Morgunblaðið - 24.11.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÖVEMBER 1977
41
*
fólk f
fréttum
+ I haust kom út ný bók eftir
sænsku skáldkonuna Söru
Lidman. Bókin nefnist á sænsku
„Din tjánare hör“. Það er orðið
nokkuð langt síðan hún hefur
sent frá sér bók, en þær hafa
alltaf vakið athygli. Þessi mynd
af Söru Lidman er tekin I eld-
húsinu heima hjá henni.
+ 1 tilefni Ólympiuleikanna I
Moskvu 1980 hefur þessi
frlmerkjasería verið gefin út I
Sovétrfkjunum.
+ Nýlega var úthlutað á rokk-
hátfð I Hollywood „rokk-
músik‘‘-verðlaunum. Söngvarinn
Stevie Wonder hlaut þar tvenn
verðlaun. Önnur fyrir titilinn
„söngvari ársins“ og hin fyrir
plötuna „Songs in the Key to
Life“. A hátfðinni söng hann
nokkur lög í minningu Elvis
Presley.
+ Richard Burton hélt nýlega upp áeins árs giftingarafmæli sitt
og Suzy Hunt. Hann segist vera hamingjusamari en hann hefur
verið f mörg ár og það sé fyrst og fremst að þakka hinni ungu og
fallegu eiginkonu sinni. „Susan hefur gert mig góðan“, segir
Burton. „Hún hefur gefið mér aftur trúna á lífið og framtiðina.
ég er gjörbre.vttur maður.“ Richard Burton hefur nýlega lokið
við að leika í nýrri kvikmynd. Upptakan tók fimm vikur og
launin voru sem svarar 25 millj. kr. Hann er greinilega á leiðinni
upp á tindinn á ný.
+ Þessi glæsilega ölmaskina eða hvað sem þetta nú heitir prýðir
barborð á veitingastað i Hannover i Þýskalandi. Sagt er að hún hafi
verið notuð á heimssýningunni i Paris árið 1900. Siðan er ekki vitað
hvað um hana varð. en nýlega kom hún óskemmd i leitirnar i
Vestur Þýskalandi nálægt hollensku landamærunum. Eigandi veitinga-
hússins i Hannover borgaði 150 þúsund mörk fyrir gripinn. ,, ,,'r(
Kamabær
HLJCHÐCILD
Fyrir 2 plötur ókeypis buröargjald.
Fyrir 4 plötur10% afsláttur og
ókeypis burðargjald.
Nýjar góðar Rock-plötur
] Queen — News of the world
] Emmerson Lake and Palmer — Works II
I I Stranglers — No More Heroes
I | Blue Oyster Cult — Specters
[ ] Kevin Godley/Lol Creme — Consequences
(ÁSur í 10CC)
I I Status Quo — Rockin Allover the World
I I Kansas—Point of Know Return
I I Santana — Moouflower
I I Elvis Costello—MayAimisTrue
I I Genesis — Seconds Out
Q Sutherland Bros — Down to Earth
I I Whishbone Ash — Front Page News
] Chicago — Chicago XI
I | Ram Jam — Ram Jam
Pop/Rock
I | Smokie — Splunkuný Plata
J Paul Simon — Greatest Hits etc.
] Neil Diamond — I am glad you are Here
I | BillyJoel — TheStranger
I I Boz Scaggs — Down to the Left
] Rod Stewart — Footloose and Fancy Free
I I Riter Coolidge — Anytime — Anywhere
Disco/Soul
□ Earth Wind & Fire — All in All
F] Jacksons — Goin' Places
I Donna Summer— I Remember Yesterday
I I Tina Charles — Hit Action
Nýjar Jazzplötur
I I Ymsir— Montreux Summit
Hljómsveitin á þessari plötu samanstendur
m.a. af Maynard Ferguson, Alphonso John-
son, Billy Cobham, Dexter Gordon, Eric
Gale, Janne Scaffer, This Vahleer, George
Duke o.fl.
I I Miles Davis — Paris Festival (1949)
I I Billy Cobbham — Macic
I I VSOP — the Quintet
] Ramsey Lewis — Tequila Mocking bird
□ Maynard Ferguson — New Wintage
I I George Duke — Reach For It
j DexterGordon — Sophisticated Giant
I I Shakti/Mclaughlin — Natural Elements
r ] Jan Hammer— Melodies
o.fl., o.fl., o.fl.,
Einnig allar íslenzku plöturnar
Eins og þessi auglýsing sýnir, eru verzlanir okkar
troðfullar af nýjum plötum af öllum gerðum.
Engu að síður tökum við upp nýjar plötur í dag,
það er þvi örugglega athugandi að kíkja eða
hringja sértu á höttunum eftir góðri plötu.
Krossið við þær plötur sem óskað er,
sendið okkur listann og við sendum
samdægurs til baka í póstkröfu.
Nafn______________________________
Heímilisfang
Kamabær, Hljómplötudeild
Laugavegi 66
S. 28155
Glæsibæ
S. 81915
Austurstraeti 22
S 28155 I