Alþýðublaðið - 22.11.1958, Blaðsíða 2
iggjggj
TEÐRIB :
B. og S.-V. kaldi; skúrir,
*
SLYSAVARÐSTOFA Reykja
víkur í Slysavarðstofunni
er opin allan sólarhringinn.
Læknavörður L.R. (íiyrir
Vitjanir) er á sama stað frá
kl. 8—18. Sími 1-50-30.
3;ÍÆTUí :VÖR:ÐUR er íReykja
víkur apóteki, sími 1-13-30.
ILYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja
víkur apóíek, Laugavegs
apótek og Ingólfs apótek
fylgja loki irtíma sölu-
búða. Garðs apótek, Holts
apótek, Austurbæjar apó-
tek og Vesturbæjar apótek
eru opin til kl. 7 daglega,
nema á laugardö'gum til kl.
4. Holts apótek og Garðs
apótek eru opin á sunnu-
dögum milli kl. 1—4. e. h.
HAFNARFJARÐAR apótek
er opið alla virka daga kl.
9—21. Laugardaga kl. 9—
16 og 19—21. Helgidaga kl.
13—16 og 19—21.
KÓPAVOGS apótek, Álfhóls-
vegi 9, er opið daglega kl.
9—20, nema laugardaga kl.
9—16 og helgidaga kl, 13—
16. Sínii 23100.
TJTVARPIÐ í DAG: — 12.50
óskalög sjúklinga. 14.00
Laugardagslögin. T6.30 Mið
* degisfónninn, 17.15 skák-
þáttur. 18.00 Tómtsunda-
. þáttur barna og unglinga.
18.30 Útvarpssaga barn-
anna. 18.55 í kvöldrökkr-
inu: Tónleikar af’ plötum.
. 20.30 „Kysstu mig Kata“:
. Svavar Gests talar um Cole
. Porter og kynnir lög eftir
hann. 21.10 Leikrit: „Veð-
, málið“, Miles Malleson
. samdi upp úr sögu eftir Ant
. on Tjekhov. Þýðandi: Ragn
ar Jóhannesson. — Leik-
stjóri: Einar Pálsson. 22.10
Danslög (plötur). 24.00
: Dagskrárlok.
RAZAR ,,Sjálfsbjargar“ verð
ur haldinn 6. des. Félagar
•og aðrir velunnarar, sem
vilja gefa muni, eru vinsam
lega beðnir að koma þeim
: á eftirtalda staði: Verzlunin
Roði, Laugav. 74, Nökkva-
vogur 16, kjallari, Steinhól
• ar v/ Kleppsveg, Faxaskjól
' 16, Þormóðsstaðir við
Skerjafjörð.
*
FERÐ AM ANN AGENGIÐ:
1 sterlingspund . . kr. 91.86
1 USA-doliar .... - 32.80
1 Kanada-dollar . . - 34.09
100 danskar kr. . . - 474.96
100 norskar lcr. . . - 459.29
100 sænskar kr. .. - 634.16
100 finnsk mörk . . - 10.25
1000 frans. frankar - 78.11
1.00 belg. frankar - 66.13
100 svissn. frankar - 755.76
100 tékkn. kr.....- 455.61
100 V.-þýzk mörk - 786.51
1000 lírur........ - 52.30
100 gyllini ...... - 866.51
, 1 Serlingspund
1 Eandar.dollar
1 KanadadoIIar
100 danskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk
í'iOÓO franskir fr.
lOObelg. frankar
100 svissn. fr.
• 100 tékkn. kr.
100 v-þýzk mörk
F.OOO Lírur
100 Gyllini
Dr. Victors von
Urbancic minnzt.
í upphafi minningartónleika
um dr. Victor von Urbancic í
Þjóðleikhfisinu á þriðjudaginn
ílutti formaður Tónskáldafé-
lagsins, Jón Leifs, ef tirfarandi
ræðu:
Maðurinn deyr, — en verkið
lifir. —
í fyrsta skipti tók dauðinn
félagsmann úr Tónskáldafélagi
íslands.
Engan grunaði að Urbancic
mundi fara fyrstur.
