
flotanum, útbúinn til veiða með
tvenns konar veiðarfæri, togveiða
með botn- og flotvörpu og einnig
með nót.
Hafa þessir tvíþættu möguleik-
ar sannað ágæti sitt nú á þessum
fiskverndunartímum, og á þessu
X'A ári hefur togarinn stundað
auk venjuiegra togveiða loðnu-
veiðar og kolmunnaveiðar, en til
kolmunnaveiða er skipið eitt
fárra skipa mjög vel fallið vegna
mikillar vélarorku.
Rafn h.f. varð að selja togarann
vegna rekstrarerfiðleika, en Rafn
hefur eins og önnur fiskvinnslu-
fyrirtæki á Suðurnesjum átt við
mikla erfiðleika að etja að undan-
förnu vegna rekstrarfjárskorts,
sem ekki er hvað sízt hægt að
skilja hjá þeim með hið dýra skip
á fyrsta ári, og einnig það, að þeir
munu hafa fengið lélegri lána-
fyrirgreiðslu en flestir, ef ekki
allir aðrir togarakaupendur, þrátt
fyrir fögur loforð í upphafi, að
sögn ráðamanna fyrirtækisins.
Einnig voru þeir neyddir til að
selja þrjá báta sina, þá Jón Garð-
ar, Mumma og Dyrhólaey, í upp-
hafi ársins 1976 til að geta keypt
togarann og voru þess vegna hrá-
efnislitlir mikinn hluta ársins eða
þar til togarinn kom í júlí.
Eigendur Rafns h.f. gjalda þess
trúlega, að fyrirtæki þeirra er
staðsett á Suðurnesjum og fyrir-
greiðslu var ekki að fá eins og
áður segir.
I framhaldi af sölu togarans
hafa eigendur Rafns h.f. nú
ákveðið að hætta rekstri fyrir-
tækisins og hafa auglýst allar
eignirnar til sölu. Það er frystihús
og söltunarstöð með tilheyrandi
tækjum og búnaði og eina bátinn,
sem fyrirtækið á eftir, Viði II.
Þetta eru þung áföll fyrir Sand-
gerði bæði sala togarans burtu og
eins lokun fyrirtækisins, sem
ekki er enn séð hvaða afleiðingar
hefur.
Menn hér á Suðurnesjum hafa
mikið velt þvi fyrir sér, hvers
vegna bankastjórar hafa verið svo
geysilega neikvæðir að undan-
förnu gagnvart Suðurnesjum, og
þá ekki sizt þeim mönnum á
Suðurnesjum, sem eru að fást við
fiskverkun, en sögur eru uppi
um, að þeir fiskverkendur af
þessu svæði, sem þurft hafa að
leita á náðir bankastjóra hafi
orðið að hlusta á hástemmdar
ræður þeirra um, hversu mikil
fávizka það væri að reyna að reka
fiskverkun á Suðurnesjum.
Niðurstaðan hefur því oftast
orðið engin fyrirgreiðsla og ráð
bankastjóranna með viðeigandi
handapati — bara að loka, enda
eru nú allmörg frystihús á Suður-
nesjum lokuð.
Öðru vísi hér áður var! En það
var áður en fiskurinn fór að hlýða
fyrirmælum Byggðasjóðsstjórnar.
Ekki er þó vist að svo verði alltaf.
— Jón.
Formaður L.Í.Ú.:
Vill mann
í stjórn Haf-
rannsókna-
stofnunar
„MJÖG MIKIL gagnrýni hefur
komið fram að undanförnu á
stjórn Hafrannsóknastofnunar-
innar fyrir stjórnleysi í fiskileit,"
sagði Kristján Ragnarsson for-
maður Landssambands ísl. út-
vegsmanna við upphaf aðalfund-
ar sambandsins i gær. Sagði
Kristján að þessi gagnrýni ætti
meðal annars við loðnu- og sildar-
leit. Sýndist því áuðsætt, að taka
yrði til endurskoðunar kjör
stjórnar stofnunarinnar og veita
útvegsmönnum rétt til þátttöku í
stjórn þessarar mikilvægu stofn-
unar fyrir sjávarútveginn.
Ráðstefnan
í Genf sam-
an á ný?
