Alþýðublaðið - 07.11.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.11.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. nóv. 1953 AlþýSublaSiS S IIRI FÚLLTRÚAR iðnrekenda á Norðurlöndum, Sviss, Austur- ríki og Bretlandi munu í næstu viku koma saman í London til að ræða fríiverzlúnarmálið, — CHARLES de Gaulle, for- sætisráðberra Frakka, sæmdi Srf Winston Churchill í gær einu æSsta heiðursmerki Frakk- lands, Croix de la Libération, végna starfa hans á stríðsárun- um. ASeins tveir aðrir útlend- ingar hafa fengið þessa orðu áð ar, þeir Eisenhower og Múham með konungur 5. af Marokkó. New York, fimmtudag. 21 BANDARÍKJAMAÐUR er nú einangraður á ísjaka í Norðuríshafinu og vegna niik- ils storms er að sinni ómögu- legf að bjarga Þeini, segir í út- varpsskeyti, er borizt hafa til New York. Segir í skeytum þess um, að ísbreiða hafi kíofnað í tvennt og sá hlutinn, seirr not- aður var sem flugvöllur, sé nú tvo kílómetra frá aðalstöðvum V1IH Lléiasafn Sl úf bækur höfi gnÉsar Ásgeirssonar í NÆSTÍJ VIKU koma út bækur á vegirsn Helgafells eft ir fjóra vmga Iiöfuuda, Jóhann- es Helga, SigurS Á. Magnusson, Jón frá Páímholti og Dag Sig- urðsson. 'Ragnar Jónsson forstjóri HeJgafeils sk.ýrði blaöamönn- Tim frá þessu í gær. Hann léx blaðamönnum einnig í té eftir farandi upplýsingar urn útgáfu gtarfsemi Helgafeiís: Á jólamarfcaðinn. koma frá Hejgafellkallmargar bækur. — Aðaljólabækur forlagsins verða — Ljóðaasfn Magnúsar Ásgeirs sonar, þar sem, prentuð eru öll frumsamin ljóð Magnúsar, sum aldrei áður gefin út, og fjögur fyrstu bindin af þýðingurn hgns. 1 síðara binai næsta ár kemur restin af heildarútgáfunni. 1 dag kemur út fyrra bindið, full- SÖmdu ljóSin og fyrstu þýðing- arnar. Þá kemur Skálhoit Kam bar.s í tveirn. bindum, B.orgar- ætt G.unnars með myndum eft ir Gunnar yngra, Nýtt bíndi í sjálfsævisögu Þórbergs er hann kai’ar , Rökkuróperan“. Anhað bindi af ævisögu- Laxness efti'r Hallberg, ný skáldsagg eftir syeitakonu, austur í Lóni, og tnargt fleira. Ef tfl vill hefur unga fólkið aldrei lagt rneira af jnorMpm til bókmenntanna' og juiria. Fyrr á árinu komu marg- ar bækur eftir unga menn, og í næstu viku koma bækur eftir Jóhanrtes Heíga, Sig. Á. Magn- ússon, Jón frá Páimholti og Dag Sigurðsson, sem fyrr segir. í>á er afi konia út bók Gerðar Grieg, um Nordal Grieg og fyr ir jólin kemur síðara bindið af Sóleyjarsögu Elíasar Mar, síð- ustu tvö bindin af þjóðsögum Sigfúsar frá Eyvindará, mynda bók um Nínu Tryggva, skáld- sagan ungfrúin góða og húsið (The honour of the house) eftir Laxness, í enskri þýðingu Kenn eth Chapmann og með grein um Laxness eftir Kristján Karisson, ennfremur mynda- b-xkur Og tónlist. Handa krökk unum, kamur út ný útgáfa af Krakkar mínir komið'þið sæl, eftir Þorstein Stephensen með myndum eftir Halldór Péturs- son og Dýrasögur Þorgils Gjall anda nreð teikningum eftir Kjartan Guðjónsson. leiðangursins. Til þess að kom- ast að honum verða mennirnir að fara