Alþýðublaðið - 07.11.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.11.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 7. nóv. 1958 Alþýðublaðið 9 ( igajróftir 3 ÞAÐ er töluvert rætt um Norðurlandameistaramót í frjálsum íþróttum í blöðum á Norðurlöndum þessa dagana, en það mál verður tekið fyrir á þingi norrænna frjálsíþróttaleið toga í Kaupmannahöfn í næstu viku. „Arbeiderbladet“ norska ræðir þetta lítillega sl. mánudag og se-gir m. a.: „Norræna nefnd- in, sem ræða átti um og gcra iillögur um Norðurlandamót í frjálsum fþróttum, kom saman í Osló um síðustu helgi. Reykja vík kemjur ekki til greina sem mótsstaður,“ segir blaðið. ,,Arbeiderbladet“ styður hug myndina um Norðurlandamót af mörgum ástæðum. Fyrst og fremst vegna þess, að nánari norræn samvinna í öllum1 íþrótt um myndi einnig styrkja hinar einstöku greinar, íþróttirnar í Noregi, Danm.örku, íslandi, Svíþjóð og Finnlandi. Sterk norræn íþróttasamvinna getur látið meira til sín taka á al- þjóðaþingum heldur en „vertu sjálfum þér nógur“-stefnan, sem nú —• í stórum dráttum — takmarkast við hagsmuni hvers einstaks lands. Við verðum að fórna einhvei'ju fyrir samvinn- una, en við munum græða mik- ið á henni. Önnur aðalástæðan, að Norð- urlsndameistaramót í frjálsum íþróttum verði haldið, er sú að tekið er þá tillit til þeirra í- þróttamanna, sem ekki eru nógu góðir til þátttöku í Olym- píuleikum og Evrópumeistara- mótum.' Allir íþróttamenn þarfnast hvatningar — þ. e. a. s. keppni þar sem þeir hafa möguleika á að standa sig vel. Við getum, ekki byggt okkar þátttö'ku í alþjóðlegum móturn á undantekningum sem Eigil Danielsen, Audun Boysen — og þeim fáu, sem við einstöku sinn m ISÆNSKA meistaramótið í ■sundi var háð um síðustu helgi og náðist góður árangur í mörg- um greinum, m. a. voru sett þrjú sænsk met, öll í kvenna- greinum. Mörg úrslit kornu á Barbro Andcrsson óvart, t. d. sigur Petter Berg- engren í 100 m flugsundi á 1:05,6 mín., einnig sigur Roland Lundins í 100 m bringusundi á 1:15,0 mín. Óvæntustu úrslitin voru samt ósigur Karin Lars- son, sem hingað kom í vor, en hún tapaði í 200 m skriðsundi, en hin efnilega Barbro And- Bezti skriðsundsmaður Norð urlanda, Finninn Karri KayhkÖ er farinn til Bandaríkjanna á skóla í Michigan, en þar eru margir fremstu sundmcnn landsins. Bezti tími Kávhkö í 100 m skriðsundi er 57,0 sek. Júgóslavinn Jozi Brodnik hef ur sett ágætt met í tugþraut með 6781 st. Skv. fréttum í sænska íþróttablaðinu varð hann níundi á EM, en Pétur um getum komið fram íneð í allra fremstu röð.“ Iþróttasíða Alþýðublaðsins styður eindregið hugmyndir Arb eiderbla ðsins. Rögnvaldsson var reyndar sagð ur það þegar úrslit voru til- kynnt. Hið árlega „kalender‘‘-þing, þar sém raðað er niður lands- keppnum þjóðanna næsta ár verður í Bai’celona 15. og 16. nóvember nk. Einnig verður á- kveðið hvar næsta EM verður háð. Fjórar borgir hafa sótt um að halda mótið, þ. e. Frankfurt a. M„ London, Varsjá og Bel- grad; ersson úr sama félagi Ran, sigr aoi á sænsku meti, 2:27,0 mín. Það virðist mikill framgangur í sundíþróttinni í Svíþjóð og á- huginn er mestur meðal æsk- unnar eins Og vera ber. Bezta félag mótsins var Neptun, en Ran varð nr. tvö. Helztu úrslit: KARLAR 100 m bringsund: Roland Lundin 1:15,0 mín. R. Junefelt 1:15,3 L. Fröstad 1:15,4 200 m baksund: L. Eri-ksson 2:26,5 mín, B.