Alþýðublaðið - 22.11.1958, Blaðsíða 11
Messor:
Dómkirkjan: Messað kl. 11
árd. Séra Óskar J. Þorláks-
son. Síðdegismessa kl. 5. —
Séra Jón Auðuns. Bama-
samkoma í Tjarnarbíói kl,
11 árd. Séra Jón Auðuns.
Laugarneskirkja: Messað kl.
2 e. h. Bariiaguðsþjónusta
kl. 10. . n. Séra Garðar
Svavarsson.
BústaðaiiroStaka 11: Messað í
Kópavogsskola kl. 2. Barna
samkoma kl. 10.30 árd., —
sama stað. Séra Gunnar
Árnason.
Öháði söfnuðiirinn: Messa í
kirkjusalnum kl. 11 árd. Sr.
Björn Magnússon prófessor
prédikar í fjarveru safnað-
arprests.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað
kl. 2 e, h. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Aðveníksrkjan: Erindi verð-
ur flutt í Aðventkirkjunni
sunnudagskvöldið kl. hálf
níu og verður ræðuefni: —
Hin mikla spádómsræða
Jesús Krisís. Hverra spurn-
ingum svarar hann í þessari
ræðu sinni? Hvað segir
hann í henni um þann tíma,
sem við lifum á? Sjá aug-
lýsingu í blaðinu í dag.
Barnasamkoma verður í Guð-
spekifélagshúsinu, Ingólfs-
stræti 22 kl. 10.15 f. h. á
morgun, sunnudaginn 23.
nóv. Sögð verður saga, —
teiknað, sungið, sýnd kvik-
mynd, kenndir leikir. —
Öll börn velkomin.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
kl. 8,30 árd. Hámessa kl.
10. í messunni leikur hinn
þekkti þýzki orgelleikari,
Wilhelm Stollenwerk.
Elliheimilið: Guðsþjónusta
kl. 10 árd. Heimilisprestur-
inn.
Hallgrímskirkja: Messað kl.
11 f. h. Séra Sigurgeir Þ.
Árnason. Barnaguðsþjón-
usta ki. 1,30 e. h. Séra Sig-
urgeir Þ. Árnason. Messa
kl. 5 e. h. S.éra Jakob Jóns-
son. ■
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Langholtsprestakall: Messað
í Laugarneskirkju kl. 5. —
Séra Árelíus Níelsson.
Neskirkja: Barnamessa kl.
10,30..Messa kl. 2. Séra Jón
Thorarensen.
Iláteigssókn: Barnasamkoma
í Hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 10.30 árd. Séra Jón
Þorvarðarson.
FliagvéSarii^rg
Fíugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer
til Oslo, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 08.30 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvk ki.
16.10 á morgun. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Blöndu-
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, —
Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar og
Vestmannaeyja.
Skáprns
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Rvk
í dag að vestan úr hringferð.
Esja fer frá Akureyri í dag á
austurleið. Herðubreið kom
til Rvk í gærkvöldi frá Aust-
fjörðum. Skjaldbreið er vænt
anleg til Rvk árd. í dag að
vestan frá Akureyri. Þyrill er
i Rvk. Skaftfellingur fór frá
Kvk í gær til Vestmannaeyja.
Hann hafði séð sig um
hönd og valið ískalda kaffi^,,
í stað appelsínusafans éin-
ungis til þess að njóta full_
vissunnar um að hann væri
frjáls að því. Áður var slíkt
með öl'lu tilgangslaust; kaldir
drykkir voru kaldir drykkir
og allir eins, en nú gat hann
ekki staðist þá löngun að
auka á hina annarlegu fagn-
a.ðarkennd með þessari fá-
nýtu brellu.
Gestir komu og fóru. Öðru
hvoru fór ísskápurinn í
hornmu að suða lágt, og það
var leins og suðið vekti fyrst
og fremst athygli á kýrrðinni
og næð.nu þar inni. Hami
virti fyrir sér gestina, sem
við borðin sátu, en enginn
virtist taka eft.r honum.
Hann sat einn við borð sitt,
sötraði ískált kaffið og varð
æ ölvaðri af hinn'i annarlegu
' fagnaðarkennd.
Hin marglitu rafljós urðu
föl og dapurleg í glóð aftan-
skinsins; það var eins og þau
hefðu verið sett fyrir rnis-
skilning upp á þessa vafnings-
viðarþöktu stólpa, sem héldu
uppi blómsturíléttingunum.
Danshljómsveit lék niðri í
garðinum en tónar hennar
bárust skammt undir heiðum
vornæturhimninum.
Við vínskenkinn stóð
mergð gesta; þeir tæmdu stik-
;ilhá glösin hvað eftir annað
af innilegri nautn, en höfðu
því næst gleymt þorsta sín-
um. Og svo horfðu þeir á þá,
s’em dönsuðu.
