Morgunblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1978 iCJO=ínu3Pú Spáin er fyrir daginn ( dag UM HRÚTURINN ftVjn 21. MARZ-19. APRÍL Samskipti þín við fólk ganga sérstakloga vel fyrir sig í dag. NAUTIÐ aVJi 20. APRÍL-20. MAÍ Gamalt vandamál gæti skutið upp koliinum í vinnunni. taktu á því með ákveðni. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÍINÍ Öll vandamál þín við þína nánustu munu „gufa” upp f dag á einhvcrn yfirnáttúrulegan máta. 'ÚW^J KRABBINN ‘í-92 21. JÚNÍ-22. JtlLÍ Kimnigáfa þfn er f sérloga góðu lagi í dag. Illcyptu fram af þér hcizlinu. það skaðar þig ekkert. LJÓNIÐ m 23. JÍJLÍ-22. ÁGÍIST Góðar fréttir koma með pósti f dag. — l>ær munu nkfa meiri áhrif á framti'ð þi'na en þig grunar. (jjSŒjjf MÆRIN mSh 23. ÁGÚST- 22. SEI'T. Eyddu kvöldinu f vinahópi og ræddu vandamál þau sem eru efst á haugi í starfi þínu. VOGIN P/Jkrd 23. SEPT.-22. OKT. betta verður ákaflega rólegur dagur hjá þér. Nýttu þessi róiegheit til að slappa ærlega af. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Starfsfélagi þinn er að reyna að vera þér hjálplegur í dag en þú veitir því ekki næga eftirtekt. rny*i BOGMAÐURINN ÁvU 22. NÓV.-21. DES. Ilaltu fjármálunum utan við starfssvið þitt f dag éf mögulegt er. Annars ga'tu hlotizt af vandræði. STEINGEITIN 22. DES,— 19. JAN. Vertu ákveðinn í garð þeirra sem þú þekkir lítið, þeir ga tu verið að reyna að hagnast á þér. VATNSBERINN OS£ 20. JAN.-IS. FEB. Kvöldið verður mjög rómantfskt ef þú hagar málum þfnum rétt. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ I>ú fa>rð stöðuhækkun í starfi. sem þú hefur bcðið lengi eftir. I>etta mun vcrða þér mikill hvati í starfi. TINNI í AMERÍKU fío w are you, mr. Tmni ?... Nico io meet you... Crers vovelooseíiu, Hatfe a ciyar?...No?...we/l, wið ikulum komast að efninu.... Eq er foringi SAAC. Samtók Andstatðinaa Al Capónes! \f/tf borgum þér 2000 dollarsá nrán- uðt fyrir að berjast qegn Al Capónt, og efþú kálar hoaum farðu 20.000 extra ! Okei ? Skrifaiu uadfr..! Upp með hernfur, þorparí. Og eg tek ptaggið sem söanuh' argagn. ég er kominn ti/ 5/- kag'o ti/ að berjast gegnbóf- um, en ekkf iit þess adaer- a*t s/á/fur trófff X-9 EPA ÖERIR M/STÖK, PlAWA .' I MORTON OOVINCEíir SÖGÐU Ae> þeiK IÍTTO EKKI LANGT i LAND MEP AÞ na siPOttusryrT- UNN' -'AF HVtRjO HÖFUM V(P ElCk* HEVRTMBlRA K hvað HepuR ■ KOAAIP FyRlf? ■ chaki-ss? 0ARÓNINN CORRIÖ AN, STyTTA W -fþ Ml'N SANNAR APTRAGG Vf OÓ ElOO FyRlR S’ARUM EINS,OSOP/NBERAR SlCýRO.-*. (JR SýnA-bJÖ HEFURHANN FENGIO NVrT anplitos / EN þAE> \l 'ÖETURVBRIP \ ,HVER SÉM ER. ' HANNÖETUR ELT M'G þANSAPTlLj v HONUM TETKST L V AÐN 1 TTl & iyjjl 1 ^n)i| — LJOSKA — Allt í lagi, Vælukjóa, segðu mömmu þinni að hætta þessu. - 5HE 51T5 THÉRE IN HER CAK, AN7 EVtkv TlME: ^OU MAKEAG00P5H0X 5HE H0NK5 THE HORNj — Hún situr þarna í bflnum og í hvert sinn sem maður nær að slá vel, pípir hún. TÍBERÍUS KEISARI FERDINAND SMÁFÓLK THE NEXT TIME 5HE POESTHAT CM GONNA TEAROFFA lOHEELj I COULP HAVE STMEQ HOMEANP GOTTEN INTO ANICE GENTLE P06FI6HT ...I — í næsta skipti sem hún gerir það, ætla ég að rífa stýrið úr druslunni. — Ég hefði átt að halda mig heima og lenda í notalegum ljúfum hundaslag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.