Alþýðublaðið - 02.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.02.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Alþýðosamtökm i Hafnarfirði. Nýir kaupgjaidssamningar. Verkamenn og verkakonur fá kjarabætur. Víðtal við Þorstein Björnsson formann verkamannatéiagsins. Aílþýðubla'ðiö snéri sér til Þor- steins Björnssonar, form. verka- mannafélagsins „Hlífar“ í Hafn- arfirði og bað hann að segja sér frá hinuni nýju kaupgjaldssamn- ■ingurn, er verkamenn og verka- konnr og vinnukaupendur hafa gert með sér par í Firðinum. Þorsteinn Björnsson. Við hófuim samnnigaumleitanir (regar í dezemhermánuði, segir Þoristeinn, en fyrst nú á föstu- dagiinn var voru samningar tmd- jTskrifaðir. Eru nokkur nýmæli í peim? Já, mörg, og pau merk. Al- mennur vinnudagur er .styttur um 1 klst. Verkamemn og verkakonur fá i/3 st. kaffihlé tvisvar á dag, auk venjulegs matmálstíma, án frádnáttar á kaupí. Kaffihlé pekt- ust varla áður. Næturvinna er af- numin, og verður pví ekkert unn- ið frá kl. 10 aö kvöldi til kl. 7 að morgni. Daga fyrir stöi'há- tíðir verðux ekki unnið nema til kl. 12 á hádegi, að uindanskildum laugardegi fyriir páska. 1. mai, sumardagurimn fyrsti og 19. júni verða frídagar. 1. maí sem frí- dagur er nýmæli öll helgi- og sunnu-dagaviinna er afnumin. Viunukaupendur eru skyldir til aö láta félaga ve rk 1 ýðs fé I aganna „HJífar“, „F;ramtíðariinnar“ og Sjómannafélags Hafnarfjarðar sitja fyrir allri vimnu. Enda verð- um við að sjá Ivo um, að félag- ar „Hlífar“ beri félagsimerki. Vmnukaupendur verða að veita verkakonuim- upphitað hús með bekkjum og borðum til kaffi- dirykkju, peir verða enn fremur að sjá svo uim, að náðhús á vinnustöðUm séu í fullu standi, en á það hefir viljað bresta áður. Þeim er og skylt að greiða kaup frá þeim tíma, sem fólk er kvatt tiil verks. Gerði \erkamannafélagib og verkakvenniafélagið eklú samn- inga hvort í sínu lagi við vinna- kaupendur ? Jú. Hafa bæði félögin pá unnið pessar kröfur fyriir félaga saiía, sem pú heíiir skýrt frá? Já, petta giidir fyrix bæði fé- lögin og stendur, í samningum beggja. En kaupið ? Verkamenn fá 120 í algengri vinnu, áður var kaupið kr. 1,14. I eftirvmnu fá peir kr. 2,00. En verkakonur ? Þær fá 80 aura fyrir dagvinnu, áður fengu þær 70 aura. 1 eftir- vinnu fá pær kr. 1,25, áður fengu pær að eins 88 aura. — Hafnfirskjr verkamenn telja það mikinn sigur, að félagar úr verklýðsfélögu'num skuli einir eiga tilkall til allrar vinnu. Það' er líka mikið í það varið að fá 1. maí samningsákveðinn frídag, og að nætur- og belgidaga-vinna er afnumin. Þetta eru kröfur, sem lengi' hefir verið barist um og ekki hafa náðst fyr en nú. Sýnir pað vaxandii þroska hafnfirzks vjexkalýðs og aukinn samtaka- skilning hans, enda vex verka- miannafélagið „Hlíf“ mjög ört. Á fumdi, sem við • héldum á föstu- dagskvöldið, gengu 20 nýir fé- lagar ;iinn, og nú liggja inntöku- beiðinir hjá stjórninni. Takimark okkar er líka að enginn verka- maður standi utan við samtökin. En nýja íhaldis-verkamannafé- lagið? Uss, — góði. Þaö