yfir opið haf á smá- kænu. Ameríski flugherinn £ Alaska mun hefja björgunaraogerðir þegar, er storminum slotar. ísbreiða þessi, sem síðan 1957 hefu verið notuð sem fljótandi vMndaathuganaj úöð, er sam- kvæmt síðustu fréttum 1000 krn. norð-vestur af Thule í Grænlandí og næstum 1600 km. frá Barrow í Alaska. iKVENFfÉLAQIÐ „Hringur-, inn“ efnir til kvöldvöku í Sjálf stæðishúsinu í kvöld, fösíudag, kl. 8,30. Rennur allur ágóði af kvöhlvökunni til Barnaspítala- sjóðs ,.TIringsins“. Meðal skemmtiatriða verður fjöibrevtt tízkusýning, gaman- vísur sungnar af þekktum borg ara, gamanþáttur, eftirhermur, hljómlist og magt fleira. Loks verður dansað til kl. 2 eftir mið- nætti. Aðgöng'umiðar fást í Litlu blómabúðinni, Bankastr- 14. -- Þarna gefst fólki tæki- færi ti.1 að styrkja gott málefni cg verða jafnframt aðnjótandi hinnar ágætustu skemm-tunar. Er- ekki að efa, að Reykvíkingar mui.u fjöimenna á þessa kvöld- vökú. og styrkja þar naeð Barna spítaiasjóð , Hringsins". BÆJARSTJORN REYKJA- VÍKUR samþyklsti í g'ær frum varp að nýrri reglugerð um fasteignaskatt í Reykjavík. — Sartíjkvæirst hinni nýju reglu gerð hækkar fasteignaskattur af húseignum og' öðrum mann virkjum ur 0,5% í 1% af fast eignamatsverði. Borgarstjóri fylgdi frumvarp inu úr hlaði. Skýrði hann frá Því, að fasteignamati hefði ver ið b.reytt á þann veg, að gamla fasteignamatið hefði verið fimniifaldað. En vitað væri þó, að raunverulegt verðmæti fast- eigna- v-æ-ri mun meira. Væri þvi e-kki nema sjálfsagt að hækka fasteignaskattihn. Bœjarstjórn samþykkir að bœtl skuli D-fjörefni í mjólk BÆJARSTJORN REYKJA- VÍKUR samþykkti í gær þá til lögu heilbrigðisnefndar, að bætt skuli D3-fjöri í mjólk bæj arhúa. Hefur heilhrigðisnefn.d lagt til, að hætt verði allt að 1000 einingum í hvern mjólk- urlítra. Geir Hallgrímsson skýrði frá 'því á bæj arstj órnarfundinum í gær, að athuganir á möguleik- um þess að bæta D-fjörefni í m.jól-k hefðu staðið yfir nokkur undaníarin á'r. Árið 1956 var leitað álits manneldisráðs á því hvort rétt þætti að bæta D-fjörvi í mjólk skólabarna. Féllst manneldis- ráðið á, að rétt væri að gera það, Þar eð með því fengizt aukið öryggi gegn skorti á þess um efnum.. Hins vegar taldi Framhald á 9. síðu. Fyrsti iólaglu&ginn Ná eru meim i>-vri ■ ~ J O ’ - ~ aðir að velja jóla- gjafir fyrjr vini og vandamena erlendis. Þessi mynd er af fyrstr. iólagluggamiiu, hiá Rammagerðinni í Hafnar- ’stræti, Ramir.ageiðin a-nnast sendingar á minjagripum fyrir viðskiptavina síaa um alian heim. Allar sendingar eru vátryggðar gegn tapi eða skemmdum. DAKOTA flugvél, með 28 manns innanborðs hvarf að- faranótf fimmtudags á Ieiðinni frá Manzanillo ti] Holquin á Kú' ui. Samkvæmt skeyti frá flugvéliuni, sem lenti á flug- braut uppreisnarmanna í Ori- entehéraði, segir, að farþegarn- ir 25 verði afhentir alþjóðlega Rauða krov inum, er þri-ggja manna áhöfn verði haldið cft- ir. 1 dag fréttist af annarri fiug vél frá Kúb.u, er neydd var