Alþýðublaðið - 02.02.1931, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.02.1931, Blaðsíða 5
2. febrúar 1931, ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Bezta Gisarettan i 20 stk. pokkam, sem kosta 1 Irteu, er: Gommander V lestmiaster, Vlryinia, Cfgfarett r. . _ , . n Fást í öllura verzluimm. I Ihveriniit pakka es> gnUfalleg íslenzk mjrnd, og fær hveip sá, er safnað heEir 50 mpidnni, eina stækkaða mynd. Kol! Okkar ágætu Stearnkol eru kominl Notið tækifærið meðan á uppskipun stendur og kolin eru pur úr skípi. Kolaverzlnn 6nðpa Elnarssonar & Einars. Sími 595. Sfmi 595. Skrifstofa félagsins verðai opnuð þriðjudaginn 3 febrúar þ. á., við Hafnar^ stræti 18. Verður hún opin frá M. 4-7 síðdegis, alla virka daga. Stjórn Dagsbrúnar. Mja- og eigna- skattur. Samkvæmt 2. grein tilskipunnar 4. ágúst 1924'er tiér með skorað á alla þá, sem ekki hafa þegar sent framtal tii tekju- og eigna- skatts, að senda pað sem fyrst, enn ekki seinna enn 7. febrúar til Skattstofunnar, Hafnarstræti 10. Ella skai „áætla tekjur hans og eign svo ríflega að ekki sé hætt við að upphæðin sé sett lægri en hún á að vera í raun og veru“ samkvæmt 33. gr. laga um tekjuskatt og eignaskatt. Skattstofan verður opin kl. 10—12 og 1—6 til 7. febr. Skattstjórinn í Reykjavík. Eysteinn Jónsson settur. Auglýsið i Alþýðublaðínu. Páfinn Og hjónahandið. Páfinn bannfærir kunningjahjöna- bönd, borgarieg hjónabönd, barna> takmarkanir, o. s. frv. Hið árlega hirðisbréf páfans birtist nýLega í „Observatore Ro- mano“, hánu opinbera xnálgagni páfastólsiins. 1 hiirðiisbréfi siinu bannfærir páf- inn harðlega alt pað, • sem vís- indin og nútiminn eru að gera til breytinga á hjónabandinu. Hann fordæmir kunningjahjónabönd sem óguðLeg og borgaraleg hjónabönd sem svívirðileg. Takmörkun barneáigna telur hann vera dijöfuLsiins vélahrögð. Hann segiir, að ekkert rnegi hindra hina guðdómlegu ráðstöf- un um fjöLgun mannkynsins. Þótt dauði móðurinnar sé fyrir- sjóanlegur má ektó eyða föstri,' þótt annað eða bæði fOTeld’rin séu sjúk og fyriirsjáanlegt sé, að af- kværnáð muni erfa sjúkdóminn, mega vísánidin ekkert aðhafast Þótt neyð og fátækt sé aÖ kyrkja manndóm og prótt úr föður, móður og afkvæmum peáirra, mega pau ekki afLa sér pekking- ar, er pau geti notað til þess að ekki fjölgi á heimilinu. Það er viiji guðs, að mannkyninu fjölgi. Fyrirsjáanlegt höl af fæðingu nýs afkvæanis er ek.ki afsökun fyrir foreldrán, ef pau reyna að vama fæðlngu þessw Þetta er kenning páfans. Hún er andstæð öllum kenningum vísinda og vilja göfugustu mann- vina. Það má segja, að páfinn sé maður, sem ekki- flökrar við að taka „pann gamla“ á kné sér og dilla honum dátt. Hann er hér fullkoanLegö, í isam- ræmi við íhaid og afturhald. — Alpýðan á að framleiða í neyð og örbi 'gð hæfan verksmiðjumat og raðsamt fallbyssufóður. 