er bara vit- leysa. Nokkrir gjaldprota-ikaup- menn og svoieiðis tartaralýður rottuðu sig saman einn sunnu- dagsmorgun í býti og röbbnðu uim að stofua félag, en það varð auðvitað ekkert annað en ráða- gerð. Enda hafa nú atvinnurek- endur sjálfir kyrkt alt slikt í fæðingunni me'ö pvi að sam- pykkja að félagar Alpýðuisam- bandisfélaganna skuli einir fá \'innu.s Við vissium vel hvaðan flugan um stofnun pessa félags var kontin. Hún var komin frá tiivonandi frambjóðanda ihalds- 'iins í kjördæminu. Hvaðain sem fréttir berast um starf verklýðsfélaganna og kjara- baráttu þefcra eru pær á eina lund: — Sigurfréttir. Nýir vinn- iingar, kjarabætur. Það er vottur nýrrar vakniingar íslenzkrar al- þýðu, sem er pó ávöxtur nokk- urra ára látlausrar baráttu Al- pýðusambandsáins og blaða pess. Og fréttinniar frá Hafnarfiröi visa frarn á leið til nýrra afreka og sigra í baráttu aipýðuinnar fyrfc bættum kjörum og réttlæti. ; vý 1 Veðrið. K51|. 8 í jnorgun var 2 stiga hiti í Reykjavík. Úfliit á Suóvestur- og Vestúr-landái: Allhvöss . og hvöss suðaustan- og sunnan-átt, bleytu- hríð og regn. Deila í Mentaskólariwm. ‘Deila nokkur er rilsin upp í Mentaskólanum mtlli nemenda og kennara. Reis hún upprunalega út af franskri stílagerð í 6. bekk C, ©n snýst nú um það, hvort miemiendur megi hafa afskifti af kensluaðferðum eður ekki. Hafði Pálmi Hannesson skóla- stjóri ætlað að láta nemendur í 6. hefck C gefa yfirlýsingu uim að þefc gerðu ekki oftar bekkjarsam- tök gegn kensiuaðferðum, en að eins tveir greiddu atkvæði með yffclýsingunni, en pó ekki skil- yrðáslaust, en prír á móti, enda munu þeir hafa talið kröfu ■skólastjóra vera of víðtæka, h;n- fc sátu hjá. Sagði Pálmi þá að mál peirra. Gengu þeir pá út og allir hinir nemendurnir líka. Á fundi, er nemendur 6. bekkj- ar C héldu, sampyktu peir til- lögu pess efnis,, að þeir væru ekkii á móti franskri stlagerð sama eðlis og þefcri, sem bekk- urinn hefði verið látinn gera (20. jan.), en að pefc vilidu engin lof- orð gefá um að gera ekki bekkj- arsamþyktiir (viðvíkjandi kpnslu). Einnig sampyktu peir að peir litu svo á að bekknum hefði verið vákið iV skóla, „unz málið er út- kljáð“- Skólastjóra var sent bréf sam- stundis með sampyktum pessum. En hann svaraði umsjónarmanni bekksins skriflega um hæl, að hann hefði ekki vísað nema þrem tilteknum nemendum úr kenslu- stundum, en mættu nemendur ekki næsta dag, myndi verða lit- ið svo á sem að pefc, sem ekki kæmu, gerðu mál hiona þriggja að sínu m,áli. Myndi petta verða tekið fyrir og afgreitt á kennaTa- fundi næsta dag. Þetta skeðd síð- astliðinn mánudag (26. janúar). Daginn eftir átti að verða kennariafundur um hádegiö, en honum var frestað til kl. 3 eftir beiðni isendinefndar frá nemend- um 6. bekkjar C. Lá pá fyrfc á- ktsskjal undirskrifað af öllum niemendum bekkjarins nema eán- um. Var pað nær 4 síður í stóru broti og var aðalniðurstaðan að nemenidum pættá það „æði hjá- kátlegt, að bera tillögu upp fyrfc bekk og svara meiri hlutanum, sem fellir