Alþýðublaðið - 22.11.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.11.1958, Blaðsíða 12
r ’FLUGFÉLAG ÍSLANDS' opn aði s. 1. fimmtudag nýja skrif- stofu í.Giasgow. í'orstöðumað- ur hemiar er Einar Heigason, en hann hefur verið fulltrúi felagsms í Glasgow' í hálft ann að ár; Skrifstofan er að St. En- 'och’s Sqare. 33. Er hún þar í gömlu húsi en hefur verið inn- 'réttuð mjög smekklega, I tilefni af þessu bauð Flug- felag Islands iréttamönnum að vera viðstaddir þegar skrifstof- an var opnuð. Voru þar 'einnig staddir bJaöamenn frá skozkum biöðum. j Avorp fluttu Birgir Þórhalls son, yfirrnaður miliilandaflugs -félagsins, og Sigurstein Magnús son, aðfiiræoismaður í Edin- borg. Síðan var efnt til síðdegis- ■tí.ryltkju í einu af hótelum borg arinnar. Voru þar staddir for- stöðumenn ferðaskrifstofa, — fréttamenn og ýmsir forráða- liienn flugmála. 'Birgir Þórhallsson flutti þar ræðu og rakti aðdraganda þess að þessi skrifstofa var opnuð. Flugvélar félagsins hafa haft viðkomu á áætluninni til Kaup mannahafnar, í Glasgow nú í 18 mánuði, og farþegatala á þeirri leið fer sífjölgandi. Sér- staklega hefur farþegaaukning- in milli Glasgow og Kaup- mannahafnar orðið mikil, og búast forráðamenn félagsins við að farþegatalan á þeirri leið fari upp í 2 þúsund á þessu ári. !Þá minntist Birgir á að flug- félagið hafi frá upphafi utan- landsflugs síns lagt mikla á- herzlu á samgöngur milli ís- iands og Skotlands. Og hefði fyrsta utanlandsflug félagsins verið farið þangað, þegar einum Ksatalínaflugbát félagsins var flogið til Large Bay 11. júlí ár- ið 1945. Síðan leigði félagið Liberator-flugvélar, og voru í farþegaflutningum þangað til 1948, er F.í. eignaðist fyrstu Skymastervél sína. . 'Þegar F.í. eignaðist Viscount fiugvélarnar fyrir 18 mánuðum var fyrst farið að gera alvarlega tiLraun til að vinna markað á flugleiðinni milli Skotlands og' Korðurlanda, enda henta þær vélar mjög vel á þessari flug- leið. Happdrætii Al- þýðuflokksins HAPPDRÆTTI Alþýðu- ;blaðsins er nú í fullum ?angi. Byrjað er fyrir nokkru að senda miða út á land og eru flokksmenn, er ;fá miða, beðnir að taka þeim Ivel og leggja áherzlu á kjóta sölu og dreifingu. - lokksmenn eru beðnir að; iafa samband við Albert; Magnússon, Alþýðuhúsinu sími 16724 og taka miða.; likilvægt er að hajjpdrætti etta gangi sem bezt. Er vinningurinn, einnig það glæsilegur, að salan ætti að geta gengið fljótt og vel. Hin nýja skrifstofa Flugfélags íslands við St. Enoch's Square í Glasgow. Að ræðu Birgis lokinni flutti Sigursteinn Magnússori ávarp. 40 ÞÚS. FARÞEGAR MEÐ VISCOUNT. F. í. hefur nú flutt um 40 þús, fanþega á Viseount vélum sín- um, en Þær komu hingað fyrir 18 mánuðum. Hafa þær reynst afbragðsvel, og .sérstaklega sé tekið tillit til þess að reynsla Islendinga af slíkum vélum var engin þar til þær komu, En boðið til íslands til að kynna þeim möguleika á landinu sem ferðam annalandi. 10 ferðaskrifstofur í Bret- landi geta nú íslands í bækling um sínum, og erú þar ýmsar upplýsingar um land og þjóð auk verðs á ferðalögum hingað og ýmsu því sem máli skiptir fyrir ferðamenn að vita. En eins og fyrr er sagt legg- ur F. í. ekki eingöngu áherzlu á milli Islands og annarra Ianda — heldur einnig að ná markaði milli annarra landa, þar sem á- ætlunarflug þess nær til. Er stofnun þassarar nýju skrif- stofu í Glasgow liður í þeirri starfsemi. mmm 39. árg. — Laugarlagnr 22. nóv. 1958 — 266. tbl. íjörn Bjarnason tapaði meið- Morgunblaðinu í GÆRMORGUN var kveð- inn upp dómur í bæjarþingi Keykjavíkur í meiðyrðamáli Bjönns Bjjarnasonar, fyrrvei) andi formanns Iðju, gegn Valtý Stefánssyni ritstjóra Morgun- blaðsins. Ilöfðaði Björn mál þetta vegna skrifa Morgun- blaðsins um fyrrverandi stjórn armeðlimi Iðju. Valtýr var sýknaður. Björn höfðaði málið vegna greinar, er birtist í Morgun- blaðinu eftir að upplýst var. að Björn hafði fengið lán úr sjóði Iðju, svo og ýmsir stjórnarmeð- il IV gengur el minni meirihlnifa • Kosnsogar í Ástralínu I dag Sigursteinn Magnússon, aðalræðismiaður. það er í ýmsu frábrugðið að fljúga háloftaflugvélum með hverfihreyfli, en eldri gerðum. Það hefur heppnast miklu bet- ur að halda uppi áætlun á Viscounf vélum en eldri flug- vélum, þar sem þær fljúga