Alþýðublaðið - 07.11.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: SV. stinningskaldij skúrir.
^íþýöublaöiö
Föstudagur 7. nóv. 1958
Gylfi Þ. Gíslason menntatnáíaráðherra (lengst t. h.) og Helgi
Sæmundsson form. Menntamálaráðs (í miðið) ræða við einn aí
gestum sýningarinnar
Sýning á sovétlist opnuð í gær
fWenntamálaráðherra viðstaddur
SÝNING á sovézkum grafik-
invndum var opnuð í Þjóðminja
safninu í gær. Gylfi Þ. Gíslason
inenntamálaráðherra opnaði
sýninguna.
Ávörp fluttu amkassador sov
éti-íkjanna hér á lancli, Alex-
androyits, Og Helgi Sæmunds-
son, formaður menntamálaráðs.
Foresti Islands og frú voru
viðstödd opnun sýningarinnar.
Sýning' þessi er skiptisýnirig
og fer í'slenzk sýnng austur til
Sovétríkjanna í apríi n. k. Sýn-
iíigin, sem hér verður opnuð í
dag, fer héðan til Sviss. — A£
íslands hálfu hafa menntamála-
ráðuneytið og menntamáíaráð
annast uro sýninguna, Natali
Sokolova, listfræðingur, og Or_
est Vereiskij, listamaður, frá
Sovétríkjunum hafa dvalizt hér
lendis í hálfa aðra viku og séð
tim uppsetningu sýningarinn-
ar.
Á sýningunni kemur ekki
fram nema lítill hluti þess, sem
fremstu listamenn Sovétríkj-
anna á sviði myndskurðar, stein
prentunar og málristu hafa lát-
ið frá sér fara síðustu tvö eða
þrjú árin, Þar eru um 200 lista-
verk og ætti hún þá að geta orð
ið sýningargestum til nokkurr-
ár glöggvunar á því, sem helzt
einkennir þessa tegund sovézkr
ar myndlistar.
Menntamá'laráðherra fórust
m. a. orð á þessa leið:
„Heimur myndlistarinnar er
margbreytilegur. Að baki
hverrar myndar er náttúran,
mannlífið, fegurðin, hin eilífa
leit. Menn deila um bað,; að
bæði náttúran og hin óhlut-
kermda fegurð erú góðri mynd
list jafn nauðsynleg og Ijósið
blóminu? Hlutverk myndlistar
er ekki að .vera spegill, heldur
að sýna mönnum landíð, hafið,
hímininn, mennina í nýju
ljósi, — að láta menn skynja
gleðina, sorgina, ástina á nýj
an hátt. Sköpun listaverks er
e.kki lokið, þegar . l.stamaður-
inn leggur á það síðustu hönd,
því lýkur ekki, fyrr en auga
skoðandans opnast fyrir boð-
skap þess. List er ekki aðeins
fólgin í því að skapa, heldur
einnig í því að njóta.
iEg vona, að þessi sýning á
gætra og fjölbreyttra lista-
Ambassador Sovétríkjanna
verka verði íslenzkum list-
unnendum til ánægju og
Ambassador Sovétríkjanna.
hvatningar. — Ég býð
velkomna hingað til lands full
trúa menntamálaráðuneytis
Ráðstjórnarríkjanna, þau frú
Natalia Sokolova listfræðing
Framhald á 3. síðu.
Geislavirkni
lífaldast í
loflinu hér
TÆKI til geislamælingn í
lofti komu hin-gað til lands í
lok ágúst og hófust mæling-
ar þegar hinn 1. september.
Ekki reyndist mikið af g'eisla
virku ryki fyrr en um 18.
sept., tók það að aukast mjög
og hefur tífaldast eftr það.
Bráðlega hefjast mælingar á
vatni.
Undanfarið hefur geisla-
virkt ský verið í 10 km. hæð
yfir Norðurlöndum. í Dan-
mörku hefur komið í ljós tíu
sinnum meiri geislavirkni í
rigningarvatni en eðlilegt er.
Vísindamenn telja, að
þessi ískyggilega geisla-
virkni í lofti og vatni hér á
Norðurlönclum stafi af hin-
um tíðu kjarnorkusprengju-
tilraunum Sovétríkjanna í
Norður-íshafinu að undan-
förnu. Tilraunir stórveld-
anna með þessa víicisorku
leiða ósegjanlega hættu yfir
mannkynið, eins o£ bezt má
sjá af framangreindum upp-
lýsingum.
HLERAÐ
Blaðið hefur hlerað —
Að . Sjálfstæðisflokkurinn
hafi í gær haldið hina ár-
legu „thanksgiving“- hátíð
sína, eða þakkargjörð, í
Sjálfstæðishúsinu. Hún
hófst með miklu kokteil-
boði klukkan fimm. Er það
venja flokksins að bjóða
heildsolum, iðjuhöldum og
öðrum peningamönnum, —
sem greiða myndarlega í
flokkssjóðinn, til þessarar
hátíðar einu sinni á ári og
skjalla þá dálítið og lofa
þeimí að taka í hendina á
Ólafi.
Sagt er, að þegar Sjálf-
stæðisflokkurinn var í
stjórn, hafi þessar árlegu
þakkarhátíðir verið haldn-
ar í ráðherrabústaðnum
við Tjarnargötu og þá
drukkið á kostnað ríkisins,
en ekki veit blaðið sönnur
á þessu.
morgsin
Benedikt Gröndal alþingismaður
flytur erindi um landhelgismálið í
upphafi þingsins .. ....
17. ÞING Sambands ungra
jafnaðarmanna hefst á morgun.
Vcrður þingið sett k]. 2 e. h. í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Formaður SUJ, Björgvin Guð-
mundsson, setur þingið, en síð-
an mun Benedikf Gröndal al-
þingisrr(aður, flytja erindi um
landhelgismálið.
