Morgunblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 36
AL’CiLYSINí.ASÍMINN ER: 22480 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1978 Benedikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins: Umboð mitt frá flokknum nær aðeins til nýsköpunarstjórnar ÞAÐ UMBOÐ sem ég hef frá nrímsson saxéi í ga'rkvöldi að flokksstjórninni má sesja að takmarkist við það sem ég cr nú að Kera.“ sagði Benedikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins er hann ræddi við blaðamcnn f lía r en í gærkvöldi sendi hann for miinnum Alþýðubandalagsins ok Sjálfstæðisflokksins, Lúðvík Jósepssyni og Geir HalÍKríms- syni, bréf þaT' sem hann bauð þcssum tveimur flokkum að taka þátt í sameiginleKum stjórnar- myndunarviðræðum með Alþýðu- flokknum, en forseti íslands Kristján Eldjárn fól Benedikt í gærmorgun „að hafa forystu um viðræður milli stjórnmálaflokka til myndunar nýrrar ríkisstjórn- ar sem njóti meirihlutafylgis á Alþinjji" en þannig er það orðað í fréttatilkynningu frá^skrifstofu forseta íslands. Lúðvík Jósepsson saKði í samtali við Mbl. í gær- kvöldi að þingflokkur Alþýðu- bandalagsins myndi koma saman klukkan 10 á morgun og svara bréfi Benedikts. „Við höfum ekkert svar tilbúið fyrirfram," sagði Lúðvík þegar Mbl. spurði hvort svar Alþýðubandalagsins myndi verða neikvætt vegna vilja þess á að fá Framsóknarflokkinn til stjórnarsamstarfs fremur en Sjálfstæðisflokkinn. Geir Hall- ÆFT FYRIR LANDSMÖT - Um na\stu helgi halda hestamenn landsmót sitt í SkÓKarhólum í I>inKvallasveit. bessir krakkar í Austurkoti í Flóa. voru að a'fa fyrir keppni á mótinu ok einnÍK sérstaka sýninKU. sem þau verða með á kvöldvöku mótsins. þeKar Ijósmvndari Mhl. Kristján tók þessa mynd af þeim. Á hls. 14 ok 15 í hlaðinu í daK eru viðtöl við mótsKesti í SkÚKarhólum. bréf Benedikts yrði tekið fyrir á fundi miðstjórnar og þingflokks Sjálfstæðisflokksins eftir hádegi í dag. Mbl. spurði þá Geir hvort fyrri ummæli hans þcss efnis að Sjálfstæðisflokkurinn myndi ekki skorast undan ábyrgð þýddu ekki að hann teldi rétt að svara Alþýðuflokknum jákvætt. „Það mun koma 1 ljós eftir fundinn á morgun," svaraði Geir Hallgríms- son. Framhald á bls. 20. Hlunninda- stríð bloss- ar upp við Húnaflóa ÁGREININGUR um veiði- hlunnindi milli laxveiðibænda við Húnaflóa annars vegar og bænda sem eÍKa þar jarðir að sjó. hefur blossað upp á nýjan leik og er nú svo komið að fulltrúi sýslumannsembættis- ins, tveir lögreglumenn frá Rannsóknárlögreglu ríkisins auk Landhelgisgæzlunnar hafa þurft að hafa afskipti af málinu. Deila um þessi veiðihlunn- indi hefur alltaf komið upp á yfirborðið öðru hverju undan- farin sumur, en hún snýst um það að bændur, sem eiga land að sjó við Húnaflóa, telja sig hafa rétt til að stunda þar silungsveiðar. Laxveiðibændur hafa hins vegar um langt skeið grunað einhverja þessara bænda um að veiða jafnframt lax í silungsnetin og hafa komið upp skærur af þessum sökum. Þó hefur náöst sú sátt í deilu þessari, að netabændur hafa samþykkt að taka upp net sín á föstudagskvöldum og Framhald á bls. 20. Islenzk síld í Finn- landi skemmdist Var geymd þar vid rangt hitastig í VOR bárust kvartanir frá Finnlandi um að íslcnzk síld hefði skemmst þar í landi, en sfldin var í geymslu hjá tveim finnskum sfldarkaupendum. Við nákvæma skoðun fundust um 200 tunnur sem annað hvort voru með „seigan pækil“ eða súra sfld. Þá kom cnnfremur