Margt gesta sat inni í
hálfskálunum umhverfis
garðinn, og einnig við borð-
in á steinþrepumim, og öðru
hvoru gengu þeir í hóp dans-
endanna á flísaþekjunni, en
hreyfingar þéirra virtust
máttvana í mollukyrrð kvölds
■ins. Himinninn uppi yfir var
heiður og blár, og það var
orðið myrkt af nótt þar sem
skugga bar á. Út'i fyrir hleyrð
ist hreyfilgnýr bifrei'ða, sem
ekið var á brott. og smellirn-
ir, þegar hurðum var skellt
aftur, minntu á skothvelli úr
launsát.
Fjarst á stéinþrepunum
sat ung stúlka í hvítri peysu
við borð. Hún sat þar ein, en
hún hafði dansað nokkrum
sinnum; drakk ekki, bara sat
og studdi olnbogunum á
borðið, en fingur hennar t:£_
uðu í hrynjandi vi,ð tónlist-
ina. Að augunum undan-
teknum var ekkert sérlegt
við anllit hennar. Hún sat
kyrr og rétt í baki og virti
ýmist fyrir sér dansendurna
eða þá gesti, sem við borðin
sátu.
Litlu seinna varð hann þess
var að hún horfði á hann. En
það var aðeins eitt andartak.
Þegar augu bennar leituðu
hans aftur, var hann annað
hvort kominn í hóp dansend-
anna eða horfinn sjónum
hennar í mannþröngina, _
Rökkrið varð myrkara með
hverju andartaki, sem leið.
Og allt í einu var síðasti húm
roðablærinn horfinn af lauf-
krónunum og komin nótt.
Þá var það að unga . úlkan
við borðið kom aftu mga á
hann, þar sem hann ''.iraðjst
hægum skrefum. ] in leit
undan, gætti þess aö horfa í
■aðra átt þar til ha.m stað-
næmdis við borðið.
— Má ég leyfa mér að biðja
yður ....
Hún r.sis á íætur og hann.
leiddi hana níður þrepin. Þau
dönsuðu og skref hans vóru
hnitm'iðuð við hrynjandi tón-
listarinnar. Ljósblár gúm-
hnöttur kom svífandi, hún
lyfti hendinni og ýtti við hon-
um. Það truflað^ hann.
— Fyrirgefið, mælti hún
hvísllágt og brosti við. Eg
vildi aðeins létta honum
flugið.
— Og þegar hann Iélt undr-
andi á hana, bætti hún við:
— Gúmhnettinum, meinti
ég-
— Eg dansa vist ekki sem
þezt, varð honum að orði.
— Þér iðk.ð víst ekki dans
að staðaldri, mælti hún
spyrjandi.
— Það kemur varla fyrir.
nú orðið.
CAESAR SMITH s
— Tunga hans virtist jafn
‘stirð í vöfum og fætumir.
— Slakið á, svaraði hún.
Það er allt og sumt.
Og þegar hljómsveitin
þagnaði, leiddi hann hana
sömu leið t'il baka.
— Þakka yður fyrir, mælti
hann og dokaði við.
— Viljið þér ekki fá yður
sæti? Eða eruð þér í fylgd
Við einhvem?
—- Nei, svaraði hann. Eg er
aleinn, maélti hann enn,
næstum við hátíðlega.
Hún leit á hann stórum,
hreinskilnislegum augum,
mælti lágt:
— Fá'ið yður þá sæti.
— Má vég bjóða yður eitt-
hvað að drekka.
Hún hrissti höfuðið.
— Vindling?
— Nei, þakka yður fyrir, —•
ég reyki ekki.
Hún spurði sjálfa sig,
hvort hann mundi alltaf vera
þannig í framkomu, feiminn
og hlédrægur. Hann sat
beinn í sæti, horfði fram hjá
hemii. virti fyrir sér gestina
eða starði í skin lampanna.
Hljómsvéitin var aftur tekin
til við að leika, og henni
þótti sem hanm væri alls
ekki viss um, að það, sem
hann sæi og heyrð'i, væri
raunveruleiki. Þegar hún
veitti honum athygli fyrir svo
sem hálfri stundu, var eitt_
hvað það Við hann, að henni
þótti, sem vakti forvitni
hennar. Hann var magur í
andliti, munnstór nokkuð,
varirnar mjúkar og þvalar
að sjá, eins og á konu. En þó
hafði það ver'ið einhver svip-
kennd fyrst og fremst, sem
knúði hana til að leita hans
aftur.
— Skömmu síðar mælti
hún:
— Þér valdið méi- ekki
vonbrigðum.
Hann leit á hana, hæversk-
lega og undrandi.
— Fyrirgefið, ég skil víst
tekki.