-O. Almstedt 2:28,6 W. Hemlin 2:28,9 100 m flugsnnd: Petter Berggren 1:05,6 mín. Bengt Rask 1:06,5 Bo Lársson 1:06,6 4X1*19 m skriðsund: Neptun 3:55,5 mín. Skellefteá 4:00,4 Hellas 4:03,9 KONUR 200 m skriðsund: B. Anderson 2:27,0 mín. B. Segerström 2:27,7 K. Larsson 2:27,7 200 m baksund: B. Segerström 2:41,9 (met K. Larsson 2:45,0 Gull Britt Jönsson 2:45,4 100 ni bringsund: E. Hernth 1:24,1 mín. (met) M. Winquist 1:26,0 K. Östman 1:27,1 NÚ er sumarið að hefjast í Brasilíu og vinur okkar frá í sumar, A. F. da Silva, er ekki af baki dottinn. Á fyrsta mót- inu stökk hann 18,83 m. Ann- ars er það nýjast af da Siiva að frétta, að hann ætlar að ieika í kvikmynd, ekki þó íþróttahlu;:- verk. Þess vegna heldur hann áhugamannaréttindum sínum. Rússneski stórhlauparinn Vladimir Kuts, sem á heims- met bæði í 5 og 10 km hlaupi, verður að hætta allri keppni vegna magaveiki. Kuts er 31 árs og vakti fyrst á sér athygli 1853 er hann veitti Zatopek harða keppni í 5000 m hlaupí á ai- þjóðlegu meistaramóti Rúmen- íu. Iíann varð Evi'ópumeistari í 5000 hlaupi í Bern 1954 og OL- meistari bæði í 5 og 10 km hlaupi í Melbourne. \ MATINN HELGAR ýtS Lambakjö Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur" Tryppakjöt í buff og gullash. S S Kjolbúð Veslsirbæjar, Bræðraborgarstíg 43 — S.ími 14-879. ambakjöí Hamflettur svai'tfugl. FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNI. S S Malarbúðin, Laugavegi 42. Sími 13-812. Folaldakjöt í buff og gullach — Ný reykt dilkakjöt. Ungkálfakjöt s s Kjötbúð Ausiurbæjar Réttarholtsvegi 1 Sími 33682 Lambakjöl - Svið - Kéleieliur Allskonar álegg Kjö tverzlunin Grundarstíg 2. Sími 22636 Kjötfars Vínarpylsur Bjugu Kjötverzl. BárfeSS, Lindargötu. Sími 1-97-50. Mjólk fjöréfnsbæít Framhald af 5. síðu. Mjólkursamsalan sig þá ekki. geta bætt D-íjörefni í mjólk- ina öðru vísi en, að hækka mjólkurlíterinn um 22—30 aura. 1 fyrra var svo gerð vikutil- 1 aun með að bæta fjörvi í mjólk ina. Tókst sú tilraun vel. Var svo komið nú fyrir skömmu, að Mjóikursanrsalan taldi sig ekki geta bætt D fjörvi í íujólkina með því að hækka líterinn xxm 2 aura. Veitti heilbrigðisnefnd undanþágu frá heilbrigðissam- þykkt og helbrigðisráðuneytið veitti einnig undanþágu frá Orvals haogikjöt Nýtt og saltað dilkakjöt. Niðui’soðnir ávextir, margar tegundir. Ávaxtadrykkir — Kaupfélag Képavegs, S Álfhólsvegi 32 S Símil-69-45. S S______________________ S S s ^Léllsallað | dilkakjöf ^ Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. S;mi 12373. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S-t- s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s Tl s V s s S'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.