Alþýðublaðið - 29.11.1958, Page 5

Alþýðublaðið - 29.11.1958, Page 5
GuSmundur Daníelsson: — íj Hrafnhetta. Skáldsaga frá 18. öld. ísafoldarprentsmiðja. — Reykjavík 1958. GUÐMUNDI DANÍELSSYNI er mikill vandi á höndum í skáld sagnagerð eftir „Blindingsleik“, og naumast verður „Hrafnhettu“ við hann jafnað. Samt er ærinn viðburður að þessari bók, og hún mun áreiðanlega fjölga þakklátum lesendum höfundar- ins. Svo er þá að reyna að fjalla um „Hrafnhettu" nokkrum orð- um. Þetta er sagnfræðileg skáld- saga og uppistaða hennar Schwarzkopfmálið á 18. öld, en um það hefur margt vérið skrif- að og enn meira hugsað á ís- landi. Þó er fátt um heimildir þeirra atburða, sem gerðust í Kaupmannahöfn og að Bessa- stöðum árin 1710—1724, þegar Appolonía Schwarzkopf og Ní- els Fuhrmann elskuðust og deildu. Eftir lifir hins vegar sorg fögur íslenzlc þjóðsaga. Guð- mundur Daníelsson færir hana hér í skáldlegan búning og gerir lítið að stóru. Undirritaður er ódórnbær á, hversu honum tekst að lýsa andrúmslofti og aldar- fari sögutímans í Danmörku og á íslandi. En Guðmundur steyp- ir liaglegan smíðisgrip úr brotun um. Þetta reynist sálfræðileg skáldsaga, harmleikurinn er skýrður með Ijósagangi hug- myndaflugs og andagiftar. Og 'ilesandann grunar að lokum, að eitthvað þessu líkt hljóti að hafa gerzt í samékiptum Fuhrmanns og Appoloníu Schwarzkopf. — Guðmundi Daníelssyni tekst að gera tilbúnar staðreyndir sínar sennilegar. Annað meginatriðið er bygg- ing sögunnar. í því efni er mik- ils að vænta af Guðmundi, því að tæknin bregzt honum varla. Lausn þess vanda telst líka úr- slitasigur „Hrafnhettu“. Sagan minnir helzt á ,,Svartfugl“, þó að efnið sé ólíkt og aldarfarið allt annað. Tvíleikur „Hrafn- hettu“ er annars vegar ástar- stríð Níelsar Fuhrmanns og Appoloníu Schwarzkopf og hins vegar leyndarmál séra Þorleifs Arasonar. Guðmundur Daníels- son vefur þá þræði af mikilli íþrótt í listilegan hnút harm- rænna atburða, sem dauðinn einn fær leyst í sögulok. Hann býr „Hrafnhettu“ sjálfstæða og skáldlega þróun. Lesandinn rek- ur söguþráðinn á enda í eftir- væntingu og spurn og fær vissu lega svarið. Hér er gengið hreint til verks og stórmann- lega. Guðmundur D%níelsson Sögufólkið er dálítið svip- dauft og fjarlægt, en þannig verður harmleikurinn sterkari og örlagaríkari, svo að Guð- mundur er vís til að hafa beitt þessari vandasömu aðferð að yf- irlögðu ráði. Og ,,Hrafnhettu“ mætti þýða á erlend mál sem sammannlega en islenzka skáld- sögu. Hún er gerólík flestum þeim sagnfræðilegu skáldsögum, sem íslendingar hafa samið með það í huga að koma íslandi for- tíðarinnar á framfæri við út- lendinga. Skáldskapurinn slétt- ar út mishæðir tímamarkanna. ,,Hrafnhetta“ gæti verið samtíð- arsaga undir yfirskini sagn- fræðilegra staðreynda. Kostur hennar er sálfræðileg skarp- skyggni og stilrænn galdur höf- undarins. Undirritaður kann bet ur við máltöfra „Blindingsleiks11 en frásagnarhátt ,,Hrafnhettu“, en samt er verklag Guðmundar Daníelssonar óumdeilanlegt. — Það gat naumast annað verið. Og víst er sú íþrótt aðdáunar- leg, að Guðmundi Daníelssyni skuli auðnast að stökkva yfir bilið milli „Blindingsleiks" og