til að lenda á svæði. er uppreisn- armenn ráða. Þetta aerðist hinn 23. október s. 1. og vor’u í vélinni 8 farþegar og 3 manna áhöfn, Upreisnarmenn halda eft ir áhöfn þeirrar véla iíka. Amerískir aðilar á Kúbu skýra frá því, að á nokkrum Jíi um, er fundust, þegar kúbönsk Viscount-vél fórst í s. 1. viku',: hafi verið armbönd, er sýni, a«5 mennirnir hafi verið í uppreisn arliði Fidels Castros. Sagt er„ að uppreisnarmenn hafi nevtt. þá vél út af leið- sinni og urn 17 rnanns hafi látið iífið, er hún fórst, þar á meðal 6 amerís.kir borgarar. Mundi hækkun þessi ef hún næði fram að ganga færa bæj- arsjóði rúm’ar 6 millj. sem ann ar's yrði að fá inn með hækkuð- lim útsvörum. í 2. gr. hinnar nýju reglu- gerðar er kveðið á um upphæð fasteignaskattsins, — Þar segir svo: 1. Af byggingarlóðum, byggð um og óbyggðum greiðist 2%. 2. Af húseignum og öðrum mannvirkjuni 1%. 3. Af túnum, görðum, reitum og erfðafestulöndum og öðrum lóðum og löndum 0,5%. í 3. gr. segir svo: Skattinn skal reikna af heilum hundruð um fasteignamatsverðs en því sem umfram er skal sleppa og nái fasteignamatsvirðing eígnar ekki 100 kr. greiðist enginn-1 skattur. Nokkrar umræður urðu urn frv. að hinni nýju reglugerð. — Guðmúndur Vigfússon, bæiar- fuljtrúi kommúnista bar fram nokkrar breytingatillögur. — Framhahl á 11- «Su. Akranesi í gær. TUTTUGASTA og níunda oktsbcr s. 1. voru 25 ár lioin frá stofnun Taflfélags Akra- ness. Skyldi markmið félagsins vera að auka og efla áhuga bæj -árbúa á skák. Fyrstu stjórn fé- lagsins skipuðu: Óðinn Geirdal, formaður, Á'rni Ingimundarsón og Halldór Jónsson. Á þessu tímabili hafa verið æfingar og mót óslitið á ári hverju. 1 fyrstu var aðeins eitt mót á ári, en nú eru þau fjögúr á' ári hverju. Áhugi hefur og mjög aukizt á skák innan fé- lagsins síðari árin. Eru nú m. a. 36 félagar í unglingaflofckj. ié- lagsins. Oft hefur félagið keppt við önnúr tafifélög, m. a. árlega í I. flokkj vio Taflfélag Reykja v-íkur. í tilefni af afm-æ-linu nú í haust fer fram sérstakt skák- mót, þar sem skákmeistararnir Eggert Gilfer og- Halldór Jó'ns- scn fefla sem gestir. Ilefst mót- ið í kvöld kl. 8,30 e. h. í Sjó- mannaheimilinu og verður s.íð- ót hefst í kvöi an taflt á hverju kvöldi. O.Ium er heimill aðgangur. i!i! Il'ff Framliald a£ 1. síðu. flaugárinnar á ferð sinni út I geiirdi'm takmiarkast við 38.400 km, Sjálít gervitunglið, er fara á unihverfis íunglið, er í iaginu eins og g'orfcúla. Eldflaugin er ir fjórum þrepum af gerðinni Thcr Able. Með öllum fjórum, þrepunum er flau-gin 26.4 metr- ar á hæo. Gervituuglið sjál-i'i: er 38,25 kílógrömm á þyngð. en mælitækin sjálf vega 2-5 kg Eiga 'tæ&in að senda ti£ jarSar sjónvarpsmyndir af þeirri hli-ii tunglsins, sem snýr frá jörðu og sést aldrei. Þau eiga að wlo geishm í andrúmsloftinu og; gefa upplýsingar um ioftsteiná regn í hinýingeimmiin og aut þess siá fyrir upplýsingtim um segulsviðið á tunglinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.