í veðrum, sem eldri vélar verða að halda kyrru fyrir í. LANDKYNNING. Starfsmenn F. í. erlendis kynna ísland og félagið sem bezt þeir geta erlendis, bæði með auglýsingum og greinum í blöðum Seinni hluta s. 1. sum- ars var leiðandi mönnum á ferðaskrifstofum í Bretlandi SIDNEY, 21. nóv. (Reuter). BÚIZT er við, að Ástralíumenn kjósi samsteypustjórn Roberts Menzies til nýrrar þriggia ára stjórnar á morgun, en þó með minni meirihluta en hún hafði. Stjórnin, sem er samsteypu- stjórn frjálslyndra og bænda- FUJ í Rvík FÉLAG ungra jafnaðarmanna í Reykjavík heldur skemmti fund að Aðalstræti 12 í kvöld kl. 9. Þar verða ýmis skemmti- atriði, liappdrætti, auk þess sem dansað verður til kl. 2. Að- gangseyri mjög í hóf sillt. — Félagar eru hvattir til að fjöl menna og taka með sér gesti. „Afbrýðissöm eigin- kona" sýnf í Ylri- Njarðvík á sunnud. LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn „Afbrýði- söm eiginkona í samkomuhús- inu í Ytri-Njarðvík n. k. sunnu dag kl. 4 og 8,30. L. H. sýndi þá ,Afbrýðisömu‘ 38 sinnum á s. 1. leikári við miklar vinsældir, enda er þetta sprenghlægilegur gamar.leik- ur. Það verða aðeins þessar tvær sýningar á Suðurnesjum. Ekki vannst tími tii að sýna þetta leikrit í nágrenni Reykja- víkur á s. 1. leikári, en nú hef- ur L. H. hug á að sýna þá „Af- brýðisömu" nokkrum sinnum hér í nágrenninu. flokks, og verið hefur við völd í níu ár, fer nú fram á trausts- yfirlýsingu þjóðarinnar við stefnu sína. Jafnaðarmenn, sem stjórnuðu á árunum fyrst eft- ir stríðið, hafa aukna félags- lega þjónustu að aðalbaráttu- máli. Búizt er við, að um 96% Ástralíumanna, er kosninga- rétt hafa, muni greiða atkvæði, enda eru menn sektaðir fyrir að neyta ekki kosningaréttar síns. — Kosningabaráttan hef- ur verið litlaus, þrátt fyrir það, að andstæðingar jafnaðar- manna hafa ásakað bá um kom- múnisma og stuðning við kom- únista. Almennt er talið, að jafnað- armenn geti ekki fengið meiri- hluta, en hins vegar er talið víst, að meirihluti Menzies í fulltrúadeild þingsins muni minnka, en hann var 28 sæti. Á nýrofnu þingi höfðu frjáls- lyndir 57 sæti, bændur 18, jafn aðarmenri 47 auk þess sem tvö sæti eru í fulltrúadeildinni án atkvæðisréttar. Þá á einnig að kjósa í 32 sæti af 60 í öldunga- deildinni, en í henni hafa jafn- aðarmenn og frjálslyndir haft sín 30 sætin hvorir. limir aö,rir, er voru í stjórn- inni með Birni. Var þstta at- hæfi fordæmt i dagblöðum bæ; arins. Björn taldi, að Morgur - biaðið hefði í því sambandi vit - haft meiðyrði og kraföist þesj. að viss ummæli Morgunblað - ins vrðu dæmd dauð og ómer r. Þá krafðist hann og 20 þús. k . miskabóta. Var báðum kröfur.- um hrundið. Það var Biarni Kr. Bjarna- son, er kvað dóminn upp. Ekl.I hafði í gær verið tekin ákvjöro- un unr. áírýiun. Karl Sleinar Guðna son kosinn form. FUJ í Keflavík GENF, 21. nóv. (Reuter). — Atómveldin hófu í dag fyrir alvöru viðræður í smáatriðum um stöðvun tilrauna með kjarn orkuvopn, eftir að hafa í þrjár vikur þvælt fram og aftur um dagskrá fundarins, Breytingin stafar af þögulu samkomulagi um að halda viðræðurnar án dagskrár, a. m. k. fyrst um sinn. AÐALFUNDUR Félags un:;.;i jafnaðarmanna í Keflavík va - haldlnn s. I. miðvikudagskvölt;, Formaður félagsins var kjöi- inn Karl Steinar Guðnasor., kennaraskólanemi. Hafsteini. Guðmundsson, íþróttakennar:, er verið liefur formaður fé- lagsins, lét af formennsku þar eð hann er kominn yfir ald- urshámarkið. Aðrir í stjórn voru þessir kjörnir: Ólafur Thordersen, varaformaður, Vilhjálmur Þór- hallsson, gjaldkeri, Ársæli Jónsson, ritari, Ingvar Hall- grímsson, fjármálaritari og í varastjórn: Björgvin Hilmars- son, Þórhallur Guðjónsson og Sigurður Þorsteinsson. Eftirfarandi ályktun var gerð á fundinum: „Aðalfund- ur FUJ í Keflavík, haldinn 19. nóv. 1958 skorar á þing- menn Alþýðuílokksins að flytja nú þegar á þessu al- þingi frumvarp til laga uni breytingu á kjördæmaskipun landsins, þannig, að fullkom- ið réttlæti ríki um þingmanna* tölu stjórnmálaflokkanna mi.ð að við atkvæðamagn þeirraV Á fundinum var einnig rætt um nauðsyn þess að koma á fulltrúaráði Alþýðuflokksfé- laganna í Keflavík og var sam- þykkt ályktun um það efni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.