’Ségja má að hann hafi verið
einn af yngri félagsmönnum
Tónskáldaf élagsins,
Segja má ef til vill einnig,
að orsök dauða hans hafi ver-
ið ofreynsla vegna örðugleik-
anna í voru enn lítt þroskaða
tónmenntalífi,
Góðvild hans og samvizku-
semi eru kunn. Hann var fús
á að hjálpa öllum og takast á
hendur svo að segja hvert það
hlutverk, sem honum var falið,
jafnvel þótt naumast væru tök
á að leysa það, og hann reyndi
ætíð sitt bezta. Hann var ekki
sá eini, sem varð hér á landi
að láta sér nægja að skila
stundum hlutverki sínu óloknu
við ófullnægjandi aðstæður og
undirbúmng.
Þegar umhverfið gerir of
miklar kröfur og maður treð-
ur leirinn og leðjuna, án þess
að sjá íram á að ná markinu,
— þá bilar maðurinn. Þannig
fór Urbancic,
Vér stöndum eftir undrandi,
— getum ekki annað gert en
að reyna betur en áður að ryðja
brautina og reynum það nú hér
í kvöld.
Vér getum ekki lengur þrýst
hönd þessa manns og þakkað
honum. Ver getum ekki heyrt
hér tújkun hans á meistara-
verkum tónlistarinnar. Vér
getum eingöngu minnst hans
með því að hlusta á hans eig-
in tónsmíðar. Þótt þær séu
sumar kunnar einhverjum ykk
ar, þá má gera ráð fyrir því að
mörgum opnist nú hér nýr
heimur við nánari kynni.
Þegar maðurinn deyr, þá
mega verkin fá að lifna við.
Sölugengi
kr. 45,70
16,32
16,96
236.30
228.50
315.50
5,10
38,86
32,90
376,09
226,67
391.30
26,02
431,10
ÍÞÖKU, bókasafni nemenda
Menntaskólans í Rey.kjavík,
sem er til húsa í hinu nýja fé-
lagsheimili nemenda, hafa ný-
lega borizt tvær rausnarlegar
gjafir.
Skömmu eftir vígslu félags-
heimilisins gaf frú Alice Sig-
urðsson hátt á annað hundrað
bœkur til minningar um son
sirm, Harald Sigurðsson, er
fórst með Goðafossi á stríðsár-
unum. Voru þetta einkum bæk
ur á ensku og íslenzku eftir
þekkta höfunda.
Fáum dögum síðar barst
safninu önnur gjöf eigi síður
rausnarlegri en það er Ency-
clopaedia Americana, 30 bindi
í vönduðu bandi. Gefandinn er
bandarísk kona, Mrs. Mildi’ed
D. Allport.
Safni nemenda er afar mik-
ill fengur í báðum þessxxm
höfðinglegu gjöfum og kunna
nemendur gefendunum beztu
þakkir fyrir.
KÖRFUKNATTLEIKSMEIST-
ARAMÓT Reykjavíkur hélt á-
fram í gærkvöldi og fóru leik-
ar þannig að í kvennaflokki
sigraði Ármann 19:13 og í M.fl.
karla sigraði ÍR KFR mteð 39:34
í nijög skenimtileguin leik.
7, slnfónfa Beethovens
fSufí í hátíðasa! há
a morpn*
TÓNLISTARKYNNING verð-
ur haldin í hátíðasal Háskólans
á morgun, sunnudag 23. nóv.
kl. 5 e. h. Verður þá haldið á-
fram kynningunni á sinfóníum
Beethoyans, sem tónlistarnefnd
Háskólans gengst fyrir, og flutt
af hljómplötutækjum skólaxxs
sjöunda sinfónían í A-dúr.
Eins Og áður mxm dr. Páll
ísólfsso.n kynna verkið fyrir á-
heyrendum og flytja skýringar.
Aðgangur er ókeypis og öll-
um Ixeimill, meðan húsrúm
leyfir.
Einróma sfuðning
Nfjar bækur
ALPYÐUBLAÐIÐ
UitiDianai. ikJ.pýöuflokkurinn. Kitstjórar: Gísli J. Ástþófsson og
Helg'i öæmuncisson (áb). Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars-
son. Freuastjóri: Björgyin Guömundsson. Auglýsingastjóri: Pét-
ur Petu,rsson. Kitstjórnarsímar: 14901 og: 14902. Augdýsing'asími:
14906. Aígreiðslusími: 14900. Aðsetur: Alþýðuliúsi'Ö. Frentsmiöja
Alþýöublaösins Hverfisgötu 8—10
ur
í Bretlandi
London, 21. nóv.