oo Hrafnheifu ,,Hrafnhettu“ í ekki lengri at- rennu en tómstundaiðju þriggja ára. Tilefni ,,Hrafnhettu“ er þessi fáorða en áhrifaríka endursögn Páls Eggerts Ólasonar í Sögu íslendinga: „Eitt leiðindamál kom fyrir Fuhrmann fNiels Fuhrmann amtmann á íslandi). Áriö 1722 kom til landsins . . norsk síúika, Appolonia Schwarzkopf. Hafði hún áður, bæði fyrir háskóla- í ráði og hæstarétti, kært Fuhr- 1 mann fyrir það, að hann hefði brugðið við sig eiginorði, og hafði hún unnið það mál, svo að hann var dæmdur skyldur að eiga hana, en sjá fyrir henni ella, meðan hjónabandið dræg- ist undan. Eins og Ijóst er af þessu var honum þvert um geð að eiga stúlkuna, en samt hélt h.ún, að hún fengi sveigt hug hans til sín og því fór hún hing- að til lands. Tók hann við henni og settist hún að hjá honum á Bessas^öðum, en andaðist þar úr undarlegum sjúkdómi nálægt Jónsmessu 1724. Mæðgur tvær danskar voru og með amtmanni, í mikl.um kærleikum, Katrín og Karen Holm, en óvinátta með þeim, einkum móðurinm, og hinni norsku stúlku. Grunur mik ill féll á um dauðdaga stúlkunn- ar, að eigi myndi einleikið. Kvað svo rammt að þessu að konung- ur lagði fyrir Þorleif Arason og Hákon sýslumann Hannesson árið eftir, að þeir skyldu vera erindrekar í rannsókn og dómi um það hvort stúlkan hefði ver- ið drepin á eitri . . .“ Þessa spegilmynd gerir Guð- mundur Daníelsson að miklum veruleika í skáldskap sögu sinn ar, og þeir verða margir, sem íylgjast með útgáfu hans á ástar striði Fuhrmanns og Hrafnhettu. Það verður hér eftir á vísum stað í íslenzkum bókmenntum. tNú æ líaka rík rússneski björninn að[ ífjorn Fagerhofms taki RÁÐAMENN Sovétríkjanna hafa nú ákveðið að láta til skarar skríða gegn ríkisstjórn Fagerholms. Fyrir helgina fréttist að Sovétríkin hefðu til- kynnt finnskum útflutnings- fyrirtækjurn að þau mundu ekki geta keypt finnskar vörur fyrr en Finnar sæu sér fært að kaupa meira í Rússlandi og iafna þannig vi: íkiptajöfnuð ’andanna. Þetta býSir í raun og veru inhílutningsbann á finnskum vörumýi-sem kemur sér illa fyrir iðnað Finna, ekki sízt þar sem atvinnuleysi hef- ur aukist um helming síðast- liðið ár. Moskva ’iiefur þar með stungið rýtingnum í bak Fag- erholms. Meirihlutastjórn Fagerholms sem hefur á bak við sig alla flckka nema kommúnista og sósíalista. hefur yfirjeitt verið vinsæl í Finnlandi en Sovét- herrarnir hafa sýnt henni fjandskap frá því fyrsta, og stimplað hana íhaldssama og óvinsamlega Sovétríkjunum. Ekki alls fyrir löngu var rúss- Verkfall á Italíu. RÓM, 26. nóv., NTB-REUTER. Næstum allar járnbrautaferðir lágu niðri á Ítalíu í dag, er 190 þús. starfsmenn járnbrautanna gerðu sólarhringsverkfall. Auk þess lögðu um 60 þús. póst- menn niður vinnu og í rnörgum verksmiðjum voru gerð samúð arverkföll. Þrjú þúsund blaða- m.enn hafa einnig ákveðið að gera verkfall. Helgi Sæmundsson. að verzlunarjöfnuður Finna er óhagstæður um 7,5 milljarða franka á ári, er skiljanlegt að finnska stjórnin sjái sér ekki fært að verða við öllum kröf- um Rússa um innflutning' þaðan. Bændáflokkiurinn styður Fagerholm og á ráðherra í stjórn hans, en innan flokksirj:- hefur þó ailtaf verið hópur manna, undir foi'ustu Karjala- inen, fyrrverandi fjármálaráð- herra, sem leynt og ljóst hefur únnið gegn Fagerholm, og kraf. ist nánari samvinnu við Sovét- ríkin. Virolainen utanríkisráð- herra er talinn hafa snúisú gegn Fagerholm og heimtar stjórnarskipti. Rússar eru á góðum vegr. með að knýja fi'am stjórnar- skipti í Finnlandi. Hvað vii> tekur er ekki ljóst, en vofec þjóðfylkingarinnar reikar nó. um stjórnarbvggingar Helsing- forsborgar. NICOSIA, 27. nóvö (Reut°r.