í ljós, að umrædd sfld var geymd við alltof hátt hitastig. þannig að sfldin hefur skemmst eftir að hún kom til Finnlands. enda var sfldin skoðuð og samþykkt áður en hún fór frá íslandi af Framleiðslueftirliti sjávarafurða. Þeir tveir kaupendur sem kvörtuðu undan sfldinni kcyptu alls um 10500 tunnur eftir sfldarvertíðina í fyrrahaust. Gunnar Flóvenz framkvæmda- stjóri Síldarútvegsnefndar sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að í maímánuði s.l. hefði Síldarút- vegsnefnd borist bréf frá tveimur finnskum síldarkaupendum um Alþýðusamband íslands: Fékk landi fjárstyrk frá Finn- — á von á peningum frá öðrum Norðurlöndum Alþýðuflokkur kveðst ekkert hafa fengið frá Finnum SNORRI Jónsson. varaforseti Alþýðusambands íslands. hefur skýrt Morgunhlaðinu frá því að í fyrra hafi Alþýðusamhandið fengið fjárstyrk frá samtiikum opinherra starfsmanna í Finnlandi. sem hafði II verið ákveðinn samhliða fjárstyrk til Alþýðuflokksins. en hins vegar heftir Morgunhlaðið þær II upplýsingar frá Alþýðuflokki. að honum hafi aldrei borizt fjárstyrkur frá Finnum. Jafnframt segir Snorri. að hann hafi hughoð um að Alþýðusamhandið eigi von á fjárframlögum frá öðrum EH^^HpP mtt: Æm Norðurlöndum. en hann kvaðst þó ekki vera búinn að fá formlega tilkynningu um slíkt. Þetta kom m.a. fram. er Morgunblaðið kannaði fjárframlög norranna jafnaðarmanna til Alþýðuflokksins á llrw * il undanförnum þremur árum. Snorri Jónsson kvað fjár^ramlag Finna vera geymt á gjaldeyrisreikningi I f Landshankanum og er það þar óhreyft að hans sögn. í jfMUlH.' Samkvæmt upplýsingum, sem mannaflokknum. Frá danska Alþýðuflokkurinn fengið styrk Morgunblaðið fékk í gær hjá jafnaðarmannaflokknum fékk frá sænskum jafnaðarmönnum, Alþýðuflokknum, fékk flokkur- flokkurinn 20 þúsund danskar fyrstu tvö árin 40 þúsund fH inn í fyrra 20 þúsund norskar krónur hinn 4. apríl síðastliðinn krónur og síðasta árið 50 þúsund ^p&taiéH krónur frá norska jafnaðar- og 1976, 1977 og 1978 hefur Framhald á bls. 20. HH^HB jjK það, að vart hefði orðið galla á sykursaltaðri síld frá íslandi, sem afskipað var til þessara aðila skömmu eftir að síldarvertíð í fyrra lauk, eða í desember og janúar. I bréfi annars fyrirtækis- ins segði að hinn 5. apríl s.l. hefðu þeir yfirfarið og skoðað á ný alla þá síld sem þeir fengu frá íslandi, þ.e. 7500 tunnur, og þá hafi komið í ljós að 11 tunnur hafi verið með svokallaðan „seigan pækil“ og síld í einni tunnu hafi verið orðin súr. I s.l. mánuði tilkynnti sama fyrirtæki að við nýja skoðun á síldinni hefði komið í ljós, að 106 tunnur til viðbótar væru komnar með „seigan pækil" og 172 tunnur bæði súrar og með „seigum pækli“. Frá hinu fyrirtækinu sem keypti 4000 tunnur frá íslandi var tilkynnt að fundist hefði í vor 35 Framhald á bls. 20. Suðurnesiafrystihúsin: Boða stöðvun fiskmóttöku 26. júlí nk. FORSV ARSMENN hraðfrysti- húsanna á Suðurnesjum héldu fund í gær og samþykktu þeir þar að hætta móttöku á fiski frá og mcð 26. ágúst nk. Á þessum fundi voru mættir nær allir forsvarsmenn starfandi frystihúsa á þessu landsvæði, og var á fundinum samþykkt ályktun sem þó átti eftir að ganga endanlega frá, svo að Morgunblað- inu tókst ekki að fá hana til birtingar. Morgunblaðið náði tali af for- svarsmanni eins frystihússins, sem staðfesti að þessar aðgerðir væru fyrirhugaðar. Hann var Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.