Alþýðublaðið - 22.11.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1958, Blaðsíða 4
getur orðið alíra-ósk^ s Á Á ' \ s s S S S Bifreiðaeigendur! Opnum í dag nýja afgreiðslusfö ¥ið MiKLATO^O. Getum vér því veitt hmum fiölmörgu bifreiðaeigendum, sem aka daglega um þessa mikilvægu umfsrðaræð sömu fyrirgreiðslu og vér veitum á öðrum afgreiðslustöðvum vorurn í bænum. Greið aðkeyrsla. Búmgott athafna. svæði. Góð afgreiðslu- skiiyrði. Leggið lsið yðar um Miklubraut og látið þaulvana af- gre.ðsluménn vora veita yður beztu þjónustu, sem völ er á. Bifreiðabón — Fróstlögur — Fægiklútar — Glergljái — Vatnskassaþéttir og margvíslegar aðrar smávörur til bifreiða. IVlunið: SHELLi SKELJUNGUR H.F. Verkstjórafélag Reykjavíkur tilkynnir Félagsfuiadur Verður haldinn kl. 14,00 sunnudag- inn 23 nóvember 1958 í Breiðfirðingabúö (uppi). Áríðandi félagsmál. Stjórnin. Hverra spurningum svarar hann í þéssari ræðu sinni? Hvað seg_ ir hann í henni nai þann tíma, sem við lif- um á? Um þetita efni talar O. J. Olsen í Aðvent- kirkiunni sunnudaginn 23. 11. 1958, kl. 20,30. Allir velkomnir. Abstrakt mynstruð, ócíýr. Gardínubúðsti. Laugvegi 28. Loftpressur Borvélar Smergilskífur Rafmótorar Lóðboltar Lóðtin í stöngum og rúllum Mótorlampar Sími £§3Hð Ægisgötu 4 M.s. H. J. Kyvig Eer frá Reykjavík til Færeyja. Dg Kaupmannahafnar 29. nóv. n.k. Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 5. des. ;il Færeyja og Reykjavíkur og frá Reykjavík 13. desember til Færeyja og Kaupmannahafnar. Tilkynningar um flutn’ng ósk- ast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. expq Sýningin er í Sýningarsal Ásmundar Sviei'nssonar við Sigtún. Opið 14—22, nema sunnu- daga 10—23. Daglega sýndar l'ltskugga myndir og kvikmyndir kl, 18—21. Sundlaugavag'ninn fer á 15 mínútna fresti að Sigtúni. Sigurður segir frá svað- ilferðurn á siö. skipum um öll héimsins höf, og segir þannig frá að hinir ævin- týrlsgustu hlutir standa ijóslifa'ndi fyrir hugskots sjónum manna. ★ ic Hér segir sjómaður frá á hreinræktaða sjómanna-. vísu. isfoldarprenfsmsðja SJO SK og sín ögnin af hverju eftir Sigurð Haralz Qtrúlegt en satt, að einnig á íslenzkum vegum, hafa Scania-Vabis bifreiðar gengið yfir 400 þús. km. án nokkurrar endurnýjunar á slitflötum í vél. Þrátt fyrir hin óumdeildu gæði Scania-Vabis, er hann ekki dýrari en aðrir dieselbílar. — Bezti bíllinn verður ódýraslur. Leitið upplýsinga hjá oltkur, áður en þér kaupið bílinn. Scania spar ar allt nema aflið Söluumbcð á Akureyri: Árni ÁrnasGn Hamarstíg 29. — Sími 2291. Einkaumboð: Ssarn h.f. Tjarnargötu 16. — Sími 17270. Reykjavík 22. nóv. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.