Alþýðublaðið - 02.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.02.1931, Blaðsíða 4
4' F'AlÞHaHBBttSlS pTTiikynning. Hér með tilkynnist, að ég hefi selt SLáturfélagi Suðjurlands matarverzlun mína, „KjötbúðÖn“, Týsgötu 1 hér í bæinum. Um leiðf og ég þakka fyrir við’skiftin á Mðnum tíma, leyfi ég mér að mælast til þess, að heiðraðir viðskiftavinir mínir láti verzlunina njóta sama trausts og velvilja hér eftir sem hingaðtil. Reykjavík, 1. febrúar 1931. t LÁRUS LÝÐSSON. Sem að ofan greinÍT, höfum vér keypt matarverzlunina „Kjötbúðin", Týsgötu 1 liér í bænum (hús Einars Eyjólfssonar kaupmanns), og ætlum véf að réka hana framyegis undir sama nafni og með sams konar vörur isem hingað til, í því trausti, að oss takist að gera heiðruðum viðskiftavihum verziunarinnar til hæfis. Á útsölunni: Skeiðar. og gafflar 2 turna 1,20 Teskeiðar 2 turna 0,35 Kökuspaðar 2 turna 1,90 Kökugafler 2 turna 1,20 Skeiðar og gafflar alp. 0,55 Borðhnífar, riðfriir, áður 0,95 nú0,75 Kaffistell 2 turna, áður 1,20 nú 1,35 Hitabrúsar, áður 1,75 nú 1,35 Leðurvörur, Veski. Töskur og Buddur með 50% afsl. — Mynda- rammar seldir með 10 —20°/» afsl. Bol Iabakkar (tré) með 30—40 % afsl. Manicure og Burstasett 10-40% afsl. Kailmannaúr 10 kr. Rakvélar 1 kr. Snilapeningar áður 8,50 nú 6,50 og ótal in. fl. Komíð! skoðið og sannfærist. hk' Verzlun Jóns B. Helgasonar, Laugavegi 12. í dag og næstu daga gef ég bollapör sem kaupbæti. — — — — Verðlisti: Þvottabretti, gler 2,95 50 þvottaklemmur 1,00 Þvottasnúrur 15 metrar 0,65 Þvottabalar, galv; 4,95 Gólfskrúbbur 0,45 Gólfskrúbbur 0,75 Góifkústar 1,50 Kústsköft 0,40 Gólfbón 1,25 Fægilögur 0,45 Gólfmottur 1,25 Galv. fötur 1,25 Email. fötur 2,25 6 sápustykki 1,00 F.nn fiemur verður þar á boðstólum nýtt, saltað og reykt hrossakjöt og hrossabjúgu með lægra verði en áður hefir þekst. Reynið þann ágæta og ódýra mat, ef þét hafið ekki gert það áður. Frá sarna tíma hættir Hrossadeildin, Hafiiarstræti 19, starf- semi sinni. Simi Kjötbúdarinnar er 1685. Aðatkolasöngur 1931. —o— Lag: Skrifta-Hans syngur: „Flón er ég ef fæ ég ei sótt.“: •Kalt er í heimi, kol þurfa til að koma sem fyrst í stofima yl. Farðu því og findu óseinn Með hverjum kr. 2,50 kaupum gef ég 1. boliapar sem kaup- bætir. Alt sem hér er talið er ómissandi hverju heimili. Notíð því tækifærið og náið yður i ókeypis bollapör ^ meðan birgðirnar endast. nr. 15—31. Komið eða símið í 830. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. ÚTSALA hjá „KLÖPP“. Blá og bleik sængurveraefni, kosta að eins 4,25 í verið. Undir- isængurdúkur á 11,90 í verið. Efni: í undirlak á 2,50 í lakið. Stór koddaver á 1,90. 80 regnkápur kostuðu 65 krónur, nú að eins 19,50. Regnkápux á karla kosta nú 13,90. sterkir reiðjakkar* kost- uðu 29,80, nú 18,50. Reáðbuxur, áður 16,80, nú 8,90. Góð efni í morgunkjóla á 2,75 í heilan kjóL Musseline í kjóla selst fyrir .2,90 í kjólinn. Stór og falleg dívanteppi seljast fyrir 9,50. Silkirifs í gardínux og dyratjöld, 4,90 aneter. Kuldahúfur á karlmenn á 3,90. Enskar húfur, stórt úrval, % verð. Mörg hundruð kvenbux- ur frá 1,20. Bamasokkar frá 45 aurtum. Alls konar góðir og ó- dýiir sokkar á ko'nu.r