Framhald af bls 1
íbúðaúthlutanir yfir
2 á hvem nýjan íbúa
A SÍÐUSTU 5 árum hefur alls
verið komið upp 805 þúsund rúm-
metrum iðnaðar- og verksmiðju-
húsnæðis f Reykjavfkurborg, auk
357 þúsund rúmmetra verzlunar-
og skrifstofuhúsnæðis. Að auki
hafa fbúðarhús, einkum kringum
miðbæinn, verið tekin undir
skrifstofur og annað atvinnuhús-
næði. Þetta kemur m.a. fram í
kaflanum um byggingarstarfsemi
f nýútkominni Árbók Reykjavfk-
ur.
Á heildina litið hefur ástand í
húsnæðismálum í Reykjavik og á
höfuðborgarsvæðinu farið mjög
EINS og komið hefur fram f frétt-
um hefur kjördæmisráð Sjálf-
stæðisflokksins f Norðurlands-
kjördæmi vestra ákveðið að ekki
skuli fara fram prófkjör f kjör-
dæminu til að ákveða skipan lista
— ÁSTANDIÐ væri ekki gott hjá
okkur, ef við nytum nú ekki norð-
urlínunnar, framleiðsla Laxár-
virkjunar hefur aðeins verið 4—6
MW í dag og vitum við ekki enn
hvenær framleiðslan verður orð-
in eðlileg á ný, sagði Knútur
Otterstedt rafmangsveitustjóri á
Akureyri í samtali við Morgun-
blaðið f gær.
Knútur sagði, að í fyrradag
hefði komið geysimikil leysing í
Laxá og vatnsborðið þá hækkað
um marga metra og vatn síðan
flætt inn í efri stöðvarhúsin,
þánriig að nokkurra métra vatn
hefði verið VPi'r"gó'fflihi,þár.’'Sem
batnandi á siðustu árum sé miðað
við húsrými á hvern einstakling,
segir þar. En auknar kröfur valda
því, að ekki, hefur dregið úr eftir-
spurn.
í skýrslu um tölu nýrra íbúa á
hverja nýja íbúð kemur fram að á
árinu 1976 voru byggðar nýjar
íbúðir þó að íbúum fækkaði,
þannig að það vantar 0,65 íbúa
upp á að ein ný íbúð væri byggð á
mann. Hefur svo verið í Reykja-
vík síðan 1973, að fleiri nýjar
ibúðir hafa verið byggðar en nem-
ur fjölgun ibúa í borginni.
I nágrannabyggðunum aftur á
flokksins við næstu Alþingiskosn-
ingar, en á fundi fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna f Skagafirði
s.I. föstudag þegar framboðsmál
almennt voru til umræðu kom f
Ijós, að Sigrfður Guðvarðardóttir,
sem skipað hefur þriðja sæti list-
dæmi um hve mikið vatnsborðið
hefði hækkað, sagði Knútur, að
vatn hefði fært brú og handrið
skammt frá nýju stöðinni á kaf,
en að öllu jöfnu stæði brúin hátt
yfir vatnsborði Laxár.
Við það að vatn komst inn í efri
stöðvarhúsin blotnuðu rafalar
virkjunarinnar, og var aðeins
einn af fjórum rafölum virkur í
gær, rafallinn í neðri virkjunin.ní.
Að sögn Knúts voru rafalar efri
virkjunarinnar látnir snúast í gær
og er vatn sjatnaði voru blásarar
látnir blása á þá til að þeir þorn-
uðu sem fyrst og framleiösla j'af-
m-ágrtíl feisétl 'ffafist á ny af túllum
krafti.
móti komu á hverja nýja íbúð
nýir íbúar sem hér segir: 2,08 á
íbúð í Seltjarnarnesi, 3,20 á íbúð í
Mosfellshreppi, 0,92 á íbúð i
Kópavogi, 3,88 á íbúð í Bessa-
staðahreppi, og 1,01 á íbúð í
Hafnarfirði.
Á árinu 1976 var úthlutað í
Reykjavík 714 íbúðum, 1977 146
íbúðum, en á árunum 1970 til
1977 alis 5.873 íbúðum, þó fjölg-
aði íbúum um 2809, þannig að
úthlutað hefur verið yfir tvisvar
sinnum fleiri íbúðum en fjölgun
íbúa segir til um.
ans í kjördæminu, gefur ekki kost
á sér áfram.
