Morgunblaðið - 18.12.1977, Side 25

Morgunblaðið - 18.12.1977, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977 89 félk f fréttum Merkilegur fornleifafundur + Þetta er ekki fílsungi heldur mammútur. Hann fannst í Síberíu og er álit- inn vera 700 til 10.000 ára gamall. Dýrið hefur varð- veitst ótrúlega vel en senni- lega hefur frost aldrei farið úr honum síðann hann drapst. Visindamenn segja þennan fornleifafund ákaflega merki- legan, því aðeins einu sinni áður hefur fundist svo vel varðveitt mammútdýr. Það var árið 1799, en áður en vísindamenn gætu rannsak- að hann voru hundar búnir að éta hann. + Söngvarinn Nat Russel sem nú hefur dvaliö í Danmörku 1 19 ár segist vera feginn að hann hefur aldrei sótt um danskan ríkisborg- ararétt, því nú er hann um það bil að fara til USA til að syngja. Hann hefur ótakmarkað dvalar- leyfi í Danmörku og bandariskt vegabréf svo hann getur dvalið f hvoru landinu sem er eftir eigin ósk. Ástæðan fyrir för hans til USA nú er sú að góður vinur hans hefur iagt allmikla fjárhæð i að gefa út plötu sem Nat Russel hef- ur sungið inn á, og á hún að kynna söngvaran áður en hann k'emur sjálfur f eigin persónu. + Bernadette Peters er f jölhæf leikkona sem getur bæði sungið og dansað, og hún á eitt sameiginlegt með leikkonum þöglu myndanna. Hún getur grátið eftir pöntun. Vinir hennar kalla hana „tára- stúlkuna“ en þá hlær Bernadette svo tárin streyma niður kinnarnar. Víða mðtti sjá margra kílómetra langar lestir af drátta vélum. + Eins og kunnugt er af fréttum fjöl- miðla efndu bænd- ur í Bandaríkjunum til mikils mótmæla- aksturs á dráttar- vélum fyrir stuttu siðan. Mótmæla- akstur þessi var far- inn til að vekja at- hygli á lágu verði á landbúnaðarvörum sem bændur eru mjög óánægðir með. Á þjóðvegum víðs vegar um Bandaríkin mátti sjá langar lestir af dráttarvélum streyma til stjórnar- stöðva í landinu m.a. til þinghússins i Washington Ein þeirra sem tóku þátt í mótmælaakstrinum var Gloria Carter Spann, systir Carters forseta. MaðMíomil V o 1 I r 3 J pr? -Œ'ir1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.