FULLTRÚAR félaga hafnar-
verkamanna í Breílandi ákváðu
í dag að styðja alþjóðlegt af-
•greiðslubann á skipum, er sigla
undif flöggum Panama, Líber-
íu, Honduras og Costa Rica til
þess að komast hjá skattgreiðsl
inn og launagreiðslum samkv.
samningum heimalanda. Hefur
Alþjóða flutningaverkamanna-
sambandið beðið um afgi’eiðslu
bann þetta á tímabilinu 1.—4.
desember. Stuðningur við verk
fallið var einróma. —• Að
meðaltali komu 15 skip á viku
undir þessunx flöggunu í brezk-
ar liafnir.
Frá Hollandi berast hins veg-
ar þær fréttir, að hafnaryfir-
völdin í Amsterdam og Rotter-
dam hafi hafið lögsókn gegn
hollenzku verkalýðsfélögunum
vegna þessa fyrirhugaða af-
greiðslubanns. Kemur xnálið
fyrir rétt eftir helgi.
— Reuter.
Munchen, 21. nóv.
KONRAD AÐENAUER, —
kanzlari Vestur-Þýzkalands,
sagði hér í dag, ao hann hefði
sagt við rússneska sendiherr-
ann í Bonn, Andrei Smirnov, er
þe'r áttu íal saman í gær, að
Vestur-Þj óðverj ar íeldu „nxjög
mikilvægt“ ;að hafa hernámslið
in áfram í Berlín.
Á fundi kaþólskra og mót-
mælendapresta hér sagði hann,
að Smirnov hefði sagt við sig,
að Þjóðverj.ar mundu fagna því,
að hernámsliðið yrði flutt
burtu, en kvaðst hafa bent
Smirnov á, að Þjóðverjar litu
á herliðið í Berlín sem vernd
fyrir frelsið og teldu veru þess
Þar uijög mikilvæga.
-— Reuter.
BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI
hefur gefið út bók, er nefnist
„Leiðin til þroskans“. Höfund-
Ur bókarinnar er Guðrún Sig-
urðardótti.
Tilefnislam ónot
MORGUNBLAÐIÐ er jafnan öðru hvoru að ónotast yfir
því, að núverandi ríkisstjórn skuli hafa sair.ráð við verka-
iýðshreyfxnguna um efnaihagsmálin. Síðasta tilefixið á að-
vera það, að rikisstjórnin bíði eftir Alþýðusanxbandsþinginu
og ajiþingi hafi ekkert að gera á meðan. Á þetta að vera
stórihætt'uilegt virðingui gP-þingJs og ákvclrðunarrétti um
landsstjórnina.
Um þessa meðferð á alþingi þarf ekki að ræða. Var ekkx
löggjafarsamkoman iðjulaus langtímum saman á valda-
dögum Sjáifstæðisflokksins, meðan Ólafur Thors og félagar
hans reyndu að ná árlegu samkomulagi við útvegsmenn?
Auðvitað mætti nefna fleiri dæmi, en þetta nægir. Út af
fyrir sig var ekkert við ;það að athuga, þó að alþingi yrði að
bíða samninga ríkisstjórnarinnar við útvegsmenn, meðaxx
Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson voru. landsfeður. Það
var að ýmsu leyti eðlilegt, þó að framkvæmdin hefði stund-
um mátt vera öðru vísi en raun varð á. Og það er heldur
ekkert við það að athuga, þó að störf allþingis gangi hægt
stuttan tíma vegna þess að rikisstjórnin þurfi að hafa sam-
ráð við verkalýðshreyfinguna um efnahagsmálin. Alþingi
hefur sannarlega orðið fyrir stærri og verri áföllum. Óixot
Morguniblaðsins eru þess vegna tilefnislaus.
Efnaliagsmál íslendinga verða ekki leyst með viðun-
andi hætti nema í samráði við verkalýðshreyfinguna.
Þess vegna markaði það tímamót, þegar núverandi rík-
isstjórn hvarf að þessu ráði. Hitt er annað, að fraxn-
kvæmdin stendur vafalaust tij bóta. Þetta samstarf þarf
að skipuleggja þannig, að tafir og erfiðleikar á síðustu
stundu komi ekki til sögunnar. Ríkisstjórnöx verður að
gera sitt til þess að kom'a því skipulagi á og vei’kalýðs-
hreyfing'ii að koma til móts við hana í þeirri viðleitni.
Það ætíi að verða eitt af verkefniun næsta Alþýðusam-
bandsþings að greiða úr í þessu efni og finna framtíðar-
form á samstarf verkalýðshreyfingarinnar við ríkis-
stjórnina unx efnahagsmálin. En Morgunblaðið bendir
eltki á þetta. Það er andvígt þeirri tillitssemi við verka-
lýðshreyfinguna, að hún ,sé spurð eins eða neins í efna-
hagsmálunum.
Fjölmennustu stéttir Þjóðfélagsins, sem eiga mestra
hagsmuna að gæta varðandi afkomu atvlnnuveganna, verða
ekki einangraðar. Og verkalýðshreyfingin er ekkert ómerk-
ari samningsaðili um þau mál en.þeir þjöðfélagshópar, sem.
Morgunblaðið hefur velþóknun á.’Alþýðublaðið telur sjálf-
sagt og raunar nauðsynlegt, að atvinnurekendur séu hafcir
með í ráðum um lausn þessara rnála, gert við þá samkomu-
lag og reynt að ganga til móts við sanngjarnar óskir þeirra
og kröfur. En auðvitað gildir sama og ekki síður um verka-
lýðshreyfinguna. Ekki er minna í húfi fyrir hana. Morgun-
blaðið ætti að gera sér ljóst, að sá tími er liðinn á íslandi,
að vinnandi fólk til sjávar og sveita sé mlstið minna en þem
•aðilar, sem reka atvinnutækin. Þessir aðilar seinja sín í
milli. Og ríkisstjórnin þarf að hafa samráð við báða, svo
að vel takist.
Auðvitað má deila xxna viðhorf efnahagsmálanna. Erx
það er alls ekki nýtilkomið. Ástandið í þessu efni er að
ilestu leyti betra en var á valdadögum Sjálfstæðisflokksins.
Og það, sem umdeitanlegt er eða aílaga fer, verður ekki á.
nokkurn hátt fært á reikning þeirrar ákvörðunar núver-
andi ríkisstj.órnar að vilja hafa samráð við verkalýðshreyf-
inguna um efnahagsmálin. Hún hefur ekki á neinn lxátt
gefizt illa. Hins vegar standa vonir til, að árangur henxxar
verði enn msiri oS betri i iramtíðinni. Þannig er ssíxik
hvernig litið er á þennan máiflutning Morgunblaðsins.
Hann er seinheppilegui', enda ekkert annað en söixnun þess,
að Morgunblaðið vill ekki unna verkalýðshreyfingunni
þeirrar viðurkenningar, að ríkisstjórnin hafi samráð við
hana.
allri slátrun og mun féð hafa
verið heldur neðan við meðal-
lag. Slátrað var svipuðum
fjölda og vant er og þyi’ftu
bændur ekki að fækka búpen-
ingi vegna heyleysis.
SKÓLHALDIÐ.
Níutíu og fjögur börn eru í
barnaskólanum hér og fjörutíu
og fimm nemendur í hús-
mæði’askólanum. Er hann yfir-
fullur, eins og undanfarin ár.
Skólahaldið hefur gengið vel.
Smávegis lasleika varð vart
hér um daginn, en hanii er nú
genginn hjá. B.A.
í BorprM
VARMALANDI í gær.
TÍÐARFAR er ágætt hér urn
slóðir, auð jörð, og öllum skepn
um beitt, nema kúm að sjálf-
sögðu ekki. Haustið hefur ver-
ið gott. Heyskapur var heldur
ncðan við meðallag hjá bænd-
um, eix nýting heyja hins veg-
ar ágæt. Háarspretta var engin
vegna þurrkanna.
Fyrir hálfum mánuði lauk
22. nóv. 1958 — Alþýðublaðið