Þar sem fulltrúaráðið þarf að
tilnefna mann í hennar stað var
ákveðið að hafa um það skoðana-
könnun meðal fulltrúaráðsmanna
og meðal allra stjórnarmanna
hinna fjögurra sjálfstæðisfélaga
sem starfandi eru í Skagafirði og
á Sauðárkróki og meðal fulltrúa
Skagfirðinga i kjördæmisráði. Til-
lögum um menn ber að skila fyrir
hádegi n.k. föstudag, sfðan fer
fram skrifleg atkvæðagreiðsla
meðal allra fyrrnefndra manna og
er stefnt að því að þeirri atkvæða-
greiðslu ljúki 7. desember n.k.
Fréttaritari.
Schmidt í
Ausohwitz, 23. nóvember. Reuter.
HELMUT Schmidt kanslari, Vest-
ur-Þýzkalands, hvatti f dag til
aukinna vináttutengsla Pólverja
og Þjóðverja f ávarpi er hann
flutti þegar hann lagði blómsveig
að minnisvarða um fórnarlömb
nasista f Auschwitz.
Heimsótti kanslarinn f fylgd
Edwártd Gféreks flókksfofmunns'f
dág ‘fanfí'ahöðífnaf, 'en áættáð 'éf
Egyptalands og loka lofthelgi,
flugvöllum, landhelgi og höfnum
Lfbýu egypzkum flugvélum og
skipum, öðrum flugvélum, sem
fljúga til og frá Egyptalandi, og
öðrum skipum, sem sigla til og frá
landinu.
Sýrlendingar og Palestínumenn
hyggjast senda sameiginlegar
sendinefndir til Sovétrikjanna,
Saudi-Arabiu og Líbýu til að
kanna viðbrögð við ísraelsferð
Sadats, en virðast biða nánari
upplýsinga um samninga milli
Egypta og ísraelsmanna og af-
stöðu Arabaríkja sem hafa ekki
tekið af skarið.
Palestínskir skæruliðar í Beirút
segja að Hussein Jórdaníukon-
ungur hyggist fara til israels,
sennilega fyrir árslok, en em-
bættismenn í Amman neita að
staðfesta fréttina. Skæruliðar
segja að Menachem Begin for-
sætisráðherra hafi boðið Hussein
að stjórna vesturbakka Jórdan
ásamt israelsmönnum í þrjú til
fimm ár eða þar til koma megi til
leiðar sjálfstjórn Palestínurrtanna
á vesturbakkanum og Gazasvæð-
inu. Fullyrðingar þeirra eru vafa-
samar þar sem þeir eru svarnir
fjandmenn konungs.
Moshe Dayan utanríkisráðherra
sagði í Jerúsalem í dag að með
áskorun sinni um að endi verði
bundinn á styrjaldarástand hafi
Sadat ekki átt við það að
styrjaldarástandinu lyki strax
heldur þegar israelsmenn hefðu
hörfað frá herteknum svæðum.
Hann kvaðst einnig telja að þegar
Sadat hefði talað um frið hefði
hann ekki endilega átt við skipti á
sendiherrum. Túlkun Dayans
stangast á við ályktanir almenn-
ings í israel.
Jafnframt sagði Dayan að þegar
Sadat talaði um öryggi ísraels
ætti hann ekki við það sama og
israelsmenn. israelsmenn hugs-
uðu um verjanleg landamæri en
Sadat virtist hugsa um alþjóðleg-
ar tryggingar, viðvörunarkerfi,
Auschwitz
að nasistar hafi þar tekið um fjór-
ar milljónir manna af lffi. Sagði
Schmidt þá að ekkert gæti afmáð
ógnir fortfðarinnar, en Þjóðverj-
ar f dag væru þó alls ekki sekir
um glæpina sem framdir voru í
Auschwitz. „Enginn ungur Þjóð-
verji þarf að iðrast þegar hann
hittir ungan Pólverja. En honum
er hollt a vita hvað framið hefur
v'et-ið f rtáfni lartds hans,“ sagöf
Séhírnidt. v'
Norðurlandskjördæmi vestra:
Skoðanakönnun um skipan þriðja
sætis lista Sjálfstæðisflokks
Sauðárkróki, 21. nóv.
Framleiðsla
Laxárvirkjunar
aðeins 4—6 MW
hlutlaus svæði og fleira í þeim
dúc.