> Tuttugu starfandi leiðtogar neski sendiherrann í Helsing- EOKA í ýmsum þorpum á vest fors kallaður heim og enginn urhluta Kýp.ur vor.u handtekn- skipaður í hans stað. Samn- ingaumleitanir um Saimaskurð inn hafa farið út um þúfur og rússnesk blöð hafa sakað finnska bókaútgefendur um að hafa viljandi dregið úr bóka- innflutningi frá Sovétríkjun- um. Finnar hafa lítinn áhuga á rússneskum vörum og innfiytj- endur hafa því ekki sóttst eft- ir þeim. Þegar þao er athugað, Hannes á h o r n i n u ar í Tíbel NYKOMIN er út á forlagi Bókastöðvar Eimreiðarinnar bókin Tákn og töfrar í Tíbet, eftir franska landkönnuðinn Alexöndru David-Neel, í þýð- Ingu Sveins Sigurðssonar, rit- stjóra. Bók þessi, senrj er nál. 300 bls. að stærð, segir frá ferð um höfundarins um Tíbet, en Alexandra David-Neel hefur ferðast mikið um Asíu, svo sem um Kína, Indland, Japan, en þó mest um Tíbet, þar sem hún hefur dvalið árum saman. Efni bókarinnar skiptist í átta kafla, auk inngangsorða þýðanda og formála eftir dr. A. dArsonval, prófessor við Collége de France, svo og for- málsorða höfundarins. Kafl- arnir eru þessir: 1. Tíbet og lamaprestarnir. 2. Ég verð gest ur lamaprestanna. 3. Frægt klaustur í Tíbet. — Krafta- verkatré Tsongs Khapas. — Hinn lifandi Búddha. — 4. Um drauga og púka. — Hryllilegt samneyti. — Dansandi lík. •— Töfra-rýtingurinn. Æfingar til að öðlast lausn frá ótta. •— Veizlan válega. 5. Lærisveinar ik Hlutverk verkalýðsins hið sama. ic Að bjarga þegar illa er komið. "k Hverjir eru mestir rök- hyggj umennirnir ? 'k Alltaf sami strákurinn. „EF VERKALÝÐURINN bjargar þessu ekki við, þá er engin von. Alþýðan hefur alltaf orffið áð taka björgunarstarfið að sér þegar illa hefur horft. — „Þetta sagði maður við mig í fyrri tíma og keppinautar Sær °£ han hélt áfram: „Alltaf , « ,, ,, r , , . boffov nirjclo 1 - . I n iro i* í >• n'Án Þ1 II. þeirra nú. 6. Andlegar íþróttir: a. Hamfarir. ■— b. Listin að halda á sér hita, eldlaus í ísi og snjó. — c. Skilaboð „á vængj- um vinda.“ — 7. Dulfræði og andleg þjálfjm. 8. Sálræn fyr- irbrigðj 1 Tíbet og hvernig Tí- betbúar skýi'a þau. í bókinni er rætt um hin himingnæfandi Himalayafjöll og landið að baki þeim, Tíbet, land lama og leyndardóma, töframanna og tröllvætta, sem lokað hefur verið útlendingum til skamms tíma og er það að ýmsu leyti enn. Bókin er lýs- ing á lífi og háttum Tíbetbúa, eftir frægasta núlifandi land- könnuð úr flokki kvenna. þegar einstakiingarnir eða klík- urnar hafa sett allt í strand og íólkið staðið eitt eftir á mölinni með erfiðleikana, þá hefur það faíiið í þess hlut að rétta við og því hefur tekist það, en þó ekki á« þess að færa fórnir. ERFIÐLEÍKARNIR eru ekki nýir af nálinni í efnahagsmálun- um. Rótin stendur mjög djúpí og orsakirnar fyrir öngþveitinu gerð'u vart við sig fyrir löngu. Enginn stjórnmálaflokkur er EN I»AÐ þýðir ekkert ao vera að kenna hv.er öörum um, imld- ur ekkj að segja: „Hann á að fórna. Ég get engu fórnað.