Morgunblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 7
Suöurlandsbrau t 4. Simi 33331. (H. Ben. husiö) Hjáróma fögnuöur Al- þýöubandalags Samstjórn Sjálfstæóis- og Framsóknarflokks tapaöi verulegu fylgi í nýliönum kosningum til Alplngis. Þessi kosn- ingaúrslit hafa engu aö síður vakið hjáróma fögnuö í herbúðum Al- pýöubandalagsins. Sá tregi, sem gerir vart viö sig í „sigurljóðum" Þjóö- viljans, stafar ekki fyrst og fremst af Því aö AlÞýöubandalagiö tapaðí tæpum 1900 atkvæöum í Reykjavík frá borgar- stjórnarkosningum til Þíngkosninga. Ekki held- ur af Þeim sökum aö atkvæðahlutfall pess í Reykjavík varð nú lægra en Það var meöan forveri Þess, Sósíalistafiokkur- inn, var og hét fyrir áratugum. Treginn á fyrst og fremst rætur í vel- gengni AIÞýóuflokksins: Þeirri staóreynd aó sá flokkur fékk jafnmarga Þingmenn kjörna og Al- Þýðubandalagið! Ummæli for- manns Alþýöu- bandalagsins. AlÞýöubandalagið hef- ur lengi keppt aó Því aó koma Alpýðuflokknum fyrir kattarnef, bæöi inn- an launÞegahreyfingar í landinu og á almennum stjórnmálavettvangi. Kunn eru ummæli Ragn- ars Arnalds, Þáverandi formanns AlÞýöubanda- lagsins, pess efnis, aö AlÞýóuflokkurinn væri að deyja og aó AlÞýðu- bandalagið myndi fylla upp pað tómarúm, sem hann skyldi eftir sig. Þessi draumsýn flokks- formannsins hefur nú orðið sér rækilega til skammar. Tregi Alpýðubanda- lagsins stafar Þó máske fyrst og fremst af pví, hvers konar kosninga- stefnuskrá Alpýðuflokks fékk fylgi í liönum ping- kosningum. AlÞýðuflokk- urinn hét fullum trúnaði við aðild islands aö At- lantshafsbandalaginu og áframhaldandi varnar- samstarfi við Bandaríkin. AlÞýöuflokkurinn kvaðst stefna að kjarasáttmála stétta og starfshópa í milli (ríkisvalds, laun- Þegafélaga og vinnuveit- enda) í baráttu gegn verðbólgu og fyrir at- vinnuöryggi, sem hlýtur að fela í sér Þolanlegan rekstrargrundvöll at- vinnuvega Þjóðarbúsins. Þetta kosningaloforð kom í aðalatriðum heim og saman viö kenningu Sjálfstæðisflokksins um Þjóöarsátt eins og hún var túlkuð af formanni hans, Geir Hallgrímssyni. Það var engin stétta- stríös- eða byltingar- stefna, sem fékk byr í Þessum kosningum held- ur borgaraleg sjónarmið, bæði inn á við og út á við, ef grannt er gáð. „Hinn borgara- legi sigur“ Svarthöfði Vísis segir um petta efni sl. priðju- dag: „Kosningasigur Al- Þýðuflokksins ber Því vitni, aö íslenzkir kjós- endur hafa ekki í hyggju aö veita AlÞýðubandalag- inu fulltingi til að leggja núverandi stjórnskipulag að velli, hvorki 1986 eöa síðar, en pað ártal er nefnt af Því einn fulltrúi háskóla-rauðliða lýsti pví yfir nýverið að Þá væri kominn timi til aö stofna Sovét-ísland. Kosninga- sigur AlÞýðuflokksins er Því jafnframt sigur lýö- ræðisaflanna í landinu, eins og hver sá sigur sem borgaralegur flokkur vinnur i kosningum. Þetta er mikilsvert að Þeir athugí, sem nú telja að öfgaöflin í Þjóöfélag- inu hafi komiö umtals- verðu höggi á lýðræðis- flokkana ... Eitt gleggsta merki Þess aö Alpýðu- flokkurínn hefur skipað sér í raðir lýðræöissinna á Vesturlöndum er af- staða flokksins til varnar- bandalags Vesturlanda og Þátttöku íslands í pví varnarbandalagi...“ — Svo mælti Svarthöfði. „280 atkvæöa sigur“. Svarthöfði segir enn- fremur: „Hvað síödegis- blöðin snertir er dæmið um Dagblaöið sönnun Þess, að pað hefur bók- staflega engin áhrif. Dag- blaðið veit ekkert um pólitík frekar en hið „merka“ rit Samúel, og Þegar Það hefur bein afskiptí af Þeim, færir Það flokki sínum tvö hundruð og áttatíu at- kvæöi. Stjórnmálaflokk- urinn var hinn sérlegi pólitíski fulltrúi Dag- blaðsins í pessum kosn- Framhald af bls. 7 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1978 Ath. breyttan opnunartíma Opiö alla A_______Ol daga kl. !■ Veriö velkomin i Blómaval. SHAKESPEARE sportveiðarfærl eru löngu orðin lands- þekkt á fslandi. Úrvalið gerir sportveiðimönnum kleift að nota SHAKE- SPEARE trá unga aldri fram á hátind veiði- mennskunnar. Gæðin eru óumdeilanleg, hvort sem um hjól, stengur línur eða annað er að ræða. SHAKESPEARE fæst í næstu sportvöruverstun — viðgerða og varahlutaþjónusta. Taktu SHAKESPEARE með í næstu veiðiferð og njóttu ánægjunnar. þeir eru að fá ann á Ný kynslóð til aukinna átaka! Volvo býður nú nýja gerð vöru- bíla, F-línuna; F6, F10 og F12 F- línan er bylting í hönnun og frá- gangi, hvað varðar allt öryggi og þægindi fyrir bílstjórann, hvort sem er í akstri eða annarri með- höndlun á bílunum. Leitaðu frekari upplýsinga um F-línuna í Volvosalnum hjá Þor- leifi Jónssyni. Hann talar varla um annað en vörubíla. VELTIR HF. Suóurlandsbraut 16 • Simi 35200 Suðurlandsbrau t 4. Simi 33331. (H. Ben. húsið) ARCITECTURAL SOLIGNUM er besta fáanlega fúavarnamálningin á markaðnum í dag. FNI SEM HLEYPIR RAKA í GEGNUM SIG OG VE VIÐINN FÚA FJOLBREYTT LITAVAL. | RR BYGGINGAVÖRUR HeÉ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.