Libýska fréttastofan Jarna
sagði að Sadat hefði, samkvæmt
diplómötum í París, gert sam-
komulag í sex liðum við ísrael og
samkvæmt því fengju ísraels-
menn varanleg yfirráð yfir
vesturbakkanum, Gazasvæðinu og
Jerúsaiem. Fréttastofan Segir að
samkvæmt samkomulaginu hörfi
israelsmenn frá Sinaiskaga nema
Sharm-el-Sheik við Aqabaflóa.
Málgagn Baath-flokksins í irak
gagnrýndi i dag Sýrlendinga,
væntanlega samherja í bandalagi
Arabaríkja sem eru andvíg Sadat,
og þar með hefur dregið úr líkum
á stofnun sliks bandalags. Aðilar
slíks bandalags yrði irak, Sýr-
land, Alsír, Líbýa, Suður-Jemen
og PLO.
Forsætisráðherra Líbýu, Abdel-
Salam Jalloud, hefur verið í
Damaskus og Bagdad til að reyna
að leysa ágreining landanna. For-
sætisráðherra Jórdaníu, Modar
Badran, hefur einnig verið í
Damaskus og reynt að fá Hafez
Al-Assad forseta til að draga úr
gagnrýni sinni á Israelsferð
Sadats og sýna meiri sáttfýsi.
Settur utanríkisráðherra
Egypta, Butros Ghali, gerði í dag
sendiherrum Afríku- og Araba-
rikja, grein fyrir lsraelsferð
Sadats forseta. Sendiherrar Sýr-
lands og Líbýu og fulltrúi PLO
mættu ekki á fundinum sem
Ghali átti með sendiherrum
Araba.
—Biðu bana þeg-
ar hús hrundu
Framhald af bls 1
Richterkvarða og upptökin voru
um 1000 km vestur af Buenos
Aires, það er rétt hjá landamær-
um Chile. Árið 1944 fórust 40.000
manns í jarðskjálfta í San Juan-
héraði. íbúar borgarinnar San
Juan eru um hálf milljón.
Fimm eða sex slösuðust í land-
búnaðarhéraðinu Mendoza suður
af San Juan-héraði og vegasam-
band milli héraðanna rofnaði.
í Buenos Aires hlupu þúsundir
óttasieginna borgarbúa út á götur
þegar hús skulfu eftir jarðskjálft-
ann.
— Flóðasvæð-
in víti. . .
Framhald af bls 1
talið er að um átta þúsund manns
hafi farizt, álitu talsmenn stjórn-
arinnar að tjónið af völdum eyði-
legginganna næmi nærri 50 millj-
örðum ísl. króna og væri þar með
taldir 600.000 hektarar ræktaðs
lands.
Fréttaritari Reuters sem flaug
yfir flóðasvæðið í dag sá tugi lika
sem höfðu sópazt upp á árbakka.
Utlínur sumra þorpa voru varla
sýnilegar. 1 sumum þorpum virð-
ist enginn hafa komið lífs af, í
öðrum örfáir. Viða var erfitt að
merkja strandlínuna.
Björgunaraðgerðir eru erfiðar
þar sem vegir eru ófærir og þyrl-
ur geta ekki lent og bátar geta
ekki siglt um flóðasvæðin vegna
grynninga.
Þyrluflugmenn segja að tugir
þorpa hafi gereyðilagzt. I hverju
þorpi bjuggu sjö til átta hundruð
manns.
Samkvæmt óopinberum heim-
ildum er óttazt að um 50.000
manns hafi farizt að sögn eins af
leiðtogum Janata-flokksins i
Andhra Pradesh, T.Venka-
tramiah.
— Leiðtogi
myrtur
Framhald af bls 1
Hjónin voru bæði skotin í
höfuðið og konan virðist hafa ver-
ið stungin 14 sinnum með hnífi í
bakið. Bíistjóri þeirra fann þau
látin.
Smit var 44 ára gamall og var
aðeins 37 ára gamall þegar hann
varð framkvæmdastjóri Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins. Þremur árum
áður varð hann yngsti aðstoðar-
fjármálaráðherra Suður-Afríku.
Hanrt Jstarfaðí' éinriig' í Áíþjóða-
bankanum í Washfn’gtótn.