Á laugardag verða starfs-
rr.enn þingsins og. nefndir kosn
btskupstru
Meiri hluti altsherj
deildar viil samh
vr-' ra
mn
íiSJi
’ «r 7 v ;:?» ¥ -
ar. Fluttar verða skýrslur stjórn
arinnar og umræður um þær
fara fram. Að loknum þing-
fundi þann daginn taka nefnd
ir til starfa og er áætlað, að
þær ljúki störfum áður en þing
fundur hefst að nýju næsta dag,
sunnudag, kl. 10 f. h. Verða þá
flutt álit nefnda og umræður
um þau fram eftir degi. Er áætl
að að þinginu ijúki kl. 6—7 á
sunnudagskvöld.
MIKUAR UMRÆÐUR urðu
uin biskupafrumvarpíð í ncðri
deild alþingis í gær. Fram kom
álit állsherjarnefndar á frum-
varpinu en nefndin hafði klofn.
að um málið. Mælir meiri hluti
nefndarinnar með frumvarpinu
en minni hlutinn vill fella það
Bjarni Benediktsson hafðí
framsögu fyrir meirihluta alls-
harjarnefndar, En meiri hlut-
ann skipa þessir: Pétur Péturs-
son, með fyrirvara. Bjarni Bene
diktsson, Gunnar Jóhannsson
og Ásgeir Sigurðsson. Minni
hiutann skipar Gísli Guðmunds
son.
ÝMSIR MÆLA MEÐ
FRUMVARPINU.
Bjarni Benediktsson sagði, að
frumvarpið hefði vei’ið sent til
umsagnar ýmssa aðila. Hefðu
kirkjuráð og kirkjuþing mælt
með samþykkt frumvarpsins.
Hann sagði, að flutningsrr.enn
þessa- frumvarps vildu ekki
breyta hámarksaldri ríkisstarfs
manna yfirleitt, heldur aðeins
varðandi biskup landsins. Benti
Bjarni á, að þetta hefði verið
gert þegar Jón bskup Helgason
varð 70 ára, Kirkjumálaráð-
herra, Hermann Jónasson hefði
þá skorað á hann að gegna em-
bætti áfram. Nú teldi hinn
sami kirkjumálaráðherra, að
það saprrýmdist ekki landslög-
um, að biskup sæti lengur í em-
bætti en til 70 ára aldurs. •—
Bjarni sagði, að andlegir leið-
togar þættu oft vel færir til
starfs þrátt fyrir háan aldur.
Nægði í því samhandi að vísa
1 til þess, að kaþólska kirkjáís
hefðj nú nýleg'a valið 77 ára
gamlan mann fyrir páfa..
ÁLIT LAGAPRÓFE8SORA,.
Gísli Guðmundsson fylgdi
s.ínu áliti úr hlaði. í því segir
m. a.:
,,Þegar að því kom á hessis
árj, að núverandi biskup Is-
lands skyldi hæíta stör'fuinT,
vegna aldurs, höfðu kirkjit-.
málaráðuneytinu borizt undir
skriftir mikils hluta þeirrai
sóknarpresta og anrarra, er at
kvæðisrétt liafa við biskups-
lcjör, en með þeim undirskrifí
um var þess farið á leit, að ná
verandi biskup yrði látinr*
gegna cmhætti „enn um sinn“,
án þess að tími væri til tekinn,.
Vegna þessara undirskrifta
leitaði kirkjumálaráðuney tið
álits tveggja prófessora viÆ
lagadeild háskólans um lað,
hvort telja bæri, að undant ki
ingarákvæðið um embættis-
menn, sem kjörnir eru almorn
ri kosningu (prestar), tæki <51
hiskupsins yfir íslandi. A’i t
prófessoranna var samhlj
og töldu þeir, að svo væri ef kl,
biskup væri kosinn af tik-
mörkuðúm hópi manna (sv ;
hundinn væri við stéttý o í
væri það ekki „alirenn V -m-
ing“. Samkvæmit þessu í ldi
ráðuneytið, að undantek • ir-'t
samkvæmt 13. gr. laga nr. 3 >
1954 kæmi ekki til greinr óm
núverandi biskupi var fr’iö
að gegna embætti, þangað tii
Framhald á 2. síðu.
■ r
FYRIR skömmu afhenti Vil
hjálmur Finsen fyrrverandi
sendiherra og ritstjóri stjórn
Blaðamannafélags íslands 25
þúsund kr. g.jöf til Menningar-
sjóðs félagsins.
Skal þessi upphæð lögð í sér_
stakan sjóð, er beri heitið —
„Blaðamannasjóður Vilhjálms
Finsen“. — Árlegum vöxtum
hans skal varið til styrktar ís-
lenzkum blaðamanni til utanfar
ar til að kynnast erlendri blaða
mennsku.
Stjórn sjóðsins skulu skipa
tveir menn úr stjórn Blaöa-
mannafélags íslands með aðai-
ritstjóra Morgunblaðsins sem
oddamanni við úthlutun styrks
úr sjóðnum, Styrkúthlutun fer
fram árlega hinn 7. nóveroher,
á fæðing'ardegi gefanda, í fyrsta
sinn 7. nóvember 1959.
Með þessari höfðingiegu gjöf
sendi Vilhjálmur Finsen hjart-
anlegar kveðjur til alira ís-
lenzkra blaðamanna,
Stjórnir Blaðamannáfélags
Islands og Menningarsjóðs. fé-
lagsins hafa sent Vilhjálmi Fin
sen innilegar þakkir fyrir gjöf-
ina og þann hlýhug og rækt-
arsemi, sem bak við hana ligg-
ur.
Vilhjálmur Finsen