Morgunblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1978 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Óska eftir aö taka íbóö á leigu, helst í miö- eöa vesturbæ. Uppl. í síma 22456. ^AUGLÝSINGASÍMINN GR: 22410 m*reuubl«t!ib Sandgerði. Til sölu góö efri hæö í tvíbýlis- húsi. Bílskúr. Keflavík Til sölu góð 3ja herb. efri hæö. Stór bílskúr. Laus strax. Ný- standsett 3ja—4ra herb. kjail- araíbúö. Sérinngangur. Hag- stæð kjör. Laus strax. Eigna og veröbréfasalan, Hring- braut 90, Keflavik, sími 92-3222. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Þorsteinn Kristiansen talar. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Föstudag 14.7 kl. 20 1. Þórsmörk Gist í tjöldum í friösælum og skjólgóöum Stór- enda. 2. Hvítórvatn — Hveravellir og víöar um Kjalaveg. Sumarleyfisferðir: 1. Hornstrandir 14,—23. júlí. Fararstj. Bjarni Veturliöason. Einnig einsdagsferöir meö Fagranesinu frá ísafiröi 14. og 22. júlí. 2. Hoffellsdalur 18,—23. júlí. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. 3. Kverkfjöll 21,—30. júlí. Flog- iö til og frá Húsavík. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Útivist. Te-grasaferð sunnudaginn 16. júlí n.k. efnir Náttúrulækningafélag Reykja- víkur til feröar í Heiömörk til aö safna drykkjarjurtum ef veöur leyfir. Fariö frá Hlemmtorgi kl. 10. Bíllausu fólki séö fyrir fari. Allir mega vera meö. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumenn: Kim og Hans Ravn, trúboöar frá Græn landi. OLOUGOTU 3 SfMAR 11798 og 19533 Föstudagur 14. júlí kl. 20.00 1) Þórsmörk. Gist í húsi. 2) Landmannalaugar. Gist í húsi. 3) Hveravellir — Kerlingafjöll. Gist í húsi. 4) Hrafntinnusker. Gengiö frá Landmannalaugum. Gist í húsi. Fararstjóri: Magnús Guömunds- son. Laugardagur 15. júlí kl. 13.00 Sigling meö Fagranesi frá ísafiröi til Hornvíkur. Til baka samdægurs. Komiö viö í Aðal- vík. Verö kr. 3500 gr. viö skipshliö. Sumarleyfisferðir 15.-23. júlí Kverkfjöll — Hvannalindir — Sprengisand- ur. Gist í húsum. Fararstjóri: Torfi Ágústsson. 19.—23. júlí Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskaró — Kjalvegur. Góö yfirtitsferö um miöhálendiö. Ferjaö yfir Þjórsá og gengiö á Arnarfell hiö mikla. Gist í húsum. Fararstjóri: Árni Björnsson. 25.—30. júlí. Lakagígar — Landmannaleió. Gist í tjöldum. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Nýtt líf Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Ungt fólk talar og biöur fyrir sjúkling- um. Allir velkomnir. ( AUGLÝSING ASÍMINN ER: 22*80 JHorgunblatiiÖ m.; raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Lokaö vegna sumarleyfa í efnagerö og heildverslun okkar 14. júlí til 14. ágúst. Agnar Ludvigsson h/f Nýlendugötu 21 Sími: 12134 Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofa mín er lokuð vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 14. ágúst n.k. Þorfinnur Egilsson hdl. Vesturgötu 16, Reykjavík. Verksmiðjuútsala Ingólfsstræti 6. Sólarsloppar — Samfestingar — og lítiö gallaöar framleiösluvörur. Ceres h.f. Tilkynning Vegna sumarleyfa veröur apótekiö lokaö frá 15. júlí og opnaö aftur til almennrar afgreiöslu mánudaginn 14. ágúst. Lokað vegna sumarleyfa frá 24. júlí til 8. ágúst. Skiltageröin Ás, Skólavörðustíg 18. titboö — útboö iiiiil Verðathugun Meðeigandi óskast Óskaö er eftir dugmiklum meöeiganda er gæti stjórnaö góöu innflutnings- og iönaöarfyrirtæki í framleiösluiðnaði. Hér er einstakt tækifæri fyrir duglegan tækni- eöa viöskiptafræöing meö reynslu í rekstri. Viökomandi þyrfti aö geta lagt fram tryggingar, og/eöa peninga. Nú er aö veröa framtíö í iönaöi á íslandi. Tilboö sendist Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Trúnaður — 7577“. Meö allar umsóknir verður fariö sem algjört trúnaöarmál. Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir veröum í málmkápu á aöveituæö. Aöveita er 10800 m. Gögn eru afhent á Verkfræðistofu Guöm. G. Þórarinssonar Skipholti 1, Reykjavík. Skilafrestur er til 1. ágúst 1978. húsnæöi i boöi 250 fm iðnaðarhúsnæði til leigu viö Skemmuveg. 3 innkeyrsludyr. Upplýsingar í símum 81565 — 82715 og 44697. Gott fyrirtæki j í fullum rekstri til sölu. Miklir stækkunar- j möguleikar. Tilboö sendist blaöinu merkt: „Fyrirtæki — 7575“. Álftamýri 1, sími 81251. Matvöruverzlun Til sölu matvöruverzlun í fullum rekstri á góöum staö. Góö velta. Tilboö sendist Mbl. fyrir næstu helgi merkt: „Alveg milljón — 3614“. Verkstjórafélag Reykjavíkur fer sína árlegu skemmtiferö 29.—30. júlí. Fariö veröur í veiöivötn. Nágrenni skoöað undir leiösögn fararstjóra. Gist veröur í skála feröafélagsins. Verkstjórar tilkynni þátttöku sem fyrst. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Verkstjórafélags Reykjavíkur í síma 27070 frá kl. 13 til 17 daglega. Fjölmennið. Stjórnin. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AlKíI.YSINUA- SÍMINN KR: 22480 Sjálfsbjörg þing- ar í Eyjafirði SJÁLFSBJÖRG, landsamband fatlaðra, hélt 19. þing sitt að Hrafnagilsskóla í Eyjafirði dag- ana 10,—12. júní s.l. Þingfulltrúar voru 40 talsins frá tólf félagsdeild- um, en alls eru Sjálfsbjargarfélög- in þrettán. Formaður landsambandsins, Theodór A. Jónsson, minntist þess í ávarpsorðum sínum, að á þessu ári eru liðin 20 ár frá stofnun fimm fyrstu félaganna. Fyrsta Sjálfsbjargarfélagið var stofnað á Siglufirði hinn 9. júní 1958 og í kjölfar þess fylgdu félög í Reykja- vík, á ísafirði, Akureyri og í Árnessýslu. Aðalmálefni 19. þingsins var húsnæðÍSm'ál fatlaðra og af því tilefni flutti Sigurður E. Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Húsnæðismálastofnunar ríkisins, erindi um húsnæðismál og lána- möguleika til húsbygginga. Marg- ar ályktanir voru gerðar á fundin- um meðal annars um lán til húsnæðiskaupa og hönnun hús- næðis til að auðvelda ferðir fatlaðra. Ályktanir voru einnig gerðar um tryggingamál, atvinnumál og fé- lagsmáL Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á Akureyri, sá um undirbún- ing þinghaldsins að Hrafnagils- skóla. Frá 19. þingi Sjálfsbjargar. Landsambands fatlaðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.