1 auðvaldspjóðfélaginu er pað pannig: Því fleiri menn, því fleiri auðiar atviinnulausar hendur og því ódýrara vinnuprek. Ef petta hiröisbréf hefði komið út í hinu svartasta máðalda- myrkri, þá gæti maður haldið, að hér væri um verzlunarbragð að ræða: Þvi fleiri menn., því fleiri syndaselir — og því fleiri synda- kvittunarbréf seld:. — En svo er ekki. Páfavesal'nguTirm sendir pessa „bullu" sína upp úr hiinni kölkuðu mannabeinagröf kap- ólskrar ldrkju út á rneðal lifandi fólkis, sem pekkir vísindi og nýja menningu — og iætur sér pví fátt um finnast. Skyldi ekki Mussolini hafa stýrt pennanum, er bannfæringarskjal- ið var ritað ? Það er sannkölluð lofgerð um íhald, afturhald — og heiauisku. „&lt er he; i haröindum". er fyrirsögn á ritsmið, sem Einar skipherra á „Ægi“ birtir eftir sig í 59. tbl. „Tímans" h. 18. okt. þ. á. og í „Alpýðublaðinu" sama dag, og pó greinin heiti í öðru blaÖanna svar til Morgun- blaösins, er mín pó getið par og a pann hátt, að ég get ekki yfir- boðara minna og almennings vegna Látið pað afskiftalaust. Skri'f petta er nokkuð sérstakt í sinni röð, ekki einungiis vegna hinna furðulegu réttarfarskenn- inga, sem par birtast, pó pær skuli ekki gerðar að umtalsefni hér, en eigi síður vegna peiirar aúglýsingar, sem það er um skoðun höfundarins á kröfum peim, sem gerðar verði til manns í hans stöðu um ráðvendni og dnengskap í riithætti. Til að bera í bætifláka fyrir sig út af aðkasti, er hann hefir orðið fyrir vegna framkomu hans í máli pýzka togarans „Tyr“, pykist skipherrann vera að benda á tílfelli, par sem mælingar hjá mér hafi verið miður ábyggileg- ar, sem svo ásamt öðru hafr leitt til pess, að ég hafi ektó treyst peim og pví slept togurum — auðvitað sekum — úr landhelgi. Mörgum mun nú sýnast, aðhérsé ólíku saman að jafna, eða ætli hann hefði farið með „Tyr“ til hafnar hefði hann álitið mælingar sínar athugaverðar? Ég tel pað ekki sennilegt, enda virðist skip- herrann meta minna að færa fram rök máli sínu til stuðnings en að fá þarna tækifæri til að slá sér upp með pvi að gera okkur stéttarbræðrum hans hn-ei'su í augum almennings, og fæ ég par að vonum bróðurpart- inn. Um Jóhann skipherra á „Óðni“ er pað vitanlegt, að hann er margra ára húsbóndi Einars og velgerðarmaður á marga lund, og liefði pví rnátt vænta pess, að liainn yrði síður fyrir aðkasti að órannsökuðu nráli, en dylgjumar í Lok gréinarinnar benda til, að skipherrann sé par á annari skoð- uin. Þar sem ég er staddur í öðm landi og mér hefir enn ekki tek- ist að ná í útdirætti úr bókurn þeirn frá „Þór“, par sem atburð- ir peir, sem hér um ræöir, eru skráðir, en vil hins vegar ékki Láta dragast lengur að skýra frá hinu rétta í þessu máli, þá hlýt ég að greina hér frá atburðum eftir minni, en býst þó við, að höfuðdrættiimir eða alt, sem máli skiftir, sé mér enn, pótt langt sé um Li'ðið, í nægilega fersku minni fil pess að ég geti sýnt fram á, hve rá'ðvandlega ski-pherrann fer hér með sögu. Skipherrann segir, að „Þór“ hafi h. 17. rnarz 1929 hitt togar- ann „Otto Rudolf“ frá Weser- munde, og verðiur eigi ööruvísi skilið en að togarinn hafi þá þeg- ar mælst 0,7 sjómilur innan land- helgislínu. Þá verður heldur ekki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.