tillaguna, með pví, að vikja honum úr skóla“, og að bekkurinn muni „aldrei láta pröngva isér til pess að hafa eng- in samtök með sér, pegar honum tinst rétti sínum, hallað og peirra purfa með“. Af tálefni pessa satnpykti kennarafundur, að par sem hann sé þeirrar skoðunar, að í þessari deilu sé höfuðatriðið hver eigi að ráða kenslutllhögun, en það eiigi eimungis kennarar og skóla- stjórn að gera, án pess nemendur geti komið þar við bekkjiarsam- pyktum,, pá eigi nemendur bekkj- ariins að vikja úr skóla, nema peir játi brot sitt og lofi að beita ekki Siamtökum gegn kenslu kennaranna né frainkvæmdum § reglugerðum skólans. Lauk svo peim degi (27. jan.þ Díiginn eftir mættu nemendur 6. bekkjar C í kenslustofu sinni. boðaöir þangað af Pálma Hann- esisyni skólastjóra. Las hann upp sampyktir keinnarafundar og veitti nemendium umhugsunar- ' frest til næsta kvölds (fimtu- dags). En áður sama dag hafðl skólastjóri á almiannum skóla- fundi skýrt mál þetta frá sínu sjónarmiöi. Á fundi, er nemendur skólans héldu kl. 2,40 e. h. penna dag, var samþykt tillaga þess efnis. að nemendur mótmæltu kröfum pehn, er gerðar hefðu verið til 6. bekkjar C, og að ekki væii nieia ástæða til pess að krefjast pessa af þessum tiltekna bekk en af öllum skólanum. Bað fund- urinn um svar kennarafundar áð- ur en skóli væri úti næsta dag. Var ályktuin þessi samþykt með 105 atkv. gegn 4 atkv. Dagœnn eftir (29. jan,.) var hald- iinn kennarafundur og sampykt; tillaga, par sem því var mótmælt. að ástæða væri til að gera sömu lcröfu til alls skólans sem tiil 6. bekkjar C. Föstudag var enn haldinn kennaraftmdur. Vax pá komið svar frá nemendum 6. bekkajr C„. par sem þefc vilja ganga að fyrri. hluta af kröfum kennarafundaT. Undfc þetta höfðu ritað alljr nemendur nema edinn. SampyktÍ! kennarafundur að telja svar petta ófullnægjandii. Sama dag var haldinn almenn- ur skólafundur. Stóð hann frá 2,40 til 6 e. h. Samþyktu nem- lendur ályktun pess efnis, að hvorki 6. bekkur C né skóla- nemendur sem heiiid myndu nokkru sinni láta íneina s-ér rétt- lát isamtök, ef þeir telji sig örétti beitta, og að pefc muni með pvf; að koma ekki í skóla á laugar- -dag oig mánudag mótmæla með- ferð kennarafimdar og skóla- stjóxnar á nxáJinu. Laugardaginn 31. jan. mættu pví ekki neraa um 30 nemendur í skólanum. En á kennarafundi, er haldinn var pann dag, var neinendum gefinn kostur á að koma aftur í skóla þriðjudagsmorgun að ósekju, pax með nemendium 6. bekkjar C, ef þeir gengju að skilyrðixm kenn- arafundar. I gær (1. febr.) héldu nemendur fund- og sampyktu tiMögu, par sem pei-r endiurtóku, að þeir vildu ekfci lofa pvi að bind-ast eklti -samtökum gegn þvi, ef I>efc væru beittir órétti, en Jýstu jafnframt yfir pví, að peir vildu ganga svo lan-gt til samkomulags eins og pefc sæu sér frekast fært. Síðar í gær var fundiur með foreWxum, og aðstandendum nem- en-da og voru nemendur á fyrri hluta fundarins. Aðstandendur þefcra kusiu siðan nefnd til að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.