og karla. Petta er að eins Iítið sýnáshorn af öllu, sem á að seljast með stórlækkuðu verði. Allii* í Klöpp, Laugavegi 28. Hnft dftuiBK om veffliiass. Næturlæknir verður næstu 5 nætur Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, simi 2234. v Bæjarvinnumenn sem-sagt hefir verið upp vinnu þessa daga, komi til viðtals í sloifstofu DagS'brúnar, Hafnar- stræti *18, í kvöld kl. 7%. Atvinnuleysisfundur er annað kvöld kl. 8 í Templ- arahúsinu við Vonarstræti. Skrípaleikur íhaldsins i atvinnu- bótamálinu til tmiræðu. f ‘í; Skattstofan. AthygM sltal vakin á augiýs- ingu skattstjórans í blaði.mi í dag. Ættu menn að muna, að undirstaða jiess, að hægt sé að skattleggja réttlátlega, er sú, að menn telji fram og gefi þar með upplýsámgar ;um hagi sína. Á það við um alla, og ætti því hver maður að gefa Skattstofunni upp- lýsingar. Þess ber að gæta, að eigi er það taMð framtal skatt- þegns, þótt atvinnurekandi gefi Skattstofunni upp laun hans. Skýrslur og bréf til Skattstof- unnar er hægt að leggja í bréfa- kassa hennar, hægra megin við innganginn í Edinborgarhúsið, Hafnarstræti 10, og þarf eigi að frimerkja þau bréf, sem þar eru Iögð. Skrifstofa Alþýðusanibands íslands ter í Aðalstræti 9B, steinhúsinu, uppi. Hún er opin virka daga kl. 10—12 f. m. og U/2—6 e. m., sími 980. Segðu halló! Kauptu kpl. Við keyrurn pokana heim. Ef þú hefir auráþol ekki reikningnum gleym. Aðalkolum áttu að bnenna, ei mun það sjóðinn þinn grenna. Tobogi. Skrifstofa „Dagsbrúnar" verður opin frá og með degin- um á morguai kl„ 4—7 síðdegis alla virka daga í Hafnarstræti 18. Fullfrúaráðsfundur verður í kvöld kL 81/2 í Kaup- þingssalnum. Dagskrá: Reikning- ar fulltrúaráðsins, lagabieytóngar og mefndakosningar. Fimtugur er í dag HMiaríus Guðmiunds- son bryti, Njálsgötu 39. Markverð og hrósverð nýjung. Lestrarsalur Landsbókasafnsins, er áður var eingöngu opinn frá kl. 1-—7 síðdiegis, verður framveg- is auk þessia opinn frá kl. 8—10 síðd. Aiþýðublaðið er 8 síður í dag. Eskimóar, hin heimsfræga mynd, sem tek- in er að langmestu leyti á Græn- lahdi, er sýnd fyrsta sinni í kvöld í Gamla Bíó. Myndin er afar-athyglisverð og skeontileg. Nánar á morgun. Haraldur Guðmundsson, ritstjöfi Alþýðublaðsiins, kom heim í morgun með „Goðafossi“ vestan af ísafirði. Sigarðor Kjartanssoi Laugavegi 20 B og Klappaistíg. í útsölunni t. d. til viðbótar áður auglýstu: KaffisteM 6 imanna 10,00 Pottar alum. stórir 4,00 Hitaflöskur 1/20 SIeifas>ett, 7 st. 2,00 Skolpfötur emaille 1,30 Skaftpottar emailie 0,50 Náttpottar emaille 1,20 Þvottabalar emaille 6,00 Saltilát emaille 2,60 Hrákadallar emaille 2,00 Gasbökunarfomm 5,00 Kökuform , 0,75 Diskar emaille 0,50 Bollabakkar 2,00 Skrautpottar 2,80 Myndarammar 0,50 Bamatöskur 0,80 Barnakerti, 30 st. 0,50 Teskeiðar tveggja turna, 6 í kassa, að eins 2,50 Dúkku-, kaffir, matar-, þvotta-stell 0,50 Myndastyttur Mtlar 0,25 Smáleikföng ýmis konar 0,35 og ótaL margt fleira afar-ódýrt. Minist 20 0/0 afsláttur af öllu. Að eins einu sinni á ári útsala hjá okkur. , K. Binarsson & BjSrasson, Bankastræti 11. Fjöldi fcmpega kom hingað meó „Goðúfossi“ í morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.