Alþýðublaðið - 28.11.1958, Síða 12

Alþýðublaðið - 28.11.1958, Síða 12
u og russnesKa arboinvörpu Víðfæk slarfsetni iiskileifar og veiði- EINS OG KUNNUGT : er, lnefur Alþingi veift á untlan- förnum árum fjármagn ti) fiskileitar og veiðitilrauna. Framkvæmd leiðangra og til- rauna, sem gerðar liafa verið fyrir þetta fé, hafa til þessa verið í höndum ýmissa aðila. í júlíbyrjun s.l. sumar skip- aði svo Sjávarútvegsmálaráðu- -néytið nefnd til þess að hafa með höndum framkvæmdir á fiskileit og veiðitilraunum, I nefnd þessari eiga sæti Illugi Gðumundsso, skipstjóri, sem jafnframt er formaður nefnd- arinnar, Jakob Jakobsson fiski fræðingur og Ingvar Vílhjálms son forstjóri, en varamenn þeirra eru Dr. Jakob Magnús- son og Sæmundur Auðunsson forstjóri. KARFALEITARLEfÐ- ANGUR. Nefndin tók þegar til starfa. Fyrsta verkefni hennar var að skipuleggja og hrinda af stað karfaleitarleiðangri, og hafa verið farnir tveir slíkir leið- angrar £ ár. Að athuguðu máli var ákveðið að kanna svæðið tdð austurströnd Labrador (Hamiltonbanka) og Nýfundna land. Fyrri leiðangurinn var farinn dagana 18. júlí til 2, ág- úst. Leitað var í austurhalla Hamiltonbanka allt suður fyr- ir ál þann, sem er NA af sund- irm milli Nýfundnalands og Labrador (Belle-Isle-sund). Karfa varð alls staðar vart á leitarsvæðinu. Á Hamilton- banka var magnið ekki mjög- mikið. en hins vegar fékkst ágætur karfaafii á horni sunn- an við áðurnefndan ál, sem Is- lendingar hafa nú nefnt Sund- ál. Seinni leiðangurinn var far- inn dagana 15. sept. til 28. sept. í þeim leiðangri var léitað meðfram útkantinum sunnan; Sundáls allt suður á 51°23’N. Á þessu leitarsvæði fékkst góð karfaveiði á 40 sm. svæði, en þó mest á norðurenda lágs hryggjar, sem þar er. Veiði- svæði þessu var gefið nafnið Ritubanki. Milli Sundáls og Ritubanka eru um 80 sm. Sund álsveiðisvæðið er um 120—130 sm. undan landi en Ritubanki um 170—180 sm. UPPGRIPA AFLI. Á báðum þessum veiðisvæð- um hefur íslenzki togaraflot- inn síðan haft uppgrip afia, ein og kunnugt er. Fullyrða má, að þessi nýju mið hafa komið að mjög miklum notum, því karfa sókn hefur- aldrei verið meiri en í ár, en veiðarnar sialdan rýrari á öðrum miðum. Hafa nú aflast á þessum miðum a. m.k. 55 þús. tonn. Stjórn þessara leiðangra önn uðust dr, Jakob Magnússon og Sæmundur Auðunsson. Annað aðalverkefni nefnd- arinnar var að skipuleggja síldarleit við SV-land í haust. Til þeirrar leitar var v/s Fann- ey leigð. Síðan um miðjan sept Framhald á 3. síðu.. Launabætur rík- isstarfsmanna afgreiddar ÞINGSALYKTUNARTIL- LAGAN um launabætur opin- berra starfsmanna var ofgreidd í sameinuðu þingi í gær með samhljóða atkvæðum við- staddra aiþingismanna. Fjárveitinganefnd fjallaði. um málið og varð sammála um að mæla með samþykkt þings- álvktunartillögunnar. Hafði formaður hennar, Karl Guð- jónsson, framsögu í málinu og. rakti aðdraganda og efni þings- ályktunartillögunnar. Að ræðu hans lokinni var þingsályktun- artiliagan samþykkt með 34 samhljóða atkvæðum. Hefur mál þetta þar með verið af- greitt til ríkisstjórnarinnar og kemur launahækkun opinberra starfsmanna til framkvæmda nú um mánaðamótin, en hún miðast við 1. september. 39. árg. — Föstudagur 28. nóv. 1958 — 271. tbl. Álþýðuflokksfélag Keflavíkur vi breyfirtgu á kjördæmaskipulaginu Ragnar Guðieifsson endurkjörinn formaður félagsins. AÐALFUNDUR Alþýðu- fiokksfélags Keflavíkur var lialdinn nýlega. Var Ragnar Guðleifsson endurkjörinn for- ivsaður félagsins, Funduriim gerði ályktun í kjördæmamál- iirnu. ‘ I stjórn voru kosnir; Ragnar Guðleifsson, form., Ólafur Björnsson, Hafsteinn Guðmundsson, Björgvin Árnason, . Ásgeir Einarsson. Varamenn: Eiríkur Friðriksson, Guðmundur Guðjónsson, Guðni Þorvaldsson, Einar Ólafsson. Eftirfarandi var samþykkt: Aðalfundur Aiþýðuflokksfé- lags Keflavíkur haldinn 21. móv, skorar á ráðherra Al- þýðufiokksins, að þeir hlut- ist til um, að efnt verði fyrir- heit stjórnarsáttmálans um Inreytingar á giidandi kjör- dæmaskipun. Við þær breyt- ingar verði það höfuð sjónar- niið ráðandi, að sem mestur jöfnuður náist milli stjórn- málaflokkanna miðað við at- kvæðamagn þeirra. Framhald á 11- «úðu. Kennarafélag Kvennaskolans motmælir lóðar- sviptingu. BÆJARRÁÐ hefur nú sam- þykkt tillögu frá samvinnu- nefnd um skipulagsmál, að aft- urkalla fyrirheit um skóialóð handa Kvennaskólanum á horni Suðurgötu og Hjarðar- liaga. Telur nefndin áð um- rædd lóð komi ekki til greina af umferða- og skipulagsástæð um. Kennarafélag Kvennaskól- ans hefur ritað bæjarráði Reykjavíkur bréf þar sem það mótmælir harðlega lóðarsvift- ingunni, Tekur Kennarafélag- ið fram, að staður sá, sem búið var að ákveða skólanum, sé hinn ákjósanlegasti og skír- skotar til umsagnar nefndar- innar dags. 24. okt. um sam- þykkt bæjarráðs þar að lút- andi. Að endingu tekur Kennara- félagið þar fram í bréfi sínu, að lóðarsviftingin brjóti al- gjörlega í bága við gefin fyrir- heit og telur að um samnings- rof gagnvart Kvennaskólanum sé að ræða verði hann sviftur lóðinni. SPILAKVÖLÐ ALÞÝÐUFLOKKSFELAGSIMS f Kvöld kl. 8,30 heldur spilakeppni Alþýðuflokksfélaganna ;i- fram í Iðnó. Kristján Guðmundsson frá Eyrarbakka flytur á- varp. Mynd þessi gefux- góða hugmynd uin fjölmemiið, sem vsr á síðasta spilakvöldi. Engiim vafi er á því, að jafn fjölmennt verður í kvöld. Hið nýja sklp Eimskips, Sel foss, kemur hingað í dag SELFOSS, hið nýja og glæsi- lega skáp Eimskipafélags Is- lands, er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Skipið kem ur á ytri höfnina um kl. 11 f.h. og er væntanlegt að bryggju um kl. 15. Mþýðuflokksfólk, Kópavogl! Aiþýðuflokksfólk í Kópa- vogi er minnt á fund Al- þýðuflokksfélagsins í kvöld ld. 9 í Alþýðuhúsinu við Kársnesbraut. Kjörnir verða fulltrúar á flokksþing Al- þýðufiokksins. Fjölmennið stúndvíslega. Þittg BSRB setl 19. ÞING Bandalags starfs- manna ríkis og bæja verður sett í Melaskólanum í Revkja- vík í dag kl. 5 e.h. DRENGiAHOPUR RÆNIR VERZLUN UNDANFARIN ÁR hefur borið á því hér í bænum, að unglingar stunduðu búða- hnupl fyrir hátíðarnar. Mann- margt er þá jafnan í búðum og á götum, einkum síðdegis virka daga og því hafa smá- þjófar oft sloppið með nokk- urn feng, Ástæða er til að ætla að slíkur faraidur sé í uppsigl- ingu nú sem endranær á þess um tímla árs. Til sönnunar er atvik, sem skeði í verzlun við Hverfisgötuna í fyrradag: Síðdegis í fyrradag kom hópur drengja inn í verzlun, þar sem aðeins ein stúlka vinnur við afgreiðslu. Drengirnir dreyfðu sér um búðina og höfðu hönd á ýms- um hlutum, en afgreiðslu- stúlkan var að afgreiða við- skiptavini. Er hún hafði lokið af- greiðslu þeirra, snéri hún sér að drengjunum og spurði, hvað þeim þóknaðist. Drengirnir svöruðu því engu, en upphófu ærsl og gauragang. Hlupu urn búðina með ópum og óhljóðum, og snéru við varningi sem á vegi þeirra varð. Þegar stúlkan loksins hafði komið öl-lum drengjunum út og fór að lag- færa það sem aflaga hafði farið, veitti hún því atliygli að peningaskúffa var opin. Er betur var að gáð, kom í Ijós að næstum allir peningar sem í skúffunni voru c.a. 1500 kr. vorxi horfnar. Er svipast var um eftir drengjunum, voru þeir hvergi sjáanlegii', höfðu forðað sér með fenginn. Þyk- ir einsýnt að hér hafi verið um skipulagðan þjófnað að ræða, einkum þar sem nokkra sérkunnáttu þurfti til þess að opna peningaskúffuna. Selfoss er sem kunnugt er byggður í Álaborg. Þaðan fc ' hann til Kaupmannahafna r ■; Hamborgar tii þess að t /.i vörur og er skipið nú fiíBies!- að með c.a. 2900 lestir. í heimleið fór skipið aftr" t'I Danmerkur þar sem hr: v - prófun á því fuillestuðu ft: ' fram. Reyndist ganghraöir i 15.15 hnútar á klst. en gr hraði þess fyrir lestun va: 15.38 hnútar. Samkvæmt np- lýsingum sem blaðið fékk í gærkvöldi hjá Eggert P. Briim fulltrúa Eimskipafélag'sins, he': ur Selfoss fengið risjuveður A heimleiðinni, en haldið samt ganghraða mjög vel, gengið um 15 hnúta á klukkustund. mwwwwwwwwwwi í FRAMHALDI af frctt sem hirtist í blaðinu í gær um slagsmál við höfnina, er þess að geta, að málsaðilar sættust á skrifstofu Sakadómara í fyrrakvöld. Árásarmað- ur viðurkenndi að hafa 5» barið hinn fimm högg og § að áverkar á andliti háris í£ væru eftir sig. Sá sem fyrir árásinni varð gerði § kröfu um fimm hundruö o króna skaðabætur. Árás- £ armaður féllst á kröfuna, 3» fannst 'hún róttmæt og 5» eru menn þar með sáttir. ^ IMWWWWWVWVWWWW

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.