— Þér hafið ekki valdið
mér vonbrigðum, endurtólc
hún. Eg sat og beið þess að
þér kæmuð og byðuð mér i
dansinn, og þegar sú ósk mín
rættist, naut ég þess einlæg-
lega. Fólk breytist alltaf,
þegar það kemur í námimda
við mann, og venjulega þann.
ig, að það veldur vonbrigðum
nokkrum. En þér ....
Hún þagnaði við og lét
stetningunni ólokið. Eg er
hrædd um að ég haf i hætt mér
út á hálan ís, bætti hún við
eftir skammt andartak.
Hann brosti í syip. Og ég,
spurði hann, ég get víst ekki
véitt yður neinn stuðning
þar? Hann leit niður. Og þér,
— eruð þér ein hér í kvöld?
— Já, svaraði hún, ég
þekki hér ekki einu sinni
ne'.nn, ég kom hingað fyrst
í morgun. Dveljis þér hér
sem gestur, ,eða eigið þér
heima hér í grennd?
Nr. 2
—• Viku til hálfan mánuð.
— Þér virðist vel settur,
fyrst þér megið ráða surnar-
leyfi yðar þannig sjálfur.
— Ekki get ég sagt að ég
ráði því að öllu leyti. En
hve lengí verðið þér hérna?
Hann hristi höfuðið. Ég
er hér í sumarleyfi, svaraði
hann.
— Það eru víst flestir hér,
varð henni að orði.
Hún virti hann fyrir sér
í laumi. Hann var eins og
drengur, sem horfði á jóla_
tré, hún var honum teiginlega
ekki annað en skraut á trénu.
Hann tók í sig kjark og
spurði:
— Hafið þér ef til vill dval.
izt hér áður?
— Eigið þér við hér í gisti-
húsinu eða hér í borginni?
— Hér í borginni.
— Eg hef komið hingað
nokkrum sinnum. Eg á heima
í næstu borg.
— Og ég, hann þagnaði við
og hagræddi sér í sæti eins
og ekki færi rétt vel um
hann. Eg heiti Richard Tall-
ert, bætti hann við.
— Og ég heiti Jane Est_
ridge.
Þau gátu hvorugt að sér
gert að brosa, er þau gerðust
svo formföst, og hún spurði:
— Og þér dveljist hér al-
einn?
—- Já, svaraði hann og dró
vindlingaveskiu upp ur vasa
sínum. Hafið þer nokkuð á
móti því að ég reyki?
— Nei, fyrir alla muni —
látið það eftir yðui
Hún horiur on á hann
þegar hann kveikti í vindl-
ingnum. Hendur hans voru
Sterklegar og við bjarmann
frá logandi eldspítunni varð
vangasvipurinn línuhreinn
og þróttmikill. Þegar hajm
hann hafði slökkt á eldspýt-
unni og varpað henni frá sér,
spurði hann eins og fyr.r
hendingu:
— Sjáumst við aftur?
— Eruð þér að fara? spurði
hún undrandi.
— Nei, nei, ég spurði ekk:
þess vegna. Hann reyndi að
brosa. Það er vitanlega ióm
vitleysa að spyrja um þetta
nú þegar, því vitanlega hafið
þér ekki enn gert yður neina
hugmynd um það hvort þér
viíjið hitta mig aftur.
— Eg held þér séuð ekki
fyllilega með sjálfum yður •—
á þessum stað, og við þekkj_
umst ekki neltt.
Hann hristi höfuðið. Þér
hafið lcg að mæla, sagði
hann.
— Þér megið ekki taka það
slem mcðgun, en mér lízt
þannig á yður, að þér séuð
vanari öðru — og a’lvarlegra
umhverfi.
— Eða leiðinlegra. Eg geri
ekki ráð fyrir að ég sé bein-
línis skemmíilegur samvist-
um.
— Nú skulum við reyna að
dansa aftur. Hvei-nig lízt yður
á það?
Hann reis á fætur og beið
htennar. Hún gekk á undan
honum, gekk mjúkum skref-
skrefum og sveigðj fjaður-
magnaðan líkamann til er hún
krækti á milli borða,nna. Þeg-
ar þau nálguðust danssvæðið
hittist svo á að hljómsveitin
hætti leik sínum. Þau litu
hvort á annað, brostu og höll-
uðu sér upp að múrveggnum,
sem enn var varmur við-
komu eftir sólskin dagsins.
Hún spurði:
— Iive lengi hafið þér
hugsað yður að dveljast
hérna?
— Aðeins þangað til á
mánudagsmorgunn. Síðan
dvelst ég hjá foreldrum mín-
um.
Hljómsveitin tók að leika
aftur, len þau hölluðu sér enn
upp að múrnum. Nú höfðu
þau rabbað saman nokkra
hríð, en þó var hún eldci enn
neinu nær um það, hver á-
hrif hann hefði á hana. Hún
Ccp^rlaU P. L k bw i
— Talaðu haerra, Jón! — Eg heyri
ekki orð. þegar þú muldrar svona.
Alþýðublaðið — 22. nóv. 1958 11