“ — Sannleikurinn er sá, hvað scm hver segir, að allir verða að færa fórnir og frumkvæðio verð ur að koma frá alþýðunni, ann- ars verður ekkert gert. Verka- menn, sjómenn, iðnaðarmenn og bændur verða að eiga frumkvæð ið sameiginlega og samstundis.“ ÞETTA sagði hann og ég held að hann hafi túlkað sjónarmið langflestra. Hin svegar heyrir maður sama sönginn úr öllum áítum: „Ég get engu fórnað. •— Hann verður að fórna.“ Og með t.;i deilt er á þann hátt heldur skrúfan áfram og mylur eína- hcg og afkomu þjóðfélagsins og íieimildanna smátt og smátt þar til ekkert verður eftir nema sáldur og minningin um góðæri, sem við glötuðun.i. ÞAÐ HVÍLIR mikill vandi á þingi Alþýðusambandsins. — Ákvarðanir þess verða örlaga- íkar fj'rir islenzku þjóðina. ir í aðgerðum, er lauk í dag... Mun hér hafa verið um að r.æða einhverjar umfangsmestu að- gerðir þessarar tegundar, er gerðar :hafa verið í þessum- landshluta. Náðu þær til borg- arinnar Paphos og fjögtirra þorpa í grenndinni. Stóðu þær í níu daga og tóku 1000 her- menn þátt í þeim. Rnmlega 100 sprengjur, 16 skammbyssur og nokkur skotfæri fundust. simanumer: Ég hef fengið nýtt síma- númer. Nr: 19391 Ég bið kunningja mína, að skrifa númerið strax í síma- skrána sér til minnis. saklaus af þeim og stærsti flokk j Enn einu sinni verður alþýðan urm ná rheginsökina. En um að ráða fram úr vandanum. — þetta þýðir ekki að vera að Kunnur maður sagði við annan deila. Við stöndum fyrir framan þann vanda, að ráða nú fram úr málunum ef við viljum ekki láta vandræðin steypa okkur í I efnahagsiega glötun. núna einn daginn: „Sumir stjórn málamenn virðast vera svo hræddir við að segja fólkinu eins og er, aðl þeir fara að gert í nokkra áratugi. En þetío er hinn mesti misskilningur. — Enga meiri rökbyggjumenn tala ég við en verkamenn og bæncl- ur.“ ÞETTA hvort tveggja er rétl. Ég hef oft minnzt á það mikla mein íslenzkra stjórnmála, sem. fellst í hugleysi stjórnmála- mannanna. Það er eins og þeir liugsi aðeins um líðandi stuncl, en ekki um framtíðina, hvork'. framtíð þjóðarinnar, flokks sína eða sjálfs síns. í öngþveiti oít, hugleysi hvers dags virðist ofi: svo sem þeir vaði blint í sjóinn. en voni aðeins, að eitthvað þai> komi fyrir, sem bjargi á síð- ustu stundu. Hættum þessum hræðilega leik. Alþýðufólkiíi verður að taka í taumana. PETER TUTEIN var danskur rithöfundur, selfangari, Græo- landsfari og ævintýramaður. — Bók hans: „Alltaf sami strákui - inn“, er full af furðulegustu æv- intýrum, skrifuð í skemmtile^- um galgopastíl, þó full af hlýju- Þetta varð síðasta bók Tuteins. Hann lauk við hana vorið 1949, en lézt sama árið. Hann er líkur Peter Freuchen; landa sínum, en þó er strákurinn ofarlegár í Tutein heldur en hann var í Freuchen og mátti þó varla Ijúga að því. Þetta hafa þeir meiri vera. Alþýðublaðið — 29. nóv. 1958 hl\

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.